Alþýðublaðið - 27.03.1962, Blaðsíða 14
Þriðjudagur
BLYSAVARÐSTOFAN er opin
allan sólarhringinn. Lækna-
vörður fyrir vitjanir er á sama
Btað kl. 8-16.
Flukfélag-
íslands h.f.
Gullfaxi er
væntanl. til R-
víkur kl. 16.10
í dag frá Khöfn
og Glasgow —
Flugvélin fer til
Glasgow og K-
hafnar kl. 08.30
í fyrram. Innan
landsfl. í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir) Egilsstaða, Sauðár-
» ?óks og Vmeyja Á morgun er
ásetlað að fljúga til Akureyr r
» isavíkur, ísafjarðar og Vm-
c. ja.
Loftleiðir h.f.
Þriðjudag 27. marz er Leifur
Eiríksson væntanlegur ftá New
York kl. 08.00 Fer til Oslóar
Gautaborgar, Khafnar og Ham
borgar kl. 09.30
Cjúkrunarfélag íslands heldur
fund í Silfurtunglinu þriðju
daginn 27. marz kl. 20.30 Fund
arefni: 1. Inntaka nýrra félaga
2. Félagsmál. 3. Frú Kristín
Guðmundsdóttir hýbýlafræð-
ingur flytur erindi — Stjórnin
Munið aðalfund Nemendasam
bands Kvennaskólans miðviku
daginn 28. marz kl. 20.30 í
.Breiðfirðingabúð uppi —
Stjórnin
Á Elliheimilinu verða fðstu-
guðsþjónustur alla níuvlkna
föstuna, á hverju föstudags
kvöldi kl. 6,30. Allir vel-
komnir. Heimilisprestur-
inn.
Minningarspjöld
kvenfélagsins Keðjan fást
íjá: Frú Jóhönnu Possberg,
lími 12127. Frú Jóninu Loíts-
ióttur, Miklubraut 32, sími
12191. Frú Ástu Jónsdóttur,
rúngötu 43, sími 14192. Frú
3offíu Jónsdóttur, Laugarás-
vegi 41, sími 33856. Frú Jónu
Þórðardóttur, Hvassaleiti 37,
dmi 37925. I Hafnarfirði hjá
Frú Rut Guðmundsdóttur,
Yusturgötu 10, simi 50582.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur: —
Sími 12308. Aðalsafnið, Þing-
holtsstræti 29A: Útián kl. 10
—10 alla virka daga, nema
aluagrdaga kl. 2—7. Sunnu-
dga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 10
—10 alla virka daga, nema
Iaugardaga kl. 10—7. Sunnu-
daga kl. 2—7. Útibú, Hólm-
garði 34: Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema Iaugardaga.
Útibú, Hofsvallagötu 16: Opið
kl. 5,30—7,30, alla virka daga.
Eimskipafélag
íslands h.f.
Brúarfoss fór frá
Dublin 22.3 til New
York Dettifoss kom
til New York 21.3
frá Rvík Fjallfoss
fer frá Norðfirði í
kvöld 26.3 til Rotterdam, Ham
borgar, Amsterdam Antwerpen
og Hull Goðafoss fór frá New
York 23.3 til Rvíkur Gullfoss
fór frá Rvík 23.3 til Hamborgar
og Khafnar Lagarfoss kom til
Kleipeda 24.3 fer þaðan til Vent
spils, Hangö og Gautaborgar
Reykjafoss kom til Hamborgar
24.3 fer þaðan til Rostock og
Gautaborgar Selfoss kom til
Hamborgar 25.3 fer þaðan til
Rvíkur Tröllafoss kom til R-
víkur 21.3 frá Norðfirði Tungu
foss fer frá Gdyna 26.3 til
Gautaborgar Kristiansand og R
víkur Zeehaan fer frá Hull 27.3
til Rvíkur.
Skipaútgerð Reykjavíkur
Hekla er á Austfjörðum á norð
urleið Esja er í Rvík Herjólfur
fer frá Vmeyjum kl. 21 í kvöld
til Rvíkur Þyrill er á Norður
landshöfnum Skjaldbgeið fer
frá Rvík kl. 20 í kvöld vestur
um land til Akureyrar Herðu
breið er væntanleg til Rvíkur
í kvöld að vestan úr hringferð
Baldur fer frá Rvík í dag til
Rifshafnar, Gilsfjaöðar- og
Hvámmsf j arðarhaf na
Jökiar h.f.
Drangjökull fór frá Mourmansk
'24. þ.m. áleiðis tU íslands
Langiökull er á leið til Mour
mansk frá ísafirði Vatnajökull
er á leið til Rvíkur frá Rotter
dam
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Genoa Askja er í R-
vík.
