Alþýðublaðið - 27.03.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.03.1962, Blaðsíða 11
Spennandi R.víkurmót í svigi: Guöni Sigfússon og Marta B. meistarar MEISTARAMÓT Reykjavíkur í svigi fór fram á laugardaginn í Hamragili við hinn vistlega skíða- skála ÍR-inga. Skráðir keppendur voru 82, en 61 mættu til leiks. Keppnin var hin skemmtilegasta og gekk mjög vel, keppt var á 2 brautum samtimis, sem mun vera nýlunda liér sunnanlands a. m.k. Brautir voru skemmtilegar og vel lagðar, en það sá Þórarinn Gunn- arsson um. Þær reyndu bæði á þrek og leikni skíðafólksins. Aðalkeppnin í A-flokki stóð milli ÍR-inganna Guðna, Steinþórs og Valdimars og Sigurðar R. Guð- jónssonar, Ármanni og Boga Nils- son, KR. Guðni var jafnastur og sigraði, en Guðni hefur nú keppt í skíðaíþróttinni í 20 ár og ávallt verið í fremstu röð. Hann varð Reykjavíkurmeistari 1948 og keppti fyrst árið 1943. Beztan brautartima fékk Valdimar 57,0 sek. í síðari ferð, en hlekktist á í þeirri fyrri. Davíð Guðmundsson, KR sigr- aði í B-flokki og sýndi mikla leikni, en Sigurður Einarsson, ÍR var óheppinn i annarri ferðinni. Hann er í mikilli framför. Víking ur er að sækja sig í skíðaíþrótt- inni, Björn Ólafsson sigraði í C- flokki og sveit Víkings í sveita- keppni. Keppnin í drengjaflokki var hin skemmtilegasta, en þar sigraði Júlíus Magnússon, KR, en Þórður Sigurjónsson, R, var næst ur með aðeins lakari tíma. Eyþór Haraldsson, ÍR, aðeins 11 ára varð þriðji og þar er mikið efni á ferð- inni. Marta B. Guðmundsdóttir, KR, og Jakobína Jakobsdóttir, ÍR, háðu harða og skemmtilega keppni í kvennaflokki, sem lauk með sigri Mörtu. Þær báru af öðr- um keppendum í kvennaflokki. Skíðaskáli ÍR hefur nú verið opinn í 15 daga og aðsókn er mikil, alls liafa á annað þúsund manns heimsótt skálann síðan hann var opnaður. _ InRön. i crnj AFRÉTTtR ’ > > ; TU MÁli * 1 U f / V IVf Hér eru úrslit: A-flokkur 64 hlið lengd 450 m. fallh. 250 m. 1. Guðni Sigfússon ÍR 62,0 — 60,2 samt. 122,2 2. Steinþór Jakobsson Í.R. 58,0— 64,8 samt. 122,8 3. Valdimar Örnólfsson Í.R. 66,7—57,0 samt. 123,7 4. Bogi Nielsen K.R. 61,0-63,3 samt. 124,3 5. Sig. R. Guðjónsson Á 58.2— 70,0 samt 128,2 6. Þorbergur Eysteinsson Í.R. 75,4—104,4 samt. 179,8 B-flokkur 57 hlið lengd 400 m. fallh. 200 ní. 1. Davíð Guðmundsson K.R. 58,0—63,0 samt. 122,0 2. Sig Einarsson Í.R. 77.2 — 60,4 samt. 137,6 3. Þórður Jónsson Á. 75,4—74,0 samt. 149,4 4. Óli J. Ólason Vik. 79.3— 92,2 samt. 171,5 C-flokkur38 hlið lengd 250 m. fallh. 