Alþýðublaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 1
AIÞýðublað-
/ð kallar:
Hörpu Friðjóns-
dóttur, Höfða-
kaupstað
Friðriku Jóns-
dóttur, Hafnar-
braut 12, Dalvík
Halldóru Gests
dóttur, Ólafs-
firði
[> Bls. 3
H L E RAÐ
Allsherjar atkvæða-
greiðsla fer fram
KOMMÚNISTAR í Dagsbrún*-
létu undan kröfu verkamanna um
allsherjaratkvæðagreiðslu við full-
trúakjör á Alþýðusambandsþing
og hefur verið ákveðið að hún
fari fram. Hafði stjóm Dagsbrúnar
auglýst, að fulltrúarnir yrðu kjörn-
ir á félagsfundi s. 1. sunnudag en
er undirskriftir verkamanna bárust
aflýsti Dagsbrúnarstjórnin full-
trúakjörinu og ákvað að verða við
kröfunni um allsherjaratkvæða-
greiðslu.
Það mátti heyra það glögglega
á Eðvarði Sigurðssyni formanni
Dagsbrúnar á félagsfundinum á
sunnudag, að honum var þáð mjög
óljúft, að fallast á kröfuna um
allsherjaratkvæðagreiðslu. Talaði
hann heldur óvirðulega um undir-
skriftir verkamannanna og lét í
veðri vaka, að þeir hefðu margir
hverjir verið ólöglegir. Sagði Eþ-
varð, að „einungis" 570 nöfn á
listanum væru gild. Ekkert sagði
Eðvarð um það, hvort það væri
nægilega há tala til þess að skylt
væri að verða við kröfúnni
allsherjaratkvæðagreiðslu. Ef mið
Framh. á 5. síðu
SKÓLARNIR eru að taka
til starfa, fyrst þeirra yngstu,
svo þeirra, sem lengra eru
komnir. í skini milli skúra
skruppum við í Miðbæjar-
barnaskólann, þar sem Bald-
ur Kristjónsson var að kenna
stúlkum í 8 ára a og b leik-
fimi. Þær eru hinar áhuga-
sömustu, ungu stúlkurnar og
er ekki að sjá á þeim leiða
yfir því, að vera byrjaðar I
skólanum aftur.
. Báðar myndirnar á síðunni
eru teknar af ljósmyndara
Alþ.bl. Rúnari Gunnarssyni.
HVER SÆKIR
EKKI BÍL-
INN SINN?
SÁ SEM HLAUT vinning í
Happdrætti Alþýðublaðsins
hinn 10. ágúst sl., hefur enn-
þá ekki sótt vinninginn, sem
var spáný TAUNUS-fólksbif
reið. Miðinn var seldur liér
Reykjavík.
Það eru eindregin tilmæli
til þess, sem miða þennan á,
nr. 944 frá 4. drætti, vitji
vinningsins nú þegar.
VÍÐIR II. kom til Sandgerðis í i að margir útgerðarmenn hefðu
gærkvöldi, og var þá hæstur báta | „boðið í“ Eggert, og beðið hann
eftir síldarvertíðina í sumar með að stjórna sínum bátum. Hann
32.400 tunnur. Það er Guðmund-, liefur þó ekki tekið gylliboðunum
ur Jónsson á Rafkeisstöðum, sem | en haldið tryggð við sína gömlu út-
gerir bátinn út, en í sumar átti gerð, sem liann hefur starfað hjá
hann fjóra báta á síldveiðum, og í 11 ár.
fengu þeir samtals 86.400 tunnur. j Nú er Guðmundur á Rafkels-
Skipstjórinn á Víði II., Eggert I stöðum að láta smíða
nýjan bát í
Jónsson kom ekki með bátnum, en svfþjóð, og mun Eggert taka við
hann kemur hingað með bíl frá )lonum gá þátur verður 200 tonn,
Olafsvík. Eggert er orðinn hálf-, ,en víðir n er 150j og hefur það
gerð „ævintýrapersóna í hugum olt ]láð> þar eð gtundum hefur orð
Islendinga, og ugglaust sá íslenzk-j ið að sleppa úr nótinni> þegar bát.
ur sjómaður, sem mest hefur ver- I urinn hefur ekki borið
meira.
ið rætt um og skrifað á síðari ár- j Bátarnir, sem Guðmundur gerði
unl‘ |út á síldveiðar í sumar, eru Jón
Hann hefur verið með afbrigð-; Garðar, 130 tonn, en hann fékk uiu
uin fengsæll, og bátur hans verið 25 þúsund tunnur, Freyja, sem er
hæstur á síldveiðunum undanfar- gamli Víðir, fékk 16 þúsund tunn-
in ár. Blaðið ræddi í gær við Jón- ur og Mummi, sem er gamall bát-
as Guðmundsson, son Guðmundar fékk 13 þússmd tunnur.
á Raí'kcísbiöSuiu, og sagöi hann. Jónas sagöi, aí; mikii ásóku væri
ef losnaði skipsrúm á Víði II. og
menn biðu allt upp í ár, en yfir-
leitt væri sama skipshöfnin á bátn
um og menn hættu ekki nema úr
algjörri neyð.
Nú verða allir bátarnir settir í
„slipp“ og hr'einsaðir, en þeir
mundu hefja síldveiðar á Faxa-
flóa eftir rúman mánuð.
Akureyri í gær.
SLÖKKVILIÐIÐ á Akureyri var
tvisvar kvatt út í dag. Kiukkan
rúmlega 10 í morgun var það
kvatt að Grænumýri 22. Þar hafði
kviknað í út frá rafmagni. Skemmd
ir urðu litlar.
Klukkan 11,35 var slökkviliðið
svo kvatt að heyfyrningum við
Áifabyggð. Þar höfðu börn kveikt
eld. Eldurinn varð slökktur áður
cii veiuicgi íjón hlauzt af. G. St. 1
Blaðið hefur hlerað
Að mikil átök hafi verið á
fundi „hernámsandstæðinga" á
sunnudaginn, þegar kosið var í
miðnefnd samtakanna. Fram-
sóknarmenn munu liafa mætt
með liðssafnað og aukið veru-
lega völd sín innan samtakanna,
kommúnistum til mikillar hreli-
ingar.
BBWWl» 11 M n i i i