Alþýðublaðið - 31.05.1962, Blaðsíða 3
25. Sjómannadag-
urinn n.k. sunnudag
SJÖMANNADAGURINN verður
haldinn hátíðlegur í 25. sinn n. k.
sunnudag. Um morguninn verður
hátíðarmessa í Laugarásbíói, og
et'tir hádegi útihátíffahöld við
Austurvöll, þar sem verðlaun
verða m. a. afhent. Síðan hefst
kappróður í Reykjavíkurhöfn og
um kvöldið verða almennir dans-
leikir.
Blaðamönnum var skýrt frá há-
tíðahöldunum í gær, en Geir Ól-
afsson hefur undirbúið dagskrána.
Formaður 'Sjómannaráðs er Pét-
ur Sigurðsson. Sjómannadagsbtað-
ið kemur út að venju, en í tilefni
25. ára afmælis sjómannadagsins
er það stærra og veglegra en venju
lega.
Kl. 08 um morguninn verða fán-
ar dregnir að hún á skipum í höfn
inni. Hátíðarmessan í Laugarás-
bíói hefst kl. 10.30.
Biskup íslands, herra Sigur-
björn Einar-son, prédikar og að
lokinni messu verður lýst opnun
nýrrar vistmannabyggingar og af-
hjúpað málverk af Sigurgeir heitn
um Sigurðssyni biskupi, sem sjó-
Heimsókn á
ðfmælisdegi
drottningar
í TILEFNI af opinberu afmæli
Elísabetar II. drottningar, verður
brezka herskipiff H.M.S. Russell
í Reykjavíkurhöfn laugardaginn 2.
júní. Verffur skipiff til sýnis al-
menningi frá kl. 2 — 4.30 e. h.
mannadagurinn afhendir Hrafn-
istu.
Að því loknu verður hin nýja
vistmannabygging til sýnis fyrir
þá, sem þess óska. Víkingaskipi
verður komið fyrir á lóð Hrafn-
istu.
Kl. 13.30 leikur Lúðrasveit
Reykjavíkur á Austurvelli, og
mynduð verður fánaborg kl. 13.45.
Kl. 14.00 hefjast síðan útihátíða-
höld við Austurvöll. Ræður og á-
vörp verða flutt af svölum Al-
þingishússins
Fyrst verður minningarathöfn,
biskup íslands minnist drukkn-
aðra sjómanna og Þorsteinn Hann
esson óperusöngvari syngur. Á-
vörp flytja: Emil Jónsson sjávarút-
vegsmálaráðherra, Ingimar Ein-
arsson, fyrir liönd útgerðarmanna,
og fulltrúi sjómanna, Pétur Sig-
urðsson, alþm. og form. sjómanna
dagsráðs.
Síðan verða verðlaun afhent,
Fjalarbikarinn og tvenn
björgunarverðlaun og tíu sjó-
menn verða heiðraðir. Þá syngur
Þorsteinn Hannesson með undir-
leik lúðrasveitar. Kappróður og
sjóskíðasýning verða í Reykja-
víkurhöfn að loknum hátíðahöld-
um við Austurvöll.
Sjómannakonur annast kaffi-
veitingar frá kl. 14.00 í Sjálfstæð-
ishúsinu og Hafnarbúðum. Allur
ágóði rennur til jólaglaðnings vist
fólks í Hrafnistu. Almennir dans-
leikir verða á vegum sjómanna-
dagsins á sex skemmtistöðum og
auk þess sjómannahóf í Lídó.
Séra Bjarni Jónsson mun flytja
ávarp um kvöldið í útvarpið, en
Jónas Guðmundsson hefur séð um
undirbúning sérstakrar útvarps-
dagskrár í tilefni sjómannadags-
ins. Séra Bjarni messaði á fyrsta
sjómannadeginum í Reykjavík fyr
ir 25 árum.
MMMWMUHUMMMMUVUVUmMMHMMWHHMMIMMVm
Tryqqinga-
bæturnar
EINS og Alþýðublaðið skýrði frá í gær hækka bætur trygg-
inganna um 4% 1. júní, Bæturnar á þessu ári í Reykjavík eru
þá, sem hér segir:
ELLI- OG ÖRORKULÍFEYRIR:
Maí gr Júní-des. gr. Ársgr.