125 m. 1. Björn Ólafsson, Vík. 45,0—45,5 samt. 90,5 2. Þorgeir Ólafsson Á. 45,9-47,3 samt. 93,2 3. Einar Gunnlaugsson K.R. 51,0-52,1 samt. 103,1 4. Arngrímur Geirsson Á. 52,3 — 52,5 samt. 104,8 5. Herbert Ólafsson K.R. 54,4 — 52,6 samt. 107,0 6. Ásgeir Christiansen Vík. 57.3— 49,9 samt. 107,2 Drengjaflokkur 30 hlið lengd 200 m. fallh. 100 m. 1. Júlíus Magnússon K.R. 36.4— 37,7 samt 74,1 2. Þórður Sigurjónsson Í.R. 37,7 — 41,0 samt. 78,7 3. Eyþór Haraldsson Í.R. 45.4— 42,0 samt. 81,8 4. Georg Guðjónsson Á. 44.3 — 49,3 samt. 93,6 5. Haraldur Haraldsson Í.R. 47,8-62,4 samt. 110,2 Rovaniemi, Pinnl., 25. marz (NTB —FNB). Á stökkmóti hér í dag sigr aði Finninn Pekka Yliniemi hlaut 233,1 stig, annar varð Pólverjinn Wala með 228,7 stig, en þriðji Norðmað'urinn Hans Olav Sörensen meff 220,3 stig. Á stökkmóti á sunnudag'- inn sigraði Toralf Engan meff miklum yfirburðum, hlaut 250,35 stig. líann stökk 86,5 — 88,00 — 89,00). — Annar varff Torgeir Brandt- zæg, Noregi, meff 224.45 stig (80,00-84,00-83,5). — Þriðji varff svo Japaninn Yosuke Eto, hlaut 218.9 stig. Hann stökk 79,00-78,00 — 81,5 m. 6. Helgi Axelsson Í.R. 49.8- 65,6 samt. 115,4 Kvennaflokkur 39 hlið lengd 200 m. fallh. 125 m. 1. Marta B. Guðmundsdóttir K.R. 38,5—37,3 samt. 75,8 2. Jakobina Jakobsdóttir Í.R. 38.9— 38,2 samt. 77,1 3. Eirný Sæmundsdóttir Á 53,4—52,1 samt. 105,5 4. Karolina Guðmundsdóttir K.R. 65,1—45,5 samt. 110,6 5. Auður B. Sigurjónsdóttir Í.R. 81,7 — 80,5 samt. 162,2 6. Kristín Þorsteinsdóttir K.R. 96,0—159,5 samt. 205,0 Sveitir A-flokkur Í.R. 122,2-122,8-123,7 samt. 368,7 C-flokkur Víkingur 90,5 — 107,2 — 116,2 samt. 313,9 Kvennaflokkur K.R. 75,8-110,6-205,0 samt. 391,4 Drengjaflokkur ÍR 78,7-81,8-110,2 samt. 270,7 Guðni Sigfússon, IR Reykjavíkurmeistari í svigi. Enska knattspyrnan DAVIÐ GUÐMUNDSSON, KR Flest félög, sem lið eiga í bikar- keppninni um næstu helgi, tóku það frekar rólega nú um helgina eins og bezt má sjá af því að þrjú af fjórum liðum í Skotlandi tapa á heimavelli. Tottenham lék mjög góðan fyrri hálfleik gegn Everton og skoruðu Jones, White og Greaves mörkin. Burnley léku rólega gegn A. Villa, gerðu ekki meira en þtirfti til að vinna. Útherjarnir Harris og Conelly skoruðu mörkin. Chelsea hafði yfir 2:1 fram í seinni hálfleik gegn Arsenal þrátt fyrir að þeir misstu markmanninn, Bonetti, út af eftir aðeins 20 mín. Arsenal tókst svo að jafna úr víti og skaraði sigurmarkið úr þvögu. Dobing, innherjinn hjá Manch. C., virðist vera í nöp við London- arliðin. Fyrir nokkrum vikum skor aði hann 3 mörk gegn Tottenham og endurtók nú afrekið með því að skora 3 gegn W. Ham. St. Mirren skoraði fyrst gegn St. Johnst. og var innherjinn Mc- Lean cnn einu sinni að verki. A. Villa Sheff. Wed. Arsenal Manch. City Blackburn Manch. Utd. Wolves Iæicester