Alþýðublaðið - 20.09.1962, Side 16

Alþýðublaðið - 20.09.1962, Side 16
JEPPUM YFIR MARKABFLJOT SJÖ ferðalangar lögðu af stað í heldur óvenjulega ferð síðast liðinn laugardag. Fóru þeir austur að Keldum, og þaðan Syðri-Fjallabaksleið að Hung- urskörðum, sem eru fyrir norð an Tindfjallajökul. Þar beygðu þeir af leið og fóru norður og austur fyrir Tindfjallajökul, vestan við Einhyrning og yfir Markarfljót á aurunum austan við Þórólfsfjali. Þeir félagar fóru á tveim jéppabifreiðum, Austin og rússa-jeppa. Ekki er vitað til að þessi leið hafi verið farin áður á bílum, heldur aðeins BTútar af henni. . Á. laugardag fóru ferðalang- arnir gegnum Hungurskörð, . yfir Hungursveit að Króki við Markarfljót. Þaðan fóru þeir yfir Torfakvísl fyrir vestan Stóra-Grænafjall og yfir tögl- in milli Lifrafjalls og Stóra- Grænafjalls að Markarfljóti. — Þaðan fylgdu þeir gömlum reið götum eftir Þverá og upp úr henni við Markarfljót rétt hjá kláfnum. Og enn fylgdu þeir réiðgötum fyrir vestan Einhym ing og niður hlíðar Hrútkolls að leitarmannakofanum sem þar er. Þar gistu þeir um nótt- ina. — • Á sunnudeginum fylgdu þeir enn: reiðgötum niður Tröllagjá og fram Fífuhvamm. Þeir komu að Markarfljóti á aurunum austan við Þórólfsfjall, og á- lAttlu' VabikMÍÍMTx Tíadíja]! ojökuil IMZ StÓTH; ■Æ " ■ Mófcll kváðu að leggja í fljótið þar sem það skiptist í þrjár grein- ar. Gekk það vel og var hvergi meira dýpi en í mitti. Síðan fóru þeir í Þórsmörk og þaðan í bæinn á sunnudagskvöld. Blaðið ræddi við einn þátt- takendanna í gær, Ásgeir Jóns- son, og sagði hann að þetta licfði verið mjög skemmtileg ferð og gengið vel í alla staði. Þeir félagarnir hafa áður farið lítt troðnar slóðir, og leiðir, sem ekkert ökuknúið farartæki hefur áður farið. í hópnum voru þessir menn: Ásgeir Jónsson, Þráinn Þor- valdsson, Guðmundur Jónas- son frá Völlum, Skúli Guð- mundsson, Guðjón Jónsson, Bergsveinn Jóhannesson og Ingimar Hjáhnarsson. HIHMmWWmWIIMMWWWWMWWWMMMMWWMtWmWWIWWWVMWMWWtWW NYFUNDNALANDS- KARFI MUN VERRI K sem berst hingað, | berst á land. Fróðir menn telja, fc jmnr einkum Ir’' brem stöðum. | að nýting Nýfundnalandskarfans IJýfundnalandsmiðum, urrær,ar>ds ] sé oft ekki nema 25%, þegar lak- tnioi...':, pg srvo af heimamiðiurt ast lætur, en nýting karfa annars Karfinn, sen, hemur frá Ný staðar frá kemst oft upp í 33—34% fundnalandi, er yfirleitr þegar bezt er. Dæmið skýrist bet- aðastur af öllum karfa, sem hér t ur með því að taka dæmi: Sé kom- Biðskák hiá Friðrik Vama, 19. september. ÍSLENDINGAR áttu í höggi við Júgóslava á skákmótinu hér í >)gær. Á 1. borðu áttust þeir við F-rrðrik - og Gligoric og hefur ekákin tvívegis farið í bið og er enn ólokið. Skákin lítur út fyrir að verða jafntefli. Jafntefli varð á öðru borði hjá þeim Arinbirni og Matanovisj en Jónas og Jón töpuðu á 3. og 4. borði fyrir Ikov og Parma. Þess má geta að allir Júgóslavarnir eru stórmeistarar. Önnur úrslit urðu þessi: Tékkar unnu Frakka með 3% gegn Vz, Póll-and vann Luxemborg á öllum borðum og Holland vann Kýpur á öllum borðum og Uruguay vann Finnland með 2Í4> gegn IV2. íslendingar tefla við Hollend- ingii x næstu • urnierð. ið með 100 lestir af Nýfundna- landskarfa í fiskvinnslustöð fást ekki út úr því nema 25 smálcstir af flökum á móti 33—34 smá- lestum úr karfa til dæmis frá Grænlandi. Sé kílóið af karfaflök- um reiknað á 12 krónur, er það ekki svo lítið sem þarna munar. Mismunurinn mundi í mörgum til fellum gera töluvert betur en að greiða laun og hluta af landkostn aði við fiskinn í