Alþýðublaðið - 11.05.1962, Side 16

Alþýðublaðið - 11.05.1962, Side 16
rn^íito) 43. árg. - Föstudagur 11. maí 1962 - 108. tbl. Blettur á borginni ÞAÐ er enginn vafi á því, a'ff velmegun Reykvíkinga hefur ver ið mikil undanfarin ár. Fjöl- margir Reykvíkingar hafa getaff komiff sér upp myndatlegum í- búðarhúsum og borgarstjórn Reykjavíkur hefur látiff byggja mikið af góðum sambýlisliúsum og raðhúsum. Þetta er hin bjarta hlið á uiipbyggingu Reykjavíkur, en því miffur er einnig dökk hlið á Reykjavík, þ. e. braggarnir, Höfffaborgin, Bjarnaborg, Pól- arnir og annað óhæfc og heilsu- spillandi húsnæði. Höfðaborgin var byggð sem al- gert bráðabirgðahúsnæði fyrir 20 árum. Húsin í HÖfðaborg eru köld og illa farin Þaff er ekki boðlegt að láta fóikið búa í þess- um húsum og bofgarstjóm ber skylda til þess að láta fólkinu, er þar býr í té ódýrar sómasam- legar íbúðir. Meðfylgjandi mynd er úr Höfðaborg. Krafa Alþýðu flokksins er: Nýjar íbúðir fyrir fólkiff, sem býr í þessum husum. ÞENGHELGIN SKÝLIR HONUM EKKI LENGUR SAKSÓKNARI ríkisins hefur iiöfðað opinbert mál á hendur Þór «rai Þórarinssyni, ritstjóra Tím *ns, "vegna rógs og meiðandi um- tnæla um Emil Jónsson, siávarút vegsmálaráðherra. Bæði Frjáls þjóð og Tíminn brigsiuðu ráðherranum um fyrir skipun á fölsun á mati skreiðar til útflulnings. í iok síðasta árs var ritstjóri Frjálsrar þjóðar dæmdur í fjársektir og fangelsi til vara, vegna svívirðinga og meið irrða um ráðherrann. ✓ /f/ ! ÁRSIIÁTÍÐ Alþýðuflokks félaganna í Hafnarfivði "verðúr annað kvöld kl. 8,30 r í Alþýðuhúsinu. ' Fjölbreytt skemmtiatriði .verða og kaffidryklcja. Emil [l"'Jónsson flytur ávarp og Stefán Júlíusson stutta ræðuv"'-- j;— ; Rúrik og Róþert flytja skemmtiþátt Guðmundur á Jónsson óperusöngvari syng- ' ur éinsöng, Fíeira verður til ^skemmtunar. ; -•*- ■ Hljómsyeit Karls Jónatans P’feöítár leikur fyrir dansi frám eftir nottú. Ailir stuðn Piiigsráesm A-listans eru vel- >■ komnir á skemmtunina. nHHVHHHHHHHHHHHHI Þórarinn Þórarinsson, Tímarit- stjóri, slapp í það skiptið, þar sem hann hafði á sér þinghelgi. Eftir að þingi lauk skýldi þinghelgin Þór arni ekki lengur ' Hann verður því nú að svara til saka fyrir rógsskrif Tímans um ráðherrann. Kvikmyndir Osvalds sýndar í dag EINS og kunnugt er, voru fimm litkvikmyndir Ósvalds Knudsens sýndar við mikla aðsókn í Gamla bíói í fyrra. Voru myndirnar þó ekki sýndar á bezta sýningartíma heldur aðeins kl. 3 og 7. Nú hefur tekizt samkomulag við forráðamenn Tjarnarbæjar um að sýna kvikmyndir Ósvalds á aðal- sýningartíma, kl. 9 næstkomandi föstudags- og laugardagskvöld. — Ættu þeir, sem óhægt áttu um vik að sjá myndirnar í fyrra, að nota þetta tækifæri. Kvikmyndirnar en: þessar: Vorið er komið, Séra Friðrik Friðriksson, Þórbergur Þórðarson, Refurinn gerir gren í urð og Frá Eystri byggð á Grænlandi SILDARBATARNIR fengu góða| veiði í fyrradag og fyrrinótt, og um hádegi í gær höfðu 10 bátar tilkynnt Fanney afla sinn rúm- lega 12 þúsund tunnur. Mest hafa bátarnir veitt á svæðinu 8- 20 mílur undan Jökli. Þar hefur verið lóðað á mikla síld, en mjög érfitt er að eiga við hana, sökum þess hve stygg