Einstaklingslífeyrir .. 2.028.00 1.420.00 16.770.00
Hjónalífeyrir 3.650.00 2.556.00 30.185.00
FJÖLSKYLDUBÆTUR:
Júní gr. Sept. gr.
1 barn 839.00 769.00 3.028.00
2 börn 1.679.00 1.539.00 6.056.00
Maí gr. Júnf-des. gr.
3 börn 1.098.00 769.00 9.084.00
4 — 1.465.00 1.025.00 12.111.00
5 — 1.830.00 1.282.00 15.139.00
6 — 2.196.00 1.539.00 18.167.00
lRNALÍFEYRIR:
Meff hverju barni .... 1.014.00 1.420.00 8.384.00
»HMMMHMHMMMMMMMMMHMMHMMMMMMMMMMMM
Salan ,gaf pompi-
dou 5-6 milijónir
POMPIDOU forsætisráðherra tók
viff um 5—6 millj (ísl kr.) af Salan
hershöfffingja áriff 1958, segir ná-
inn samsarfsmaður hershöfðingj-
ans.
Þessi fyrrverandi samstarfsmaff-
ur segir, aff Pompidou hafi tekiff
viff þessari þóknun „fyrir mark-
vissa baráttu fyrir frönsku Alsír“.
Fregn þessi hefur komið eins og
reiffarslag yfir Frakka.
Pompidou og Joxe munu svara
mörgum spurningum um þetta
mál í franska þinginu. Áhugi fólks
beinist einkum aff því, hvaff de
Gaulle muni gera aff lokum til
þess, aff Salan verffi dæmdur til
dauða af nýjum dómstól.
Serkur orffrómur er á kreiki um
það, að de Gaulle muni ógilda dóm
hins sérstaka réttar og láta annan
rétt taka málið til meffferffar.
Óvæntur dómur herréttarins yf-
ir Salan í fyrri viku hefur orsakaff
mikla spennu í Frakklandi. Ekki
einungis stjórn Pompidou sjálfs
er talin í hættu heldur allt fimmta
lýffveldiff.
OAS hefur tckiff upp þá stefnu,
aff skila Alsír í hendur þjóffernis-
sinnum eins og landiff var aður en
FRÉTTIR í
STUTTll MÁLI
★ NEW YORK: Verffbréf hafa
stigiff í verffi um allan heim, og er
verffhækkunin nálega eins ör og
verffhruniff á mánudag. Vegna
þessa hafa vestur-þýzkir bankar
orffið aff grípa til sérstakra ráff-
stafana. Þó var hækkunin í kaup-
höllum Tokyo og Zúrich skamm-
líf, og tóku verffbréfin aff lækka
aftur. Kauphöllinni í New York
var lokaff í gær vegna frídags, ot;
er mikið undir fcngnum í dag kom-
ið. — Kennedy, sem rætt hefur
viff ráðunauta sína, mun ekki
grípa til sérstakra ráffstafana.
★
★ MOSKVA: Krústjov forsætisráff
herra hefur í ræffu gagnrýnt Efna-
hagsbandalag Evrópu og segir, aff
því sé beint gegn kommúnistaríkj-
uin, en þó stafi þeim ekki hætta
af því. Hann hvatti til þess aff hald-
in yrði alþjóðaráðstefna um efna-
liagsmál.
★
★ PARÍS: De Gaulle forseti held-
ur úvarps- og sjónvarpsræðu til
frönsku þjóðarinnar 8. júní.
★
★ PARÍS: Skotiff var af loftvarn-
arbyssum á flugvélar, sem ekki
tókst aff bera kennsl á og sveimuffu
vfir fangelsi þar sem þeir liers-
höfffingjarnir Zeller og Challe eru
í haldi. Hershöfffingjarnir stjórn-
uffu uppreisninni í Alsír í apríl í
fyrra.
Frakkar komu þangaff áriff 1830.
Þannig var 21 skóli brenndur til
ösku í Algeirsborg um helgina og
OAS er staffráðiff í aff jafna allt
viff jörðu, en ÓAS hefur tekiff upp
„gereyffingarstefnu“.
