Alþýðublaðið - 24.03.1962, Blaðsíða 16
<rv
|. r
k'/ '
hjá
'®atírík, 23. nurz: '
AFJLABRÖGÐIN hafa verið sæmi-
fte^;' bæði hjá togskipunum og línu
bátanum, sem nú eru byrjaðir á
•tetaveiðum.
Undanfarna daga hefur afli ver-
ftff heldur tregur, en hann virðist
■eftur farinn að glæðast.
Togskipin eru tvö, og þeim verð
ur ekki lagt vegna togaraverk-
#«Usms, þar eð þau eru lítil.
Togskipin voru bæði með 100
•tonn í síðustu viku. Annað þeirra
Jsppi veltur
á Flóavegi
MPPABIFREIÐIX X869 valt á
’Bóavegi,- skammt fyrir austan
Mjólkurbú Flóamanna, á fimmtu-
dagskvöld klukkan 22.40.
Orsökin var, að hestar hlupu
ftnn á veginn fyrir bifreiðina. Öku-
tnaðurinn missti stjórn bifreiðar-
ftnnar með fyrrgreindum afleið-
ftngum.
í bifreiðinni voru tveir menn
Og meiddust þeir báðir mikið.
Annar liggur á sjúkrahúsi og mun
vera með heilahristing, hinn var
fluttur heim að lokinni skoðun.
Bifreiðin skemmdist mjög, er
jafnvel talin ónýt. J. K.
Rauðmagi frá
Dalvík líka
■ÐALVÍK, 22. marz:
RAUÐMAGAVEIÐI hefur verið
ágæt undanfama daga. Óskar
Jónsson bílstjóri, sem ekur vöru-
bifreið milli Dalvíkur og Reykja-
víkur, fór í dag með glænýjan
<auðmaga suður. Fór hann með
-|>ann-rauðmaga, sem aflazt hefur
oíðustu daga, en Sæbjörg í Reykja-
vík kaupir. — K. J.
lagði upp á Húsavík og Siglufirði
í vikunni, en að öðru leyti leggja
þau upp hér.
Tíðin hefur verið nokkuð rysj-
ótt þar til nú. Inflúenzan er kom-
in hingað, en er væg og breiðizt
ekki ört út.
Samgöngur hafa yfirleitt gengið
ágætlega, fönnina hefur tekið upp
og vegir hafa verið hreinsaðir.
Heyleysi hefur nokkuð gert vart
við sig hjá bændum í nærsveit-
um, enda hefur veturinn verið
harður.
Nokkrir bændur eiga þó miklar
heybirgðir, og geta miðlað öðrum
af þeim. Fénaður hefur ekki ver-
ið á beit, enda snjóþyngsli mikil.
K. J.
MJÖG harður árekstur
varð í gær á Birkimel á móts
við Shell-benzínafgreiðsluna.
Rákust þar á bifreiðin R-
2841 og R-1446, seni er Ieigu
bifreið frá Steindóri. Á-
reksturinn varð svo harður
að fyrrnefnd bifreið gereyði
lagðist eins og myndin ber
með sér. Þá urðu tvö slys í
gær, og voru það lítil börn,
sem urðu fyrir bifreiðum í
bæði skiptin. Ekki urðu
þau fyrir alvarlegum meiðsl
um. Bæði slysin urðu um
klukkan eitt, annað á Tún
götu en hitt á Njálsgötunni.
iWWWWWWÍWMWWVi
FJÓRÐI fundur Sveitastjórnar-
þings Evrópu er haldinn í Evrópu
húsinu í Strassborg dagana 21.
tii 24. þessa mán.
Til umræðu er stofnskrá þings
ins, sjólfstjórn sveitarfélagað fram
ins, sjálfstjórn sveitarfélaga, fram
mála o. fl.
43. árg. — Laugardagur 24. marz 1962 — 70. tbl.
tamergð
á miðunum
HELLISSANDUR, 23. marz:
BÁTARNIR hófu allir netaveið-
ar um síðustu helgi nema þrír
smærri bátar, sem afla sáralítið.
Afli netabátanna er yfirleitt góð-
ur, en þó nokkuð misjafn.
Áður en bátarnir, sem eru 5
talsins, liættu línuveiðum, og hófu
að veiða í net var afli þeirra sæmi-
legur, eða 10—15 tonn hjá þeim
sumum, en loðnan gekk það fljótt
yfir, að það tók fyrir allan línu-
fisk. Segja má, að það sé fullur
sjór af loðnu og hún gengur yfir
allt og telja má þýðingarlaust að
reyna línu næstu daga.
