Alþýðublaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Fimmtudagn' 20 septemb 8:00 Morgu: útvarp. 12:( Hádegisútvarp. 13:00 „Á frívakt »nni“; sjómannaþáttur. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Ópe- sulög. — 18:45 Tilkynningar. —. t9:20 Veðurfregnir. 19:30 Frétt- tr. 20:00 Tónleikar: Hornakon- *ert nr. 2 í Es-dúr (K417) eftir Mozart. 20:15 Vísað til vegar: Haldið í Þykkvabæinn. 20:35 Sinsöngur: Mark Reizen syngur (. atriði úr óperunni „Boris Go- áúnoff" eftir Moussorgsky. B1:00 Ávextir; III. erindi Kirsu feer, vínber, fíkjur og ólífur. íl:15 „Ameríkumaður í París“, tiljómsveitarverk eftir Gersh- «vin. 21:35 Úr ýmsum áttum. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „í sveita þíns nndlits" eftir Moniku Dickens; IX. (Bríet Héðinsdóttir). 22:30 Djassþáttur (Jón Múli Árna- son). 23:00 Dagskrárlok. SVgT|l Eimskipafélag ís- X y Iands h. f. Brúar- jplágfl foss kom til Reykja víkur 17. 9. frá Hamborg. Dettifoss fór frá Dub lin 12. 9. til New York. Fjall- foss fór frá Kaupmannahöfn 18. 0. til Kotka óg Reykjavíkur. Goðafoss kom til New York 18. 9., fer þaðan 22. 9. til Charles- ton og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 17. 9. væntanlegur til Reykjavíkur kl. 06:00 í fyrra málið 20.9. kemur að bryggju lim kl. 08:30. Lagarfoss fór frá Kotka 18. 9. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Skagaströnd 19. 9. til Akureyrar, Raufar- hafnar, Húsavíkur, Siglufjarðar, ©lafsfjarðar, Dalvíkur og Aust- fjarða og þaðan til Kaupmanna- iafnar og Hamborgar. Selfoss kom til Reykjavíkur 14. 9. fr4 New, York. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 15. 9 frá Hull. Tungufoss fór frá Hamborg 15. 9. væntanlegur til Hafnarfjarð- ar um miðnætti 19. 9. fimmfudagur Jöklar h. f. Drangajökull fer.frá Reykjavík I dag til Ríga, Finnlands, Bre- men og Hamborgar. Langjökull fór 17. 9. frá Reykjavík áleiðis til New York. Vatnajökull er í Calais, fer þaðan til Amster- dam, Rotterdam og London. Flugfélag íslauds h. f. Millilanda- flug: Skýfáxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til London kl. 12:30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætl- að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir), og Þórshafnar. Á morg- un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar, Húsavíkur og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir. Fimmtudaginn 20. september er Snorri Sturluson væntanleg- ur frá New York kl. 16:00. Fer til Luxemborgar eftir skamma viðdvöl. Sextugur er í dag; Guðjón Pét- ursson, fiskmatsmaður, Höfða vík — Reykjavík. Kvenfélag Háteigssóknar. Hin árlega kaffisala félagsins er á sunnudaginn kemur þann 23. þ. m. í Sjómannaskólanum. Þær konur, sem hafa hugsað sér að gefa kökur eða annað tií kaffiveitinganna, eru vin- samlega beðnar að koma því i Sjómannaskólann á laugar- dag kl. 4—6 eða fyrir hádegi á sunnudag Upplýsingar í símum 11834 og 17659. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Hamborg. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. Skipadeild S. í. S. Hvassafell átti að fara 17. þ. m. frá Archangelsk áleiðis til Li- tnerick í írlandi. Amarfell er í Aabo. Jökulfell fer væntanlega { dag áleiðis til Kristiansand S og Reykjavíkur. Dísarfell fór í gær frá Vopnafirði áleiðis til Belfast, Avenmouth og London. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helga- fell fer í dag frá Gufunesi áleið is til Norðurlandshafna. Hamra feli átti að fara 19. þ. m. frá Ba- tumi áleiðis til íslands. Hafskip. Laxá er á Akranesi. Rangá er á teið til íslands. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla lestar á Austfjarðahöfn- um. Askja lestar á Norðurlands- höfnum. Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30 Á kvöld- vakt: Víkingur Arnórsson. Á næturvakt: Björn Júlíusson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15080. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag nema laugar- daga, kl. 13.00—17.00. Kópavogsapótek er opið alla laugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kl. 09.15—08.00, og sunnudaga frá kl. 1.00—4.00. dinningarspjohl „ajalfsbjörg’ félags fatlaðra fást a eftirtöld um stöðum xarðs-apóteki. Holts-apotekj Reykjavíkur apoteki, Vesturbæjar-apoteki Verziunninn) rtoð) Laugaveg) 74. Bókabúð tsafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugai aesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra )orgarstíg 9 og i Skrlfstofu "tsbjarga) Náttúrulækningafélag íslands Matreiðslunámskeið verður haldið á vegum Náttúrulækn- ingafélags Reykjavíkur dag- ana 20-23 sept. n.k. í Miðbæj arbarnaskólanum, hefst það kl. 20.30 að kvöldi alla dagana Verður þar sýnikennsla í mat reiðslu grænmetis, bauna, á- vaxta, osta, brauða og köku- bakstri o.fl. Kennari við nám- skeiðið verður frú Þórunn Pálsdóttir húsmæðrakennari Þátttaka tilkynnist í skrif- stofu félagsins Laufásvegi 2 sími 16371, þar verða veittar nánari upplýsingar Einnig hjá Svövu Fells simi 17520 og Önnu Matthíasardóttur sími 17322. Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron Bankastræti. «tlnningarspjöld Blicdrafélags ms fást 1 Hamrahlíð 'T og lyfjabúðum í Reykjavík. Kópa vogi og Hafnarflrð’ Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholtl 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð 7. MINNINGARSPJÖLD kvenfélagsins Keðjan fáat íjá: Frú Jóhönnu Fossberg, »ími 12127. Frú Jóninu Lofts- ióttur, Miklubrauí 32, síml 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, síml 14192 Frú Joffíu Jónsdóttur, Laugarás- /egi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaieiti 37, dmi 37925. í Hafnarfirði hjá fTú Rut Guðmundsdóttur, Vusturgötu 10, sími 50582. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — (sími 12308 Þing holtsstræti 29a) (Jtlánsdeild: Opið kL 2-10 alla virka daga nema laugardaga frá 1-4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34 opið kl. 5-7 alla virka daga nema laug ardaga. Útibú Hofsvalldgötu lg opið kl. 5.30 -7.30 alla virka 1aga nema Iaugardaga Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafin Einarp Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 til 15.30 Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 01.30 —04.00. Vrbæjarsafn er opið <lla daga frá kl. 2—6 nema mánndaga Opið á sunnudögum frá ki *—7 Verkamenn Framhald af 1. síðu. arnir hættu. Hjá sér væru of margt fólk, þegar lítið væri að gera, en of fátt þegar eitthvað væri um að vera. í heildina sagði hann, að þeir væru of fáir við fisk- og hafn- arvinnuna, þannig að oft yrði að vinna fram á rauða nótt og eins yrði að láta ýmis verkefni bíða, sem ekki væri alltaf æskilegt. Hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur var okkur sagt að sæmilega hefði gengið að manna togarana, en hins vegar væri alvarlegur skortur á karlmönnum í Fiskiðjuverinu. Þar vinna um 150 manns þegar flest er. Skólafólkið hefði bjargað þeim í sumar, en nú væri það senn á förum, og búast mætti'við að erf- iðleikar yrðu á að fá eins mikið af fullorðnu fólki til vinnu eins og til þyrfti. Blaðið hafði samband við tvö fyrirtæki í gær, sem bæði höfðu auglýst eftir fólki þá um morgun- inn. Annaö var byggingarfyrir- tæki, en hitt iðnfyrirtæki. Hjá byggingáfyrirtækinu feng- ijm við þau svör að þeir hefðu að- eins ætlað að ráða fáeina menn, og væri óhætt að segja að það hefði gengið sæmilega. Hjá iðn- fyrirtækinu var okkur sagt a® margir hefðu hringt og spurt um starfið en örfáir komiö. Þar átti að ráða 10 menn. Eins og áður er sagt má búast við að ástandið í þessum málum verði enn alvarlegra, þegar kem- ur fram yfir mánaðamótin, en þó ber að hafa það í huga að sum störf eru árstíðabundin að marki, og eins kemur oft töluvert af ut- anbæjarfólki í atvinnuleit til Reykjavíkur með haustinu. Vindhögg Þjóðviljans Framh. af 5. síðu ætlunin vera, að senda íslenzka lækna utan, til þess að læra með- ferð þeirra. Nokkrir íslenzkir læknar, sem starfa erlendis, munu hafa náð mikilli þjálfun í hjarta- rannsóknum. Hjartarannsóknir þær, sem hér um ræðir, er tiltölulega ný sér- grein innan læknisfræðinnar og hingað til hafa þær eingöngu far- ið fram erlendis, og nú í fyrst skipti hér, með komu þessara dönsku lækna. Tilfelli um meðfædda hjarta- sjúkdóma eru hér 10—12 á ári hverju, en tilfelli áskapaðra hjarta- sjúkdóma mun fleiri. Líklegt er, að þegar nauðsynlegra tækja hef- ur verið aflað, fari rannsóknir fram einn dag í viku hverri. Moskva og EBE Framhald af 13. siðn. sjálfum sér samkvæm. Rök þeirra eru byggð á fræðilegum kenning um kommúnista um kreppur og innri mótsagnir kapitalismans og einokun þá, sem hefur í för með sér arðrán verkamanna og bænda í hinum frjálsa heimi. Þar að auki er Efnahagsbandalagið talið vera ógnun við verzlun og sjálf- stæði þróunarlandanna. Þá er Efna hagsbandalagið talið vera hluti af árásarstefnu Atlantshafsbandalags ins gegn Sovétríkjunum. Þess hefur jafnan verið gætt að láta mismunandi áheyrendur heyra rök er einkum höfða til þeirra 28. maí sl. sagði Krústiov í ræðu í sam bandi við ítalska sýningu í Moskva að Efnahagsbandalagið væri sett á laggirnar af andstæðingum verzl- unarviðskipta austurs og vesturs og beint gegn hinum sósíalistisku ríkjum. Hann kvað þessa afstöðu mundu leiða til þess, að bandalagið gufaði upp. Hann sagði, að ítalir hefðu gerzt aðilar gegn vil5a sín- um og hvatti þá til þess að auka, sér í hag, viðskiptin við Sovétrikin Tveim dögum síðar, á fundi í fé- laginu Sovét-Mali, sagði Krústjov, að Efnahagsbandalagið væri „Rík- iseinokunar-samkomulag fjármála fursta Vestur-Evrópu" og þetta bandalag ógnaði liagsmunum allra þjóða og friðinum vegna þess, að það væri verkfæri heimsvalda- sinna. Krústjov kvað Sovétríkin ekki þurfa að óttast Efnahagsbanda lagi, en öðru máli væri að gegna um þróunarlöndin. Hann sagði, að takmark bandalagsins væri að koma nýfrjálsum þjóðum undir ok efnahagskerfis heimsvaldasinnaðra ríkja og koma þannig í veg fyrir iðnvæðingu þeirra. Þar af leiddi, að vara yrði þessar þjóðir við bandalaginu. í sömu ræðu lagði hann til að haldin verði alþjóðleg verzlunar- ráðstefna, væntanlega á vegum SÞ og síðan reynt að koma á verzlun arstofnun „án misréttis". Kommúnistar halda fram, að að- ild að bandalaginu samrýmist ekki hlutleysi. Þeir reyna því með hót- unum og bænum að koma í veg fyrir aðild EFTA-ríkjanna. Þáð er sennilegt, að aðalástæðan fyrir hinni miklu andstöðu Sovétstjórn- arinnar sé sú, að stofnanir í hinum frjálsa heimi, sem kommúnistar geta ekki náð tökum á séu hættu- legar Sovétríkjunum og því verði að berjast gegn þeim með öllum ráðum. (Forward in Europe.) Áskriffasíminn er 14901 Maðurinn minn og faðir okkar . 7, Magnús Jónsson frá Hellissandi andaðist 15. sept. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 21. sept, kl. 10,30 f. h. Athöfninni í kirkjunni verð ur útvarpað. Sólborg Sæmundsdóttir Sæmundur Magnússon Katrín Magnúsdóttir Guðmundur Magnússon Elinborg Magnúsdóttir. 14 20. sept. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ S36i jpse M ' 0!QA iSIJQYdjA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.