Alþýðublaðið - 11.05.1962, Blaðsíða 14
ÐAGBÓK
Föstudagrur
11. maí 8.00
Morgunútv.
12.00 Hádeg-
feútvarp 13.15 Lesin dagskrá
oæstu viku 13.25 „Við vinnunu"
FS.'OO'Síðdegisútvarp 18.30 Ýmis
tgéttlög;. 19.30 Fréttir 20;00 Dag
'tegt-mál' 20.05 Efsfá baugi 20.35
Prægir-söngvarar; -XXin. Tito
€í«bbi syngur 21.00 Ljóðaþáttur
Suðbjörg Vigfúsdóttir les kvæði
eftir-Þorstein Erlingsson 21.10
Tónleikar 2130 Útvarpssagan
62:00• Fréttir og Vfr. 22.10 Um
Siskinn 22.30 Á síðkvöldi: Létt-
fclassísk tónlist 23.15 Dagskrárl.
Flugfélag Is-
lands h.f. Gull-
faxi fer til Glas-
gow og Khafnar
tri-. 0008 í dag. Væntanleg aftur
tii- Hvíkur kl. 22.40 í kvöld Flug
vélin fer til Bergen, Oslóar, K-
trafnar- og Hamborgar kl. 10.30
t-'fyrramáiið. Innanlandsflug: í
flag er áætlað að fliúga til Akur
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fag
urhólsmýrar Hornafjarðar Húsa
víkur, ísafjarðar og Vmeyja :2
f8i»ðip). Á morgun er áætlað að
fijúga til Akureyrar (2 ferðir),
figiisstaða, Hornafjarðar ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Skóga-
eands og Vmeyja (2 ferðir)
fioítleiðir h.f.
fiöstudag 11. maí er Snorri
Sturluson væntanlegur frá New
Vork-kl. 06.00 Fer til Glasgow
eg Amsterdam kl. 07.30 Kemur
fciLbaka frá Amsterdam og Glas
fiow- kl. 2300 Heldur. áfram til
fctew-York kl-. 00.30 Leifur Ei-
píksson er væntanlegur frá Nevv
Karfc.-kl.. 1-100 Fer til Oslo K-
fiafnar-og Hamborgar kl. 12;30
fi*orfinnur lcarlsefni- er væntan-
tegur-frá Stafangri og Oslo" kl.
23;0O Fer til New York kl. 00.30
Frá Styrktarfélagi vangefinna:
Þórður Hjaltason, fyrrverandi
stöðvarstjóri í Bolungavík hef
ur verið ráðinn framkvæmda-
stjóri hjá Styrktarfélagi van
gefinna frá 1. þessa mánaðar
að telja. ,
EkknasJóður íslands hefur
merkjasölu sunnudaginn 13.
maí. Foreldrar, áminnið börn-
in um að selja merki, þau
verða afgreidd uppi í Sjálf-
stæðishúsinu. Takmark sjóðs-
ins er að styrkja fátækar ekkj
ur til að halda heimili og
fóstra upp föðurlaus börn.
Styðjið gott málefni og kaup
ið merki.
Fimmtudaginn 10. maí var dreg
ið í 5. flokki Happdrættis Ha-
skóla íslands Dregnir voru 1,0
50 vinningar að fjárhæð 1.960
000 krónur Hæsti vinningur-
inn, 200.000 krónur, kom á
heilmiða númer 29568 sem
seldur var í umboði Arndísar
Þorvaldsdóttur, Vesturgötú 10
100.000 krónur komu einnig á
heilmiða númer 51686 sem
seldur var í umboðinu í Bol-
ungarvík.
föstudagur
Kvöld- og
næturvörð-
ur L.S. f
dag: Kvöld-
vakt kl. 18,00—00,30. Nætur-
vakt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld-
vakt Jón Hannesson Á nætur-
vakt Andrés Ásmundsson
LaeknavarSstofan: afml 15030.
