Alþýðublaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 5
Þórarinn Ólafs-Árshátíð son aflakóngur ÞORARINN OLAFSSON, skip- 6tjóri á Þorbirni, varð aflakóngur f Grindavík á þcssari vertíff. Þor- björn varff efstur meff 946,5 tonn ©g Áskell annar rneff 945,4 tonn. Allar líkur eru á því, að Þorbjörn 6é efstur yfir landið. Alþýðuflokks- félagar Reykjavík ★Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins í Reykiavík er í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu. Símar 15020, 16724 og 19570. Skrifstofan er op- in alla virka daga kl. 9-22. Alþýðu- flokksfólk er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og veita upplýsingar, er að gagni mega koma. Einkum er mikilvæg vitn- eskja um þá kjósendur, er eiga að kjósa utankjörstaðakosningu, — jafnt þá, sem dvelja nú erlendis eða verða ytra á kjördag og hina, sem flutzt hafa milli byggðarlaga innanlands. — Kjósendur Al- þýðuflokksins eru hvattir til að ganga úr skugga um sem fyrst hvort þeir eru á kiörskrá eður ei með því að hafa samband við Bkrifstofuna. Þriffji efsti báturinn varff Þór- katla meff 906 tonn. Þrír/ affrir bátar voru meff yfir 800 tonn, Hrafn Sveinbjarnarson, Fjarffa- klettur og Sæfaxi. Á vertíðinni í fyrra varð Þor- katla og Þorbjörn annar. Þórarinn Ólafsson hefur verið skipstjóri á Þorbirni í þrjár vertíðir. Tveir hæstu bátarnir á vertíðinni í fyrra voru með yfir 900 tonn. | Annar hæsti báturinn á þessari vertíð, Áskell, er frá Grenivík í Eyjafirði. Aflabrögðin hafa verið jafngóð á þessari vertíð, sem er jafnbetri ' en vertíðin í fyrra, og flestir bát- | arnir hafa verið með allgóðan afla. í Keflavík ÁRSHATIÐ Alþýffuflokksfélag- anna í Keflavík verffur í Ung- mennafélagshúsinu á laugardag klukkan 9. Sigurffur Ólafsson syngur mcff liljómsveit hússins. Leikararnir Valur Gislason og Klemenz Jónsson, skemmta. — Dansaff til klukkan 2. Miffar eru afhentir á skrifstofu flokksins, Hafnargötu 62. Féíagar og affrir stuffningsmenn eru hvattir til að f jölmenna. Kosningaskrifstofa A-listans er aff Hafnargötu 62. Hún er opin kl. 2—6 og 8—10 síffdegis. Sími 1850, Allt Alþýffuflokksfólk og aðrir stuffningsmenn listans eru beffnir aff gefa sig fram til starfa. Félag bifreiða- eigenda þritugt FÉLAG íslenzkra bifreiffaeigenda á 30 ára afmæli um þessar mund- ir. Meðlimir í félaginu eru nú um 1800 talsins, og nam mefflima- aukning á síðasta ári 40%. Markmið félagsins er aff stuðla aff betri vegaþjónustu og fvam- gangi áhugamála félagsmanna. — Hafnarfjörður Hafnarfjöröur Almennur kjósendafundur A-listans er í Bæjarbíói í kvöld, fimmtudaginn 17. maí og hefst kl. 20,45. Flutt verða stutt ávörp og ræður. RÆÐUMENN: Kristinn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Þórunn Helgadóttir, húsfrú Þórffur Þórffarsson, framfærslufulltrúi Guffjón Ingólfsson, verkamaður Guðbjörg Arndal, húsfrú Vigfús Sigurffsson, byggingameistari Árni Gunnlaugsson, hdl. Ingvi Rafn Baldvinsson, sundhallarforstjóri Stefán Gunnlaugsson, bæjarstjóri Emil Jónsson, ráffherra. FUNDARSTJÓRI: Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur í fundar- byrjun. Allir Hafnfirðingar velkomnir á fundinn með an húsrúm leyfir. A-listinn Einnig miffar þaff aff því aff hægri handar akstur verði tekinn upp í landinu. Félagið var stofnað árið 1932 af 36 bifreiðaeigendum, en aðalhvata menn að stofnun þess voru Einar