Alþýðublaðið - 16.06.1962, Qupperneq 13
Skyrtan kom upp
um ódæðið
ANGELO Ribeiro átti
fiskibát ásamt frænda sín
'iim' Carlos, og um árabil
Jiráði hann a'ð eignast
hlut frænda síns í bátnum
' «Allt í einu gr'eip Ang-
elo mikil löngun til þess
að ganga að eiga Maríu,
konu Carlosar og hann á-
kvað að láta morð, sem
hann hugðist drýgja, líta
út fyrir að vera venjulegt
„slys“.
Frændurnir höfðu erft
bátinn „Gaivota“ með því
skilyrði, að þegar annar
létist erfði hinn hlut hans
Djarfur
stúdent
Stærðfræðiprófessor
nn Camilo Doria í Barce
ona líefur ákært einn
íemanda sinn um innbrot
Prófessorinn skýrði lóg-
•eglunni svo frá, að stú-
lentinn hefði brotizt inn
i liús sitt, og krafizt þess,
ið fá prófskírteini sitt
rftur — með ágætiseink ]
Hraustur
boli
CALSITAS, f jögurra
vetra boli, sem bjargaði
lífi Carlos nokkurs Sal-
inas, verður ekki drepinn
í nautaati. Calsitas fæhli
í burtu annað naut, sem
ráðizt hafði á Caslos. Nú
hefur frændi Carsoar,
sem er bóndi, keypt Calsi
tas. „Ég gæti ckki þolaö
að sjá hann drepinn í
nautaati”, segir Carlos.
Angelo hugðist „láta“
Carlo drukkna á hafi úti
og eignast síðan bæði bát
inn og Maríu.
Angelo vissi sem var,
að enda þótt Maríu geðj
aðist ekki að honum, yrði
hún bláfátæk við andlát
manns síns.
Hinn litskrúðugi bátur
sigldi frá Cacela, sem er
nálægt syðsta odda Portú
gals, út á Cadiz-flóa. l>eg
ar ,,slysið“ vildi til var dá
lítil undiralda. Angelo
réðst á Carlos með lítinn
trélurk að vopni.
En Carlos var var um
sig. Sviptingar tókust
með þeim. Angelo hrifs-
aði hníf, og rak hann f jór
um sinnum í Carlos.
Síðan afklæddi hann
likið og henti því fyrir
borð.
Þegar hann liafði þveg
ið blóðblettina af þilfar
inu og hent fötum Carlos
ar í sjóirin sigldi hann aft
ur til Cacela.
Þegar Angelo hafði til-
kynnt lögreglunni um
slysið sagði hann Maríu
tíðindin. Hann lýsti haf-
rótinu og tilraunum sín-
um til þess að bjarga Car
los.
Daginn eftir fór María
til bátsins. Hún gat ekki
varizt gráti þegar hún
fitlaði við netin, sem mað
ur hennar hafði noað.
All í einu sá hún skyrtu
manns síns, þar sem hún
var hálffalin í netunum.
Varfærnislega breiddi
hún skyrtuna á fjöruna
Hún sá f jögur göt á henni
og öll voru þau álíka
breið og eftir hnífsblað.
Hún fór með skyrtuna
til lögreglunnar og Ang-
elo játaði á sig sökina, að
loknum yfirheyrslum. Nú
hefur hann verið dæmdur
í ævilangt fangelsi.
■ : :í
m
íMffl
.
’ ,,.yý. ■ ■ ■
TUTTTJGU og tveggja
ára Oxford-stúdent var
heppinn í póker-spili ný-
lega. Bandarískur stúdent
sem tapaði í spilinu, gat
ekki greitt út í hönd, svo
að sigurvegarinn féllst á,
að láta fjögur málverk
ganga upp í skuldina.
í ljós kom, að hér er
um merkileg málverk að
ræða. Eitt er af Hitler,
annað af Hindenburg og
hin tvö af nazistahers-
höfðingjum, sem ekki hef
ur tekizt að bera kennsl á
Faðir bandaríska stú-
dentsins, sem var austur-
rísk-bandarískur ofursti,
keypti málverkin í Austur
ríki fyrr á árum, en
skömmu fyrir lok stríðs-
ins tóku SS-menn ofursta
þennan af lífi.