Stjórn FuiltrúaráÓs
Alþýðuflokksins í Reykjavík
þakkar öllum hverfisstjórum, trúnaðarmönn-
um á vinnustöðum og öðrum þeim sjálfboða-
liðum, er inntu frábært starf af höndum á
kjördag.
Listasaga til styrkt-
ar listasafni A.S.I.
ÍSLENZK listasaga eftir Björn TliA
Björnsson verffur gefin út hjá
Helgafelli snemma á næsta ári.
Hér er um aff ræffa fyrsta yfirlits
verk yfir íslenzka myndlist sem
út kemur. Bókin er gefin út til
styrktar húsbyggingu fyrir lista-
verkasafn Alþýffusambands ís-
lands. Prentuff verffa 5000 eintök
af bókinni, og mun hún kosta kr.
1500. Verffa áskrifendur aff bók-
inni jafnframt taldir til stofnenda
listasafns A. S. í.
Listasaga Björns verður bæði
einstætt verk um íslenzkar listir
auk þess sem hún mun styðja
stórkostlega byggingu húsakynna
undir Listasafnið, en það er nú
sem stendur á hrakhólum með hús
næði. Ef bókin selst upp, fást 7.5
milljónir króna til húsbyggingar-
innar.
Listasafnsnefnd hefur fengið
boð um tvær lóðir undir safnhús,
aðra á mótum Háaleitisbraut.ar og
Miklubrautar, en hin er í Kópa-
vogi, og er hún á utanverðu Kárs-
nesi við Fossvog. Sú lóð er miklu 1
stærri, og yrði að mörgu leyti
heppilegri undir slíkt safn sem
listasafnið. Á lóð við hlið lista-
safnsins, ef það verður í Fossvogm
um, á aö reisa hús, þar sem' fiska-
safni verður komið á fót, og gæti
það efalaust haft hagkvæmar af-
leiðingar fyrir listasafnið að fá
slíka stofnun við hlið sér. Gert er
ráð fyrir garði á lóðinni. Einnig
er ætlunin að húsnæðið yrði fyrir
ýmiss konar menningarstarfsemi
svo sem kvikmyndasýningar, list-
kynningar og margt fleira.
Á vegum listasafns A. S. í.: hef
ur þegar verið haldin ein kynning-
arsýning á Selfossi, og var sú sýn-
ing fyrsti liður i kynningu list
verkanna út um landið. Næsta sýn
ing verður opnuð á Akranesi ná á
föstudaginn og verða þar sýndar
34 myndir eftir marga frægustu
málara íslendinga. Sýningin verð-
ur í Iðnskólahúsinu á Akranesi og
mun Hjörleifur Sigurðsson list-
málari kynna fólki ef óskað er,
nútíma myndlist og sýna því safn-
ið.
smsmm
Hajd sleppt
úr haldi
MESSELI HAJD, hinn aldni
þjóffernisleiðtog’i í Alsír, hef-
ur veriff leystur úr haldi. —
Hann var fangi Frakka s. 1.
28ár. Fyrst var hann hand-
tekinn árið 1928. Hajd skipu
lagffi mörg samtök þjóffernis
sinna, sem voru bönnuff jafn
harffan. M. a. stofnaði hann
samtökin MNA, en róttækari
menn þessara samtaka klufu
sig úr MNA og sofnuffu FLN-
hreyfinguna. MNA-hreyfing-
in hefur átt erfitt uppdráttar
og er mikill rígur milli FLN
og MNA, sem á þaff á hættu,
aff deyja út. MNA á enn fylg-
ismenn, m. a. meffal Serkja í
Frakklandi, en pólitísk þýff-
ing hreyfingarinnar minnkaffi
aff mun, þegaí fulltrúar FLN
voru einu fulltrúar Serkja i
Evian-viffræffunum. Þegar
þjóffaratkvæffi fer fram um
framtíff Alsír 1. júlí verffur
almenn sakaruppgjöf. Var
Hajd sleppt úr lialdi í sam-
bandi viff sakaruppgjöf þessa.
mmmvmmmmmihvmmmmmv
- i-AlMDUBLAÐIÐ 31: maí 1962 3