Það er mikil bátamergð á mið-
unum og netapláss er mjög tak-
markað. Bátarnir eru aðllega út af
Jökli og á svæðinu hingað að
Sanid. Stutt er fyrir bátana að
fara, stundum aðeins 20 mínútna
stím. Straumar eru nokkuð miklir
og mikið er um aðkomubáta, þar
á meðal nokkra að norðan. Akra-
nesbátar halda sig mikið út af
Jökli.
Nóg er að gera í landi. Fyrir-
sjáanlegt er, að meira verður að
gera á næstunni og vanta muni
fólk í vinnu. Bezti afladagurinn
var í fyrradag, en þá bárust á land
60—80 tonn. Aflinn var nokkuð
rýrari í gær.
Annars hefur vertíðin verið góð.
Tíðin er góð, og bátarnir eiga auð-
velt með að athafna sig. Þann 15.
marz s.l. hafði einn bátur farið 37
róðra og annar 33 róðra. Aflahæsti
báturinn þá var kominn með 291
lest, en er nú kominn með 354
lestir. — G. K.
Dómur þyngd-
ur í Hæstarétti
VARÐSKIPIÐ Albert tók togar-
ann Grimsby Town að ólöglegum
veiðum þriðjudaginn 14. nóvember
1961.
Við þrjár staðarákvarðanir kom
í ljós að togarinn var frá 1,5—1,8
sjómílur innan fiskveiðitakmark-
anna.
ÞYFIO NAM
SIINDU
REYKJAVÍKURLÖGREGLUNNl hefur
nú tekizt aff upplýsa nokkra þjófnaði,
sem framdir voru fyrir og um síðustu
mánaðamót. Þýfið, sem komið hefur
í leitirnar er metið á rúmlega 100
þúsund krónur. Tveir ungir menn
koma aðallega við sögu í þessum
þjófnaðamálum.
Um síðustu mánaðamót var far-
ið nokkrum sinnum inn í vöru-
geymslu Bókaverzlunariijnar
Norðra í Hafnarstræti 5 án þes3
að því væri veitt atliygli hvérju
sinni, Læsing, sem var á hurð
geymslunnar, var léleg og auðvelt
að komast inn sua lítið bæri á.
Þarna var stolið 75 dýrum lind-
arpennum og 34 teikniáliöldum og
er verðmæti þcssara hluta samtals
76 þúsund krónur. Þarna var að
verki ungur maður, sem liefur kom
ið við sögu lögreglunnar áður, en
hann er 27 ára gamall.
Um sama leyti var brotizt inn í
Heildverzlunina Brimnes í Mjó-
stræti 3 og stolið þaðan 26 „dús-
ínum“ af kvennælonsokkum og 10
karlmannaskyrtum. Var þar að
verki félagi þess er brauzt inn
hjá Norðra.
Þá munu þessir menn hafa stað-
ið að innbroti í heildverzlun Eiríks
Helgasonar, og hinn 6. þ. m. voru
þeir valdir að innbroti i Kápu- og
dömubúðina að Laugavegi 46, en
þaðan var stolið kvenfatnaði fyrir
ca. 9000 krónur.
Þriðji maðurinn hefur komið
nokkuð við sögu í sambándi við
þetta mál, en hann mun hafa ann-
azt um sölu og komið í verð ein-
hverju af góssinu. Þó hefu’r tckizt
að hafa upp á mestu af því er
stolið var og er verðmæti þess
samtals um 100 þúsund krónur.
Fór Albert með togaranr til ísa-
fjarðar, en á leiðinni reyndi enski
togarinn tvívegis að sökkva varð-
skipinu.
Var sakadómur í málinu háður
á ísafirði.
Dómsorð var í stuttu máli á þá
leið, að Donald Lister, skipstjóri
á enska togaranum fékk 2 mánaða
skilorðsbundna fangelsisvist,og var
gert að greiða 200.000 kr. í sekt
auk málskostnaðar, sem var kr.
3.000.
Afli og veiðarfæri voru gerð
upptæk. -
Skipstjórinn, Donald Lister, á-
frýjaði dómnum til Hæstaréttar.
Hæstiréttur felldi dóm í málinu
og komst að eftirfarandi niður-
stöðu: Að Donald Lister fengi
fimm mánaða fangelsi og að sekt
hans skyldi lækkuð niður í 110.000.
Ef sektin yrði ekki greidd innan
mánaðar frá birtingu dóms, bætt-
ust þrír mánuðir við fangelsisvist
ákærða.
Einnig var ákærða gert að greiða
áfrýjunarkostnað sem nemur 10
þús. kr. og laun verjenda síns fyr-
ir Hæstarétti, einnig kr. 10.000.
FL0KKURINN
HVERFISSJÓRAR Alþýðu-
flokksfélágs Reykjavíkur eru
minntir á fundinn í Burst kl. 3 í
dag. Vinsamlegast mætið vel og
stundvísiega. — Stjórnin.