Alþýðublaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 7
REYKJAVÍK : Alþýðuflokkur 3 961 atkvæði 1 mann kjörinn. Framsóknarflokkur 4 709 atkvæði og 2 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 19 220 atkvæði 9 menn kjörna. Alþýðubandalag 6 114 atkvæði og 3 menn kjörna. Þjóðvörn 1471 atkvæði og engan kjörinn. Óháðir bindindismenn 893 atkvæði Engan kjörinn. Á kjörskrú voru 41.780. Atkvæði greiddu 36.897 eða 88,3%. Auðir seðlar 459, ógildir 70. Framsóknarflokkurinn vann 1 fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. HAFNARFJÖRÐUR : Alþýðuflokkur 1 160 atkvæði 3 menn kjörna. Framsóknarflokkur 407 atkvœði 1 mann kjörinn. Sjálfstæðisflokkur 1 557 atkvæði 4 menn kjörna. Alþýðubandalag 378 atkvæði 1 mann kjörinn. Á kjörskrá voru 3 836. Atkvæði greiddu 3 588. Auðir og ógildir 72. Framsóknarflokkurinn vann 1 fulltrúa af Alþýðuflokknum. 1958: A 1320 (4), B 203 (0), D 1360 (4), G 362 (1). KÓPAVOGUR: Alþýðuflokkur 271 atkvæði 1 mann kjörinn. Framsóknarflokkur 747 atkvæði 2 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 801 atkvæði 3 menn kjörna. Óháðir kjósendur 928 atkvæði 3 menn kjörna. Á kjörskrá voru 3 145. Atkvæði greiddu 2813. Auðir og ógildir 66. Fjölgað var um 2 fulltrúa' í bæj- arstjórn. Alþýðuflokkurinn vann 1 fulltrúa, sömuleiðis Framsóknar- flokkurinn og Sjálfstæðisflokkur- inn. En kommúnistar töpuðu 1 (óháðir kjósendur). 1958: A 136 (0), B 349 (1) D 523 (2), G 1006 (4). AKRAXES: Alþýðuflokkur 383 atkvæði 2 menn kjörna. Framsóknarflokkur 478 atkvæði 2 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 705 atkvæði 4 menn kjörna. Alþýðubandalag 262 atkvæði 1 mann kjörinn. Á kjörskrá 2001, 1885 kusu, eða 92,7%. Auðir og ógildir 27. Framsóknarflokkurinn vann 1 fulltrúa af Alþýðuflokknum. 1958: D 732 (4), A, B,G 956 (5). KEFLAVÍK : Alþýðuflokkurinn 458 atkvæði 2 menn kjörna. Framsóknarflokkur 613 atkvæði 2 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 816 atkvæði 3 menn kjörna. Alþýðubandalag 137 atkvæði og engan kjörinn. Á kjörskrá voru 2445. Á kjörskrá Voru 2352, 2067 kusu eða 88%. Auðir og ógildir 43. Framsóknarflokkurinn vann 1 fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. 1958: A 500 (2), B 390 (1), D 811 (4), C 83 (0). ÍSAFJÖRÐUR : Sjálfstæðisflokkur 574 atkvæði 4 menn kjörna. Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur 636 atkvæði og 5 menn kjörna. 1413 á kjörskrá, 1253 kusu eða 88,8%. Auðir og ógildir 43. Fulltrúatala er óbreytt. 1958: D 635 (4), Hinir 699 (5). SAUÐÁRKRÓKUR: Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag og frjálslyndir 229 atkvæði 2 memrkjöma. Sjálfstæðisflokkur 306 atkvæði 4 rnenn- kjörna. Framsóknarflokkur 113 atkvæði 1 mann kjöripn. Á kjörskrá .700, 659-kusu, 94,1%. Auðir og ógildir 11. Fulltrúatalá er óbreytt. 1958: A 45 (0), B 116 (1), D 280 (4), G.o. fl. 149-12). SIGLUFJÖRÐUR : Alþýðuflokkur. 273 atkvæði 2 menn kjörna. Framsóknarflókkur 233 atkvæði 2 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 392 atkvæði 3 menn kjörna. Alþýðubandalag 325 atkvæði 2 menn kjörna. Á kjörskrá 1395, 1237 kusu, eða 88,7%. Auðir og ógildir 14. Framsóknarflokkur vann 1 full- trúa af Alþýðubandalaginu. 