Alþýðublaðið - 11.05.1962, Blaðsíða 8
ywwwvwmmwwwvwwmwmwwwwwvvvwvwwwvwtwwwtw VIÐ höfum fyrr nefnt vin
okkar Corey Ford hér í opn-
unni. Hann er sprelligosi hinn
mesti og skrifar af miklum
skemmtilegrheitum um allt
milli himins og jaröar. Ný-
lega rákumst við á grein eft-
ir hann, þar sem hann segir
frá vinkonu sinni, sem talar
hið mesta hrognamál og öfug
mælin streyma af vörum henn
ar eins og dísæt rjómafroða.
Þessi vinkona Fords er ör-
ugglega ekki sú eina kvinna,
sem talar þannig að vesalir
karlmenn eiga bágt með að
skilja hina dýpri meiningu
orða hennar og því skyldi Iiið
„veika” kyn lesa það, sem vin
kona Fords hefur að segja og
aðgæta hvort hún kemst í hálf
kvisti við kynsystur sínar í
því að reka karlmennina al-
gjörlega á gat í þeim fræð-
um, sem nefnd eru samræð-
ur.
Laus-
heizl-
aður
lýður
LEIKARAR í HoIIy-
wood eru fyrir löngu
viðurkennur sérstæð-
ari mannflokkur en al-
mennt gerist. Laus-
beizlaður lýður, sem
lifir eftir eigin lögmál-
nm — en þau lögmál
hafa þeir ekki 'sjálfir
skapað nema að litlu
Ieyti.
Þeir lifa á táli. fyrir
tál og þess vegna er
heimur þeirra lítt varan
Iegur, líf þeirra háð
hinni hörmulegustu
sýndarmennsku.
Þeir i'iga bágt mcð
að stofna til varanlegs
einkasambands við hitt
kynið og börn þau, sem
þeir kunna að eignast,
eru sum óvelkomin, —
onnur, sem varla er
hægt að segja að verði
að veruleika, því að for-
eldrarnir hafa ekki tíma
né annað, sem til þarf
til að veita þeim þá
umönnun og vernd,
sem börnin þurfa til að
verða ekki háð sömu
sýndarmennskunni og
táljnu. Peninga eignast
þau og það, sem fyrir
þá verður keypt, en
hamingju er ekki unnt
að kaupa fyrir peninga.
Sumir leikarar í
Ilollywood hljóta og
þau örlög, að óska sér
barns alla ævi, en hafa
í raun og veru aidrei
tíma til að iáta þá ósk
rætast, því að þeir eiga
ekki líf sitt
Eitt. sinn var lítil
stúlka, sem átti óham-
ingjusama æsku úti í
Hollywood, hún hét
Norma Jean Baker. —
Hún leitaði hamingj-
unnar ár cftir ár á ýms
an hátt og hún óska'ði
Það getur vel verið að ég
tali stundum bannsetta vit-
leysu, játaði Alice vinkona
mín fyrir mér um dagiun, en
þegar allt kemur til alls, eruni
við ekki menn.
Meðan ég sat alveg örvingl
aður og reyndi að komast að
dýpri þýðingu þessara orða,
bætti hún hugsandi við. —
Ef til vill er þetta bara della,
er. það er að minnsta kosti
ekki alveg rétt.
Alice talar zig-zag, ef þið
skiljið hvað ég meina. Ég
meina ekki að tungan fari koll
hnís svona við og við — ó,
nei, það eru bara allar beila-
frumurnar, sem fá æði, það
er líkast því að tvisvar sé tek
ið ofan í sömu myndina —
setningarnar blandast saman
i einn heljarmikinn hræri-
graut, og Alice er snitiingur
í þessu.