stórri fiskvinnslu stöð. Það þarf ekki að vera neinn stærðarmunur á karfa frá Ný- fundnalandi og Grænlandi, en Grænlandskarfinn er alltaf feitari. Röðull seldi / Þýzkalandi TOGARINN Röðull seldi afla sinn í Þýzkalandi í gær. Röðull var með 110 tonn af fiski og seldist það fyr- ir um 180 þúsund mörk, sem er Q3QÆÍITÖ) 43. árg. — Fimmtudagur 20. sept. 1962 — 206- tbl. Við flytjum út árlega ■ 0 þús. tonn sementi ÞAÐ sem af er þessu ári hefur ið framlengdur og hefði um leið Seinentsverksmiðjan á Akranesi fengist hagstæðara verð fyrir sem flutt út 13.300 smálestir af sem- entið. enti. Allt útlit er fyrir að fram- Ieiðslan í ár verði töluvert meiri en í fyrra. Frá þessu skýrði dr. Jón I Vestdal Alþýðublaðinu í gær. Sementsverksmiðjan hefur gert samning við stærsta sementsdreif- j ingarfyrirtæki í Bretlandi og kaup- ir það nú af verksmiðjunni 20 þús- und smálestir af sementi árlega. Síðan í febrúar hafa verið flutt út 13.000 smálestir. í dag á Laxá að leggja af stað með um eitt þús- und lestir til Skotlands. Megnið af því sem á vantar upp í samninginn er ráðgert að senda út fyrir áramót. Sementið fer einkum til Norður Skotlands og eyjanna norður af Skotlandi. Tvö skip hafa aðallega annast flutningana, Laxá, sem verksmiðj- an hefur nú á leigu, svo og hol- lenzkt leiguskip. Um miðjan þennan mánuð höfðu 53.300 smálestir farið á innan- landsmarkað, og bendir það til að sementsnotkun hér verði allmiklu meiri en í fyrra, eða 75—80 þús- und smálestir. í fyrra var heildar- framleiðslan hins vegar ekki nema 61 þúsund smálestir. Dr. Jón Vestdal sagði, að samn- ingur um útflutning á semeriti til Bretlands hefði fyrst verið gérður í október árið 1960. Síðustu mán- uði þess árs voru fluttar út um tvö þúsund smálestir, og árið eftir 19 þúsund smálestir. í desember í fyrra hefði samningurinn svo ver- FÉLAG BiFVÉLAVIRKJA Félag bifvélavirkja kaus full- trúa á Alþýðusambandsþing í gær- kveldi. Kommúnistar misstu þar einn fulltrúa. Kjörnir voru Sigur- gestur Guðjónsson, formaður fé- lagsins, sem hlaut 25 atkvæði og Svavar Júlíusson, sem hlaut 14 atkv. Frambjóðandi komma hlaut einnig 14 atkv. en Svavar vann á hlutkesti. Þessi félög hafa einnig kpsið á þing ASÍ: Sveinafélag húsgagnasmiða: Bolli Ólafsson. Verkalýðsfélagið Esja, Kjós. Brynjólfur Guðmundsson. Jónas Astráösson form. FÚJ í R.vík Aðalfundur FUJ í Reykjavík var haldinn í Burst, félagsheimili fé- lagsins í fyrrakvöld. Fráfarandi formaður félagsins, Eyjólfur Sig- urðsson baðst undan endurkjöri og var Jónas Ástráðsson vélvirki kjörinn formaður í hans stað. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Jóhann Þorgeirsson, varaformaður, Örlygur Geirsson, gjaldkeri, og meðstjórnendur Kristín Guð- mundsd., Gunnlaugur Gíslason, Snær Hjartarson, Elfa Sigvalda- dóttir, Gylfi Júlíusson og Þorgrím- ur Guðmundsson. í varastjórn voru kjörnir: Loftur Steinbergs- son, Eyjólfur G. Sigurðsson og Kristmann Einarsson. Það kom fram í skýrslu fráfar- andi formanns, að starfsemi félags ins hafði verið mjög blómleg á ár- inu. Hafði verið haldið uppi mik- illi starfsemi í Burst, félagsheim- ili FUJ. Velta félagsins á árinu var 400 þús. kr. og sýnir það nokkuð hversu mikil starfsemin var. Mikil fjölgun félagsmanna hef- ur orðið í félaginu á sl. starfsári. Umræður fóru fram um ^skýrslu fórmanns og tóku m. a. þátt í þeim Björgvin Guðmundsson, form. SUJ og Sigurður Guðmundsson ritari SUJ. — Kjörnir voru 22 fulltrúar á 19. þing SUJ. Jónas Ástráðssou

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.