Lyfjabúðin Iðunn á
vakt vikuna 5—12.
mai.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9.15-8 laugar
daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga
frá kl. 1-4
Helgidaga- og næturvörður i
HAFNARFIRÐI 5.—12. er
Ólafur Einarsson, simi 50952.
rf^| Eimskipafélag ís-
I ^ lands h.f. Brúarfoss
UÉÍjl fer frá Hamborg
10.5 til Rvíkur
Dettifoss fór frá Hafnarfirði 3.5
til New York Fjallfoss fer frá
Siglufirði í kvöld 10.5 til Pat-
reksfiarðar, Grundarfjarðar og
Faxaflóahafna Goðafoss fór frá
Dublin 8.5 til New York Gull
foss kom til Khafnar 10.5 frá
Leith Lagarfoss fer frá Vm-
eyjum í kvöld 10.5 til Rvíkur
Reykjafoss fór frá Liverpool 9.5
til Rotterdaní Rostock og Gdyn
ia Selfoss fór frá New York 4.5
til Rvíkur Tröllafoss fer frá R-
vík kl. 20.30 í kvöld 10.5 til Vm-
eyja, Hafnarfjarðar og Kefla-
víkur Tungufoss fór frá Kotka
8.5 til Gautaborgar og íslands
Zeehaan fer í kvöld 10.5 tii
Grimsby Laxá fór frá Hull 9.5
til Rvíkur Nordland Saga lestar
í Hamborg um 14.5 fer þaðan til
Khafnar og Rvíkur.
Skipaútgerð rikisins
Hekla er á Austfjörðum á leið
til Vopnafjarðar Esja er á Aust
fjörðum á suðurleið Heriólfur
fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til
Vmeyja Þyrill var við Færeyjar
í gær á leið til Rvíkur Skjald
breið fór frá Rvík í gærkvöldi
vestur um land til Akureyrar
Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Rvík Arnarfell
losar á Norðurlandshöfnum
Jökulfell er á Norðurlandshöfn
um Dísarfell er í Manyluoto
Litlafell kemur væntanlega til
Rvíkur í dag Helgafell er á Aust
fjarðarhöfnum Hamrafell fór 7.
þ.m. frá Ryík til Batumi
Jöklar h.f.
Drangajökull er í Gautaborg fer
þaðan til Seyðisfjarðar Lang
lökull fór í fyrrinótt frá Vmeyj
um áleiðis til Riga Vatnajökull
er á Rifi.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er á leið til Ítalíu Askja
fer frá Kotka í dag.
Sumarfagnaður Húsmæðrafél-
ags Reykjavíkur verður þriðiu
daginn 15. þ.m. kl. 8.30 í Breið
firðingabúð Skemmtiatriði:
Upplestur, gamanvisur kvik-
mynd kaffi. Húsmæður vel-
komnar meðan húsrúm leyfir.
Sunnudaginn 13. maí efna Far-
fuglar til ferðar á Akrafjall.
Ráðgert er að fara með Akra
borg til Akranes. Þaðan verð
ur svo ekið upp að Akrafjalli
Minningarspjöld
kvenfélagsins Keðjan fást
ajá: Frú Jóhönnu Fossberg,
»ími 12127. Frú Jónínu Lofts-
dóttur, Miklubraut 32, sími
12191. Frú Ástu Jónsdóttur,
Fúngötu 43, sími 14192. Frú
Soffíu Jónsdóttur, Laugarás-
vegi 41, sími 33856. Frú Jónu
Þórðardóttur, Hva&saleiti 37,
tími 37925. í Hafnarfirði hjá
Frú Rut Guðmundsdóttur,
Austurgötu 10, sínai 50582.
Minningarspjöld Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum:
Búðin mín, Víðimel 35. —
Verzl. Hjartar Níelsen,
Templarasundi 3. Verzl
Stefáns Árnasonar, Gríms
staðaholti. Hjá frú Þuríði
Helgadóttur, Malarbraut 3,
Seltjamamesi.