1958: A 293 (2), B 227 (1), D 389 (3), G 418 (3). ÖLAFSFJÖRÐUR : Alþýðuflokkur 48 atkvæði engan mann kjörinn. Sjálfstæðisflokkur 228 atkvæði 4 menn kjörna. Vinstri menn 194 atkvæði 3 menn kjörna. Á kjörskrá 522, 480 kusu, 93,8%. i Áuðir og ógildir 10. ] Fulltrúatala er óbreytt. i 1958: D 243 (4), Aðrir 186 <3). Sj álfstæðisflokkur 123 atkvæði 1 mann kjörinn. Alþýðubandalag 203 atkvæði 1 mann kjörinn. Á kjörskrá 828, 727 kusu, 88%. Auðir og ógildir 14. Bæjarfulltrúum var fjölgað um 2 fulltrúa. Framsóknarflokkurinn vann 1 og kommúnistar annan. 1958: A 169 (2) B 194 (2), D 122 (1), G 177 (2). AKUREYRI: Alþýðuflokkur 505 atkvæði 1 mann kjörinn. Framsóknarflokkur 1 285 atkvæði 4 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkur 1 424 atkvæði 4 menn kjörna. Alþýðubandalag 932 atkvæði 2 menn kjörna. Á kjörskrá 5016, 4212 kusu, eða 84%. Auðir og ógildir 66. Framsóknarflokkurinn vann 1 fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. 1958: A 556 (1), B 980 (3), D 1631 (5), G 797 (2). HÚSAVÍK : Alþýðuflokkur 151 atkvæði 2 menn kjörna. Framsóknarflokkur 241 atkvæði 3 menn kjöma. SEYÐISFJORÐUR: Alþýðuflokkur, 68 atkvæði og 2 menn kjörna. Framsöknarflokkur, 68 atkvæði og 1 mann kjörinn. Sjálfstæðisflokkur 106 atkvæði og 3 menn kjörna. Alþýðubandalag 47 atkvæði, og engan mann kjörinn. Vinstri menn 75 atkvæði og 1 mann kjörinn. Auðir og ógildir 9. Á kjörskrá 416, 373 kusu. Fresta varð íalningu um nótt- ina vegna þess að úrskurða þurfti um tvö vafaatkvæði. Þegar úrskurð urinn hafði verið fenginn, kom í ljós, að Alþýðuflokkurinn og Fram sókn höfðu fengið jafnmörg 'at- kvæði. Var því hlutkesti látið skera úr, og kom upp hlutur Al- þýðuflokksins. 1958: A og B 201 (5), D 124 (3), G 45 (1). NESKAUPSTAÐUR : Alþýðuflokkur 71 atkvæði 1 mannkjörinn. Framsóknarflokkur 176 atkvæði 2 menn kjörna. Sjálfstæðisflökkur 112 atkvæði 1 mann kjörinn. Alþýðubandalag 364 atkvæði 5 menn kjörna., Á kjörskrá 791, 740 kusu, 93,6%. Auðir og ógildir 17. Alþýðuflokkurinn vann 1 fulll- trúa af Framsóknarflokknum. 1958: B 205 (3), D 110 (1), G 356 (5). VESTMANNAEYJAR : Alþýðuflokkur 270 atkvæði 1 mann kjörinn. Framsóknarflokkur 410 atkvæði 1 mann kjörinn. Sjálfstæðisflokkur 1026 atkvæði 5 menn kjörna. Alþýðubandalag 493 atkvæði 2 menn kjörna. Á kjörskrá 2541, 2227 kusu, eða 87,6%. Auðir og ógildir 28. Fulltrúatala er óbreytt. 1958: A 204 (1), B 284 (1), D 1144 (5), G 507 (2). Grindavík : Alþýðuflokkur 242 — 3 kjörna. Sjálfstæðisfl. 126 — 2 kjöma. Á kjörskrá 430, 380 kusu, 84%. Auðir og ógildir 12. Sjálfstæðisflokkurinn vann 1 fulltrúa af Alþýðuflokknum. 1958: A 210 4), D 93 (1). Borgarnes: Framsókriarfl. 216 — 4 kjörna.. SjálfstæðiSfl. 183 — 3 kjörna. Alþýðubandal. 52 - Engan kjörimi Á kjörskrá 499, 466 kusu, 93,4%, Auðir og ógildir 15. Fulltrúatala er óbreytt. 1958: Samvinnum. og verkam. 206 I (4), D 188 (3). Patreksf jörður : Alþýðuflokkur 83 — 1 kjörinn. í Framsóknarfl. 182 — 3 kjörna. Sjálfstæðisfl. 174 — 3 kjörna. j Á kjörskrá 488, 455 kusu, 93,2%. Auðir og ógildir 15. Framsóknarfl. og Sjálfstæðisfl. unnu hvor sinn fulltrúann af Al- þýðuflokknum. 1958: A 151 (3), B 98 (2), D 146 <2). Sandgerði: Alþýðuflokkur 175, — 3 kjörna. Sjálfstæðisfl. 114 — 1 kjörinn. Óháðir kjós. 103 — 1 kjörinn. Á kjörskrá 465, 419 kusu, 90,1%. Auðir og. ógildir 28. 1958: A156 (2), D 132 <2), Frjálsl. ; 77 (i). ' Alþýðuflokkurinn . vann . 1 full- i trúa af Sjálfstæðisflokknum. Njarðvík : Alþýðuflokkur 182 — 2 kjörna. Sjálfstæðisfl. 215 — 2 kjörna. Vinstri menn 115 — 1 kjörinn. Á kjörskrá 618, 534 kusu, 86,4%, Auðir og ógildir 22. Alþýðuflokkurinn vann 1 full- trúa af Sjálfstæðisflokknuni. 1958: Frjálsl. 