Alþýðublaðið - 22.09.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1962, Blaðsíða 1
L SIOS AÍP 43. tbl. — Laugardagur 22. sept. 1962 — 208. tbl. es í hættu BUENOS AIRES, 21. september, (NTB-Reuter). í bardagra sló með hersveitum liliðhollum stjórninni og hersveit- um uppreisnarmanna 24 kílómetra suðaustur af Buenos Aires í dag. Báðir aðilar hlaða götuvigi og draga saman liðsauka til orrustu- svæðisins. Þegar José Maria Guido, forseti tók að sér störf hermálaráðherra og skipaðl öllum hermömiuiii landsins að halda aftur til búða sinna aðfaranótt föstudags virlist um stund, scm fjórða stjórnmála- deilan í Argentínu á þessu ári væri úr sögunni. Samtímis þessu baðst stjórnin lausnar, þannig að bæði var hægt að endurskipu- leggja stjórnina og forystu hers- ins. Áður hafði yfirmaður herrnála- ráðuneytisins, José Saravía liers- lröfðingi, sagt af sér ásamt yfir- manni hersins og foringja herráðs ins. Seinna neituðu tveir Iiinir síðastnefndu, hershöfðingjarnir Juan Carlos og Bernardino Laba- yru, að fara frá. Hersveitir hollar stjórninni og lrerlið uppreisnarmanna hafa dreg ið saman lið sín skammt frá Bue- nos Aires, aðallega suðaustur af borginni, og til átaka hefur kom- ið þar. Helztu átökin liafa átt sér stað í herhúðum hersveita, sem eru hollar stjórninni, í útjaðri Buenos Aires. í bardagann sló, þegar hersveitir uppreisnarmanna, sem sóttu fram í áttina til Buenos Aires, nálguðust þær. Guido, forseti mun ekki ráða Iengur við þróun mála. Haft er eftir góðum heimildum í Buenos Aires, að yfirherstjórn sjóhersíns og tryggir liðsforingjar muni kr.efj ast þess að hann segi af sér. Uppreisnarhershöfðingiun Juan Carlo Ongania hefur skipað her- mönnum sínum, að bera bláan borða um handlegg sér, Hermenn, sem lúta stjórn Juan Carlos Lorio, I hershöfðingja og eru hollar for- j setanum, nota rauða handleggs- borða. Eftir því, sem hinir bláu, — sem að sögn Juan Carlo Ongania, hafa gripið til vopna, til þess að forðast einræði, .— nálguðust Bue- nos Aires gerðu þeir bifreiðar, vörubíla og strætisvagna upptæka. Framh. á 3. síðu RUSSAR SPRENGJA Stokkhólmi, 21. sept. (NTB) RÚSSAR sprengdu öfluga kjarn- orkusprengju í andrúmsloftinu yfir Novaja Semlja í morgun. — Sprengimagnið mun hafa verið um 8—10 megatonn. Þetta er 12. tilraun Rússa með kjarnavopn síð- an þeir hófu tilraunir að nýju. KAUP bóndans he£- LÍUNEITA MÖRG VAFAATRIÐI varðandi túlkun gerðardómsins um síld- veiðikjörin hafa komið upp síð- ustu daga, þar sem komið er að uppgjöri fyrir sjómennina. Al- þýðublaðið hringdi til fram- kvæmdastjóra Landssambands íslenzkra útvegsmanna og hugð- ist afla sér þar frá fyrstu hendi nokkurra upplýsinga um þetta mál. Sigurður Egilsson, fram- kvæmdastjóri LÍU, neitaði al- gerlega að gefa Alþýðublaðinu nokkrar upplýsingar um þessi mál, og færði fram þeirri af- stöðu lil stuðnings, að Alþýðu- blaðið hefði ekki verið svo vin- veitt útgerðarmönnum í málinu! Það var 2 dögum eftir þetta símtal, sem Þjóðviljinn prent- aði stóra forsíðufregn með þeirri fjarstæðn, að Alþýðublaðið hefði tekið afstöðu með LÍÚ í málinu! Geta menn séð, að ekki eru framkvæmdastjóri LÍÚ, sem neitar blaðinu um nokkrar upp- lýsingar, og Þjóðviljinn, alveg sammála! Sannleikurinn er þessi: Al- þýðublaðið telur, að Emil Jóns- son hafi verið tilneyddur að grípa í taumana og hindra, að síidveiðin stöðvaðist. Hins veg- ar hefur blaðið verið algerlega mótfallið gerðardómnum, eins og hann var kveðinn upp, enda voru tveir Alþýðuflokksmenn í dómnum í minnihluta þar og kröfðust betri niðurstöðu fyrir sjómenn. Samkvæmt tilsvörum fram- kvæmdastjóra LÍÚ virðast þeir hjá Landssambandinu hafa átt- að sig betur en Þjóðviljinn á af- stöðu Alþýðublaðsins, þar sem blaðið hefur talið allt það mál fyrst og fremst klúður vegna fá- dæma málsmeðferðar af hálfu út- vegsmanna. ur hækkað um 552,% frá 1943 — 1962, en á sama íímabili hefnr ltaup Dagsbrúnar- verkamanns aðeins HIÐ mikla flugfélag SAS og jafnvel flugfélög í Bandaríkjun um, hafa nú á seinni árum litið Loftleiðir nokkru hornauga. sökum hinnar miklu farþega- aukningar, sem orðið hefur hjá félaginu á flugleíðinni milli Evrópu og Ameríku. Þó mun SAS vera sá aðilinn, sem mest sárnar hmar miklu vinsældir félagsins, og hofur nú á síðustu vikum látið hafa et'iir sér umrnæli, m. a. i uöu.-.-. um blöðum, um að það ruuni nú innan skamms reyna að ia IATA (Alþjóðaflugmálastofnun- ina), til að samþykkja lægri fargjöld mieð skrúfuvélum á leiðinni Evrópa-Ameríka. Hyggst SAS með þessu hefja samkeppni við Loftleiðir á fyrrnefndri flugleið og jafnvel undirbjóða. Sannleikúrinn í þessu máli mun þó vera sá, að þessar hót- anir SAS munu vera meiii i hækkað um 359%. Loftleiðir og flugið yffir At- lantshaf orði en á borði, og margi,- ein- staklingar og blöð í löndunum, sem að SAS standa, Noregi, Svíþjóð og Danmörku, haía látið álit sitt í ljós á þeim, og þykja hótanirnar félaginu lítt til sóma. Er bent á að Loftleið- ir, hafa komið ár sinni vei fyrir borð, bæði í Bandaríkjunum og Evrópu, og félagið náð þar miklum ítökum og vinsældum. i Fyrir skömmu birtist í dag- ; Framh. á 5. siðu i t FRÉTTAMÖNNUM var í gær boðið að skoða blómasýu- ingu í gróðrarstöðinni Alas- ka. þar getur að líta blóm af öllum hugsanlegum stærð- um og gerðum og sýnlngar-. gestir fá bækling frá gróðrar stöðinni, þar sem gert er grein fyrir hinum ýmsu blóma og trjátegundum. Sýn ingin er jafnframt sölusýn- ing og mun standa yfir í hálfan mánuð. Blómarósirn- ar á myndinni blómin í Alaska. vinna við ÞÆR HEITA, talið frá vinstri: Elísabet Eiríksdóttir, Arndís Gunnarsdóttir og Elsa Þórðardóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.