Bæjarbókasafn
Reykjavíkur: —
Sími: 12308. A8-
alsafnið, Þing-
holtsstræti 29A: Útlán kL 10—
10 alla vlrka daga, nema laug-
ardaga kl. 2—7. Sunnudaga kL
6—7. Lesstofa: kL 10—10 alla
virka daga, nema laugardaga kl.
10—7. Sunnudaga kl. 2—7. Útl-
bú, Hólmgarði 34: Opið kl. 5—7
alla vlrka daga nema laugár-
daga. Útibú, HofsvaUagötu 16:
Opið kL 5,30—7,30, alla virka
daga.
Llstasafn Elnars Jónssonar er
oplð sunnudaga og miðvlku-
daga frá kl. 1,30 til 3,30.
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar em afgreidd hjá
Ágústu Jóhannsdóttur, Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdóttur,
Barmahlíð 28, Gróu Guðjóns-
dóttur, Stangarholti 8, Guð-
björgu Birkis, Barmahlíð 45,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga-
hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt-
ur, Barmahlíð 7.
Minningarspjöld „Sjálfsbjörg"
félags fatlaðra fást á eftirtöld
um stöðum: Garðs-apóteki,
Holts-apoteki Reykjavikur-
apoteki, Vesturbæjar-apoteki
Verzlunninni Roði Laugavegi
74, Bókabúð ísafoldar Austur
stræti 8, Bókatníðinni Laugar
nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra
borgarstíg 9 og í Skrifstofu
Sjálfsbjargar.
Minningarspjöld Blindrafélags
ins fást í Hamrahlið 17 og
lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa
vogi og Hafnarfirði
Elgo bjargað
Framhald af 1. síðn.
Skipið sagði, að sjór væri kom
inn í lestarnar, en síðan heyrðist
ekkert í því í rúman hálftima, og
gaf það til kynna að slæmt ástand
væri um borð. Heyrði loftskeyta
stöðin í .Eyjum 'ekki vel í skipinu
nema fyrst, en eftir það voru kall
merkin dauf.
Nokkur skip héldu í áttina til
inorska flutningaskipsins og var
varðskipið Þór stytzt í burtu. Þór
áætlaði, að hann yrði á staðnum kl.
14.30. Langjökull og Hekla töldu,
•að þau yrðu um svipað Ieyti á
staðnum.
Færeyska skipið Vardinn gaf upp
staðarákvörðun, sem var mjög ná-
lægt hinu nauðstadda skipi. Slysa
varnarfélagið bað skip um að koma
til hjálpar og hafði skipum verið
gefin síðasta staðarákvörðun hins
nauðstadda skips. Hétu ótal mörg
skip aðstoð, loftskeytastöðin í Eyj |
um svaraði t.d. veðurskipunum Ind
ia og Karen, sem voru langt suður
í hafi. ífffl
Kl. 13.30 hélt flugvél frá varnar
liðinu, sem var stödd á Hornafirði
áleiðis á staðinn. Gáfu flugmennirn
ir sér ekki tíma til að hita upp
hreyflana heldur fóru strax á stað.
Kl. 14.05 var Þór búinn að sjá skip
ið og afþakkaði frekari aðstoð flug
vélar.
Frá norska skipinu hafði heyrzt,
að sjór væri kominn í lestarnar og
ekkert mætti út af bregða svo að
skipið legðist ekki á hliðina. Skipið
var komið með slagsíðu, en mönn
unum um borð tókst að halda oví
á réttum kili með því að beita uup
i vindinn, og slá ekki slöku við.
í lestunum var síldin öll á floti,
og var helzt gizkað á, að skilrúm
hefðu brotnað. Síld getur ver-,
hættulegur farmur, og ef eitthvað
losnar er eðlilegt að allt fari af
stað, að því er Slysavarnafélagið
tjáði blaðinu.
Veður var ekki slæmt á þessu,,
slóðum, aðeins norð-austan kaldi.
