Alþýðublaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 12
Kosningar S0ff6 FOHfíT !N6EN NSRNER »6 m SAíONEN, F0RVt HAR rÍET QROENTUbT IVS HERINDE ið, þeprar ljósið var slökkt. Sjáið um, að enginn fari héðan út, fyrr en almennilegt Ijós hefur verið kveikt hér inni. — Eigum við þá, að hætta þessu gríni. Hvað hefur gerzt? Eyrnalokkunum mínum hefur verið stol- KRULLt Framhald af 7 síðu. atkv. og 3 menn kjörna. Á kjörskrá 196, 137 kusu. Auðir og ógildir 7. 1958: Óhlutbundin kosning. Blönduós : Sjálfstæðisfl. 170 - 3 kjörna. Framsóknarfl. og óháðir 312 og 2 menn kjörna. Á kjörskrá 317, 291 kaus, 91,8%. Auðir og ógildir 9. Fulltrúatala er óbreytt. 1958: Vinstri menn 128 (2), D 136 (3). Skagaströnd : Alþýðuflokkur 67-1 kjórinn. Framsóknarfl. 57-1 kjörinn. Sjálfstæðisfl. 102 - 2 kjörnir. Alþýðubandalag 52-1 kjörinn. Á kjörskrá 330, 284 kusu, 86%. Auðir og ógildir 6. 1958: A 56 (1), D og Óliáðir 148 <3)„ G 56 (1). FYRIR LITLA FÓLKIÐ Sagan af Gunnu og gömlu ömmu í kofanum baðinu og söng og hló, en upp yfir hávaðann í hon um heyrðu þeir Gunnu syngja með sinni fallegu rödd: „Uss, uss, uss blítt ég vagga barni mínu, blítt ég vagga barni mínu í ró. Uss, uss, uss. „Æ, hve hún syngur yndislega“, sagði Margrét. En préfessorinn þrengdi sér inn um dyragættina í flýti, gekk beint að baðkerinu og sagði við Gunnu. „Hvaða söngur er þetta barn? Hvar náðir þú í lagið? Veiztu hvað það er, sem þú ert að syngja“. Gunna leit upp alveg undrandi, hún blóðroðnaði og um leið eg hún lyfti spriklandi barninu upp úr baðkerinu sagði hún, „já, herra minn. Ég svæfi hana ömmu alltaf með þessu lagi. Svona ekki öskra, IGkki, vertu nú góður, lítill drengur. Hlust aðu: „blítt ég vagga barni mínu, blítt ég vagga barni mínu í ró“, söng Gunna og dansaði um gólf- — Ertu heyrnarlaus. ið með Ríkharð litla og setti hann svo á hné sér vafinn inn í handklæðið. „Hver kenndi þér þetta lag?“ spurði prófessor- inn. „Hvað er að ,Jimmi?“ sagði Margrét, konan hans. „Uss, ekki spyrja neins, Margrét, sagði prófess- orinn. „Hver kenndi þér lagið og vísuna, Gunna?“ „Það gerði enginn, herra minn, amma söng þetta Dalvík: Alþýðuflokkur 73-1 kjörinn. Framsóknarfl. 133 - 2 kjörnir. Sjálfstæðisfl. 117 - 2 kjörnir. Vinstri menn 93-2 kjörnir. Á kjörskrá 540, 438 kusu, 81,1%. Auðir og ógildir 16. 1958: Sjálfkjörið. ÞÓRSHÖFN: H-listi Vilhj. Sigtryggss. o. fl. 122 atkvæði (4). I-listi, Friðgeir Jónss. o. fl. 44 atkvæði (1). Auðir og ógildir 11. Á kjörskrá 232, 177 kusu, 76,3%. 1958: B 72 (3), Verkamenn 62 (2). FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: H-listi, óháðir kjósendur, 80 at- kvæði (3). I-listi, frjálsl. kjósendur, 74 at- kvæði (3). J-listi, óháð alþýðufólk, 32 at- kvæði (1). Á kjörskrá 325, 197 kusu. Auðir og ógildir 11. 1958: Óháðir 87 (4), A og B 72 <3). RAUFARHÖFN: H-listi, Lárus Guðm o. fl. 119 atkvæði og 4 menn. I-listi, Vald. Guðm. o. fl. 45 atkvæði og 1 mann. J-listi, Friðþj. Þorst. o. fl. 25 atkvæði og engan mann. Á kjörskrá 243, 170 kusu. Auðir og ógildir 3. 1958: Óháðir borgarar 83 (3), Verkamenn 66 (2). ESKIFJÖRÐUR: A-listi Alþýðuflokkur 31 atkvæði, og erigan mann. B-iisti, Framsóknarfl. 104 atkvæði, og 2 menn kjörna. D-listi, Sjálfstæðisflokkur 110 at- kvæði og 3 menn .kjörna. G-listi, Alþýðubandalag, 92 at- kvæði og 2 menn kjörna. Auðir og ógildir 19. Á kjörskrá 426, 356 kusu, 83,6%. 1958: D 81 (2), G 73 (2), A 53 (1), B 62 (1), Óháðir 35 (1). ÓLAFSVÍK: A-listi, Almennir borgarar 274 atkvæði og 4 menn. B-listi, Frjálslyndir og Óháðir, 90 atkvæði og 1 mann. Auðir og ógildir 11. Á kjörskrá 408, 375 kusu, 92,1%. 1958: D 100 (2), A og B 138 (2), Sjómenn og verkam. 73 (1). 12 29- maí 1962 - alþýoublaðið Framhald á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.