Alþýðublaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 11475 Uppreisn um borð (The Decks Ran Red) Afar spennandi bandarísk kvik mynd. James Mason Dorothy Ðandridge Broderick Crawford. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. —________________________ Kópavogsbíó Sími 19 185 The sound and the fury The sound and ihe fury Afburða góð og ’ el leikin ný, amerísk stórmynd í litum og cine- mascope, gerð eft r samnefndri metsölubók efti William Faulkner Sýnd kl. 9. SKASSIÐ HÚN TENGDA- MAMMA. Sprenghlægileg ensk gaman mynd í litum. Sýnd kl. 7 Miðasala frá kl 5. E Hafnarbíó Sím. 16 << Hættuleg sendiför (The Seeret Ways) Æsispennandi ný amerísk kvik mynd eftir skáldsögu Alestacr MacLean. Richard Widmark Sonja Zieman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JHÁSKÓUBiÓj Heldri menn á glapstigum (The league of Centlemen) Ný brezk sakamálamynd frá J. Arthur Rang, byggð á heims- frægri skáldsögu eftir John Bo- land. Þetta er ein liinna ógleyman- legu brezku mynda. Aðalhlutverk: Jack Hawkins Nigel Patrick. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 16 ára TÓNLEIKAR kl. 9. Austurbœjarbíó Símj 1 13 84 Læhnirinn og blinda stúlkan (The Hanging Tree) Sérstaklega spennandi og við burðarík, ný, amerísk stórmynd í litum. Cary Cooper, Maria Schell, Karl Malden. . Bönnuð börum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ÍíSÍ iff sið áSþýgybiaðið iasíminn er 14901 Nýja Bíó Sími 115 44 Bismarck skal sökkt (Sink The Mismarck) Stórbrotm og spennandi Cin- emaCsope mynd með segul- hljómi, um hrikalegustu sjóorr- ustu veraldarsögunnar sem háð var í maí 1941. Aðalhlutverk: Kenneth More. Dana Wynter. Bönnuð börnum yngri en 12. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Skipholti 33 Sími 11182. Viltu dansa við mig (Voulez-vous danser avec moi) Hörkuspennandi og mjög djörf, ný frönsk stórmynd í lit um, með hinni frægu kyn- kombu Brigitte Bardot, en þetta er talin vera ein hennar bezta mynd. Danskur texti. Brigitte Bardot Henri Vidal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARAS ■ =31*9 Sími 32075 — 38150 ý. SAMl'El. GOIDWYN PORGY aiul Miðasala hefst kl. 2 á allar sýningar. Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O. með 6 rása sterofónískum hljóm Sýnd kl. 9. LOKABALL Ný amerísk gamamynd frá Columbia með liinum vinsæla grínleikara Jack Lemmon ásamt Kathryn Grant og Mickey Rooney. Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðar eru númeraðir á 9 sýninguna. Hafnarfjarðarbíó Símj 50 2 49 Meyjarlindin (Jomfrukildenj Hin mikið umtalaða „Oscar" verðlaunamynd Ingmar Bergmans 1961. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Birgitta Pettersson og Birg-itta Valberg. kl. 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð bömum innan 16 ára. ■!■ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍugga-Sveinn Sýping í kvöld kl. 20. Njest síðasta sinn. Sýning föstudag kl. 20. Uppselt. Sýning laugardag kl. 20. Uppselt. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. lekfeiag: KEYKJAVÍKUki Gamanleikurinn Taugasfríð fengda- mömmu Sýning í kvöld kl. 8,30. Örfáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan í Iðnó frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Hver var þessi kona? Bráðskemmtileg og fyndin ný amerísk gamanmynd, ein af þeim beztu, og sem allir munu hafa gaman af að sjá. Tony Curtis Dean Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9. MKMMOTVWfr mm Sími 50 184 Almennur kjósendafundur A-listans kl. 8,30 e.h. NámskeiB / sveitastörfum fyrir pilta og stúlkur, 12 ára og eldri, hefst mánudaginn 28. maí n.k. kl. 2 e. h. í Tjarnarbæ, og stendur í sex daga. Kynnt verða með viðtölum, myndum, kvikmyndum og á verklegan hátt, he'lztu þættir almennra sveita starfa. Auk þess hjálp í viðlögum. Færustu leiðbeinendur verða í hverri grein. Þátttökugjald er kr. 30,00. Innritun daglega á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Lindargötu 50, frá kl. 2—5 e. h. Sími 15937. Búnaðarfélag íslands, Æskulýðsráð Reykjavíkur. Vélritunarstúlka Óskum eftir að ráða duglega og reglusama vélritunarstúlku. — Hálfs dags vinna getur komið til greina. Umsækjendur komi í skrifstofuna næstu daga frá kl. 9— 12. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Vita- og hafnarmálaskrifstofan Seljavegi 32. Kaupum hreinar tuskur Prentsmiðja Albýðublaðsins xxx? NRKíCÍW £ 17. maí 1962” ALÞÝÐUBLAÐÍÐ: 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.