Alþýðublaðið - 16.06.1962, Síða 15

Alþýðublaðið - 16.06.1962, Síða 15
nokkur glös. Bond steig burtu frá sjónglerinu og neri augun. „Ef viíi gætum aðeins heyrt”, gagði Kerim og hristi höfuðið dapurlega. ,I>að væri milijóna virði”. „Það nrundi levsa mörg vanda- mál”, vi , 'rkenndi Bond, og síð- an: „Heyrðu anuars, Darko, livefnig rakst .þú á þessi göng? Til hvers vöru þau iögð?” Kerim beygði sig og iiorfði snöggvast í kíkinn. „Þetta er týnt frárennsli frá Súlnahöll”, sagði hann. „Súlna- höll er núna aðallega fyrir skemmtiferðámenn.. Hún er fyr- ir of$n okkur á hæðum Istanbul, nálægt St. Sophie. Fyrir þúsund árum var hún byggð sem vatns- þó'i', ef til unisátar kæmi. Þetta er risavaxin neðanjarðarhöll, — hundrað metrar á lengd og um heímingurinn af því á breidd. — Hún átti að geta haldið hundruð- um tonna af vatni. Hún fannst aftur fyrir um fjögur hundruð árum og gcrði það maður að nafni Gyllius. Ðag nokkurn var ég að lesa frásögn hans af fund- inum. Hann sagði, að hún hefði verið fyllt á vetrum með „stórri pípu með miklum hávaða”. Mér datt í hug, að það gæti verið til „stór pípa” til að tæma hana fljótlega, ef óvinir ynnu borgina. Ég fór upp í Súlnahöll og mútaði varðmanninum og reri um með- ai súlnanna heila nótt á gúmbát með einum sona minna. Við rann- sökuðum veggina nákvæmlega með bergmálshamri. í öðrum endanum, á líklegasta staðnum, var holur hljómur. Ég veitti mcira fé til ráðherra opinberra framkvæmda og hann iokaði staðnum í lieiia viku — „vegna lireingerninga”. Hópurinn minn lét hendur standa fram úr erni- um”. Kerim beygði sig aftur og leit í kíkinh, en hélt síðan áfram. „Við gréfum í vegginn fyrir of- an vatnsborð og rákumst á efsta íiiutá hvelfingar. Hvelfingin var upphaf ganga. Við fórum iun í göngin og gengum niður þau. — Afar ægandi, þar eð við vissum ekki, hvert þau mundu iiggia. — undir Bókastíg, þar sem Rússar hafa aðsetur sitt, og niður í Guilna h 'ti, við Galatabrú,, um tuttugu metra frá vöruhúsi rnínu. Við fylltum því aftur hpl- una á Súlnahöll og byrjuðum að grafa mfn megin. -Það var fyrir tveim ár,um. Það tók heilt ár og ihikil raur/KÓknastörf að komast beint mndir Rússana”. Kerim hló. „Og nú gæti ég trúað, að Rússar skipti á næstunni um aðsetur. Þá vona ég, að einhver annar verði orðinn yfirmaður T”. Kerim iieygði sig niður að sjón glerinu og Bond sá hann stirðna. Kerjm sagði fljótmæltur: ,Dyrn- ar eru að opnast. Flýttu þér. Taktu við. Hún er að koma”. 17. kafii. AÐ DKEPA TÍMAXK upp um sig? En það vircist minná sennilegt eftir því sem á leið. Forstjórinn las skeytið og augu hinna mannanna beindust að lionum. Hann sagði eitthvað, endurtók sennilega skeytið, og mennirnir horfðu svipbrigða- laust á hann, eins og þeir hefðu ekki áhuga á málinu. Þá leit for- stjórinn á stúlkuna og augu hinna mannanna fyigdu á eftir. Hann sagði eitthvað og var vin- gjarnlegur og spyrjandi á svip Stúlkan hristi. höfuðið og svcraði stutt. Hinir mennirnir virtust nú Klukkan var sjö að kvöldi sama dags og James Bond var' kominn aftur til hótelherbergis síns. Hann var búinn að fá sér lrcitt bað og kalda síurtu. Honum famist hann nú loksins hafa losn- að við dýraþefinn. Hann sat á nærbuxunum ein- um saman við glugga í herbergi sínu, dreypti á vodka og tonic og horfði inn í hið stórkosllega sól- setúr hinum megin við Gullna hornið. En augu hans sáu ekki hina störkostlegu rauðu og- gulnu liti að baki bænaturnunum og ■ spírunum. I Hann var að hugsa um hina liá- vöxnu, fallegu stúlku með dans meyjárgcngulagið, sem gengið hafði inn um ljótar dyrnar með pappírsörk í hendi. Húa hafði staðnæmzt við hliðina á forstjór- anum og rétt honum bláðið. Ali- ir mc-nnirnir höfðu horft á hana. Hún hafði roðnað og litið undan. Hvað hafði svipurinn á andlitum mannanna þýtt? Það var eitthvað meira í augnatillitinu