Alþýðublaðið - 17.04.1962, Page 16

Alþýðublaðið - 17.04.1962, Page 16
DAGSBRUN SAMÞYKKIR HÚSAKAUP 43. árg. — Þriðjudagur 17. apríl 1962 - 89. tbl. SVONA er farið að í nýjasta samkvæmisdansinuni, Tvist, Eftir myndinni að dæma er líkamsæfingin meiri og betri inni. Unglingarnir voru að tvista í félagsheimili FUJ, Burst, þcgar km smeilti af. Fleiri myndir á síðu 13 — en fæst í morgunleikfim- Úr heiini unga fólksins K DAGSBRÚNARFUNDI s. I. funnudag var samþykkt, að kaupa úanitashúsið ásamt Sjómannafé- lagi Rcykjavíkur. Ennfremur að feækja til Alþýðusambandsins um lcaup á þrem smáhýsum að Reykj- «uti í Ölfusi, sem ASÍ fær undir orlofsheimili verkalýðsfélaganna. Dagsbrúnarfundurinn gerði á- lyktun um kaupgjaldsmálin og taldi, að kaup verkamanna þyrfti «ð hækka og taka skyldi upp við- ræður við atvinnurekendur um fra5. • . ■• vilja fá samningsrétt BANDALAG háskólanianna hélt eiuiennan fund s.I. sunnudag vegna (eunnvarps um kjarasamninga op- Inberra starfsmanna. — Um 100 tnanns sátu fundinn, Fjölmargir tóku til máls. Töldu mer.n, að BHM ætti að hafa samn- íngsrétt á hendi yfir meðlimi sína Eftirfara'ndi ályktun var sam- þykkt: ,,Almennur fundur í Bandalagi háskólamanna haldinn 15. apríl 1962 beinir þeim eindregnu tilmæl Um til hins liáa Alþingis, að það samþykki þær breytingartillögur við frumvarp til laga um samnings- rétt opinberra starfsmanna, sem etjórn BHM hefur sent fjárhags- nefnd efri deildar og felur í sér, að BHM fái samningsaðild fyrir hönd félagsmanna sinna“. ÞYZKI svanurinn á Tjörninni týndist á laugardaginn- var og kom ekki í leitirnar fyrr en í gær, að hann fannst illa særður fyrir sumian Hringbrautina. Hamnum hafðl verið flett að tnestu leyti af bakinu á fuglinum, og Iá iiann þarna hjálparvana er að var komið. EFSTUR 3. UMFERÐ í skákmóti íslands var tefld í gær. Friðrik vann Ingv- ar, Sigurður vann Benóný, Gunn- ar vanu Gylfa en hinar skákiruar fóru í biff. — Ingi á betra tafl en Jónas, en tvísýnt er hjá hinum. Eftir þrjár umferðir er Friðrik efstur meff ZVz vinning, en Björn f>orsteinsson er meff 2 vinninga og biöskák. PINGLD ÞINGLAUSNIR veröa á morgun Lýkur þá einhverju starfsamasta þingi, sem nokkru sinni hefur setið. Hafa óvenju mörg stórmál venff afgreidd á þinginu. Meðal stjórnarfrumvarpa, sem samþykkt hafa verið á þingi því sem nú er að ljúka má nefna þessi: Lækkun aðflutningsgjalda, verðlagsráð sjávarútvegsins, lausa skuldir bænda (breyting í löng lán) aflatryggingarsjóður sjávarútvegs ins (samþykkt í gær), breyting á lögunum um Húsnæðismálastofn- un ríkisins, breyting á lögunum ! um verkamannabústaði, breyting ■ á lögunum um almannatryggingapa breyting á lögum um Háskóla ís- lands "(stofnun nýrra prófessors- embætta í tannlækningum), og á lokastigi í þinginu voru í gær frumvörpin um tekjustofna sveitar félaga og: um tekjuskatt og eignar- skatt, og frumvarpið um kjara- samninga opinberra starfsmanna, svo það helzta sé nefnt. — Fundir voru í öllum deildum alþingis í gær og stóðu langt fram eftir. Af greiddar voru í sameinuðu þingi fjölmargar þingsályktunartillög- sumardaginn NBROTA- FARALDUR MIKIÐ var um innbrot og þjófn aði um helgina, og voru það yfir- leitt drukknir menn, sem þar áttu í hlut. Flest þessara innbrota voru framin aðfaranótt sunnudagsins. Brotist var inn i Smurbrauðs- stofuna Björninn að Njálsgötu 