136 (2), D 248 (3), G 58 (0). Seltjarnarnes: Alþýðuflokkur 72 - Engan kjörinn Sjálfstæðisfl. 294 — 3 kjörna. Alþýðubandalag 74 - Enginn. Frjálslyndir kjós. 172 - 2 kjörna. Á kjörskrá 695, 635 kusu, 91,4%. Auðir og ógildir 28. . 1958: D-listi sjálfkjörinn. Hellissandur : Óháðir kjós. 128 - .3 kjörnir. Sjálfstæðisfl. 96 - 2 kjörnir. Á kjörskrá 248, 230 kusu, 92,7%. ! Auðir og ógildir 6. - | Eglltxúatala i er: óbreytt. j 1958: D 61 >2). A og B 90 <3), Óháð- j ir,27 (0). f lateyri: Alþýðuflokkur og óháðir 58 at- kv. og 1 kjörinn. Sjálfstæðisfl. 91 - 3 kjörna. Frjálsl. kjós. 55-1 kjörinn. Á kjörskrá 263, 211 kusu, 80,2%. Auðir og ógildir 7. Sjálfstæðisfl. vann 1 fulltrúa. 1958: A og B 110 (3), D 69 (2). Suðureyri: Listi kjósenda 134 - 4 kjörnir. Óháðir kjós. 54-1 kjörinn. Á kjörskrá 235, 192 kusu, 81,7%. Auðir og ógildir 4. 1958: Sjálfkjörið. Stykkishólmur: Alþýðufl. og óháðir 57-1 kjörinn Framsóknarfl. 95 - 2 kjörnir. Sjálfstæðisfl. 188 - 3 kjörnxr. Alþýðubandalag 83-1 kjörinn. Á kjörskrá 473, 436 kusu, 92,2%. Auðir og ógildir 13. 1958: Vinstri menn 153 (2), D o." fl. 303 (5). Hnífsdalur : Alþýðuflokkur 32-1 kjörinn. Sjálfstæðisfl. 91-4 kjörna. Vinstri menn 56-2 kjörnir. Á kjöi'skrá 216, 187 kusu, 86,6%. Auðir og ógildir 3. Alþýðuflokkurini) vann 1 full- trúa. Ilólmavík : Framsóknarfl. 112-3 kjörna. Sjálfstæðisfl. 61-2 kjörna. Á kjöi-skrá 213, 182 kusu, 85,4%. Auðir og ógildir 10. Sjálfstæðisfl. vann 1 fulltrúa. 1958: B 87 (3),.D 56 (í), Vinstri menn 36 (1). Hvammstangi: Framsóknarfl. 47 - 2' kjörna. Kjósendur úr öllum flokkum 83 Framh. á 12. síðu i Við drögum ekki dul á, að úrslit kosninganna hafa orðtð Alþýðuflokksmönnum mikil vonbrigði. Flokkurinn hafði fengið mjög góðar undirtektir fólks á ýmsum stöðum, sérstak !ega í Reykjavík. En það virð- ast rnargir hugsa hlýtt til Al- þýðuflokltsins, þakka honum öarattumál hans og vilja hon- um vel, en af einhverju.ru á- stæðum telja sig rerða að kjósa aðra flokka. Alþýðuflokksfólk vann veT fyrir þessar kosningar. l’að var unun að koma ú kosniuga- skrifstofur þær, sem Alþýða- blaðið gat heimsótt. Þar var fleira fólk en undanfarnar kosningar, að miklu leyti ungt' fólk og mjög áhugasamt. Það vann vel og skipulega. í'jrir það þakkar flokkurinn. Þetta fólk mun fá betri uppsksrut vinnu sinnar síðar. Alþýáuflokkurinn hefur. ver- ið ábyrgur flokkur. Hann hef- ur þokað fram úhugamátum sínum í samvinnu við aðra. ftokka. Svo virðist, scm sam- starfið, hvort, sem það er vinstra megin eins og 1958 eð» hægra megin eins og nu, drag* dilk á eftir sér í kosntngiun. Afstaða manna til flokka virð- ist hafa meiri áhrif á atkvæð- in en málefnin, sem þokað er áfram í samstarfi hverju simxi. Enda þótt úrslit kosninganna séu ckkur vonbrigði, hljótum. við að taka eftir þeirri stað- reyml, að við höfum unnið i yfir 1100 atkvæði í Reykjavds frá bæjarstjórnarkosningunum 1958, og yfir 1 000 aikvæði um land álit. Það er mikilsveröur árangur fyrir okkur og stefn- ir í rétta átt, þótt við viídpim hann mciri. Við fögnum gúð- um úrslitum eins og tvöíöídun atkvæðamagns í Kópavogi og aukningu i Eyjum. Alþýðuflokksmenn ininu eftir atvikum una vel við að fá aðra beztu útkomu kosning- anna. Þeir munu halda starf- inu áfram ótrauðir, la:ra af fcnginni reynslu og sækja íijam til framtíðar, sem á í skiiiti sínu mikil örlög fyrir jalWðar stcfuuna á íslandi. ,;:ALÞÝP|USlfÐIÐ - 29. maí L9S£ J ■nwai.n'yii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.