Alþýðublaðið - 11.05.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.05.1962, Blaðsíða 5
r í Norðangjóstur á Ströndum Hólmavík, 10. maí. Hér cr kalt þessa dágana, — norðan gjóstur og jörð lítið farin að grænka. Fyrir hálfri annarri Sólskin á Selfossi Selfossi, 10. maí. VEÐRÍB var dásamlegt í dag sólskin og hiti. Víða sást fólk njóta sólarinnar með því að teygja andlitið í sólarátt og láta hlýjan vorblæinn strjúka andlitið. Trén eru að vakna til lífsins í görðun- um, konurnar eru farnar að huga að beðunum í görðunum og ætla að fara að sá vorsáningu. Öll jörð grænkar dag frá degi og sauðburður gengur vel hjá fjár eigendum. Sums staðar hafa fæðst þrílembingar. Enn er fé gefið inni víðast hvar, þrátt ’yrir góðviðrið, en gróðurnálarnar eru enn sem komið er naumast hítandi. Hestamannafélagið staríar með blóma hér á Selfossi og má sjá marga ríða út á völdum gæðing- um á kvöldin og helgidögum. Hér er mikið um góða hesta, enda vel að þeim hlúð í vetrarkuldum. gj. VEGIR BATftSA viku var betra útlit, lilvtt og gott í veðri og héldu menn, að vorið væri komið. Svo reyndist þó ekki vera, því að þá kom kuldi, se.m enzt hefur fram til þessa. Það hefur snjóað til fjaila að undanförnu og frost í byggö um nætur. Fimm bátar róa héðan með net. Aflinn er tregur. Hátarnir hafa aflað þetta 2 — 3 upp i fimm tonn. Sjómenn eru farnir að hugsa til að hætta róðrum. Vorverk bænda ganga hægt vegna kuldans og sauðburður ekki byrjaður svó heitið geti. VEGIR eru nú víðast að kom- ast í samt Iag aftur eftir ófærð og frost vetrarins. I.eiðin til Ak- ureyrar frá Reykjavík er opin en varasamt er litlum bílum tal- ið að fara þá leið vegna þess að enn eru í henni skörð sem eftir er að fylla upp í. A Austurlandi er flutningabíl- um að verða fært um allar triss- ur, en þó eru stöku fjallvegir þar ennþá aðeins jeppafærir, Um Suðurland er öllum bílum fært á helztu leiðum. Á Vestur- landi hefur færð batnað. Útnes- vegur er einna verstur á Snæfells nesi, en að öðru leyti er all- sæmileg færð um nesið. PERKINS-SÝHINQ KIRKJUSTRÆT GRÆNLANDSFLUG FÍ Framh. af 1. síðu ferðir - 1. júlí, 22. júií 5. ágúst og 19. ágúst. Til Narssarssuaq verða einnig farnav fjórar fevðir, en það eru þriggja daga fcröir, sem verða farnar: 25. júní, 10. júlí, 30. júlí og 13. ágúst. í þeim ferðum verður flogið raeð hinum stóru Claudmaster-flugvélum, er taka um 80 farþega. Það má segja, að upppantað sé í allar þess ar ferðir. Til marks um áhuga erlcndra ferðamanna á Grænlandi, má geta þess, að það voru ítalir og Frakk ar, sem fyrstir urðu til að panta farmiða ,í þessar ferðir. iVlá segja, að nú sé áiiugi fyrir Grænlandsferðum að vakna fyrir alvöru, og liggur þá beinast við, að Reykjavík verði miðstöð fyrir Grænlandsferðirnar enda er það talið hentugast. Þá má benda á það, að Flugfélag íslands, þ. e. flugmenn þess, liafa nú öðiast mikla reynslu í sam- bandi við Grænlandsflug. Það skal tekið fram, að Flug- félagi'ð fer Gi-ænlandsferðirnar í samráði við Ferðaskrifstofu rík- isins. SIS hefur nú opnað nýjan sýn- ingaskála í Tryggvagötu 10 B. Er ætlunin að þar verði í framtíðinni sýningar á varningi og véluin, sem hinar ýmsu deildir Sam- bandsins flytja inn. Einnig verffur sýningarsalur leigður, þegar íæki færi gefst, þeim er þess óska. Saiur þessi var opnaður í fyrr'a dag með sýningu á Perkinsvéium, en Dráttarvélar h.f. hafa nýlega samið við öll Perkins-fyryirtækin, og fengið einkaumboð á islandi fyrir díselvélar þeirra, utanborðs mótora og gastúrbínur. Til að kynna hluta af þessari framleið- slu, sýna Dráttarvélar nú tvær dís- elvélar, 86 hestöfl og 63 hestöfl, og einnig tvo utanborðsmctora. 