Maður hennar er þekktur
kvikmyndastjóri. Nýlega hef-
ur hann lokið við að taka
mynd, sem er samblund af
gamni og glæpum. Alice var
viðstödd frumsýningu á myr.d
inni og eftir hana átti hún
varla nógu sterk orð til að
lýsa hrifningu sinni. — Ég
vona bara að myndin þín
springi með heljarmiklum
hvelli — sagði hún. Við aðra,
sem ekki voru viðstaddir,
sagði hún: Þér megið alls
ekki lála hjá líða að :>já nýju
myndina mannsins míns, ef
þér getið það ekki.
Það versta við svona setn-
ingar er það, að maður er
aldrei verulega viss um, hvort
maður hefur heyrt setninguna
rétt og tekið rétt eftir. Zig-
zag setning er eins og tíma-
sprengja, hún liggur og tifar
í undirvitundinni, þangað til
maður gerir sér það allt í
einu ljóst, að einhver bann-
sett vitleysa var í því, sem
maður heyrði og það rugiar
mann alveg í riminu.
Hefði Sliakespeare lifað í
dag, sagði Alice eitt sinn eft-
ir að hafa horft á frtimsýn-
ingu leikrits, þá heíði liann
snúið sér við í gröfinni. Oðiu
sinni hóf hún samræður með
þessum athyglisverðu orðum:
Yður til leiðbeiningar vil ég
fyrst leyfa mér að leggja fyr-
ir yður nokkrar spurningar.
Einfaldasta form zig-zag
tals er allskonar hugtakarugl
ingur. Leyfið mér að ncfna
nokkurdæmi:
Hann setur sannarlega ekki
höfuð sitt undir mæliker.
Þarna stóð ég með fæturna
aftur á hnakka — og svo fram
vegis.
Sig-zag fólk getur gert ein-
földustu setningar flóknari
en frá verði sagt. Ég er til
dæmis enn að hugleiða setn-
ingu, sem ég lieyrði nýlega i
strætisvagni: — Hann segir
hitt eitt augnablik og eitt
hitt.
Og enn hef ég ekki komizt
að verulegri niðurstöðu um
það, hvað rangt var við setn-
sér þess framar öllu að
eignast barn, sem hún
g:æti veitt þá ást, sem
hún sjálf hafði farið á
mis við. Hún giftist oft
ar en einu sinni, en
barns varð henni ekki
auðið, og- móðuvást
hennar er ekki fuil-
nægt nema á stuttum,
stolnum stundum með
börnum, sem eru ckki
bennar eigin.
Hún er fangi tálsins,
umhverfisins, tímans.
Hún nefnist nú Mari-
lyn Monroe og: kvik-
myndahúsgestir um all-
an heim dá hana — en
hamingjuna finnur hún
ekki.
Úti í Hollywood er
líka annar ungur mað-
ur, sem allur heimur-
inn dáir. Hann hefur
verið hamingjusamlega
giftur og á tvö lítil
börn. Hann hefur ver-
ið nefndur sem dæmi
um þá, sem tekizt hef-
ur að bægja svo sýnd-
armennskunni frá, að
þeir hafa getað uotið
eðlilegs, heilbrigðs lífs.
Fyrir stuttu bárust
þær fregnir, að hann
væri að því kominn að
skilja. — Umhverfið,
tálið og tíminn hafa
líka fangað hanh.
Hann heitir Tony
Curtis.
inguna, sein Alice sagf
lega við ungt par, sem ;
að fara að gifta sig: —
geta lifað jafn ódýrt og
en það kostar bara hel
meira.
Alice vinkona mín
sjálfri sér þannig af mik
nægju: Ég er bara einn
herjar klofningspersónt
Þegar hún talar um sum
stað fjölskyldunnar, segi
dreymandi:
— Iíann er á dásaml
stað við lítið vatn, sem
alveg upp að ströndinni
Þegar Alice ætlar 3<
móðga einhvern verðt
rangurinn oft harla ruf
og sérkennilegur: Ég he:
ei getað þolað yður —
hún dag nokkurn við
stúlku, sem henni hafði
ast við — og það mun é{
af geta.
3 11. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