Alþýðublaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 4
EF HALDIÐ verður upptekn- um hætti, líður ekki á löngu, áður en Alparnir verða orðnir eins og gruyere-ostur. Það eru ekki nema nokkrir dagar síðan svissneskir og ítalskir verka- menn, sem grófu hvor frá sinni hlið fjallanna, tókust í hendur undir miðju Heilags Bemharðs- skarði, og ekki mun líða meira en ár, þar til fólks- og vörubílar geta ekið þarna í gegn/ Eftir um það bil ár ættu líka franskir og ítalskir verkamenn sem verið hafa að grafa síðan í janúar 1959, að hittast í iðrum Mont Blanc, hæsta fjalls Evrópu. Og méðan á öllu þessu gengur cru bankar, fjármálamenn og kaupsýslumenn í Torino önnum kafnir við að safna um 14 millj örðum líra (rúmlega 800 millj. ísl. króna) til þess að byggja þriðju vega-jarðgöngin undir Frejus. Miðstöð hins efnahagslega , kraftaverks á Ítalíu er í Pó-daln ,j um, aðallega í nágrenni iðnaðar . borganna Milano og Torino. Vegna sameiginlega markaðsins cru tollmúrar sem óðast að hverfa ,5 í Vestur-Evrópu, en ekki hafa allir gert sér grein fyrir, að sá múr í vegi samgangna, sem Alp arnir liafa löngum verið, er líka . að hverfa með tilkomu vega-jarð ,t> ganganna. Þetta verður að sjálf- ; fiögðu hvao mikilvægast fyrir sjó liggur hann inn í göngin, sem eru rúmir 5 km á lengd. Þegar út er komið ítalíumegin, liggur vegurinn til Aosta og þaðan til Torino. Mont Blancgöngin, sem ættu að verða tilbúin vorið 1964 — en þá verður búið að vinna við þau í nálega sex ár, — verða miklu tilkomumeiri, bæði vegna þess að þau liggja gegnum hæsta fjall Evrópu og vegna þess að þau verða lengstu vegar-jarð- göng, sem byggð hafa verið: rúmlega 10 kílómetrar. Þau verða því nálega 4 km lengri en jap önsku göngin milli eyjanna Hons hu og Kyushu, sem nú eiga met ið. Göngin verða um 10 metrar á hæð og vegurinn um 7 metrar á breidd. Upphækkuð gangbraut verður líka í göngunum. Með tæplega 300 m millibili eru göng in gerð breiðari, svo að unnt sé að leggja bílum eða snúa við, ef eitthvað kemur upp á. Þá verður um 100 m bil á milli síma, sem tengdir verða við báða enda gang anna. Gröftur í St. Bernardsgöngun um reyndist tiltölulega auðveldur en í Mont Blanc-göngunum hefur hann hins vegar reynzt mjög erf iður, einkum Ítalíumegin. Allt gekk vel fyrstu 500 metrana, og borgina Torino, miðstöð ítalska bílaiðnaðarins, sem umlukin er fjöllum á þrjá vegu. Með þessum jarðgöngum kom ast iðnaðarhéruð Norður-Ítalíu í mjög nána snertingu við Vestur- Evrópu, auk þess sem tveir aðal- þjóðvegir tengja héruð' þessi við Miðjarðárhafið, en þeir eru Mil ano-Genúabraútin, sem þegar héf ur verið tekin í notkun, og Tor- ino-Savonabrautin, sem verið er að leggja. Af jarðgöngunum verða St. Bernardsgöngin fyrst til að vera tekin í notkun, sennilega að hausti 1963. Svisslandsmegin er verið að br.eikka veginn upp í skarðið, en í um 5000 m. hæð yfir U Thant: Grundv staðreyndir unnið með afkastamiklum, ný- tízku tækjum. En svo tók að renna vatn og dró það mjög úr afköstum. Þá var komið í laus jarðlög, sem