86 hestafla-vélin er sérstaklega frágengin til sýningar, þannig, að allir hlutar vélarinnar eru skern- ir í sundur, svo auðvelt er að gera sér ljósa grein íyrir smiði hennar og frágangi. Utanborðsmótorarnir eru 6j,fj hestöfl og 18, en verksmiðjan framieiðir 5 gerðir af slíkum vél- um. Fyrrnefndar vélar, eru ailar útbúnar nýjasta tækniútbúnaði, og meðan á sýningunni stendur, verður reynt að hafa sérfróða menn á staðnum, til að gefa nán- ari upplýsingar. Tveir menn á vegum Dráttaí- véla hafa nýlokið viðgerbarnánr- skeiðum á Perkisskólanum í Pí- terborough, og munu þeir í fraijá tíöinni starfa að viðgerð á véluýi frá verksmiðjunni. Sýningin verður opin í nokkrg daga kl. 17-22 nema laugaidagjá. og sunnudaga, kl. 14-22. f Þetta er alltl kröfunum U.S.I.S. flytur UPPLYSINGAÞJONUSTA Bandaríkjanna, sem affsetur hef- ur haft Iiér á landi að Laugavegri 13, mun 1. júlí flytjast í nýtt húsnæði, sem hún heíuv fcngiff í Bændahöllinm viff Hagatorg. — Þetta nýja húsnæffi er aðallega á fyrstu hæff hússins, þar verffur sjálft bókasafnið, en skrifstofur verffa á annarri hæð. Gcra forráffamenn upplýsinga- þjónustunnar sér góffar vonir um aff bókasafniff vcrffi betur staff- sett en áffur, vegna þess, hve ná- lægt það er háskólanum, en margir stúdentar þurl’a einmitt á ýmsum fræffibókum á enska tungu að halda viff nám sitt. // að kenna" Sjálfstæffisflokkurini hef- ur nú haldiff furidi meff stór kaupmönnum ogr jðnrekend- um til þess aff reyna aff lægja ólguna, sem veriff hef ur í röffum þessar.i siéíta, vegna þess, Iirernig frain- boðslisti Sjálfstæðisfiokks- ins er skipaffur, en enginn iffnrekandi effa kaupmaður er þar í öruggu sæti. AI- þýffublaffiff hefur frétt, aff ræffumenn Sjálfstæffisflokks ins á umræddum fundum hafi lagt á þaff höíuffáherzlu í ræffum sínum, aff koma því inn hjá fundarmönnum, aff Alþýffuflokkurinn hafi unniff á móti hagsmunum, þessara stétta. Mun Sjálfstæff isflokkurinn óttast þaff, aff einhverjir úr röffum um- ræddra stétta vilji heldur kjósa Alþýðuflokkinn en Sjálfstæðisflokkinn vegna þess hvernig framboffslisti Sjálfstæffisflokksins er. M. a. var því haidiff fram á um- ræddum fundum Sjálfstæffis flokksins, aff Alþýffuflokkur- inn hefffi staffiff gegn rýmk- un á verfflagsákvæffunum. Þannig virffist Sjáifstæffis- flokkurinn ætla aff lægja ólg una í röffum sínum meff því að reka nógu sterkan áróður gegn Alþýffuflokknum. Þann- ig á aff sætta iffnrekendur og kaupmenn viff þaff, að fá engan fulltrúa í bcrgar- stjórn. YFIRLYSING FRÁ ÁRNA GUNNLAUGSSYNI í GREIN í Morgunblaffinu 10. maí 1962 um fund í bæjarstjóru Hafnarfjarffar 8. maí sl. þar sem innlieimtumál hr. lögíræðings Árna Grétars Finnssonar viff liæj- arsjóð Hafnarfjarffar var meðal annars til umræffu, segir á einum stað orðrétt eftirfarandi: „Fjarvera eins af bæjarfulltfú- um Alþýffuflokksins, Árn.i Gunn- laugssonar, hdl. bendir ótvírætt tii þess, aff hann hafi cigí kosiff aff taka þátt í aðför þessari, og er þaff skiljanlegt.“ Þar scm hér er verið aff dylgja meff ástæffu fyrir fjarvist minni á nefndum bæjarstjórnaríundi og reynt aff nota hana sem atriffi; i viökvæmu deilumáli, tel ég sep bæjarfulltrúi rétt og skylt aff upp lýsa eftirfarandi. Eg var bunfl- inn viff réttarhöld í sjó- og ver^l- unardómi Reykjavíkur líl kl. j7 e. h. fundardaginn og gat þiií eingöngu af þeirri ástæffu ekkl mætt á bæjarsíjórnaríimdinuih, er hófst kl. 5 e. h. Fjarvist mín var því ekki neinu sambandi viff umrætt Árna Grétars Finnssonar lögfra ings, eins og nefnd Morgunblaff grein gefur í skyn. Hafnarfirði, 10. maí 1962. I Árni Gunnlaugsson.'-' ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. maí 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.