Alþýðublaðið - 16.06.1962, Síða 11
V
INGÓLFS-CAFÉ
Bingó í dag kl. 3.30
Meðal vinninga:
3 m. tjald. — Skrifborðsstóll. — Matartaska.
— Vindsæng o. fl.
Borðpantanir í síma 12826.
ingóifs-Café
GÖMLU DANSARNER í kvöfd kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — sími 12826.
Staða húsvarðar
að Austurbraut 2 er laus til umsóknar.
Æskilegt er, að umsækjandi hafi nokkra þekkingu á raf-
magns- og kynditækjum og geti annast ræstingu.
XJmsóknir sendist hússtjórn fyrir 24. þ. m.
Upplýsingar í síma 36837 kl. 12,30 — 13,30.
Húsfélagið Austurbrún 2.
Athugasemd
FramJbald af 10. síðu
lögum, vegna þess að hann hafi
ekki grætt neitt á því, að sparka í
mótherjann. Ég kalla þennan hugs
unarhátt hjá blaðamanni og knatt-
spyrnudómara stórfurðulegan.
Er blaðamaður Þjóðviljans var.
búinn að eyðileggja leikhléið, sem'
er ætlað okkur til hvíldar, með
þrasi sínu, óskaði ég eftir að leggja
fyrir hann eina spurningu — Hugs
aðu þér Frímann, að þú sért dóm-
ari og leikmaður slær knöttinn
viljandi, en hefur ekki hagnað af
því, að hafa slegið knöttinn, hvað
gerir þú þá sem dómari?
Frímann hugsaði sig um, og
þagði. Er ég innti hann eftir svari
leit hann flóttalega í kringum sig
og yfirgaf dómaraherbergið.
Ég held, að þarna hafi Frímann
valið einu leiðina sér til bjargar,
sem sé að hlaupa af hólminum.
Ef að hann hefði fengizt til að
svara spurningunni, hefði hann
ekki komizt hjá því, að gefa sjálf-
um sér utanundir.
Blaðamaður Þjóðviljans, Frí-
mann Helgason hafði enga samúð
með Akureyringum, þrátt fyrir
það, að þeir hefðu fengið dæmda
á sig vítaspyrnu, enda segir hann í
Þjóðviljanum, að þá hafi hann
hlegið.
Ég skrifa þessar línur, vegna
þess, að mér finnst vanta hinn
sanna og rétta íþróttaanda í skrif.
um og framkomu Frímanns Helga- i
sonar.
Með fyrirfram þökk fyrir birt-
inguna.
Guðbjörn Jónsson
knattspyrnudómari.
VBIR FRAMlEiÐSLA
Buxurnar, sem allir karlmenn kjósa sér til hvers kyns úti-
veru í sumri og sól; jafnframt því sem þær eru eftirsóttur
klæðnaður við öll hreinleg störf. Framleiddar í ljósum lit-
um. Model 3318.
Hversvegna hlustum við á
dr. Oswald
J. Smith?
Vegna hins einfalda
og skýra boðskapar,
er hann flytur, sem á
erindi til allra.
Notið tækifærið með-
an hann dvelur hér á
landi.
Hann mun verða í Fríkirkjunni til 20. júní og
tala kl. 8,30 hvert kvöld.
Komfö tímanlega.
UPPBOÐ
sem auglýst var í 44., 49. og 52. tbl. Lögbirtingablaðsins
1962 á hluta á húseigninni nr. 81 við Laugaveg, hér í bæn-
um, eign dánarbús Jóns Bjarnasonar, fer fram eftir á«
kvörðun skiptaréttar Reykjavíkur, á eigninni sjálfri föstn
daginn 22. júní 1962, kl. IV2. síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Framreiðslunerhi
óskast strax.
Upplýsingar hjá yfirþjóninum. Ekki 1 síma.
Naust.
H. F. Eimskipafélag íslands.
Aukafundur
í Hlutafélaginu Eimskipafélag íslands verður haldinn í
fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavik, föstudaginn 23,
nóvember 1962 og hefst kl. VA eftir hádegi.
Dagskrá:
I. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins.
2. Tillaga til útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
Þeir einir geta sótt fundinn sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og
umboðsmönnum liluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík
dagana 20. — 22. nóvember. Menn geta fengið eyðublað
fyrir umboð til þess að sækja fundinn á skrifstofu félags-
ins í Reykjavík.
Reykjavík, 5. júní 1962.
Stjórnin.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. júní 1962