hrundi úr, svo að vinnupallar ónýttust. Þá, um 300 m lengra inn í fjallinu, varð að staðan svo erfið, að hætta varð að nota Öll nýtízku tækin og vinna varð með hinni gömlu að- ferð, sem áður var notuð í nám um, að grafa mjó göng í einu. Eftir rúmlega kílómeter var lausa lagið búið, en þá kom lireint granít. Stórvirku tækin voru nú notuð aftur, en aðeins nokkra metra. Nú komu til sögunnar mjög einkennileg fyrirbæri. Kletturinn, sem ber þunga rúm lega tveggja kílómetra af .grjóti og ís, sprakk iðulega, þegar graft arvélarnar trufluðu það jafnvægi sem hann hafði verið í um millj ónir ára. Þegar búið var að grafa rúma tvo kílómetra' inn, urðu spreng- ingarnar svo tíðar, að hætta varð aftur við að grafa göngin í fullri- stærð. Varð nú fyrst að grafa smá „könnunargöng“ til þess að sjá hvenrig kletturmn lá. Er búið' var að grafa tæpa 500 m. í viðbót, var aftur hægt að grafa í fullri stærð, en mjög var iega. Þegar búið var að grafa um 3 km. kom annað til. Nú varð klett urinn ekki aðeins gjarn á að Á fundi með velunnarasamtök um Sameinuðu þjóðanna í New York 17. apríl sl. lét U Thant framkvæmdastjóri m e eftirfar- andi orð falla: „Á þessum stox-masömu tímum ber okkur að leggja nokkrar grundvallarstaðreyndir á minnið: Veigamesta verkefni leiðtoga mannkynsins nú er að stíga fyrstu sporin í átt til kerfis, sem komi í veg fyrir styrjaldir. Fyrir 18 ár- um ákváðu þrír menn, Roosevelt, Stalín og Churchill í Jalta, einir sér örlög Evrópu, Asíu og Afríku. Eins og nú standa sakir geta voldugustu menn heimsins ekki einu sinni komið sér saman um jákvæða ákvörðun varðandi örlög Evrópu. En tveir þeirra ráða í samein- ingu yfir heiminum eins og engir tveir menn hafa nokkurn tíma fyrr gert. Forseti Bandaríkjanna og forsætisráðherra Sovétríkj- anna hafa kannski ekki vald til að fá heiminn til að hegða sér að þeirra eigin vilja, en þeir hafa vald til að eyðileggja hann. Bandá ríkin og Sovétríkin ráða í sam- einingu yfir nær öllum kjarnorku vopnabirgðum heimsins. Og enn eru þessar birgðir auknar með ógnvænlegum hraða. Enginn mað ur með réttu ráði getur trúað því, Bandaríkin eða Sovétríkin muni hefja styi'jöld að yfirlögðu ráði, en þaö er full ástæða til að ætla, að hættan á styrjöld, sem ekki var stefnt að, sé mjög mikil. Þessi hætta hvílir ekki á neinU hugsanlegu valdajafnvægi Aust- urs og Vesturs, heldur er liún fólgin í möguleikanum á slysi eða óhappi í þeim íæknilegu við- búnaðarráðstöfunum, sem hvor að ili um sig hefur gert til að koma í veg fyrir óvænta árás. Eftir því sem mennirnir eru látnir víkja fyrir allskyns elektr- ■ óniskum tækjum í hinu flókna kerfi kjarnavopna, sem nota á til að ógna hugsanlegum óvini, eft- ir því koma fleiri uggvænleg at- riði til greina í hinu svonefndu jafnvægi ógnanna. Við höfum öðru hverju heyrt um eldflaugar með kjai'nbrkuhleðslu, sem nærri var búið að skjóta á loft af mis tökum eða vegna rangra aðvarana eða beinlínis vegna straumrofs. Það er alkunnugt, að bæði banda rísk og sovézk eldflaugavopn standa reiðubúin