Þriðjudagur
27. marz
8.00 Morgunútv.
12.00 Hádegisútv
15.00 Síðdegistón
leikar 18.00 Tón-
listartími barn-
anna: Jórunn Við
ar kynnir vísna-
lög með aðstoð
Þuríðar Pálsdóct-
ir 18.20 Vfr. 13 30
Þingfr. 19.00 Tilk.
19.30 Fréttir 20.
00 Einleikur á pí
anó: John Browning leikur
krómatíska fantasíu og fúgu
eftir Bach. 20.15 Framhaldsleik
fliitS: „Glæstar vonir“, eftir
Charles Dickens og Oldfield
Box; ellefti þáttur 20.50 Aríur
úr söngleikjunum „Esther“ og
„Alcina" eftir Handel 21.10 A1
þjóölegur leikhúsdagur: a) Guð
laugur Rósinkrans Þjóðleiknús
stjóri flytur ávarp b) Sveinn
Einarsson fil. cand talar um
alþjóðlega leikhúsið í París
21.40 Tónleikar: Þrír dansar úr
söngleiknum „Nell Gwyn“ eftir
Edward German 21.50 Formáli
að fimmtudagstónl. Sinfóníu
hljómsveitar íslands (Dr. Hall
grímur Helgasoh) 22.10 Fréttir
og Vfr. 22.10 Passíusálmar (31)
22.20 Lög unga fólksins (Úlfar
Sveinbjörnsson) 23.10 Dagskrl
13 VORU ÚT-1
SKRiFUÐ i
I
ÞRETTAN nemendur voru út-1
skrifaðir frá Iíjúkrunarskóla ís- j
lands þann 20 marz si. Fara nöfn |
þeirra hér á eftir:
Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir
frá Vestmannaeyjum
Guðrún Alda Gísladóttir
frá Sigtúnum, Skagafirði
Guðrún Alda Halldórsdóttir
frá Reykjavík
Guðrún Sigurðardóttir
frá Reykjavík
Guðrún ína Wessman
frá Reykjavík
Hreindís Guðmundsdóttir
frá Akureyri
Ingibjörg Pétursdóttir
frá Grafarnesi, Grundarfirði.
Minnie Gunnlaug Leósdóttir
frá Siglufirði
Óskar Harry Jónsson
frá Reykjavík
Sesselja G. J. Halldórsdóttir
frá ísafirði
Sigríður Antonsdóttir
frá Hofsósi
Sigrún Skaftadóttir
frá Reykjavík
Sigrún Kristín Þorsteinsdóttir
frá Neskaupstað
Meinað að sanna
sakieysi siff
UNGUR maður kom á ritstjórn , til að hægt yrði að sanna mál hans
Alþýðublaðsins í gær, og sagði
farir sínar ekki sléttar af viðskipt
um við lögregluna í Reykjavík.
Kvaðst hann liafa verið á heimleið
aðfaranótt s.l. iaugardags er Iög-
reglumenn „svifu“ að honum
kváðu hann hafa stolið gítar er
hann var með undir hendinni og
fiuttu hann á lögreglustöðina.
Maður þessi hafði verið að leika
í hljómsveit í Breiðfirðingabúð um
kvöldið og að dansleiknum loknum
fór hann í heimsókn til kunningja
síns og hélt síðan heim um klukk
an fjögur um nóttina. Var hann
fótgangandi enda veður gott. Hann
hafði ekki bragðað áfengi.
Þegar hann gekk yfir Vitastíg
inn renndi að honum jepp ibitroið,
sem í voru tveir lögreglpjónar.
Spurðu þeir hann strax hvar hann
hefði tekið gítarinn. Varð maður
refjalaust.
Á leiðinni niður á stöð mundi
hann eftir því, að heima átti hann
kvittun, er hann hafði fengið, þeg
ar hann keypti gítarinn. Bauðst
hann til að sækja hana. Neituðu
lögreglumenn því. Þegar niður á
stöð kom var hann spurður um
nafn, og er liann hafði svarað því
var hann spurður hvernig hann
gæti sannað að hann héti þessu
nafni. Ekki gat maðurinn það,
þar sem hann hafði engin persónu-
skilríki á sér.