Málverkm fundust í
kjallara, þar sem ofurst-
inn bjó fyrir stríð.
Mörg tilboð hafa verið
gerð í málverkin, en stú-
dentinn vill fá 30 þús. ísl.
kr. að minnsta kosti Hann
ætti að geta fengið langt-
um meira.
Churchill
fangavörður
Lincla litla
hestaþjófur
//
LÖGREGLAN í Abil-
;en í Texas var kvödd út
tvisvar sinuum sama
kvöldið nýlega. Hestur
hafði týnzt og lítil stúlka
var liorfin.
Lögreglan ákvað að ein
beita sér að leitinni að
'atlu stúlkunni, Lindu
Bradshawl, sem er tíu
Sra gömul og það spar
aði henni óþarfa ómak.
Svo voru nefnilega mál
með vexti, að þegar þeir
fundu Lindu teymdi hún
týnda hestinn. Hún neit
aði að skilja við hestinn,
og fékkst ckki til að fara
heim til sín fyrr en lög
reglumaður nokkur hét
henni því að leiða hestinn
fyrir aftan lögreglubílinn
þannig að hún missti al-
drei sjóriar af honum á
leiðinni.
Litla stúlkan lendir
ekki í neinum vandræð-
um út af þessu, og Dæði
lögreglan og eigandi hests
ins féllust á, að hér hafi
verið um „lán“ að ræða.
En lögreglan í Abilene
var svo höfðingleg að á-
kveða að gefa Lindu litl i
lítinn fola. Lögreglustjór
inn skýrði svo frá, að
hann vorkenndi litlu
stúlkunni, og hann vissi
ekki til að nokkurt barn
hefði þráð eins mikið að
eignast liest.
KVIKMYND, sem Hitl-
er lét gera, er einnig til
sölu í Lundúnum (sjá
aðra frétt) Hún á að skýra
skoðanir nazista á Búa-
stríðinu í Suður-Afríku
um áldamótin.
Hinn þekkti leikari Em
il Jennings fer með hlut-
verk Kriigers Búaforseta
i í kvikmynd þessari. Bret-
ar þeir, sem koma við
sögu í myndinni eru mál
aðir svörtum litum.
Þetta á ekki 6Ízt við
Winston Churchill, fv. for
sætisráðherra, en hann
■>ar stríðsfréttaritari í Suð
ur-Afríku á þessum árum.
í myndinni er hann yfir
maður í brezkum fanga-
búðum.
Með þessu vildi Hltler
sýna Þjóðverjum og her-
numdu þjóðunum, að það
voru ekki nazistarnir, sem
fundu upp fangabúðirnar
heldur sá maður, sem
fremstur stóð í barátt-
unni gegn Þjóðverjum í
heimsstyrjöldunum báð-
um þ.e.a.s. Churchill sjálf
ur.
í myndinni er Viktoríu
drottningu lýst sem for-
föllnum drykkjusjúklingi,
og fullyrt er að hún hafi
hrundið Búastríðinu af
stað til þess að eignast
1 gullnámurnar í S-Afríku.
Brezka utanríkisráðu-
neytið hefur leyft, að
myndin verði tekin til sýn
inga, og eigandi hennar
vonar, að hann græði góð
an skilding á henni.
„LOND OG LEIÐ
bjóða sumar í sólarlöndum
Kvikmyndaleikstjór-
inn ítalski, Cesare Zavatt-
ini, hyggst gera kvikmynd
neð engum aðalleikurum
eugum söguþræði og
engu kvikmyndahandriti.
Aðalleikararnir verða j
zenjulegir Rómarbúar,
>em mnnu ekki taka eftir
falinni kvlkmyndavél,
5ein kvikmyndar þá. Hér
er um að ræða heimildn-
mynd, sem á að heita
Leyndardómar Rómar.
í myndinni á m.a. að
sýna annir á lögreglustöð
Dg sérstakri skrifstofu,
þar sem fólk tilkynnir
um fæðingar, giftingar og
andlát. Þá á að sýna vor
gleðina á andlitum smá-
bænda frá Suður-Ítalíu,
sem koma til iðnaðarhér
aðanna á Norður-Ítalíu.
