Alþýðublaðið - 20.05.1962, Síða 4
Fjörug bðrátta á
MIKH) fjör er nú komið í
kosningabaráttuna á Akranesi.
Standa átökin um þriðja sæfi
á A-listanum, en það skipar
hinn virti og vinsæli formaður
Verkalýðsfélags. AJtraness, Guð
mundur Kristinn Ólafsson..
Framsóknarmenn liafa uudir for
'ustu Daníels Ágústínussonar
staðið fyrir sérstökura þætti
kcsningabaráttunnar á Akvanesi
með botnlausum persónulegum
svívirðingum um andstæðjr.ga
sína og gegndarlausum rógi.
Ilafa þeir meðal annars sakað
Iíálfdán Sveinsson bæjarstjóia
um fjárdrátt úr bæjarsjóði,
þjófnað og fleiri afbrot, og lief
ur Hálfdán Itöfðað mál á Daníel
til að hreinsa sig af þessum ár-
ásum. Hins vegar þekkja Akur
■nesingar Hálfdán af meira en
aldarfjórðungs starfi og undiast
þessar aðfarir gegn honum. —
Síðan núverandi meii'ihluti tók
við stjórn og Hálfdán varð
bæjarstjóri fyrir hálfu öðru ári
hafa hátt á annað þúsund metr
ar af aðalgötum Akraness verið
steinsteyptar og hefur það ger-
breytt svip bæjarins (sjá luynd)
Akurnesingar eru ánægðir með
þær framkvæmdir og vita, að til
að tryggja áframhald þeirra
undir fastri og ábyrgri stjórn
bæjarins er nauðsynlegt að
kjósa nú A-listann. Alþýðuflokk
urinn hefur nýlega opnað félags
heimili, sem ungir jafnaðar-
menn fullgeröu fyrir ^osningar
með miklu og fórnfú.su starfi,
og er kosningaskrifstofa flokks
ins nú þar, að Vesturgötu 53
ema sem
FLUTNINGASKIP á vegum og Bandaríkjanna, og ávallt seld-
Rlagnúsar Z. Sigurðsson, hefur ur og greiddur jafnóðum.
komið á hálfs mánaðar fresti í Alþýðublaðið ræddi við Magnús
allan vetur til Keflavíkur, og tek- fyrir nokkru, og sagði hann, að
ið fisk frá frystihúsum þeim á sölur hefðu gengið mjög vel. —
Suðurnesjum, sem Magnús, þ. e. Markaður væri nú mikill fyrir
Atlantor, hefur á leigu. Fiskurinn frystan fisk, og hefði hann ávalit
hefur verið fluttur til Bretlands getað selt blokkir og fisk í 15
punda öskjum, Ilann sagði, að
markaðshorfur fyrir frosinn fisk
væru nú góðar bæði í Englandi og
Bandarikjunum.
Þá ræddi blaðið við Guðstein
Einarsson, forstjóra Hraðfrysti-
húss Grindavíkur, en hann hefur
selt Magnúsi aJlan þann fisk, sem
hann hefur framleitt. Guðsteinn
sagði, að Magnús hefði staöið við
alla samninga, sem þeir hefðu gert,
tekið fiskinn með stu'tu millibiii,
og aldrei staðið á greiðslum.
Guðsteinn sagði, að vertíðin
hefði verið í meðallagi. Mik’ar
ógæftir í janúar og febrúar, urðu
þess valdandi, að lítill fiskur baist
á land og tapaðist þannig mikill
afli. í marz og apríl voru aitur
Framli. á 14. síðu
lngólfs-Café
6ÖMLU DANSA-RNIR I kvöM kl.9.
Söngvari: Siguröur Óiafsson.
Daiisstjón: Sigurður Runólfsson
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — sími 12826.
INGÓLFS-CAFÉ
BINGÓ í dag kl. 3
Meðal vinninga:
Hansaskrifborð með hillum — Armhansúr —
Eldhúsklúkka — Garðstóll o. fl.
Borðpantanir í síma 12826.
V. K. F. Fratnsókn
FUHDUR
n.k. mánudag kl. 8,30 s. d. í Iðnó uppi.
FUNDAREFNI:
Áríðandi félagsmál. — Konur fjölmennið.
Sýnið skírteini við innganginn.
STJÓRNIN.
GENERAL
ELECTRIC
Stærstu og þekktustu raf-
tækjaverksmiðjur heims
tryggja yður gæðin.
KÆLISKAPAR
Ný sendingr
LÆKKAÐ VERÐ.
5 ára ábyrgð á mótor.
AFBORGUNARSKIL-
MÁLAR.
merkið er eftir-
sóttasta vöru-
merkið um viða
veröld
ELECTRIC H.F.
Túngötu 6 sími 15355.
wwAtwMwwvmwwwwwMMWwwwwtvvwwwMvwwwvwwwMvvwwwMwtw
Tekið á móti framlögum
MUNIÐ KOSNINGASJODINN
lá skrifstofu flokksins
, W%WW%WVW%WWWWV%W%VW%VWfrWV%%V%WV!y%V%WV%%
4 20. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐJÐ