Alþýðublaðið - 18.09.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK
Þriðjudagur
18. septembe
8:00 Morgun
útvarp. 12.0(
Hádegisútvarp. 13:00 „ViS vinn-
una“: Tónleikar. 15:00 Síðdegis
Útvarp. 18:30 Harmonikulög.
— 18:50 Tilkynningar. — 19:20
Veðurfregriir. 19:30 Fréttir.
20:00 Tónleikar: Litil sinfónía
op. 29 eftir Hannes Eisler Sín-
fóníuhljómsveit Berlínarút-
varpsins leikur. 20:15 Erindi:
Vísindamaður á 10. öld. 20:40
Píanótónleikar: Sónata í a-moll
op. 42 eftir Schubert. 21:10
„Sumarauki“, bókarkafli eftir
Stefán Júlíusson. 21:30 Tónleik-
ar: Fritz Kreisler leikur á fiðlu.
21:45 íþróttir. 22:00 Fréttir og
veðurfregnir. 22:10 Lög unga
fólksins. 23:00 Dagskrárlok.
í jj Eimskipafélag ís-
kVj | ,Á lands h. f. Brúar-
jsrit&C# foss fór frá Ham-
borg 13. 9. væntan-
legur til Reykjavíkur í nótt,
kemur að bryggju um kl. 08:00
í fyrramálið 18. 9. Dettifoss fór
frá Dublin 12. 9. til New York.
Fjallfoss fer frá Kaupmanna-
höfn 17. 9. til Kotka og Reykja-
vikur. Goðafoss fór frá Dublin
8. 9. til New York. Gullfoss fer
frá Leith 17. 9. til Reykjavíkur.
Lagarfoss fer væntanlega írá
Kotka 17. 9. til Reykjavíkur.
Reykjafoss fer frá ísafirði í
kvöld 17. -9. til Hólmavíkur,
Skagastrandar og Norður- og
Austurlandshafna og þaðan til
Kaupmannahafnar og Hamborg
ar. Selfoss kom til Reykjavíkur
14. 9. frá New York. Tröllafoss
kom til Reykjavíkur 15. 9. frá
Hull. Tungufoss fór frá Ham-
borg 15. 9. til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er væntanleg til Ham-
borgar í dag frá Reykjavík. Esja
er á Vestfjörðum á suðurleið.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyj
um kl. 21 í kvöld til Reykja-
víkur. Þyrill er á Norðurlands-
höfnum. Skjaldbreið er í
Reykjavík. Herðubreið er vænt
anleg til Reykjavíkur í dag að
austan úr hringferð.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.
Katla lestar á Austfjarðahöfn-
um. Askja er í Keflavík.
Hafskip.
Laxá er væntanleg til Akraness
í dag. Rangá fór frá Riga 16.
þ. m. til Reykjavíkur.
Skipadeild S. í. S.
Hvassafell átti að fara i gær
frá Archangelsk áleiðis til Li-
merick í írlandi. Arnarfell er í
Aabo. Jökulfell fer í dag frá
Riga áleiðis til Kristiansands
og Reykjavíkur. Dísarfell er á
Vopnafirði. Litlafell losar á
Norðurlandshöfnum. Helgafell
er í Reykjavík. Hamrafell fer
væntanlega í dag frá Batumi
áleiðis til íslands.
Jöklar.
Drangajökull lestar á Faxaflóa-
höfnum. Langjökull fór frá
Reykjavík í gærkvöldi áleiðis
til New York. Vatnajökull er í
Grimsby, fer þaðan til Calais,
þriðjudagur
Amsterdam, Rotterdam, og Lon
don.
Flugfélag íslands
h. f. Millilanda-
flug: Gullfaxi fer
til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 í
dag. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld.
Hrímfaxi fer til Óslóar og Kaup
mannahafnar kl. 08:30 í fyrra-
málið. Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir), ísafjarðar, Húsavíkur,
Sauðárkróks og Egilsstaða. Á
morgun er áætlað að fljúga t;
Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), ísafjarð-
ar, Hornafjarðar, Hellu og Egils
staða.
Loftleiðir.
Þriðjudaginn 18. september er
Snorri Sturluson væntanlegur
frá New York kl. 09:00. Fer til
Luxemborgar kl. 10:30. Kemur
tilbaka frá Luxemborg kl.
24:00. Fer til New York kl.
01.30. Eiríkur rauði er væntan-
legur frá New York kl. 11:00.
Fer til Luxemborgar kl. 12:30.
Kvenfélag Háteigssóknar: Hin
árlega kaffisala félagsins verð
ur næstkomandi sunnudag 23,
þessa mánaðar í Rjómanna-
skólanum. Félagskonur og aðr
ar safnaðarkonur eru vinsam-
lega beðnar að gefa kökur eða
annað til kaffiveitinganna.
Upplýsingar í síma: 11834, .—
17659 og 19272.
Kvöld- og
næturvörður
L. R. í dag:
Kvöldvakt
kl. 18.00-00.30 Á kvöld-
vakt: Kristján Jónasson. Á næt-
urvakt: Björn Þ. Þórðarson.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18.00—08.00. — Sími 15080.
Neyðarvaktin, simi 11510,
hvern virkan dag nema laugar-
daga, kl. 13.00—17.00.
Kópavogsapótek er opið alla
laugardaga frá kl. 09.15—04.00
virka daga frá kl. 09.15—08.00,
og sunnudaga frá kl. 1.00—4.00.
Bæjarbókasafn
Reykjavíkur —
(sími 12308 Þing
holtsstræti 29a)
Ótlánsdeild: Opið kl. 2-10 alla
virka daga nema laugardaga
frá 1-4. Lokað á sunnudögum.
Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla
virka daga nema laugardaga
10-4. Lokað á sunnudögum.
Útibú Hólmgarði 34 opið kl.
5-7 alla virka daga nema laug
ardaga. Útibú Hofsvallagötu
16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka
4aga nema laugardaga.
Þjóðminjasafnið og listasafn
ríkisins er opið sunnudaga,
11 þriðjudaga, Fimmtudaga og
Laugardaga frá kl. 1.30 til 4
e.h.
14 18. sept. 1982 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Flóttamenn
Framhald af 7 síðu.
maður það sem hann þarf, — og
vinnur eins og honum er unnt.
Við getum tekið dæmi um mann
sem á sex börn og mann, sem
er ógiftur. Þótt sá ógifti afkasti
meiru, en sá, sem á sex börn,
fær hann töluvert minna fyrir
vinnu sína.
Við höfum sýnt fram á, að
þetta er mögulegt bæði frá fé-
lagslegu og efnahagslegu sjónar-
miði. í byrjun voru menn afar
vantrúaðir á þetta. Hvers vegna
skyldi maður vinna meira en ná-
granninn, en bera samt minna úr
býtum? Fyrsta svona samyrkju-
búið var reist árið 1911, á næstu
árum voru allmörg reist, og eftir
sjálfstæði landsins árið 1948 vorú
100 ný bú reist. Fólkið var ekki
neytt til að taka þátt í þessu, það
gerði það sjálfviljugt.
Víða á Norðurlöndum, til dæm
is í Svíþjóð, hefur verið gert
töluvert meira en hjá okkur. Þá
verðum við líka að gæta þess, að
Sviþjóð er ríkt land frá náttúr-
unnar hendi, en það er land okk-
ar ekki. Það, sem áunnizt hefur
hjá okkur, er fyrst og fremst að
þakka brautryðjendaanda unga
fólksins, sem sjálfviljugt hefur
tekizt störf á hendur og unnið
stórvirki.
Ráðherrann vár spurður, hvað
honum fyndist um ísland.
Hann sagði, að það væri erfitt
að segja nokkuð eftir að hafa að-
eins verið hér í þrjá daga. Hann
hafði lesið mikið um Islands, áð-
ur en hann kom hingað og margt
hefði reynzt vera öðruvísi, en
hann liefði ætlað. ísland væri al-
veg einstakt land að mörgu leyti,
og fólkið hér væri einnig sér-
stætt, það hefði í sér ísinn og
eldinn, sem landið hefði að
geyma. Aðspurður um landslag á
Þingvöllum, sagði hann, að það
væri vissulega fallegt, ,,þó vildi
ég ekki skipta," sagði hann, „á
landslaginu í heimalandi mínu og
landslaginu hér. Það er ég viss
um, að þið vilduð ekki heldur.“
Ben-Gurion sagði, að ísraels-
ríki ætti einkum við þrjú vanda-
mál að stríða. Hið fyrsta væri
öryggi landsins. En nágránnarik-
in hefðu lýst því yfir, að þau
vildu ríkið feigt. Annað væri að
taka á móti flóttamönnunum,
sem oft koma allslausir og ó-
menntaðir. Byrja verður á að
kenna þeim nýtt mál, hebresk-
una. Flóttamennirnir, sem til
landsins koma, tala 84 ólík tungu
mál. Skólaskylda væri fyrir böm
frá 7-14 ára. AUIr, sem gegndu
herþjónustu yrðu að vera læsir
og skrifandi og væru nýliðarnir
oft látnir byrja á því að setjast
á skólabekk, þegar þeir hefðu
verið innritaðir í herinn. Þriðja
vandamálið væri ræktun lands-
ins. Vatnsskortur stæði ræktun-
inni fyrir þrifum, en unnið væri
af því með ráðum og dáð að
bæta úr honum og „klæða land-
ið.“
Ráðherrann var að því spurð-
ur, hvert væri að hans áliti merki
legasta augnablikið í frelsisbar-
áttu þjóðarinnar.