til flugs, og þeim er stjói'nað af elektrónisk- um tækjum. Hvað hefur allt þetta í för með sér? Að við verðum að finna kerfi sem geti takmarkað og haft fullts eftirlit með kjarnorkuvígbúnað- inum, áður en við missum hann út úr höndunum. Pólitísk og landfræðilegt deilu- mál, eins og t.d. framtíð Berlínar og viðsjárnar viö austanvert Mið- jarðarhaf eða óróinn í ákveðnum hlutum Asíu, Afríku og Suður- Ameríku eru alvarlegir hlutir, sem krefjast skjótrar úrlausnar, og það er afar torvelt að finna laúsn á þeim vandamálum, sfem hér um ræðir. En það er okkur lífsnauðsyn að hin alvarlegu vánd kvæði í þessum tilvikum fái ekki að þróast á það stig að hinn hræði legi máttur kjai'noi'kunnar verði tekinn í notkun. Sé ekki enn hægt að finna endanlegar lausnir á þessum deilumálum, er skynsam legasta og rauhæfasta aðferðin sú að einangra þau, að svo miklu leyti sem unnt er, þannig að þau valdi ekki stríðshættu, gera bráða birgðasamninga sem halda á:Vmd inu óbreyttu, meðan unnið er að því að byggja upp -haldgott al- þjóðakerfi, sem útiioki styrjaldir“ Ferðalög fil annarra landa Samkvæmt tillögu frá Dan- mörku, Indlandi, Jórdaníu og Bandaríkjunum samþykkti Efna- hags- og félagsmálaráð S.þ. ein- róma 9. apríl sl. að kalla saman alþjóðaráðstefnu, sem gera skuli tillögur um ferðalög, landa á milli og fyrirgreiðslu íerðamanna Ráðstefnan verður haldin í Róm í ágúst-september 1963. molna, heldur var hann svo gljúp ur að vatn seig þarna niður úr Toula-jöklinum fyrir ofan. Þetta varð til þess, að jarðlÖgin og kletta „pokar“ voru ákaflega ó- örugg og hættuleg verkamönnun um. Aftur varð að taka hin stór virku tæki úr umferð. ítalir, sem hafa 550 að vinnu, hafa nú lokið við áð grafa nálega ■4M> km„ en Frakkar, sem hafa 320 menn, hafa lokið rúmlega 4)4 km. Það er sem sagt rúmlega kílómetri eftir. Og kostnaðurinn verður rúmlega 700 millj. króna. ítalskt, franskt og svissneskt fjármagn stendur að baki þessum aðgerðum, en ítölsku og frönsku ríkisstjómimar hafa einnig lagt til verulegt fjármagn. Áætlað er, að um 400,000 farartæki noti göngin á ári og greiði um 200 kr. í töll hvert, svo að búast má við verulegum hagnaði, er frá líður. Þrátt fyrir þessi tvö göng og þýðingu þeirra, hefur Torino þá, að því að sagt er, enn meiri á- huga á Fréjús-göngunum. Þau verða nálega hálfum öðrum kíló metri lengri en Mont Blanc-göng in, og munu tengja Norður-Ítaiíu við Suður-Frakkland. Veiga mesta atriðið í sambandi við Fréjus-göngin er þó, að þau verða hluti af mjög svo stórkostlegu fyrirtæki: stórum þjóðvegi, sem liggur næstum beint eftir 45. breiddarbaugnum og tengir Atl- antshafið og Svartahafið. Vegurinn byrjar í Bordeaux, liggur um Clermont Ferrand, Ly on, Torino, Milano, Feneyjar, Tri este, Ljubljana og Zagreb, þar sem hann mun klofna, og liggur þá bæði til Grikklands og austur að Svartahafi. Hluta af þessum vegi er nú verið að leggja 1 Júgó slavíu, en hlutinn Torino-Milano- Feneyjar er þegar kominn í notk un. 4 29. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.