Alþýðublaðið - 20.05.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EiÐSSON
Valur vann Víking 9-0:
Ójafn og lé
legur leikur
★ VALUR: Björgvin Hermannsson' og ekki voru liðnar nema 10-1‘i
Árni Njálsson, Þorsteinn Frið- mín. af leiknum er þeir höfðu skor
þjófsson, Matthías Hjartarson,' að 3 mörk, en alls urðu mörkin S
Gnðmundur Ögmundsson, ! í fyrri hálfleik. Eðlilegt var að bú
Hergeirsson, Steingrímnr Dag-' ast við jafnari seinni hálfleik, þar
bjartsson, Bergsteinn Magnús-
son, Björgvin Danielsson, Þor
steinn Sívertsen, Skúli Þorvalds
son
★ VtKINGUR: Rósmundur Her-
mannsson,, Brynjar Bragason,
Eyjóifur Karsson, Björn Krist-
jánsson, Pétur Bjarnason, Sigur
jón Stefánsson, Árni Ólafsso *,
Ólafur Friðriksson, ÓH Björn
Kjernested, Karl Ásgeirssjn,
Árni Waage.
★ DÓMARI: Ólafur Hannesson.
ÞESSI LEIKUR var í mörgu
endurtekning á leik Víkings gegn
Fram. Valur var allsráðandi á vell-
inum allan leikinn, jafnvet í seinni
hálfleik, þegar þeir léku á móti
sterkum vindi. Valsmenn gengu
þegar í upphafi ákveðnir til verks,
þann leik ef ekki á illa að fara.
sem Víkingar léku þá undan vindi,
en það fór á annan veg, því mestan
hluta hálfleiksins héldu Valsmenn
uppi látlausri sókn og tókst að
skora 4 siimum. Mörk Vals skoruðu
Bergsteinn 1. og 3. markið, Þor
steinn Sívertsen 2. 4. og 5. markiö
Björgvin 6. og 8. og Sivingrímur
7. og 9.. Skoruðu því allir í fram
línu Vals að undanskildum vinstri |
útherja. Skúla.
Lið Vals var nú talsvert breytt
frá þvi sem verið hefur i fyrri
leikjum nú í vor. Sigurjón var nú
ekki með, mun vera farin út á
land en í stað hans lék Guðmundur
Ögmundsson ungur maður, sem
að vísu hefur leikið í meistara
flokki áður, en þá í stöðu bakvarð
ar. Ekki er hægt að dæma um
getu hans í þessari stöðu af þessum
eina leik, sem þar að auki var mjög
léttur fyrir vöm Vals. Ormar lék
ekki með vegna meiðsla, en , stöðu
hans sem hægri framvörður lék
nú Matthías Hjartarson Gerði Matt
hías stöðu þessari góð skil og.var
nú allur annar maður en í leiknum
gegn KR á dögunum. Markvörður
inn Björgvin var fremur óöruggur
í þessum leik það litla sem á hann
Rússar verða
ekki með í ár
Frá Moskvu hafa borist þær
Valbjörn keppirl
í sex greinum
ÞETTA er okkar ágræti
stangarstökkvari Valbjörn
Þoriáksson, sem er meðal
keppenda á Vormóti ÍR, sem
hefst kl. 2 í dag á Melavelli
Valbjörn er að sjálfsögðu
með í stangarstökkinu, en
hann tekur einnig þátt í 5
preinum til viðbótar, 100 m
kúluvarpi, kringiukasti, iang
stökki og 4x100 m. boðhl.
FYRSTA frjálsíþróttamót sum-1
' arsins — Vormót ÍR fer fram í dag !
! og hefst á Meiavellinum kl. 14.
• Alls verður keppt í 10 greihum I
wwwwwwmwwwwhmx > karla, kvenna og drengja,
lýkur í dag
SUNDMEISTARAMÓTI íslands
lýkur í dag í Hveragerði. Kl. 10
reyndi. í framlínunni voru þeir j fyrir hádegi verður keppt í 1500
Bergsteintt og Þorsteinn beztir. | m. skriðsundi, en þar er Guð-
Sýndu þeir oft ágæt tilþrif, einku i mundur Gíslason öruggur sigur-
greinamar eru 100, 400, 3303 og
4x100 m. boðhlaup, stangarstökk,
lan'gstökk, kúluvarp og kringlukast
— allt fyrir karla, en einnig verð-
ur 100 m. hlaup drengja og 50
m. hl. kvenna.
