Alþýðublaðið - 16.06.1962, Blaðsíða 1
í gær útskrifuðust 12S stúdentar frá IV3enntaskóianum í
Reykjavík. Um lesð og AlþýSublaðið birtir svipmyndir frá
þessum minnisstæða degi í lífi stúdentanna, óskar það
þeim gæfu og gengis — og til hamingju með áfangann! *
?
^ ^ Sjá 5. síöu
RAVÍT
FEIKILEGT rok og ofsarign- j
ing: var um allt Vestur- Norður og !
Austurland í fyrrinótt. Veðurstof
an greindi svo frá í gærdag, að j
veðrið' hefði verið verst í Kvígind í
isdal, en þar komst vindhraðinn1
u]>i> í 10 vindstig, sem flokkast
undir rok á veðurfræðilegu máli.
Á Siglufirði féllu skriður og veg
ir tepptust Austanlands vegna
vatnavaxta. Slys varð á fólki á
Siglufirði.
SIGLUFJÖRÐUR:
Meðan stóð yfir kosning í bæj-
arstjórn á Siglufirði í gær, voru
menn hræddastir um, að þakið
fylki af húsinu, meðan á fundinum
stæði. Allmörg þök fuku af liús-
um eða tók upp aff einhverju leyti
og skemmdir urðu talsverðar
vegna úrhellisrigningarinnar, sem
steyptist yfir bæinn. Vatn flóði
inn í kjallara hér og þar og slys
urðu nokkur. Stúlka féll á götuna
og mjaðmarbrotnaffi og kona slas
aðist vegna þess, aff bjálki fauk
á hana.
Skriður féllu úr fjallinu fyrir
ofan bæinn og var óttast, að ein-
liver lenti á húsum, en svo varð
þó ekki. Vegurinn yfir Siglufjarð
arskarð tepptist aftur á móti
vegna skriðufalla og vatnaflaums.
Skip, sem lágu í höfninni slitn-
uðu upp. í gær var veðrið farið
að skána en var þó hvergi nærri
gott, — aff sögn Siglfirðinga.
SEYÐISFJÖRÐUR:
Þar féllu engar skriður sem vit
að var um, en þar hefur nú rignt
' á fjórða sólarhring. Seyðfirðing
ar óttast, að skriffur kunni að falla,
ef áframhald verður á rigning-
úrini, serri helzt lítur út fyrir áð
verði. Vegir eru allir sundurgrafn
ir og Fjarffarheiffi í rauninni ó-
fært, þótt einhverjir stórir bílar
brytust yfir hana í gær. Smálæk
ir eru orðnir aff ám, sem brjót-
ast áfram yfir vegi og vegleys-
ur, og grafa sig alls staðar í gegn.
REYÐARFJORÐUR: ,
Rok og rigning. Ekkert verulegt
tjón á mannabústöðum, en geysi
legur vöxtur í öllum lækjum og
ám. Vegir teppast og snjókoma
á fjallvegum, en Oddsskarð var
opnað í nótt. Enn er ekki al-
mennilega stytt upp.
RAUFARHÖFN:
Hér hefur veriff hið versta veð
ur undanfarna daga, norð-austan
garri og mikill kuldi. Þaff hefur
verið mjög slæmt í sjóinn, og svo,
að' skip, sein kom hingaff fyrir
nokkru með tunnufarm, hefur
ekki komist út, en það átti aff fara
í fyrrakvöld.
Dísarfellið átti aff koma hingaff
í fyrradag. Hafnsögumaffurinn
komst eftir mikla erffffleika um
borð' í skipiff, en liætti ekki á aff
sigla því inn, og varff hann aff
fara meff því til Kópaskers.
ANNARS STAÐAR:
Vestan- norðan og austan lands
var líka sögu að segja. Úrfelli og
mikil úrkoma, á máli alls almenn
ings, — versta slagveður.
Tékkar unnu KR
í gærkvöldi, 6:0
NÝJUNG I
SILDlNNI
SÍLDARVERKSMIÐJURNAR í
Krossanesi og á Hjalteyri hafa ný
verfð fest kaup á fljótandi um-
hleffsTustöð til þess að' hægt sé
auffveldlega og fljótlega að losa
síld úr bátuin og setja hana í flutn
ingaskip.
Umhleðslustöðin er væntanleg
hingaff til lands fyrir lok þessa
mánaðai. onúai'v^i'nsiiiioim: >iku>
ins liafa samþykkt aff gerast affilar
aff þessum kaupum.
í fyrra var töluvert um það, aff
síld væri flutt að austan til verk
smiðjanna við Eyjafjörff og Siglu
fjörð. Umhleðslan-~gekk ■ þá oft
mjög seint fyrir sig, og tók stund
um allt að því einn sólarliring aff
lesta hvert flutningaskip, en þau
l itlivll \áiidiiii3 iiádd — á50Ö lUal.
Vésteinn Guðmundsson, verk-
smiffjustjóri á Hjalteyri, hefur
manna bezt og mest beitt sér fyr
ir kaupunum á þessari umhleffslu
stöð. Áætlað er stöffin kosti hing
að komin um 2 milljónir króna.
Umhleðslustöðin er ensk inn-
rásarferja af svipaffri gerð og
Akranesferjan svokallaiVa. Ilún er
um þaú bil 65 metrar á lengd og
11,5 metrar á breidd.
Hún ér búin tveiin „gröbbum“
um sínum á Iivort borð og getur
samtímis losað tvö veiðiskip og
lestað tvö flutningaskip.
Uppgefin-beztu afköst hvors
„grabba“ eru tíu þúsund liektó-
lítrar á sólarhring. Fyrri eigend-
ar umhleffslustöðvarinnar stao-
Framhald a 3. siSu.
43. árg. — Laugardagur 16. júní 1962 — 135. tbl.