Alþýðublaðið - 27.03.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 27.03.1962, Blaðsíða 13
Starfsstúlka óskast að vistheimilinu að Arnarholti á Kjal- arnesi. Upplýsingar í síma 2-24-00. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. tlafningsmenn óskast sírax Fiskverkunarstöð Jóns Gíslasonar Hafnarfirði — Símar 50165 og 50865. Sameignafélagið Faxi, Reykjavík SAMEIGENDURNIR, Borgarstjóm Reykjavík- ur og h.f. Kveldúlfur hafa ákveðið að leita tilboða ■ í eignir félagsins, með það fyrir augum að selja þær, ef viðunandi tilboð berst, að dómi eigénd- anna. Hefur undirrituðum verið falið að auglýsa eftir tiiboðum og veita þeim Viðtöku. Skrár um eignirnar, fastar og lausar, geta menn : fengið í borgarskrifstofunum, Pósthússtræti 9, 6. ■ 'hæð, kl. 11—12, alla virka daga frá m.iðvikudegi 28. þ. m., gegn 200 kr. skilatryggingu, svo og hjá undirrituðum, sem veita upplýsingar eftir nánara umtali. Er: óskað eftir tilboðum í allar eingirnar, sam- eiginlega. eða hluta þeirra, og verður tekið við til boðum, 'hvers konar fyrirvara sem bjóðendum kunna að setja. Tiliboðum verður veitt viðtaka til laugardags 28. apríl'næstkomandi kl. 12 á hádegi. Fyrir s.f. Faxa, Reykjavík, 25. marz 1962 Björgvin Frvderiksen, borgarfulltrúi, Lind. 50 sími 15522 Thor Ila'lsrrímsson, c/o Kveldúlfur, Hafnarhvoli sími 11058 Tómas Jónsson, borgarlögmaSur, Aust. 1G sími 18800 heimasimi 14421 ÍPRÓTTIR Framhald af 11. siðu Falkirk—Airdrie 1-0 Hearts—Raith R. 0-1 Motherwell—T.Lanark 0-3 Rangers—Dundee Utd. 0-1 St. Mirren—St. Johnstone 1-3 Stirling—Patick 0-0 Rangers 29 20 5 4 78-28 45 Dundee 29 20 4 5 68-42 44 Dunferml. 31 19 4 8 75-40 42 Celtic 28 16 6 6 68-33 38 Kilmarnock 30 14 8 8 66-54 36 Hearts 30 14 6 10 49-43 34 Partick 30 15 3 12 55-49 33 Motherwell 30 13 6 11 62-50 32 T. Lanark 3.0 13 4 13 55-49 30 DundeeUtd. 29 12 5 12 61-61 29 Hibernian 31 12 4 15 52-69 28 Aberdeen 29 9 6 14 51-63 24 St. Mirrcn 29 9 5 15 46-68 23 Airdrie 30 8 5 17 52-73 21 St. Johnst. 30 7 7 16 32-53 21 Rait R. 30 7 6 17 44-70 20 Falkirk 29 8 3 18 33-58 19 Stirling 30 6 5 19 28-66 17 Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Vatnsveita Reykjavikur Sími 13134 og 35122. Kiorgarður |*augaveg 59. Aila tuit> urunuiulttiut ■r. — Afjmreiðiun fðt eftt caall -ftir omnnri ««t gílttf' íTrirvMi tUtima Starfsfræðsludagurinn var s.l. sunnudag í Iðnskólanum Var mikiil fjöldi starfsgreina kynntur, og virtist almennur áhugi vera fyrir þessari fræðslu því að um G00 manns fleiri sóttu fræðsluna en í fyrra. Á myndinni sjáum við nokkrar ungar stúlkur vera að hugsa um framtíðina: Hvað ætli henti mér bezt? Badminton um Framhald af 10. síðu hörkukeppni en sanngjörn úrslit. í tvíliðaleik kvenna sigruðu Rannveig Magnúsdóttir og Hulda Guðmundsdóttir þær Júlíönu Ise- barn og Guðmundu Stefánsdóttur með 15-5, 10-15 og 18-13. Keppnin í I. flokki var einnig skemmtileg, í einliðaleik sigraði Sigurður Ólafsson hinn gamal- kunni knattspyrnumaður úr Val, en hann lenti í úrslitum gegn Reyni Þorsteinssyni og vann með 15-11 og 15-7. — í tviliðaleik karla sigruðu borgardómararnir Emil Agústsson og Guðmundur Jóns- son og í tvenndarkeppni Sigurður Ólafsson og Ema Franklín mót.og skemmtilegt. eflingu héraðsstjórna UNNAR STEFANSSON, vara- þingmaður Alþýðuflokksins flytur í sameinuðu þingi tillögu til þings ályktunar um eflingu héraðsstjórn ar. Er gert ráð fyrir því í tillögunni að það verði m.a. athugað, hvort ekki sé rétt að sameina sveitarfé lög. Tillagan hljóðar á þessa leið: Alþingi ályktar að skora á ríkis stjórnina að athuga í samráði vi." Samband íslenzkra sveitarfélaga leiðir til að efla framkvæmdastjórn , í héruðum landsins, m.a. með sam | einingu sveitarfélaga og með að Ágætt' skilnaði dómsvalds og framkvæmda valds í sýslum. P.ökkunarstúlkur óskast strax. Hraðfrystihúsið Frost Hafnarfirði. Sími 50165. Greinargerð með tillögunni hljóð ar svo: Lagt er til, að Alþingi skori á ríkisstjórnina að láta fara fram athugun á því, hvort ekki sé orhfi timabært að leggja grundvöll að stækkun sveitarfélaga landsins með því að sameina sveitarfélög og breyta hreppamörkum, þar sem ástæða þykir til. Sveitarfélög í dreifbýli eru vegna smæðar sin \r og fámennis ómegnug þess að efln framkvæmdarstjórn í héruðum landsins, svo sem æskilegt væri að gera. Sameining fámennra hreppa mundi gera þeim kleift að leysa betur af hendi en áður ýmis þau viðfangsefni, sem þeim er ætluð, t.d. með því að ráða sérstakan sveitarstjóra. Samstarf sveitarfél aga um rekstur félagsheimila, skóla og um lausn margháttaðra menn ingarmála hefur víða reynzt vel, og bættar samgöngur, tilkoma tal símans og tilfærsla framfærslubyrð ar af sveitar félögum með eflingu almannatrygginga eru allt rök, sem hníga að því, að stækkun sveitar Framhald á 14. siðn. ALÞÝÐUBLADIÐ - 27. marz 1962 J,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.