Alþýðublaðið - 16.06.1962, Síða 8

Alþýðublaðið - 16.06.1962, Síða 8
 Rúrik Haraldsson sem prófessor Higgins. TJALDIÐ er dregið frá og leikendurnir birt- ast og leika af mikilli innlifun og list sín hlut- verk í skini sviðsljósa meðal gervihúsgagna, sem líta út eins og venjuleg húsgögn, nema þegar þau hristast óvart. ÞETTA er það sem leikhússgestir eiga við þeg ar þeir tala um leiksýningu, leikararnir verða frægir ef þeir leika vel, leikritið „gengur“ ef mönnum finnst það skemmtilegt. En á hak við leikara og leiktjöld eru menn sem alltaf eru reiðu búnir til að skipta um svið á svipstundu, breyta ljósum og þar eftir götunum. Þessir menn eru kallaðir sviðsmenn og ljósa- menn, og það er við þá sem við ætlum að tala í þessarri OPNU, því að það gerist margt á bak við tjöldin. Að vísu birtum við myndir líka af aðalstjörnunum, góð vísa verður víst aldrei o£ oft kveðin. ÞEGAR við vorum nýkomn . ir inn í leikhúsið, og búnir að skjóta fákíæddum ballerínum og leikkouum skelk í bringu, þar sem þær voru að undirbúa sig, fórum ivið á bak við sviðið Og rétt í þann mund heyr- um við að maður talar í há- talara og segir: Nú eru 5 mín- útur eftir, 5 mínútur, 5. Það er Þorgrímur Einarsson sýn- ingarstjóri, sem var að til- ki'nna leikurum og starfs- mönnum hve langt væri til sýningar. Á honum hvílir mest ábyrgðin á meðan sýningin stendur yfir. Allt verður að ganga hratt fyrir sig, allir á sínum stað, þegar skipt er um atriði á sviðinu. S Þorgrímur situr í þröngu sæti við takkaborðið, og stjórnar þaðan öllum gangi sýningarinnar, gefur þeim, sem draga hin ýmsu fjöld frá fyrirskipanir, og talar í hátal arann til manna sinna, auk þess sem hann þarf að stjórna öllum tökkum fyrir framan sig Hann er búinn að vinna hjá leikhúsinu síðan 1951 og sýn ingarstjóri hefur hann verið í 7 ár. Á milli atriða í leikritinu, 4 4 4 ÆVAR R. KVARAN leikur skemmtilegt hlutverk í My Fair Lady. Hann hefur fengið afburða dóma fyrir leik sinn, og hérna sjáum við vel, að það er ekki með sitjandi sæidinni tekið að hoppa og dansa eins og hann þarf að gera. Svitinn bókstaf- lega lekur af andliti hans, þegar hann kemur fram í búnings- herbergið eftir erfitt atriði. Hárið úfið, svitinn bogar, en kímnin er alltaf sú sama. mönnunum við að færa til heilu húshliðarnar og liús- gögnin. Og það eru sannarlega ekki tekin nein vettlingatök á hlutunum, hver maður er á Kristinn Daníelsson er mest að gera hjá sviðs- sínum stað þegar orrahríðin byrjar og áður en við er litið er allt komið á sinn stað og Kaj Jörgensen leiksýningin hefst á nýjan leik Við blaðamennirnir áttum fótum fjör að launa til að verða ekki undir stórum hús- hliðum, sem komu á íleygiferð og kommóðum sem rennt var á ákvörðunarstað. Við sýningar á My Fair Lady eru starfandi 16 sviðs- menn og þar að auki 8 ljósa MMMMMHMVMMMWMV t g 16. júní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ menn, en það er að svo margir 1 leiktjöldin eru mikil og allur í Við venjuiegar 10-11 sviðsmen getur lækkað stæðum. — í herberg sýningarstjóran sem hefur það að skipta öllur því sem við á. í inn Daníelsson í 12 ár hjá ) Hann vinnur v þakta tökkurr þarf að hreyf; speglum sem inni að leiksvið séð hverju frar inu, auk þess s sitja þar í horn: framan að leik áhorfendur — heiðursstúka. Á meðan leil ur yfir er myr leiksviðið, en þ að vakka: þar s unni frá sviðii stóð þar og va kalli frá sýni Þessi maður Stefánsson og að vinna í 13 ; og sér nú um á ýmsurn hlutr fleira. Hann 1 rjómatertur og eðlur. Allar st; aðar eftir hanr það starf við sj að hann dregui ið frá og fyrir. vinnan sé allt; Hérna er a húsin rekast •)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.