Nott. For. W. Bromw. Birmingh. Bolton Cardiff Fulham Chelsea II. DEILD Brighton—Walsall 3-2 Bristol R. —Southampton 1-0 Bury—Derby C. 2-2 Charlton—Leyton O. 1 — 2 Leeds—Luton 2-1. Liverpool—Preston 4-1 Norwich —Newcastle 0-0 Rotherham—Plymouth 1-3 Stoke—Swansea 0-0 Sundarland —Huddersfield 3-1 Schunthorpe—Middlesbro 1-1 34 14 7 13 42-41 35 33 14 6 13 55-44 34 32 12 9 11 49-48 33 34 14 5 15 67-69 33 31 11 10 10 39-40 32 33 12 8 13 55-58 32 34 12 8 14 59-63 32' 33 13 5 15 54-52 31 35 11 9 15 55-64 31 34 9 12 13 60-61 30 34 11 8 15 49-67 30 33 11 7 15 45-56 29 34 7 13 14 38-58 27 33 9 6 18 49-60 24 34 9 6 19 52-74 24 I. DEILD: Liverpool 33 22 6 5 83-32 50 A. Villa—Burnley 0-2 Leyton O 35 19 7 9 63-38 45 Blackburn — W. Bromwich 1-1 Piymouth 35 18 7 10 66-58 43 Blackpool — Birmingham 1-0 Scunthorpe 35 17 7 11 76-59 41 Cardiff—Fulham 0-3 • Sunderland 35 16 8 11 68-48 40 Chelsea—Arsenal 2—3 Soutliampt. 36 16 8 12 68-52 40 Manch Utd Sheff. Wed. 1-1 Rotherham 35 15 8 10 63-58 38 Notth. For. —Ipswich 1-1 Stoke 34 15 7 12 47-41 37 Sheff. Utd. —Bolton 3-1 Derby C 34 12 9 13 60-62 33 Tottenham- -Everton 3-1 Walsall 34 12 9 13 58-60 33 West Ham- -Manch. City 0-4 Norwich 35 12 9 14 52-62 33 Wolves—Leicéster 1—1 Huddersf. ' 32 11 10 11 49-46 32 Burnley 32 20 6 6 93-54 46 Luton 34 14 3 17 60-63 31 Ipswich 34 19 6 9 78-56 44 Preston 34 12 7 15 42-48 31 Tottenham 34 16 8 10 68-58 40 Newcastle 35 11 9 15 55-49 31 Everton 33 16 6 11 65-43 38 Bury 34 13 3 18 42-68 29 Sheff. Utd. 33 16 6 11 46-54 38 Bristol R. 35 12 5 18 45-63 29 West Ham 33 14 8 11 62-66 36 Middlesbro 34 11 7 16 63-65 29 Blackpool 34 13 9 12 57-54 35 Swansea 34 9 10 15 46-72 28 Charlton 33 10 7 16 52-62 27 Leeds 34 10 6 18 42-58 28 Brighton 34 8 10 16 34-70 28 SKOTLAND Celtic—Aberdeen 2-0 Dundee—Hibernian 1-0 Dunfermline—Kilmarnok 2-0 - Framhald á 13. síðu. iMWMWWWMWMWMHtWt«%l Jón Þ. stökk 2,02 A innanhússmóti ÍR á laug- ardaginn setti Jón Þ. Úlafs- son nýtt íslandsmet í há- stökki meff atrennu, stökk 2,02 m. Jón fór mjög vel yfir hæðina. Hann réyndi viff 2,05 m. og var nálægt því aff fara yfir. Íslandsmet Jóns (utanþúss) er .2,03 _m., en gamla innanhússmetiff var 2,01 m., sett á afmaélis- móti ÍR fyrir hálfum mán- uffi. Keppt var einnig í stökk um án atrennu og sigraffi; Jón í öllum, stökk 1,61 m. í hástökki og átíi góffa tilraun viff 1,72, í langstökki náffi hann 3,23 m. og í þrístökki 9,55 m. Vilhjálmur ■"Eipars-. son stökk 3,21 ni. '1.. lang-' stökkinu og Jón Ö. Þormóffs' son 9,19 m: í þrístökki, sem er hans bezti árangur í grein . inni. WMwmmwwiwmwvt ALÞÝÐUBLAÐlÐ - 27. marz 1962 J|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.