FERÐASKRIFSTOFAN Lönd
og leiðir hefur fyrir nokkru gef-
ið út vandaðan bækling, þar sem
getið er um allar þær ferðir,
sem skrifstofan hefur undirbúið
fyrir sumarið. Kennir þar marg-
ra grasa, og verður þeirra helztu
getið hér á eftir.
Fyrst er getið um ferð til ít-
alíu og Grikklands, sem hefst 17.
ágúst næstk. Fararstjóri verður
Einar Pálsson, og mun ferðalag-
ið taka 26 daga. í bæklingnum
segir, að þetta verði tvímæia-
laust glæsilegasta. ferðin, sem
skrifstofan hefur upp á að bjóða
í sumar. Komið verður við í A-
þenu og Róm auk 15 annarra
staða. M. a. verður dvalizt á
Capri, og fleiri þekktum og róm
uðum ferðamannastöðum.
Guðmundur Steinsson, rithöf.
verður fararstjóri í ferð til
Spánarstranda, sem farin verður
6. júlí. Verður þá dvalið í bæn-
um Tossa De Mar, í sjö daga,
en það er einn vinsælasti bað-
staður Costa Brava strandarinn-
ar. Ferð þessi tekur alls 17 daga
og farið víða og margir fagrir
staðir skoðaðir. Þá verður komið
við í Barcelona, og þar gefst
ferðamönnum kostur á að horfa
á nautaat.
Þá kemur ferð, sem nefnd er
„Draumaferðin til Ítalíu.” — í
bæklingnum segir: „Það er alls
ekki úr vegi að kalla ferð þessa
draumaferð. Því hvern dreymir
ekki um ferðalag til Milano, Flor
ens, Feneyja eða Rómaborgar.
Allt sameinast í þessari ferð,
sólbaðaðar strendur ítölsku Rivi-
erunnar, borgin eilífa — Róm,
skakki turnin í Písa, gondólarn-
ir í Feneyjum og tign ítölsku
Alpanna" Ferð þessi tekur 22
daga, og verður Einar Pálsson,
fararstjóri.
Ferð, sem mikla athygli hlýtur
að vekja, er Volkswagen-ferð um
Norðurlönd. Tekur- hún 15 daga,
og kostar 6650 krónur, en þar er
fararstjóri. Tekur hún 15 daga
og verður komið við í Osló, Karl
stad, Örebro, Stokkliólmi, Norr-
köbing, Linköping, Helsingfors,
Kaupmannahöfn og Gautaborg.
Þá eru áætlaðar vikulegar
ferðir til Skotlands, írlands, —
London og París. Til Skotlands
eru það 10 daga ferðir, og verð-
ur farið frá Reykjavík alla föstu
daga. írlandsferðin tekur 10 daga
og er farið alla fimmtudaga héð
anf Til London-París er þar og
10 daga ferð, og farið frá Rvík
alla mánudaga. Allt eru þetta ein
staklingsferðir án fararstjóra.
Hópferð til Parísar, Rioar-
landa og Sviss verður farin 22.
júní. Er það 15 daga ferð með
Guðmund Steinsson sem farar-
innifalin flugferð til og frá Os-
ló, notkun Volkswagenbifreiðar
allan tímann, ásamt 2000 Km.
akstri, allt benzin, olía og smurn-
ing og trygging. Þátttakendur í
þessari ferð geta ekið hvert sem
þeir vilja, og hagað ferðinni eftir
eigin geðþótta.
Norðurlandaferðir hafa ávallt
verið vinsælar, og í áætlun Lönd
og leiða, er ein slík ráðgerð
Hefst hún frá Reykjavík 24. júlí
og verður Guðmundur Steinsson
stjóra. Ðvalið verður nokkra
daga í París, ferðast um Rinar-
héruðin, og margir þekktir og
sögufrægir staðir heimsóttir, m.
a. Versalir, kampavínskjallaiinn
í Rheims, orustuvellirnir við
Verdun, fjallavötnin í Sviss Og
margir fleiri.
„Sumar i sex löndum” nefnist
ferð, sem tekur 20 daga, og hefst
frá Reykjavík 12. ágúst undir
stjórn Guðmundar Steinssonar.
Framhald á 14. síðn.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. juní 1962 U