Alþýðublaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 16
Punktar AlpýBuflokksins
Borginni skipt |
GEIGVÆNLEG sýki hefur komið
upp í sauðfé í Hrunamannahreppi.
Ær, sem sýkina taka, láta lömbunum
og hefur bómlinn í Núpstúni orSiö
harSast úti. Yfir 100 kindur í hans
eign hafa látiS lömbunum, en bónd-
inn á 195 kindur. Kindurnar áttu að
bera í kringum 20. maí. Ef áfram
heldur sem hingað til, má búast við
því, að kindur bóndans hafi allar lát
r
Eitt Þl
stjórnarkosning’arnar í Reykjavík sem hvað mesta athygli
hefnr vakið er það að borgarstjórn eigi að skipuleggja stórbætta
læknisþjónustu í Reykjavík.
Alþýðuflokkurinn leggur áherzlu á þessa punkta í heilbrigð-
ismálum:
Borginni verði skipt í Jæknishverfi og fastráðnir læknar
í hverju hverfi.
Komið verði upp lækningastöðvum í íbúðahverfum.
Eins og nú er háttað skipulagi læknisþjónustunnar í Reykja-
vík hefur borgarstjórn engin afskipti af þeim málum. Jafnvel
þó samningslaust yrði milli lækna og Sjúkrasamlagsins mundi
■ borgarstjórn iáta málið afskiptalaust. Hér telur Alþýðuflokkur-
inn, að breyting þurfi að verða á. Alþýðuflokkurinn, telur að
borgarstjórn eigi að skipuleggja læknisþjónustuna í borginni
þannig, að til sem mests hagræðis verði fyrir borgarana. Fólk
verður að eyða gífurlegum tíma á biðstofum lækna vegna þess
hve læknisþjónustan er illa skipulögð. Með því aff skipta borg-
inni í læknishverfi eins og Alþýðuflokkurinn leggur til og fast-
ráða lækna í hverju bverfi mundi fólk geta sótt lækni í sínu
íbúðahverfi og ekki þurfa að leita ofan í miðbæ eins og nú á
sér ávallt stað. Þeir, sem vildu gætu að sjálfsögðu haft lækni,
sem ekki væri staðsettur í lilutaðeigndi hverfi en flestir mundu
áð'sjálfsögðu notfæra sér það liagræði að geta leitað læknis í
næsta nágrenni.
A-LISTA-
FUNDUR
; ★ A-LISTINN í Hafnarfirði
ö boðar til almenns kjósenda-
fundar í Bæjarbíói í kvöld,
kl. 8,30 e. h.
Ræður flytja: Kristinn
Gunnarsson, Þórunn Helga-
dóttir, Þórður Þórðarson,
Guðjón Ingólfsson, Guð-
björg Arndal, Vigfús Sigurðs
son, Árni Gunnlaugsson,
Ingvi Rafn Baldvinsson, Ste-
fán Gunnlaugsson og Emil
Jónsson.
Fur.darsíjóri verðm- Ólaf-
ur Þ. Kristjánsson. Lúðra-
sveit Hafnarfjarðar leikur í
fundarbyrjun.
Allir Hafnfirðingar eru vel
komnir á fundinn meðan hús
rúm leyfir.
iS lömbunum fyrir þann tíma, sem
sauðburffur átti a3 hefjast.
Bóndinn í Núpstúni, Guðmundur
Guðmundsson, hefur leitað til fær-1
ustu manna í dýralækningum, Jóns .
Guðbrandssonar, dýralæknis á Sel-1
fossi og yfirdýralæknisins, Páls A.
Pólssonar, en þeir hafa ekki getað
liðsinnt honum. Læknarnir telja,
að sýkill hafi komið í ærnar, sem
sé brðsmitandi, og erfitt hefur
reynzt að drepa hann. Ærnar hafa
tvisvar verið sprautaðar með peni-
cilini og virtist nokkuð slá á sýkina
í fyrra sinnið, en brátt sótti aftur í
sama liorfið og reyndist seinni bólu
setningin tilgang'slaus.
Sýkinnar hefur orðið vart á bæn-
um Ilauksholtum í Hrunamanna-
hreppi, en þar hafa 23 ær látið
Borgaraíundur
lömbunum. Ekki cr unnt að full-
yrða, livort veiltin berst ekki víðar
um sveitina með einhverjum hætti
og þar eð svo illa gengur að ráða
niðurlögum sýkilsins þarf
naumast geturn að því að Ieiða,
hvílíku bútjóni bændur verða fyr-
ir eins og þegar er orðið í Núps-
túni.
Akureyri
Akureyri, 16. maí:
ALMENNUR borgarafundur [
verður lialdinn á vegum Féiags
ungra jaínaðarmanna á Akureyri í
Borgarbíói föstudagskvöld 18. maí
kl. 8,30 e. h.
Ávörp flytja Gísli Bragi Hjart-
arson, múrari; Þorvaldur Jónsson,
skrifstofumaður; Jens Sumarliða-
son, kennari; Sigmar Sævaldsson,
rafvélavirki; Hreinn Pálsson,
menntaskólanemi.
Mgnús E. Guðjónsson, bæjar-
stjóri, svarar spurningunni „llvað
fáum við fyrir útsvörin okkar?“
Fundarstjóri verður Þór Ingólfs-
son og fundarritari Sigursveinn
Jóhannesson. Allir eru velkomnir
meðan húsrúm leyfir. — G. St.
Og þá er
hún Líney
TOKUÐ þið eftir þvl I
sambandi við úrslit feg-
urðrkeppninnar, að í þrjú
efstu sætin valdist ekki einn
einasti Reykvíkingur? Meir
að segja „feguröardrottning
Reykjavíkur“ <Aqna Geirs-
dóttir) er búsett í Seltjarnar-
neshreppi, og eins og menn
rekur kannski minni til,
reyndist sigurvegarinn (Guð-
rún Bjarnadóttir) frá Ytri-
Njarðvíkum. Hér er svo sú
fegurðardísin (Líney Frið-
finnsdóttir), sem hreppti
þriðja sætið — og hún er
Ilafhfirðingur, 'dóttir Frið-
finris Stefánssonar múrara-
mcistara.
Pj s,: — Líney vinnur á
skribtofu Alþýðuflokksins
liér í Reykjavík.
FLUGVELIN,
í gær.
sem hrapaði