Pétursson, stórkaupmaður og Helgi Tómasson læknir. Voru þeir kjörnir í fyrstu stjórn félagsins ásamt Árna Péturssyni. Starfaði félagið af miklum krafti fyrstu ár- in, en á tímabilinu 1939 — 1946 lá starfsemi þess að mestu leyti niðri, þar til Helgi Tómasson end- urvakti það árið 1946. Félagið gerðist strax meðlimur í Alþjóðasambandi bifreiðaeig enda, en samtökin eru geysifjöl- menn og hafa um 7 milljónir fé- lagsbundinna meðlima. Á 50 ára afmæli samtakanna sótti Aron Guðbrandsson, forstjóri, báver- andi formaður hins íslenzka félags, þing samtakanna sem haldið var í Stokkhólmi og kynnti þar land sitt og þjóð. Félagið hóf árið 19.57 útgáíu rits ins Ökuþór, tímarits um umferða- mál, og er það gefið enn út. Það hefur opinbera skrifstofu að Aust urstræti 14, og eru þar gefnar lögfræðilegar og tæknilegar upp- lýsingar í sambandi við ökumál. Félagið hefur staðið fyrir fræðslufundum og myndasýning- um um ökumál, og einnig kenrislu í akstri í hálku, en mikillar var- úðar þarf að gæta í akstri við slík skilyrði. Núverandi stjórn félagsins skipa: Arinbjörn Kolbeinsson for- maður, Magnús Höskuldsson, rit- ari og Valdimar J. Magnússon gjaldkeri. FLOKKURINN ★ KOSNINGASJOÐURINN Framlögum í kosningasjóffinn ei veitt móttaka á kosningaskrifstof- unni í Alþýðuhúsinu. Kvennskátaskólinn á Olfljótsvatni verður starfræktur, eins og undanfarin ár, í júlí og ágústs í sumar, fyrir 7—12 ára telpur. Farið verður austur þriðjudaginn 3. júlí. Dvalarvikur verða sem hér segir: ! 1. vika: 4—10 júlí , 2. vika: 10,—17. júlí ; 3. vika: 17,—24. júlí 4. vika: 24. —31. júlí i 5. vika: 31. júlí — 7. ágúst 1 6. vika: 7, —14. ágúst 7. vika: 14. —21. ágúst 8. vika 21,—28. ágúst Skriflegar umsóknir, þar sem tilgreindur er aldur, heim- ilisfang og sími, skulu hafa borizt til: Bandalag íslenzkra skáta, pósthólf 831, Reykjavík, fyrir í. júní n.k. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu B.Í.S. Lauga veg 39 alla virka daga nema laugardaga, frá 3—5 e. h. Sími 23190. BANDALAG ÍSLENZKRA SKÁTA. Tilboð óskast í byggingu á áhum reykliáf við verksmiðju yora að Kletti við Köllunarklettsveg. Tilboð og tillögur leggist inn á skrifstofu vora í Hafnar- hvoli fyrir 25. þ. m. Síldar- og fiskimjölsverksmiffjan h.f. Reykjavík. 0TBOÐ Tilboð óskast í að steypa upp kirkju í Ólafsvik. — Teikn inga og útboðslýsinga má vitja á verkfræðistofu Braga Þor steinssonar og Eyvindar Valdimarssonar Suðurlandsbraut’ 2, Reykjavik og til formanns sóknarnefndar Ólafsvíkur- kirkju, Ólafsvík, gegn kr. 500.00 skilatryggingar. Sóknarnefnd Ólafsvíkurkirkju.' Stór vinnuskúr o.fl. til sölu Tilboð óskast í vinnuskúr s.f. Laugaráss að Auoturbrún 2. Skúrinn er settur saman úr 6 sjálfstæðum hlutum, stærð alls 140 ferm., innréttaður sem skrifstofa, kaffistofa, verk- stæði og geymsla. í skúrnum er hitalögn og raflögn ásamtj skrifstofuhúsgögnum og hátalarakerfi, sem gæti fylgt með í kaupunum. Selst í einu lagi eða í pörtum til brottflutnings. Á sarna stað eru til sölu 84 stykki vinkiljárn (knekti) undir vinnupalla, rafknúin vinda (spil) ásamt gálgum, pallhús á vörubíl og grunndælur. Tilboð stíluð til húsfélaganna Austurbrún 2 og 4 óskast af hent fyrir 1. júí. Upplýsingar á staðnum og í símum 37803 og 36837. Húsfélögin Austurbrún 2 og 4. Áskriftarsíminn er 14901 ALÞÝÐUBLAOIÐ - 1962 17. maí 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.