Alls senda 7 félög, og bandalög
miili 33 og 40 keppendur, en
flesta sendir ÍR.
Margir af beztu frjálsíþrótta-
mönnum eru meðal þátttakenda,
m. a. Valbjörn Þorláksson, Gunnar
Huseby, Jón Þ. Ólafsson, Krist-
leifur Guðbjörnsson o. fl.
bikarliða á þessu ári.
NorÖmenn unnu
Holland 2-1
var samvinna þeirra um 3. ag 4.
markið til fyrirmyndar.
Víkingar áttu nú sem í leiknur:,
gegn Fram mjög lélegan leik. Vart
fréttir, að Rússar verði hvorki með er hægt að tala um, að hlutgegnt
í Evrópubikarkeppni meistara eða lið í meistaraflokki sé að ræða.
j Markvörður þeirra Ólafur Eir;ks
*jon, sem hefur verið stoð og
stytta liðsins lék nú ekki með og
hafði það að sjálfsögðu sín ábrif.
Hins vegar höfðu Víkingar endur
heimt Pétur Bjarnason, sem oft
hefur revnst drjúgur í vöminrn
undanfarin ár. Pétur var nú ckki
nema svipur hjá sjón miðað við
fyrri getu. Þrátt fyrir það, að li3
NORÐMENN léku landsleik í víkings er mjög lélegt, þá eru
knattspyrnu við hollenzka atvinnu þarna efnilegir ungir menn rnnan
nienn í vikunni. Urslit komu á ó- um> sem geta náð langt í knatt
Vænten Norðmenn sigruðu með 2-1 spyrnunni, ef þeir taka út þann
ísland á að mæta Noregí í lands þroska í íþróttinni sem eðlilegt er.
Ieik hér á Laugardalsvellinum 9.1
júlí n.k. og íslenzkir knattspyrnu | Dómaranum Ólafi Hannessyni
inenn verða að "búa sig vel undir tókst vel upp við léttan leik.
vegari, en auk hans eru þrír aðrir
I
Guðmundur keppir
greinum í dag.
sundmenn skráðir til leiks, þ.á.m.!
Guðmundur Þ. Harðarson.
Kl. 15 hefst aðalkeppnin í dag
og þá verður keppt í 100 m.
bringusundi drengja og eru kepp-
endur alls átta talsins með Guð-
mund Þ. Harðarson sem líklegast-
an sigurvegara. í 400 m. skriðsundi
karla eru 5 keppendur og enn er
Guðmundur Gíslason öruggur sig-
urvegari. Aðeins tvær dömur taka
þátt í 100 m. skriðsundi og er
Hrafnhildur öruggur sigurvegari.
Það' eru einnig tveir skráðir i
100 m. baksundi karla og Guðm.
er hinn öruggi sigurvegari. Þátt-
taka er einnig dauf í 200 m.
bringusundi, aðeins þrir, en þar
mun Hörður sigra.
Að lokum verður keppt i 3x50
m. þrísundi telpna og 4x100 m.
skriðsundi karla.
★ Sundknattleikur.
Þegar sundmeistaramótinu er
lokið hefst sundknattleiksmót ís-
lands, en aðeins tvö lið keppa, Ár-
í 'fjórum mann, sem verið hefur ósigrandi
í mörg ár og undir KR-ingar
Fram og KR
leika í kvöld
í kvöld kl. 8.30 fer frani þýöingar
likill leikur í Rcykjavikurmeist
aramótinu í knattspyrnu, en þá
mætast KR og Fram. Hér er um
nokkurskonar úrsiitaleik að ræða,
a.m.k. fyrir KR, því að eí þeir
sigFa, eru þeir orðnir Rcykjavíknr
meistarar 1962. Takist Fram hins
vegar að sigra, er allt í cvissu, því
að Fram á eftir að leika við Yal
og takist Val að sigra í þeiiu leik
verða þrjú félög jöfn, þ.e. Klt Val
ur og Fram.
Þróttur - Víkingur
Annað kvöld leika Þróttur og
Víkingur, en á þriðjudagskvökl
verffur síðasti leikur mótsins milli
Fram og Vals.
1,0 20. maí 1962 - ALÞÝfHJBLAÐJÐ