Alþýðublaðið - 11.05.1962, Page 3

Alþýðublaðið - 11.05.1962, Page 3
80 þúsund Spánver jar í verkföllum MADRID, 10. maí. NTB-AFP. Iðnaðarhéraðið kringum borg ina Bilbao var í dag sá hluti Spán ar, sem harðast varff úti í verk föllunum, en þau ná nú til alls landsins. Þetta er samkvæmt fregn jókst snögglega í 40 þús. í Bilbao um, sem borizt hafa til Madrid. í fréttum þessum segir, að á- standið í Vizcaya-héraði hafi nú ★ MOSKVA: Margir fórust þegar tvær járnbrautglestir rákust á í miðhluta Moskvu á fimmtudags kvöld. ★ PARÍS: De Murville utanríkis ráðherra viðurkenndi á fimmtudag að ágreiningur væri á miiii Fraklca og Bandaríkjamanna en rangt væri að sambúð ríkjanna hefði versnað. skyndilega versnað í dag. Tala | verkfallsmanna á þessu svæði, sem til þessa hefur staðið nokk- urn veginn í stað og verið 35 þús. ! jókst snögglega í 40 þús. í Bilbao j og nágrenni er mest allur þunga iðnaður Spánverja. Samkvæmt góðum heimildum í Madrid eru alls 80.000 manns í verkfalli alls staðar í landinu til þess að fá hærri laun og styttri vinnutíma. í norðurhéruðunum 3, Akturia, Vizcays og Guipozcoa hafði í dag verið tilkynnt um 50 þúsund menn, sem væru í verk- falli. í öðrum héruðum eykst verk- fallsmönnum stöðugt fylgi. Verk- föll licrja nú í Barcelona, nám- unum í Leon-héraði og í héruð- unum Jean og Andalúsíu. Námu- verkamcnn í Sigols í nágrenni Barcelona hafa lagt niður vinnu. Brezki Verkamannaflokkurinn hefur lýst jdir fylgi við liina ör- væntingarfullu baráttu spánskra verkamanna fyrir hærri launum og bættum Iífskjörum, mótmælt handtökum verkamanna og kraf- izt þess, að hinir handteknu verði tafarlaust látnir lausir. ,RAUÐA DROTTNINGIN' KOMIN ÚR SOVÉTFÖR Briissel, 10. maí. NTB-Reuter. Elízabet, hin 85 ára gamla ekkjudrottning, Iang- amma Baldvins konungs, kom í dag til Briissel úr för sinni til Moskva, sem hefur vakið mikla gagnrýni blaða. Hún fór fyrir hálfum mánuði til þess að vera á Tsjakovski-hátíð, en 1. maí lagði hún blómsveig við grafhýsi Lenins og hitti oft sovézka stjórnmálamenn. Ýmsum þótti nóg um þessi stjórnmálaafskipti. Fngiim úr konungsfjölskyldunni tók á móti ekkjudrottningunni á flugvellinum, en sovézki seifdiherrann var viðstadd- iu-. Ekkjudrottningin ber sovézka 1. maí orðu með víg orðinu: „Friður á jörðu.“ Um 20 ungkommúnistar hrópuðu: „Þér hafið rétt fyr ir yður í öllu" og „Lengi Jifi drottningin.” Lögreglan varð aö gera ráðstafanir til þess að kotna í veg fyrir hugs- anlegar óeirðir. Drottning- in sagði brosandi við blaða- menn, að vel hefði verið tck ið á móti henni í Rússlandi. Hún kvaðst vilja fara þang- að aftur sem fyrst. Adenauer Bretlands? BONN og LONDON 10. maí (NTB-Reuter) Fréttum um, að Kon rad Adenauer kanzlari hafi skýrt iMWMVWMWmMVVWVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVMVVHVVVMMVW ADENAUER öldungadeildinni í Vestur-Berlín svo frá, að Bretar ættu öðeins að fá aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu sem aukameðlimir, var neit að í Bonn og London í dkg, en aft ur á móti var fullyrt í Léndon, að full aðild væru einu tertgslin við EBE, sem Bretar hefðu áhuga á. Talsmaður Bonn-stjórnarinnar fullyrti, að fréttirnar um ummæli Adenauers væru algerlegá úr lausu lofti gripnar, og kanzlarinn hefði ekki sagt neitt, sem túlka mætti eins og gert væri í fréttunum. „Afstaða Vestur-Þjóðverja til aðild ar Breta~að efnahagsbandalaginu er sú sama og ætíð áður — við viljum fulla aðild Breta eins fljótt og unnt er,“ sagði hann. Diplómatískir fréttamenn í Bonn benda á, að Gerhard Schröder ut- anríkisráðherra hafi seinast á þriðjudag fullvissað Lange, utan ríkisráðherra Norðmanna um stuðn ing Þjóðverja við aðild Norðmanna að EBE, en aðild Norðmanna sé undir afstöðu Breta til efnahags bandalagsins komin. Þetta muni þó I skýrast í viðræðum EBE og Breta I í Brussel á föstudag. Öldungardeildarþingmenn í Ves( J ur-Berlín hrekia einnig fréttirnar ■ um ummæli Adenauers. Borgar stjórnin í Vestur-Berlín er í hónd um jafnaðarmanna, sem eru í stjórnarandstöðu í Vestur-Þýzka- landi. Ýmislegt þykir benda til þess að flokkspólitísk afstaða standi bak við orðróminn um um- mæli Adenauers, segir Berlín-.r- fréttaritari Reuters. í London sagði talsmaður uta* ríkisráðuneytisins, að það sé fjar stæða að Bretar hafi áhuga á au'.ti aðild að EBE. í Bonn var orðrómn um neitað afdráttarlaust, og við erum mjög ánægðir með þ:ð, sagði talsmaðurinn. Heath varautanríkisráðherra fór í dag frá London til Brússel, en á föstudag hefjast að nýju viðræð urnar um aðild Breta. Hann mun ræða nánar „Adenauer-málið“ við þýzka sendimenn á fundinum þar. Viðræður Breta og EBE komast sennilega á nýtt stig er þær hefi ast nú að nýiu, sagði talsmaður utanríkisráðuneytisins Talið er, að Heath og Duncan Sandys, samveldismálaráðherra muni leggja hart að sér til þess að reyna að auðvelda aðild Breta að sammarkaðnum þegar viðræðurnar við EBE liefjast að nýju í Briissei á föstudag. Þó er ekki búizt við neinum sérstökum, lialdgóðum ár- angri að þessu sinni. Talið er, að Bretar muni Xeggia mikla áherzlu á það, að allt verðl á hreinu um sérskilyrðin fyrir EBE aðild fyrir júnílok, þar sem mark aðsmálin verða efst á baugi á sa n veldisráðstefnunni í september. Frá Dublin berast þær fregnir, að opinber sendinefnd hafi farið frá Dublin í dag áleiðis til Brussel til þess að undirbúa viðræffurnar um írska aðild að efnahagsba.ida Iaginu. Ráðherranefnd EBE bauð sendinefndinni að koma til þess að gera grein fyrir nokkrum vandi málum, sem risið hafa upp síð n Sean Lemass forsætisráðherra átti upptökin að viðræðum um aðild íra Serkir leggja til atlögu Algeirsborg, 10. maí. A.m.k. 44 manns, þar af 22 Serkir, biðu bana í hinum mörgu hryðjuverkum I Algiersborg og Óran í dag. í Óran reyndu um það bil 300 reiðir Serkir að ryðj- ast inn í eitt hverfi evrópskra manna, en um morguninn höfðu 16 manns fallið í stöðugum of- beldisóeirðum. Árásarmennirnir reyndti að ryðjast inn í búðir slökkviliðs- manna, en herlögreglunni tókst 20 manns, þar af 10 Serkir, — voru drepnir í Algeirsborg. 