hún er og vegna mikilla strauma. Saga ABBAZT UPP A til næsta bæjar SPEGILMYND VOLKSHAGENEIGANDI nokk ur á Akranesi, starfsmaður Esso, var í sólskinsskapi í gærmorgun í góða veðrinu. Honum varð litið á fallega bílinn sinn og fannst i»að vel til fundið, að hann ljóm aði líka í sólinni. Maðurinn tók síðan til við að bóna bílinn og pússa og vandaði sig vel. Loks ók hann at- staff stoltur yfir verkinu, enda ekki af ástæðulausu, því það mátti spegla sig í hurðum bílsins. Hann lagði bílnum niður við höfn og hélt svo á brott. Þá bar þarna skömmu síðar vel hyrnda rollu, sem var að spóka sig I góða veðrinu. Þegar rollan kom að Volkswag enbílnum sá hún spegilmynd sína á annari hurðinni. Hvað rollan hefur liugsað veit enginn, e’n henni raun ekki hafa geðiast að því sem hún sá, því hún hentist til og stangaði mynd sína. Rollan hætti ekki fyrr árásinni I en önnur hlið bílsins var orðiu! öll beygluð. Þá bar að strák, sem rak hana burtu. Ekki tókst þó betur til en svo, að rollan sá spegilmynd sína á hinni hlið bíls ins og renndi hún sér þcgar til og stangaði það ósvífna kindar óféti, sem þar birtist. Talsverðar skemmdir urðu einnig á þeirri hliff bflsins. Fanney leitaði í gær um 60 míl- ur norð-vestur af Öndverðarnesi, en fann ekkert. Síldin virðist aff- allega vera á fyrrnefndu svæði, eða nánar tiltekið frá Hellnanesi inn undir Hraun. Ekkert hefur orðið vart við síld sunnan Reykjaness, og eru aliir Vestmannaeyjabátarnir að veið- um við Jökulinn. Síldin er nú ei- lítið feitari en hún var um síð- ustu helgi, en bezta síldin, sem veiðzt hefur hingað til, tékkst fyr- ir sunnan Reykjanes. Bótarnir, sem tilkynntu afia sinn, eru þessir; Guðmundur Þórð arson 2000 tunnur, Ólafur Magn- lísson 1000, Steinunn 1200, Vala- fell 1200, Hringver 1500, Björn Jónsson 1200, Akraborg 1700, Hail dór Jónsson 1400, Héðiim 800, Sæfari 500 og Huginn 800, en hann fór með síldina til Eyja. Hinir bátarnir fóru til lleykjavík ur, Akraness og Hafnarfjarðar, en erfiðloikar eru með löndun eins og áður. Akranesbátarnir lóru margir inn með slatta í gærmorg- un, og voru teknar um 200 tunri- ur úr hverjum þeirra, og fór sú síld í frystihúsin. Nú stunda um 40 bátar siJd- veíðar, og fleiri bætast við á hverjum degi, þar eð netaveiði er nú senn að ljúka. Litlu mun verða | hægt að landa af síld fyrr en ^ norsku' skipin koma, en það fyrsta kemur J2. þ. m. og fer þá til Akra ness. • í gærdag voru margir bátar á miðunum, og voru þeir alltaf að kasta. Höfðu sumir fengið tólu- vert, og voru margir með góða „slatta“. Hannes lóðs t. d. með 1100 tunnur. Veður á miðunum var eins gott, og á varð kosið, en erfitt sem áður að eiga við síld- ina. HVERFISSTJÓRAR Alþýffu- flokksins í Reykjavík eru minwt- ir á fundinn í Alþýðiihúsinu, niðri, jik. mánudag 14. maí, kl. 8,30 síjíd. mgar a Patreksfirði Patreksfirði, 10. maí. HINGAÐ koma öðru liverju færeyskír fiskibátar. Eru þetta skútur, sem eru að veiðum út af Vestfjörbum. Hcldur virðast þær þó færri en venjulega. Koma skúturnar hingað til Patreks- fjarðar, þegar vont er veffur og einnig um hclgar. — ÁHP.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.