49. Ekki höfðu þjófarnir nema 150 krónur upp úr krafsinu, og voru teknir skömmu síðar. Þeir voru tveir og báðir undir áhrifum á- fengis. Þá- var kærður þjófnaður, sem framinn var í herbergi sofandi manns. Höfðu þrír félagar sezt að sumbli á laugardagskvöldið, og sofnaði húsráðandi út frá drykkjunni. Annar félaga lians notaði þá tækifærið, og stal 1000 krónum, sem voru í vasa á fötum lians. Þjófurinn var tekinn nokkru seinna. Brotist var inn ’ í bifreiðina R- 1013ÍJ, sem stóð við Brávaliagötu,1 og úr henni stolið dekki og felgu. Þá var lögreglunni tilkynnt á sunnudag, að brotizt hefði verið inn í verzlunina Kjólinn í Þing- holtsstræti 3. Hafði þjófurinn kom ist inn bakdyra megin, en við rannsókn kom í ijós, að engu hafði verið stolið. Bílasmiðjan varð einnig fyrir barðinu á þjófum, en þeir stálu tveim dýrum rafsuðuvélum úr verksmiðjunni. Voru það þýzkar , ,Dalex“-raf s uðu vélar. Þj óf arnir höfðu brotið glugga og komust þannig inn í smiðjuna. ★ WASHIN GTON Þremur stórum stálfyrirtækjum í Bandaríkjunum hefur verið stefnt til að láta bókhaldsbækur sínar af hendi við starfsmenn dómsmálaráðuneytisins í sam- bandi við rannsókn á samstillta tilraun stáliðjuveranna til að hækka vérðið á stáli. ENGIN hátíðahöld verða nú í Reykjavík á sumardaginn fyrsta á vegum Barnavinafélagsins Sumar- gjafar, að því er forráðamenn fé lagsins tjáðu blaoamönnum í gær. Þannig vill nú tii, í fjórða skipti á þessari öld, að fyrsta suinar ber upp á skírdag. Samkvæmt útreikningum verða a. m. k. tvisvar enn sumarpáskar á þessari öld, þ. e. árin 1973 og 1984, en áður hefur svo borið við 1905, 1916 og 1943. Stjórn Sumargjafar var í nokkr- um vafa um, hvernig snúast bæri við þessu fyrirbæri, en nokkrar staðreyndir, sem ekki varð fram hjá komizt, blöstu við: 1. Öllum samkomuhúsum borg- arinnar er lokið þennan dag og starfsfólk hér og hvar, svo að inni skemmtanir voru þegar útilokaðar af þessum sökum einum. 2. Allir skólar eru lokaðir frá pálmasunnudegi til þriðja í pásk- um og börn og kennarar í fríi. — Mikið af skemmtiefni þvi, sem notað er lil skemmtunar á sumar- daginn fyrsta er fengið úr barna- og unglingaskólum. Nú er þetta efni ekki tiltækt af framangreind- um ágtæðum. 3. Ýmsir listamenn hafa komið fram á hátíðahöldum sumardags- ins fyrsta undanfarin ár, svo sem leikarar og hljómlistarmenn, Þess ir menn hafa að sjálfsögðu ráð- slafað þessu lengsta fríi ársins, eins og aðrir. 4. Árið 1943 var hátíðahöldun úm frestað. til þriðja í páskiim, en sú ráðstöfun gafst ekki vel Að öllu þessu athuguðu ákvað stjórn SUmai’gjafar að láta hátíða- höldin falla niður í þetta skipti. SÓLSKIN verður gefið út, eins og vanalega, og selt á barnaheim- ilum félagsins í dag og á morg un og á götum borgarinnar síðasta vetrardag. Einnig verður bókin seld í bókabúðum. Framhald á 3. síðu. i WMWWMMWWMMMWIWW1 Iveir teknir ölvaðir -13 ára gamlir LÓGREGLAN fór í gærdag um! klukkan fimm á veitinga stofuna Frosty við Laugaveg, og tóku þar tvo 13 ára gamla pilta. Lék grunur á, að ann ar þeirra hefði tekið inn eitt hvað af eiturtöflum. Við nán ari rannsókn kom í ljós, að piltarnir voru báðir undir á- hrifurn áfengis. Drengirnir voru fluttir á lögregiustöðina, en síðan mun Barnaverndarnefnd fá má'I þeirra í hendur. WWWWWMWWWWWWIWWW I 't \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.