23 Serkir særðust í Algeirsborg og í Óran, þar af 19 Serkir. 2 hinna særðu í Algeirsborg eru konur, en 4 konur meiddust í Óran. í miðhluta Algeirsborgar hófu fimm menn skothríð á hóp serk- neskra götukaupmanna. 2 þeirra féllu, og sá þriðji meiddist. Lög- reglan hefur fundið lík 25 ára gamallar konu, sem hafði verið pynduð. Lögreglan hefur tekið ★ BRUSSEL: Belgir munu senni lega fallast á að birgðir kjarn orkuvopna verði geymdar á belg ískri grund samkvæmt samningi við Bandaríkin um stofnun belg ískrar kjarnorku-flugsveitar. Er þetta haft eftir góðum heimildum. ★ HAAG: Hollenzki verkamanna- flokkurinn afhenti Jan Quay á fimmtudag bænarskjal undirritað af hálfri milljón manna þar sem skorað er á stiórnina að afhenda stjórnina á Vestur-Nýju-Guineu í hendur Indónesum. ★ BERLÍN: Lange, utanrikisráð- herra Norðmanna, kom á fimmtu dag til Vestur-Berlínar í tveggia daga heimsókn. Fyrr ut.i daginn heimsótti Lange Ollenhauer, for mann vestur-þýzka Jafnaðarmanna flokksins Pathet Lao heldur sókn sinni áfram Vientiane, 10. maí. NTB-AFP. Framvarðarsveitir Pathet-Lao en hreyfingin er vinsamleg kom múnistum, og náði á sitt vald á sunnudag bænum Nam Tha, — voru í dag affeins 18 km. frá síð- asta virki hersveita stjórnarinn- ar í Mekong-héraði, Houey Say, sem stendur á bakka Mekong- árinnar við landamæri Thai- lands. Það voru bandsrískir flug- menn, sem skýrðu frá sókn Fat- liet Lao. Þeir sögðu, að hersveit ir stjórnarinnar í Norður-Laos hefðu beðiff mikinn ósigur í bar dögunum við hersveitir Pathet Lao, og I hernum væru nú að- eins 1000 menn, en fyrir orr- ustuna um Nam Tha voru í hon um 5 þús. menn. Hvað orðið hefur af hinum 4 þúsund mönnum getur enginn að bægja mannfjöldanum frá ánj359 m£mns f gæzluvarðhaid! sam. þess að til alvarlegra ataka hvæml opinberum heimildum. kæmi. Hermenn og uppþotslögregla lokuðu hverfinu umhverfis nyiu stjórnarráðsbygginguna 1 Óran í dag meðan gerðar voru nákvæm- ar húsleitir. Samtímis var evrópsk um ökumönnum bannað að aka um göturnar og vegina, sem liggja til hverfis Serkja í borginni. Talsmaður FLN-stjórnarinnar mótmælti í dag síðustu kjarnorku tilraun Frakka í Sahara. í Evian- samningnum segir, að Frakkar fái að halda tilraunasvæðinu í Sahara í fimm ár. Franskur lautinant, Nicolas Kayanakis, sem var handtekinn i september í fyrra, sem foringi OAS í suðvesturhéruðum Frakklands og slapp nokkrum dögum eftir liandtökuna, liefur verið handtek inn á ný, hermir AFP-frétt. Ka- yanakis var handtekinn í París á miðvikudag. sagt nokkuð um. í undanliald- inu frá Kam Tha til Houey Say gerðu Pathet Lao nersveitirnar sífellt árásir á hersveitir stjórn- arinnar. Stjórnarhersveitirnar höfðu hörfað 130 km. svo að segja öku tækjalausir á þrcmur dögunt, og biðu nú mikinn ósigur í bardög- um við Ien Kha, sem er miðja vegu milli Nam Tha og Houcy Say. ALÞYÐUBLAÐID - 11. maí 1962

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.