Alþýðublaðið - 11.05.1962, Síða 11

Alþýðublaðið - 11.05.1962, Síða 11
Knattspyrnudeild KR ÆFINGATAFLA: Meistara, og 1. fl. Mánudaga kl. 8,30—10. Miðvikudaga kl. 7,30—9. Föstudaga kl. 8,30—10. Þjálfari Sigurgeir Guðmannss. 2. flokkur. Mánudaga kl. 7,30—9. Miðvikudaga kl. 8,30 — 10. Fimmtudaga kl. 8,30—10. Sunnudaga kl. 10,30 f.h. Þjálfari Gunnar Felixsson. 3. flokkur. Þriðjudaga kl. 8—9. Fimmtudaga kl. 8—9. Laugardaga kl. 5—6. Sunnudaga kl. 1,30—3. Þjálfari Guðbjörn Jónsson. 4. flokkur. Mánudaga kl. 7—8. Miðvikudaga kl. 7—8. Fimmtudaga kl. 7—8. Föstudaga kl. 8—9. Þjáifarar Örn Jónsson og Örn Steinsen. 5. flokkur A og B. Mánudaga kl. 6—7. Þriðjudaga kl. 7 — 8. Miðvikudaga kl. 6—7. Föstudaga kl. 7—8. 5. flokkur C og1 D. Mánudaga kl. 5 — 6. _. Þriðjudaga kl. 6—7. Miðvikudaga kl. 5—6. Föstudaga kl. 6—7. Þjálfari Gunnar Jónsson. Knattspyrnudeild KR. M. s. Esja fer austur um land til Vopna- fjarðar 16. maí. Vörumóttaka í dag til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis fjarðar og Vopnafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Herðobreið fer til Breiðafjarðar og Vest- fjarða 16. maí. Vörumóttaka í dag til Ólafs- víkur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólms, Patreksfjarðar, Sveinseyr ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr ar, Suðureyrar og ísafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Áskriffasíminn er 14901 okkar á DIESELVÉLUM og UTANBORÐS- MÓTORUM frá pMins í Englandi §§ verður opin almenningi kl. 5—10 í dag og kl. 2—10 á laugardag og sunnudag í Kirkjustræti 10. Gjörið svo vel og Eítið inn. - ATTARVELAR Alþýðuflokks- félagar UTANKJÖRSTAÐAIÍOSNING er hafin. Þeir, sem ekki verða lieima á kjördegi, geta kosið hiá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppsstjórum og í Reykjavík hjá borgarfógeta. Erlendis er hægt að kjósa hjá íslenzkum sendiráðum og ræðismönnum, sem tala ís- Ienzku. Kosningaskrifstofa borgarfógeta í Reykjavík er i HAGASKÓLA. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 10-12, 2-6 og 8-10. Sunnudaga kl. 2-6. Reykjavík ★Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins í Reykiavík er í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu. Símar 15020, 16724 og 19570. Skrifstofan er op- in alla virka daga kl. 9-22. Alþýðu- flokksfólk er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og veita upplýsingar, er að gagni mega koma. Einkum er mikilvæg vitn- eskja um þá kjósendur, er eiga að kjósa utankjörstaðakosningu, ■— jafnt þá, sem dvelja nú erlendis eða verða ytra á kjördag og hina, sem flutzt hafa milli byggðarlaga innanlands. — Kjósendur Al- þýðuflokksins eru hvattir til að ganga úr skugga um sem fyrst hvort þeir eru á kiörskrá eður ei með því að hafa samband við skrifstofuna. ★ KOSNINGASJÓÐURINN Framlögum í kosningasjóðinn er veitt móttaka á kosningaskrifstof- untii í Alþýðuliúsinu. Akranes Kosningaskrifstofan er í hinu nýia félagsheimili að Vesturgölu 53 sími 716 Alþýðuflokks- fólk er hvatt til að koma þangað og vcita liðsinni sitt við kosninga- undirbúninginn. Kópavogur Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi er í félagsheimilinu Auð brekku 50, sími 38130. Er hún dag lega opin kl. 16-19 og kl. 20-22. Al- þýðuflokksmenn Kópavogi komið á skrifstofuna og vinnið vel í Uom andi bæjarstjórnarkosningum í Kópavogi. Hafnarfjöréur Kosningaskrifstofan er í Alþýðu húsinu við Strandgötu. Hún er op in 10-22, símar 51498 51499. Alþýðu flokksmenn eru hvattir til að líta inn og leggja hönd að verki. LUBÖRN! Takið merki Slysavarnafélagsins á ef tirtöldum stöðum: Háskólabíói, Öldugötuskóla, Verzl. Straumnesi Nesvegi, Vogaskóla, Skátabúðinnf, Verzl. Axels Sigurgeirssonar 'Barmaihlíð 8, Verzl. Réttarholtsveg 1, Laugalækjarskóla, Vörubílst. Þrótti og Verka- mannaskýlinu gamla. Sölulaun handa öllum og bíóferð fyrir þá er selja fyrir 100 krónur eða meira. Slysavarnadeildin Ingólfur Fegurðarsamkeppnin 1962 Lokaúrslit fara fram í Austurbæjarbíói á morgun, laug» ardag kl. 7. Valin Ungfrú ísland 1962 Valin Ungfrú Reykjavík 1962 Meðal skemmtiatriða: t Tízkusýning — Skopþáttur, Karl Guðnuradsá son — Einsöngur, Guðmundur Jónsson ópera söngvari — Akrobatilt og twistfimleika% stulkur úr Ármanni — og margt fleira. Glaumbær og NttæturklúbburLEtei Krýningarhátíð ásamt tízkusýningu. Hljómsveit Jóns Páls ásamt Elly Vilhjálnws, Skemmtiatriði til kl. 2 e. m. Miðasölur í Austurbæjarbíói, Bókabúðum Lárusar Blöndals og Glaumbæ. Munið að fegurðarsamkeppnin fer aðeins fram á Eaugardag NAUÐUNGARUPPBOD það sem auglýst var í 26., 29. og 33. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1962 á fasteigninni nr. 37 við Borgarholtsbraut, þinglýst eign Jóns Þórarinssonar, talin eign þrotabús Ás- gríms Ágústssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 15. maí 1962 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 11. maí 1962 'u

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.