cn það, sem er venjulega í augum, sera sjá fallega stúlku. Þeir höfðu vor ið forvitnir. Það var ekki óeðii- legt. Þá lar.gaði til að vita, hvað var í skeytinu, hvers veina þeir hefðu vei'ið trufláðir. Én Iivað annað? Það hafði verið kankvisi og fyrirlitning — eins og menn stara á liórur. Þetta hafði verið einkennilegt órætt atvik. Þetta var hluti af agaðri hálf-hernaðarlegri stofn un. Þetta voru yfirmenn, sem hver inn sig var á verði gagnvait hinum Og þessi stúlka var ein af starfsliðinu, liðþjálfi, sem var að sinna venjulegum skyldu- störfum. Hvers vegna höfðu þeir allir, án þess að gæta sín, horft á hana mcð þessari athuguhi fyr- irlitningu — næstum eins og hún væri njósnari, sem komizt hefði upp um og taka ætti af lífi, Grun- uðu þeir hána? Hafði liún komið aðeins áhugasamir. Fprstjórihn sagði nú eitt orð með spurningar merki fyrir aftan. Stúlkan kaf- roönaði, kinkaði kolli og horfði hlýðin á hann. Hinir mennirnir brostu hvetjandi , ef til vill stótt- ugir, en samþykkjandi. Engar grunsemdir. Engin fordæming í þessu. Atvikinu lauk með nokkr um setningum, sem forstjórinn sagði og stúlkan virtist svara með einhverju, sem svaraði til „Já, herra minn“, snerist á hæíi og gekk út úr herberginu. Þeg- ar hún var farin, sagði forstjór- inn eitthvað, með kaldhæðni í svipnum, og mennirnir hlógu hjartanlega óg slóttugi kankvísis svipurinn var aftur kominn á þá, eins og það, sem hann sagði, hefði verið dónalegt. Síðan snéru þeir sér aftur að störfum sínum. Alla tíð síðan, á leiðinni aft- ur niður eftir göngunum, og síð ar í skrifstofu Kerims, þar sem þeir ræddu það, sem Bond hafði séð, hafði Bond verið að brjóta heilann um lausn á þessum lát bragðsleik, og nú, er hann horfði á sólarlagið, án þess að sjá það, var hann jafnlangt frá því að kveikti í annarri sígarettu. Hann finna nokkra lausn. Bond lauk við drykkinn og veik vandamálinu burt «r huga Hannes á horninu. , Framhald af 2. síðu. um ef þeir, sem brutust fram með bindindismannalistann hefðu fe4g ið mann kosinn, — og ég er áajn færður um það, að þó að hann háfi ekki komið manni að, þá er fi'ám boð lians og baráttan sem var vak in með þvi að hann kom fram, eitt bezta framlagið, sem orðið hefur í þessum málum áratugum saman. ÉG VIL BENÖA Á ÞAÐ, sem forstjórinn segir um að lögreglan eigi að gera þetta og hitt. Það er alveg rétt, en okkur ber að aðstoða lögregluna, ekki síst í þessum mál um. Þá yil ég vita það, hvað for- stjórinn segir um Áfengisyerzlun ríkisins og það dæmalausa lögbrot hennar, að selja unglingum undir lögaldri áfengi. Hennar brot er stærst. Hún ber ábyrgðina. Sök hennar er þyngst. Allir vito um leynivínsalafarganið. Þeir læðast um með eitrið, en Áfengisverzlun in fremur sín afbrot fyrir allra augum. Meira vil ég ekki segja að þessu sinni.‘f ÞETTA ERU ÁGÆTAR umræð- ur. Fleiri mega gjarnan taka til máls um þetta vandamál. Umræfi ur er.u tll alls fyrst. Matarkjörið. — Sítni 20 2 70. lnngangur og bila'st-æÖi Hve rfi sgötumegi n. Heilsuhæli Ni.Fl 0 1 Hveragerði auðýsir: Eins og að undanförnu tökum við á móti sumargestum á tímabilinu frá 15. jún. — 15, ágúst. Þeir sem þess óska, geta fengið ýmiskonar böð, nuddaðferð ir og sjúkraleikfimi. — Sundlaug á staðnum. Allar upplýsingar veittar í skrifstofu félagsins, Laufásvegl 2, Reykjavík. Sími 16371 og í skrifstofu hælisins í Hvera- gerði. Tek til starfa sem sjúkrasamlagslæknir þ. 19. júní n.k. Sérgrein: Lyfalækningar. Viðtalstími kl. 10—11 f. h. alla virka daga að Klappar- stíg 25. — Sími: 11228. Héimasími: 19369 (ekki skráður). Einar Helgrason. VALVER VALVER Sími 15692 BÚSÁIIÖLD Laugavegi 48 Sími 15692 LEIKFÖNG GJAFAVÖRUR Sendum heim og í póstkröfu um allt land. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. júní 1962 X5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.