Það heyrðist frá mönnunum á Elgo
að skipið flyti bara á meðan lestar
lúgurnar færu ekki af. Skipið
mundi sökkva strax og lestarlúgurn
argæfu sig. Sagt var að mennirnir
af Elgo væru mjög rólegir.
KI. 14.20 hafa varðskipsmenn
bjargað skipshöfninni af Elgp um
borð í Þór, en 15 mínútum áður
hafði varðskipið séð Elgo og mun
staðarákvörðun þess ekki hafa ver
ið rétt. Gekk björgunin einstaklega
giftusanílega. Færeyskt skip sá
Þór koma að hinu nauðstadda sklpi
og höfðu fleiri skip farið á vett
vang epi síðan voru skipin kölluð
upp og. leitinni aflýst.
Bandaríska flugvélin hafði hald
ið strax aftur til Hornafjarðar og
tók þar farþega og flutning.
Það var kl. 14.35 að tilkynnt var
að allir Elgo-mennirnir 10 væru
komnir um borð í Þór og hafa þeir
því ekki talið sig örugga um borð I
Elgo. Skömmu síðar setti Þór
dráttartaug í skipið og fjóra menn
um borð í það. Síðan var reynt að
draga það til VestmannaeyJa.
KI. 17.00 sendi Þór svohljóðandi
[ skeyti: „Reynum að draga Elgo til
Vestmannaeyja. Getum haldið 7.5
mílna hraða.“
Þegar Þór sendi þetta skeyti var
hann um 110 mílur frá Vestmanna
eyjum. Veður var sæmilegt, aust-
norð-austan 6, og sjór eftir því.
Hafði Þór því meðvind. Talið var
að með sömu ferð yrði Þór 15-16
tíma til Vestmannaeyja og hann
kæmi .þangað því ekki fyrr en um
kl. 5-6 í morgun.
Annað var ekki af Þór að frétta
nema hvað ferðin gengi ágætlega.
Ef illa færi var sagt, að mennirnir
fjórir um borð í Elgo gætu stokkið
út í gúmmíbjörgunarbát. Ekki var
talið að hægt væri að losa farminn
og að ekki væri hægt að draga
Elgo nema að því væri stýrt.
Elgo er 600 lestir að stærð frá
Kristiansund í Noregi. Samkvæmt
upplýsingum Gunnars Petersens,
cn fyrirtæki lians selur síldina til
Noregs, var Elgo með 476 tonn af
síld. Skipið fór frá Akranesi á
þriðjudaginn.
Gunnar sagði, að farmurinn værl
tryggður eins og vant cr. Auk Elgos
tók norska fluíningaskiniö Vimi
einnig síld á Akranesi á þriðJudag
inn. Tvö skip fóru frá Noregi í
fyrradag og eitt í gær og eru þau
væntanleg til landsins um helgina.
3vHELGflS0N/^ * g.
SÚBHRV0G 20 /Hf/ bRAI\ IX
★ PARÍS: Frakkar munu á næstu
12 mánuðum fækka í herafla sín
um niður í 200 þús. menn með því
að stytta herskylduna smátt og
smátt.
★ WASHINGTON: Hclzta málið,
sem borið hefur á góma í viðræð
um og á fundum Gerhardsen, for
sætisráðherra Norðmanna, í Wash
ington er viðhorf Norðmanna til
stefnu Bandaríkjamanna í sigling
amálum, en Norðmönnum finnst
Bandaríkjamenn gcra þjóðum mis
hátt undir höfði. Ræddi Gerhard
sen mál þetta við Kennedy forseta
á fimmtudag, og skýrðu báðir sjón
armið sín
Móðir okkar elskuleg
frú Sigríður Benediktsdóttir
Sóleyjargötu 31 andaðist að morgni hins 10. maí 1962
Sesselja Stefánsdóttir
Gunnar Stefánsson
Guðríður S. Green
Col. Kirby Green
14 11. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐID