Alþýðublaðið - 20.09.1962, Page 5

Alþýðublaðið - 20.09.1962, Page 5
HMWWWWWWWMWWWWWWWWWWWWIWW Hvar gildir geröardómurinn ÞJ(M)VILJINN ræffst í gær á Emil Jónsson vegna þess aff ágrein ingur hefur komiff upp um það, j hvar gerðardómurinn eigi aff gilda 1 pg hvaffa staffir eigi aff vera utan ! viff hann. Aff sjálfsögðu verffur hvorki Emil né ríkisstjórnin sökuð um þaff. Gerffardómurinn um kjör- in á síldveiðunum átti einungis að gilda, þar sem samningum hafði veriff sagt upp, en ekki þar sem samningar voru í gildi. Svo virðist, sem þaff sé fyrst og fremst á tveimur stöffum, þar sem gömlu samningarnir eiga aff gilda og gerðardómurinn hefur því ekki nein áhrif á, þ. e. á Norðfirði og Eskifirffi. Þjóðviljinn segir að gömlu samningarnir eigi einnig aff gilda á Húsavík og Dalvík. En þessir tveir staðir svo og Ólafs- fjörður hafa alltaf fylgt Akureyr- arsamningum og hafa ekki á þessum stöffum veriff gerffir neinir sérslakir samningar fyrir sjómenn í mörg ár. Er því hæpið, að þessir staffir geti nú skoriff sig frá Akur- eyri og haldiff því fram, aff Jþar gildi gömlu síldveiðisamningarnir En aff sjálfsögffu getur Félagsdóm- ur skorið úr ágreiningatriði sem þessu og er tilgangslaust fyrir Þjóffviljann aff saka Emil Jónsson um það, þó félög, er kommúnistar ráffa fyrir norffan eins og á Húsa- vík, hafi vanrækt aff gera samn- inga fyrir sjómenn sína. Tækja aflað til hjartarannsókna ÞRÍH affstoðarlæknar frá Ríkis- spítalanum í Kaupmannahöfn eru staddir hér um þessar mundir. Þeir eru hér aff gera rannsóknir á 7 íslendingum, sem hafa verið Skornir upp á Ríkissp. í Höfn viff mefffæddum þrengslum á stóru slagæff hjartans. Koma þeirra hingaff, er liffur í rannsókn- um, sem nú fara fram viff Ríkis- spítalann á slíkum tilfellum. Dönsku læknarnir, sem heita Ole Lindeneg, aðstoðarlæknir við hjartarannsóknarstöðina, Tove Jagt, at to næknir vió rontgen deildina og Thorkild Frederiksen, aðstoðarlæknir við skurðdeild í hjarta- og lungnasjúkdómum, OWWWWVWWMMMWWlMWW GILS EKKI VARAFOR- MAÐUR LENGUR Á FUNDI hjá Þjóðvarnar- mönnum um síðustu lielgi mun Gils Guðmundsson, hafa beðizt undan endurkosn ingu sem varaformaður flokksins, en mun hins vegar ekki hafa sagt skiliff viff flokkinn, þótt ekki vilji hann tilheyra forystuliðinu. Varaformaffur var kjör- inn Þorvarður Örnólfsson Formaffur flokksins mun ann ars mikiff vera á ferðalagi sakir starfa sinna og hlýtur því starf formanns mjög aff hvíla á herffum varafor- manns. MMItMMHMMMHMUMtUM* komu hingað með nokkur tæki pg útbúnað, til að framkvæma rann- sóknirnar. Ekkert af þessum tækjum eru til hér á landi, og þess vegna verða tugir íslendinga að fara er- lendis á ári hverju til rannsókna á ýmsum hjartasjúkdómum. Það er orðið tímabært, að þessar rann- sóknir verði framkvæmdar hér, og hefur verið unnið að því, að eign- ast nauðsynleg tæki, og innan skamms, mun sjá fyrir endann á því máli. Tæki þau, sem Danirnir hafa með sér, eru aðeins hluti mikill- ar tækjasamstæðu, sem þarf til aimennra hjartarannsókna. Öll þessi tæki eru mjög dýr. Þá vant- ar sérmenntaða menn til að stjórna þessum tækjum, og mun Framh. á 14. síðu Vindhögg Þjóðviljans ÞJÓÐVILJINN ræffst í gær á Ragnar Guðleifsson í Keflavík meff miklu offorsi og sakar hann um að hafa verið á móti staðar- I uppbót á laun kennara á staðnum. | Hið rétta í málinu er þaff, aff er þaff var tekiff fyrir í bæjarráði studdi Ragnar þaff aff málinu yrði frestaff þar til séff væri hvernig því reiddi af í nágrannastöðurn eins og Njarðvíkum. Er máliff var tekiff fyrir fyrst í bæjarstjórn, var þaff ekki endan lega afgreitt, þar eff slíkt mál er snertir fjárhag bæjarfélagsins verður aff taka fyrir á tveim fund- um. Á síðari fundi bæjarstjórnar um málið, í fyrrakvöld var sam- j þykkt, aff greiffa 700 kr. uppbót 1 á laun kennara. Sat Ragnar Guff- ' leifsson hjá viff afgreiðslu máls- ins, á þeim forsendum, aff máliff ' snerti sig persónulega, en hann er kennari aff atvinnu. KEFLA- ^ VÍKUR- VEGUR STEYPT UR. í GÆR var byrjai^ aff steypa hluta af Keflavíkur- veginum nýja. Hefja átti verkiff í fyrradag, en það reyndist ekki unnt vegna ó- hagstæffs veðurs. Íslenzlíir Aðalverktakar vinna verkiff og Ieggja til vélar og vinnu- kraft, en vegamálastjórnin hefur umsjón meff verkinu. Ráðgert er aff steypa um fimm kílómetra langan kafla til að byrja með. MYNDIRNAR: EFST: Steypu stöðin, sem blandar steypuefnið. í MIÐIÐ: Niffurlagningai- vélin, sem leggur niður steyp una. NEÐST:' Mótin, sem steyp- unni er rennt í. Pappi er lagffur ofan á mölina undir steypuna. Kosningar í ABsir i dag; • Alþeirsborg, 19. sept. (NTB—Reuter) í DAG ganga kjósendur í Alsír að kjörborffinu til þess aff kjósa í fyrstu almennu kosningunum, sem haldnar hafa veriff í landinu síffan þaff öðlaðist sjálfstæði. Bú- izt er viff góffri kjörsókn. í útvarpsræðu í kvöld skoraði formaður stjórnarncfndarinnar, Ben Bella. á alla kjósendur að gera skyldu sína sem borgarar og sitja ekki heima. Alls eru 6.549.758 at- I kvæðisbærir menn í Alsír. Aðeins I einn kjörlisti er lagður fram, listi j FLN, sem býður 196 menn fram ! og fá allir frambjóðendur sæti á | þingi. j Talið er, að kosningarnar verði fyrsta skrefið í átt til stjórnmála jafnvægis í Alsír. Talið er víst, að Ben Bella verði foringi stjórnar- innar, sem hið nýja þing á að skipa. Ekki er allt með kyrrum kjör- um í landinu. Ástandið er enn óljóst á 4. herstjórnarsvæðinu, suður og vestur af Algeirsborg., Stuðningsmenn Ben Bella hafa sahj að 4. héraðsherstjórnina um að, torvelda kosningarnar á nokkr- um stöðum með hryðjuverkum. Helzta verkefni stjórnmálafor- ingjanna verður að koma aftur 4 lögum og reglu í landinu og úrbót- um í efnahagslífinu, sem hefur staðnað upp á síðkastið vegna. þess, að nálega 700 þúsund menn af evrópskum stofni hafa farið úr landi. ALÞÝÐUBLAÐIO - 20. sept. 1962 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.