Alþýðublaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 10
MWUHWHiwmuHwnw J:P"it,S.il,~.‘f & 'itfS'-SWÉjÍ$JÍf; ’ -i''1 ',,"bí~ '£$ "( Þarna munaði mjóu! r.-.V'-;. - ■ ■-‘-■J fWMpp$iip§ m '“‘r‘ "-V ? Þarna munaði sannarlega mjóu, að slys yrði. Mynd þessi var tekin á frjálsíþrótta móti í Madison, Wisconsin, Bandaríkjunum nýlega. — Tírefjastöng; stökkvarans C. IMorris brotnaöi allt í einu, en stökkvarinn kom niður í gryfjuna og meiddist ekki. Ilann hélt áfram keppninni og sigraði. Það er mjög nauð- syniegt að fá gefna upp þyngd og stökklag þeirra stökkvara, sem nota trefja- stangir, en þá er lítil eða engin hætta á að þær brotni. wm0ÉÉmm ÉMMN9MÉ :; i ~v "/•>/- ;Jj§| Ái'MhpM $ .... • : ■ ■ ’ ft;.- fjí; -s1 rsj.&í - *?, ’a í>kH j. Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON dstiðin sem leika í Chile: IX. ovétríkin Rússneska landsliðið vonar að' komast í eitt af toppsætunum í heimsmeistarakeppninni í Chile í júní! Þó bera þeir mikla virðingu fyrir hinum sterku liðum frá frá S-Am. Þrátt fyrir, að þeir un.nu í keppnisferð í nóvember —!.jafn sterka mótstöðumenn og Argentína, Chile og Uuruguay eru á heimavelli. Þegar rússneska liðið kom hejm aftur til Moskva, 7. des. lét aðalþjálfarinn, Gavrill Kachalin, HRINGSJÁ ÉFTIR 12 daga hefst heims- meistarakeppnin í knatt- spyrnu í Chile. Lið Englands og Wales eru þegar komin til Chile og síðarnefnda liðið lék gegn Brasilíu fyrir helg- ina og tapaði 1—3. Enskir blaðamenn, sem sáu leikinn sögðu, að það hefði verið vel sloppið. Blaðamennirnir segja, að telja megi nokkurnveginn öruggt, að Brasiiía sigri aft- ur. Peter Lorenzo frá Daily Herald segir, að það sé eng- inn vafi á því, að allir 11 leik mennirnir, sem leiki fyrir Brasilíu séu betri en leik- menn hinna þjóðanna. Hann segir einnig, að Brasilía eigi um 20 leikmenn í viðbót, sem séu ekkert lakari. Um Pelé segir Lorenzo, að hann sé tvímælalaust bezti knattspyrnumaður heimsins í dag: — Hann hefur knatt- spyrnuheila di Stefano, knatt meðferð eins og kylfukastari í cirkus, skothörku eins og Tommy Lawton og gott auga fyrir samleik eins og Jimmy Greaves. Allt þetta hefur eiun maður! Þess má einnig geta að hann hefur sem svar ar til 6,2 millj. ísl. kr. i tekj ur á ári. í leiknum gegn Wales skoraði Pelé eitt mark og átti mjög stóran þátt í tveim, og gekk þó ekki heill til skógar. Blaðamennirnir eru sem- sagt sannfærðir um það, að Brasilía sigri og séu mun betri en 1958. Þeir segja að lokum, að England og Walcs séu 10 árum á eftir þróun- inni. hafa það eftir sér, að ferðin hefði verið mjög gagnleg. „Þetta var fyrst og fremst könn un á styrkleika S-Ameríku lið- anna, og fá möguleika til að stúd- era tæknihlið S-Ameríku leik- mannanna. „Það er allt okkar, að ef leik- menn okkar fá rétta þjálfun, sé hægt að mæta liðunum frá S-Am. á jafnteflisgrundvelli. , Rússneski knattspyrnusérfræð- ingurinn Ilya Baru lét það uppi eftir sigrana í S-Am. „að nú sé ljóst fyrir okkur, að Latin Am. knattspymu-„djöfullinn“ sé* ekki jafn svartur og hann er'málaður. „Ekki jafn svartur, það ér satt, | en svartur þó,“ skrifaði hann í I blaðið Futbol. Auðsjáanlega eru1 bæði „expertinn” og þjálfarinn dauðhræddir við hinn hefðbundna styrkleika S-Am. leikmannanna. Þrátt fyrir að Rússneska liðið sigr- aði Argentínu í Buenos Aires með 2:1, Chile 1:0 í Santiago og Uuruguay 2:1 í Montevideo. Þjálfarinn vildi ekki koma með neinar ágizkanir um úrslitin í Chile eða hvernig rússneska liðinu myndi farnast gegn mótstöðu- mönnimum sérstaklega hinum S,- amerísku. Þó lét hann skína í það, að liðið myndi æfa kerfisbundið og notfæra sér allt, sem þeir höfðu lært í hinum mánaðarlanga túr. „Ferð okkar til S.-Am. er lok- ið, en hún gefur okkur ekki neinn rétt til að álíta okkur sterkari en mótstaðan” sagði hann. „Þó gefur, ferðin fullar vonir um að með réttri þjálfun auðnist okkur að; mæta mótstöðunni á jöfnum grundvelli”. Hann hrósaði sérstaklega mark- i mönnunum og bakvörðunum á- samt miðframverðinum í rúss- neska liðinu. Markmennirnir eru Yashin, 32, sem hefur leikið mcð landsliðinu frá 1954 og Masla- chenko. Bakverðirnir eru Maslen- kin, Ostrovsky og miðfrv. Chol- keli. Kachalin sagðist hafa þrjá góða framverði, fyrirliðann Netto, 31, sem hefur leikið níu ár með lið- inu. Voronin og Manoshin. Fram- herjar liðsins eru Metreveli, Mesk- hi, Ponedelnik, Gusarov, Mamy- kin, Ivanovn, Knusainov, Chis- lenko og Ambartusmyan. Miklir möguleikar eru á að eitl- hvað af leikmönnunum frá Dyna- mo Kiev, en þeir voru rússneskir I meistarar 1961, verði valdir í lið- ið. Þó er það alls ekki öruggt eft- ir hina slælegu frammistöðu þeirra í ferðinni til Englands í haust, en þá töpuðu þeir fyrir As- Framhald á 11. síðu. arangur ítalinn Catona hefur náð tím- anum 52,9 sek. í 400 m. grinda- hlaupi. Frábær árangur Péturs Rögnvaldssonar í USA Hefur sett ísl. met í 110 m. grindahl. HINN KUNNI íþróttamaður og kvikmyndaleikari, Pétur Rögn- valdsson. sem nú dvelur i Randa- ríkjunum, hefur náð ágætum á- rangri í frjálsíþróttakeppni und- anfarnar vikur. Pétur hefur tekið þátt í ýmsum skólamótum með Miamí college, þar sem hann dvelur við nám og verið mjög sigursæll, m. a. sett ís- landsmet í 110 m. grindalilaupi. Hann hefur tvívegis hlaupið á 14,5 sek (120 yds, sem harm hljóp, er aðeins lengra en 110 m.l en stað fest íslandsmet hans er 14,5 sek. Fréttir af afrekum Péturs hafa birzt í blöðum vestanhafs og m.a. í hinu kunna íþróttabiaði „Track and field Nevvs”. — Hann heíur æft ýmsar fleiri greinar en grinda hlaup í vor og einnig náð ágætum árangri í spjótkasti, eða tæpum 62 m., langstökki tæpum 7 m. í kúlu og kringlu hefur hann og náð ágætum árangri. Síðar verður skýrt nánar frá árangri hans í þessum greinum. Eins og kunnugt er, var Pét- ur bezíi tugþrautarmaður okkar um nokkurra ára skeið og liann hyggst einbeita sér að þeirri greín næstu vikurnar. Ef miðað er við afrek þau, sem hann hefur náð nú þegar, er lítill vafi á því að hann mun stórbæta árangur sinn í tugþraut i ár. Ekki er vitað livort Pétur kemur heim á þessa ári, en ef svo yrði ætti hann að. hata góða möguleika á að verða í flokki þeim, sem sendur verður á Evróimmeist- aramótið í Belgrad í septembcr. VMMWMMMHWMMWWWV *••:*• • íf- íAi ... ■.. .•• :>:.v,v.v» .v.v»> v* - ; / fí.v.v^r " IDPTTIP í ih ■ t Sav f 4 *Kt.il m r f '• m Jr A 9 t 1 ; STIJ TTi ■ t . riÁ'tí Jt . í ■" K V. Olympíumeistarinn í hástökki, R. Shavlakadze, sem keppti lítið í fyrra virðist nú vera £ góðri æf- ingn. Á móti í Tbilisi nýlega stökk hann 2,12 m. — Á sama móti stökk Zolotarev 16,19 m. í þrístökki. PETUR ROGNVALDSSON I Tékkpslóvakíu hefur náðst góð ur árangur. Mandlik hljóp 200 m. Mikill áhugi á ÍR-námskeiði í gær hófst frjálsiþrótta- námskeið ÍR á Melavellin um. Mikill fjöldi unglinga á aidrinum 8 til 15 ára mættu, eða alls um 40 drengír og stúlkur. Aðal leiðbeinandi er Höskuldur Goði Karlsson, cn beztu frjálsíþróttamenn fé- lagsins aðstoða Höskuld við kennsluna. Námskeiðið stend ur yfir til 1. júní og að því loknu verður námskeiðsmót. $ Kl. 4 á morgun heldur nám - skeiðið áfram og enn geta fleiri komizt að. vann REVKJAVIK sigraði Keflavík bæjarkeppni í knattspyrnu í á 21,4 sek. Skobla varpaði kúlu I gærkvöldí rneð 4:1. í liálfleik var 17,49 m. og Petrovic kringlu 54, 28 m. kcstaði | jafntefli, 1:1. Nánar vcrður skýrt frá leiknum í biaðinu á morgun. J,0 17. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ itlí !' :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.