Alþýðublaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó ; Sími 11475 Gamli Snati Old Yeller) Spennandi og bráðskemmtileg > bandarísk litkvikmynd um líf landnemanna, gerð af snillingn- um Walt Disney. Dorothy Mc Guire Fess Parker. ) . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Borgarstjórafrúin baðar sig. (Das Bad Auf Der Tenne) 1 Bráðskemmtileg ný þýzk gam anmynd í litum. Aðalhlutverk: Sonja giemann Hertha Staal Paul Klinger. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Skipholtl 33 Sími 11182. Viltu dansa við mig (Voulez-vous danser avec moi) Hörkuspennandi og mjög djörf, ný frönsk stórmynd í lit um, með hinni frægu kyn- kombu Brigitte Bardot, en þetta er talin vera ein hennar bezta mynd. Danskur texti. Brigitte Bardot Henri Vidal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. A usturbœjarbíó Sími 1 13 84 Orfeu Negro —Hátíð blökkumannanna — Heimsfræg frönsk verðlauna- mynd í litum. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. HERMANNALÍF. Sýnd kl. 5. Hainarbíó Sím. 16 44< 4 Hættuleg sendiför (The Seeret Ways) Æsispennandi ný amerísk kvik mynd eftir skáldsögu Alestaer MacLean. Richard Widmark Sonja Zieman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Hver var þessi kona? Bráðskemmtileg og fyndin ný amerísk gamanmynd, ein af þeim beztu, og sem allir munu hafa gaman af að sjá. Tony Curtis Dean Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9. iVýja Bíó Sími 115 44 Stormur í september CinemaScope litmynd, er gerist á spænsku eyjunni Majorca og hafinu þar um kring. Aðalhlutverk: Mark Stevens Joanne Dru. Robert Strauss. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarf 'arÖarJnó Símj 50 2 49 Korsikubræður Hin óvenju spennandi ameríska kvikmynd gerð eftir hinni heims- frægu skáldsögu eftir Alexander Dumas, er komið hefur út í ís- lenzkri þýðingu. Douglas Fairbanks jr. Sýnd kl. 7 og 9. LAUGARAS Sími 32075 - 38150 SAMUEL GOLDIVYN PORGY Miðasala hefst kl. 4. Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O. með 6 rása sterofónískum hljóm Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðar eru númeraðir á 9 sýninguna. Jir ] Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna fjarðar á morgun. , Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. Herðubreið austur um land í hringferð 4. júní. Vörumóttaka í dag til Djúpa vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar og Kópa- skers. liiifi in e/af'.y >jó/i/ SJ.fé.S. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sannleikurinn um hakakrossinn. Ógnþrungin heimilda kvik- mynd er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til endaloka. Myndin er öll raunveruleg og tekin þegar atburðirnir gerast. Bönuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9 HEIMSÓKN TIL JARÐAR- INNAR Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. - Félagslíf - Sunddeild KR. Auk'asundæfing verður í Sund laug Vesturbæjar á miðvikudag kl. 7 oglkl. 8 sundknattleikur. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. E.Ó.P.-mótið verður haldið á íþróttavellinum mánud. 4. júní n.k. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 100 m. hlaupi karla, 100 m. hlaupi unglinga, 100 m. hlaupi sveina, 400 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, 4x100 m. boðhlaupi, landgstökki, hástökki, kúluvarpi, kringlukasti. Þátttökutilkynningar sendist Frjálsíþróttadeild KR. fyrir n.k. föstudagskvöld. Frjálsíþróttadeild KR. nnai 50 184 T v/ burasysturnar Sýning í kvöld kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýriing fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Opsigtsvœkkende Premiére: mm kanpf SANDHEDEN OM 1 | HAGEKORSET- ÍOSBIS FRBMRR GENDE FILM MED RYSTBNDE OPTfíGClSER FRA : G0EBBEIS’ HEMMEllSí ARKIVER! HELE FILMEN MEDDANSKTAIE FORB.F. ■ ^,B0RN tjk Sterk.og velgerð mynd um örlög ungrar sveita stúlku sem kemur til stórborgarinnar í ham- ingjúleit. ERIKA REMBERG Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Aðalfundur Sölusambands ísl. fískframleiðenda verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu fimmtu- daginn 14. júní 1962 kl. 10 f. h. DAGSKRÁ: 1. Formaður stjórnar setur fundinn. 2. kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfa- nefndar. 3. Skýrsla stjómarinnar fyrir árið 1961. 4. Reikningar Sölusambandsins fyrir árið 1961. 5. Lagabreytingar. 6. Önnur mál. 7. Kosning stjórnar og endurskoðenda. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda. Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins laugardaginn 2. júní 1962, kl. IV2 e. h. Dagskrá samkv. samþykktum félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlutliöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins kl. 1—5 e. h. þriðjudag 29. og miðvikudag 30. maí og föstuðag 1. júní. H.f. Eimskipafélag íslands. [ X X H NQNK8N KHQ&8 | t £ - 29. * maí -4962 - :'ALÞÝÐÚBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.