Bauðst hann þá til að hringja í
mann, er sannað gæti tilveru hans,
en honum var meinað um að fá að
hringja og í stað þess stungið inn
í klefa sem er á lögreglustöðinni
til að geyma menn í til bráðabirgða
Nokkru seinna spurði hann eftir
lögregluþjóni, er liann þekkti og
inn hvumsa við og gramdist þessi jvar sa lögregluþjónn á vakt. Kom
aðför. Urðu einhver orðaskipti, sem i hann eftir nokkra stund og gab
enduðu með því að maðurinn sagt deili á fyrrnefndum manni,
bauðst til að koma niður á stöð
Stórslösuð grænlenzk kona flutt hingað:
Bjarndýr réðst
á fjölskylduna
sem þá hafði verið hafður „í haldi'
í tæpar tvær klukkustundir án
nokkurrar ástæðu, og hafði oft
á þessum tíma boðist til að sanna
sakleysi sitt.
Hannes á horninu ræðir þetta
mál í dag.
FLUGVÉL frá Flugfélagi ís-
Iands, sem hefur verið staðsett í
Syðra-Straumfirði á Grænlandi,
sótti aðfaranótt sl. sunnudag stór
slasaða konu til Kulusuk. Hafði
bjarndýr ráðist á konu þessa og
leikið hana illa.
Flugvélin flutti konuna til
Reykjavíkur og var hún færð á
Landsspítalann. Þar var gerð milcil
aðgerð á henni á sunnudag, m.a.
var flutt til skinn, en höfuðleðrið
hafði flettst af henni. Konunni ieið
vel eftir atvikum í gær.
Flugferð þessi var nokkuð af-
rek, þar eð lendingarskilyrði við
Kulusuk eru slæm, og flugvöJlur
inn þar lokaður á næturna að öllu
jöfnu. En lending og flugtak tókst
ágætlega.
Konan, sem fyrir slysinu varð
hafði verið á kvöldgöngu fyrir
utan bæinn með bónda sínum og
barni. Barnið hafði hlaupið á und
an lijónunum en kom skyndilega
hlaupandi til baka og kvaðst hafa
séð bjarndýr. Foreldrarnir trúðu
þessu ekki og héldu göngunni á-
fram. Birtist dýrið þá allt í einu og
réðst strax að fólkinu. Sló það kon
una, svopti af henni höfuðleðrinu
og beit liana í öxlina. Einnig slasaði
o.^HELGfiSON/ A .
SÓBRRV0G 20 /«(/ fc ^ B T
einai”
plÖÍUK
það manninn og barnið en ekki al
varlega.
Þorpsbúar komu fljótlega á vett
vang og unnu á dýrinu. Á leiðinni
hingað til lands, blæddi mikið úr
konunni, en bandarískur hjúkrun
armaður var með til að stunda
hana á leiðinni.
NÝ STJÓRN
Framhald af 3. síðu.
istaflokkinn, og hann taki full-
trúa hershöfðingjaklíkunnar með
í ríkisstjórnina.
Hertoginn af Edinburgh er nú í
opinberri heimsókn í Argentínu
og hefur hún farið fram eins og
ekkert hefffi í skorizt. Hcrtoginn
fór í dag meff flugvél til borgar-
innar Cordoba, sem er inni í
miffju landi.
TILLAGA
Framhald af 13, síðu.
félaganna fylgi í kjölfarið sem eöli
leg þróun.
Með samruna eða samtengd
sýslna í „hérað“ mætti skilja að
framkvæmdarvaldið og dómsvaldið
og ráða séstakan,, héraðsstjóra“,
sem færi með sameiginleg verkefni
byggðarlagsins. Kemur þá jafn
framt til álita, livort heppilegt
væri að breyta sýslumörkum Hvert
skref í slíkri þróun verður að taka
að vel yfirlögðu ráði. Hún tekur
nokkur ár og þarfnast undirbún-
ings. En áður en langt líður, er þó
án efa tímabært að hefjast han •■•x
um að stuðla að sameiningu hinna
fámennari sveitarfélaga í nánu sam
ráði við hlutaðeigandi sveitarstjó-.i
ir og stjórn Sambands íslenzkia
sveitarfélaga. Slík stækkun muodl
tryggja sjálfstæði og treysta sjálfs
stjórn sveitarfélaganna og efla vald
héraðann í landinu. Að því er
stefnt með flutningi þessarar til-
lögu.
Jón Steingrímsson
Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir okkar
Laugateig 13 andaðist í Landakotsspítalanum laugardaginn 24.
Jarðaförin ákveöið síðar.
þ. m,
Jakobína Jakobsdóttir
Steingrímur Jónsson Sigríður Sigurffardóttir.
Jarðarför föður míns
Jóhanns B. Snæfeld.
fer fram miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 10,30 f. h. frá Fossvogskapellu.
Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd vandamanna.
Páll J. Snæfeld.
24 27. marz 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