Hann svaraði án þess að hika:
„Það var, þegar lýst var yfir, að
Ísraelsríkið hefði verið stofnað.
Þá voru íbúar landsins ekki
nema 650 þúsund, nú 2.250 þús.,
og þeir vissu, að nágrannarnir
mundu strax fara með stríði á
hendur þeim. ísrael hafði þá eng-
an her, það voru 40 andstæðing-
ar móti hverjum ísraelsmanni.
Þeir höfðu yfir herjum að ráða,
vel vopnum búnum. Þeirra her-
menn höfðu ekkert til að berj-
ast fyrir. Við börðumst til þess
að vera frjáls þjóð. Okkar her-
menn bjuggu yfir hugsjónaeldi.
Foringjar okkar sögðu ekki: —
„fram til orustu," heldur sögðu
þeir: „fylgið mér.“ Því fór sem
fór.
Ben-Gurion kvað landa sína
umfram allt vilja frið við ná-
granna sína, og væri unnið kapp-
samlega að því að svo mætti
verða.
Útidyraskrá
Útidyralamir
Innidyraskrár
Innidyralamir
JLZ
wtœeMí
BIYHJAVÍH
BÖRN
Framhald af 9. síðu.
stæður til og vilja, en ekki fleiri.
Við erum sannfærðir um að við
höfum hjálpað mörgum fjölskyld-
um, það er erfitt að segja til um
fjöldann, sem hefur þegið hjálp
og beztu getnaðarvarnir sem við
höfum. Við erum jafn vissir unt
að við höfum bjargað mörgum
mæðrum frá fóstureyðingum.
Með því að hafa svipt hulunnl
af kynferðismálum og gert kleift
að ræða þau á frjálsum grund-
velli, höfum við vakið athygli á
þessum vandamálum, ekki aðeins
meðal lækna, kennara, rithöfunda
og líffræðinga, heldur meðal allra
hugsandi manna þjóðfélagsins.
Ef lengri tíma verður varið til
rannsókna og frjálsra athugana á
þessum málefnum, mun árangur-
inn verði betri kynferðisleg
menntun æskunnar, er leiðir til
hamingjusamara lífs komandi kyn-
slóða. — Búinn þekkingu og tækni
fræðilegum hæfileikum, verður
hinn nútíma maour ekki einungis
fær um að laga batnandi veröld
eftir vilja sínum, heldur einnig
fær um að stjórna háttum sínum
sjálfum sér til heilla.
Áskriffasíminn er 14901
Móðir okkar
Sesselja Helgadóttir
Hverfisgötu 20, Hafnarfirði, andaðist hinn 16. þessa mánaðar á Lands
spítalanum.
Börn og tengdabörn.
Maðurinn minn og faðir okkar
Magnús Jónsson
frá Hellissandi andaðist 15. sept. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 21. sept. kl. 10,30 f. h. Athöfninni í kirkjunni verð
ur útvarpað.
Sólborg Sæmundsdóttir
Sæmundur Magnússon Katrin Magnúsdóttir
Guðmundur Magnússon Elinborg Magnúsdóttir.
Hafliði Ólafsson
frá Keflavík, Rauðasandshreppi, er lézt að Vífilsstöðum aðfaranótt
15. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 19.
september kl. 4 e. h. Blóm afbeðin, en þeim, er vildu minnast hans
er bent á Krabbameinsfélagið.
Fóstursonur og systkini.
Jarðarför bróður míns ..,
Málmgeirs Bjarnasonar
fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 3 e. h.
Kristín Bjarnadóttir.
Hjartans þakklæti færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur
samúð og studdu okkur í sorginni miklu við fráfall okkar ástkæru
eiginkonu, móður, dóttur, dótturdóttur, tegndadóttur og systur
Elínar Irisar Jónasdóttur
er lézt þann 8. september s. 1. Guð blessi ykkur öll.
Hákon Magnússon og dætur
Margrét Einarsdóttir Jónas Karlsson
Halldóra Ilelgadóttir Halldóra Jónasdóttir
Guðbjörg Guðmundsdóttir Magnús Magnússon.