Alþýðublaðið - 16.06.1962, Side 9

Alþýðublaðið - 16.06.1962, Side 9
1 líka einsdæmi Durfi að starfa, svo fyrirferðar iviðsútbúnaður sýningar eru n, en sú tala enn eftir að- 'i skammt frá um er maður verk á hendi, n ljósum eftir 3á heitir Krist- og hefur unnið Þjóðleikhúsinu. ið stóra vél, al 1, sem alltaf i til og frá. í liggja í hurð- inu getur hann n vindur á svið em hægt er að ínu og sjá beint endum eins og nokkurs konar ;sýningin stend ■kur á bak við egar við vorum áum við í glæt lu, mann sem r að bíða eftir ingarstjóranum heitir Bjarni hann er búinn ír í leikhúsinu módelsmíðina im á sviðið og agar úr gipsi allt upp í risa yttur eru smíð 1. Bjarni hefur iálfa sýninguna r eitt millitjald Hann segir að if jafn skemmti leg og hún gefi mikla fjöl- breytni og góða möguleika. Sigurður Eggertsson er sömu skoðunar og Bjarni skemmtileg og tilbreytingarík vinna, þrátt íyrir alla kvöld- vinnuna. Spennan sé oft mikil hvort allt tækist vel, en það gerði starfið bara skemmti- Sigurður Eggertsson — Hún er svo falleg, að við urðum að hafa hana með. legra. Sigurður vinnur hljóð hrif ((effekt) í litlu herbergi efst uppi við leiksviðið. Kaj Jörgensen hittum við frammi í herbergi þar sem hann var að hita te handa vinnufélögunum. Kaj er bú- inn að vinna í 8 ár hjá leik húsinu og hefur pú á hendi umsjón með öllum flutningum og öllum smámunum sem á þarf að halda í leikritinu, síg arettukveikjurum, glösum hníf um og o.s.frv. Það er hans sök ef einhver leikarinn grípur í tómt þegar hann ætlar að grípa hnífinn af borðinu og fremja sjálfsmorð í harm- leiknum, — og yfirleitt til að forðast slík mistök, skrifar hann alla hlutina hjá sér svo að það sé öruggt að ckkert vanti. Þegar leikarinn þarf að drekka eitthvað í hlutverkinu, llt í fullum gangi, bæði menn og hús á fleygiferð. Gólfið er rennislétt svo að aldrei í, þó að svo virðist, sem þau séu límd við gólfið ef horft er utan úr sal. þá hefur Kaj séð um að fram leiða það, viskýið er bara te og vatn og aðrir drykkir eft ir því, nema kaffið og íeið er eðlilegt. Kaj segir að vinnan sé skemmtileg og spennandi, stundum sem menn eru æstir á taugum, og eina meðalið til að lækna það er að vera nógu rólegur sjálfur. Ingvi Guðmundsson heitir sá, sem er oddamaður sviðs- manna. Það var alltaf fullt að gera hjá honum eins og öðr- um en þrátt fyrir það gaf hann sér tíma til að rabba við okkur á meðan hléið var og menn kepptust við að fá sér kaldan pilser og eitthvað í svanginn hjá kaupmanninum, sem stend ur sjálfur fyrir utan búð sína innbyggðan skáp með kæli — og afgreiðir viðskiptavinina. E tíminn er líka fljótur að líða á bak við tjöldin ekki síð ur en hjá áhorfendunum íyrir framan þau, og þegar sýningin var búin, fór hver inn í sitt búningsherbergi að þvo sér og skifta um föt, en samt tókst okkur að fá aðalstjörnuna, Völu Kristjánsson til að koma með okkur fram á sviðið svo að við gáturíl smellt af henni nokkrum myndum, — Ljós-' myndari Alþýðublaðsins tók allar myndirnar. „For/ð á jökul sem eng- * A// mn sa Góðir lesendur! Missið ekki a£ opn- unni á morgtm. Hérna er svo aðalstjarnan, sem allir þekkja, Vala Kristjáns- son eða öðru nafni Eliza Doolittle. Okkur tókst eftir sýninguna að fá hana með okkur út á sviðið (þó fyrir luktum tjöldum), þar sem Gísli Gestsson tók þessa ágætu mynd af henni. Þorgrímur Einarsson sýningarstjóri. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 16. júní »19.62 @

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.