Alþýðublaðið - 22.09.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.09.1962, Blaðsíða 4
hverfa HANN fær hvergi friff. „Hverfuil er heimsljómi“. í sumar ákvaff kommúnistaflokkurinn í Tékkóslóvaíku aff láta rífa niður hiff stór- kostlega Stalín-minnismerki á bökkum Moldau. Eins og myndin sýn- ir, er Stalin þarna í broddi örei safylkingarinnar standandi upp á háum fótstalli. Það var geysidýrt aff reisa þetta minnismerki, og þaff verður geysi dýrt aff rífa það niður. En nú er Stalín ekki lengur í náðinni og á aff víkja hvaff sem þaff kostar. Skólastjórar við gagnfræðaskóla stofna félag DAGANA 18. og 19. september var haldinn í Hagaskóla i Reykja- vik stofnfundur Félags skólastjóra gagnfræffastigsins. Hafði nefnd frá Skólastjórafélaginu í Reykja- vík og Félagi héraðsskólastjóra undirbúið félagsstofnunina. Fund- arstjóri var Árni Þórffarson skóla etjóri Hagaskóla, en fundarritari Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri ' 'T'lensborgarskóla í Hafnarfirði. Féiagsmenn í þessu nýstofnaða ■félagi geta verið skólastjórar hér- aðis- og gagnfræðastigsskóla, sem =fiafa setta eða skipaða kennara við **agnfræðastigið. Tilgangur félags- ins er að efla viðgang þessara skóla og standa vörð um hags- «nuni þeirra. í'ræðslumálastjóri sat fundinn um skeið og ræddi við skólastjór- ana um ýmis vandamál og við- fangsefni þessara skóla, svo sem -iiúsnæðismál þeirra og samræm- ángu námsefnis og prófa. Rætt var á fundinum um nýút- gefin erindisbréf fyrir kennara og «kólhstjóra og jafnframt um ýmis einstök atriði skólastarfsins. — í'undurinn lagði öherzlu á nauð- «yn þess, að starf kennarastéttar- 4nnar yrði meira metið og stétt- -Anni skipaður hærri sess í þjóð- -tEéiaginu en gert hefur verið hing- að til. | Seinni fundardaginn snæddu fundarmenn miðdegisverð í Ráð- herrabústaðnum í boði mennta- málaráðherra. 26 skólastjórar héraðsskóla, gagnfræðaskóla og miðskóla víðs vegar um landið sóttu og sátu þenn an stofnfund. Ný gjaldskrá \h ifaveifunnar i BORGARSTJÓRN samþykkti í gær nýja gjaldskrá fyrir hitaveit- una. Samkvæmt henni hækkar mælaleiga nokkuð og breytingav verða á gjöldum fyrir heimtauga- gjöld. Undanfarið hefur það verið svo, að sama heimtaugargjald hef- ur verið fyrir hverja íbúð, hvort sem um íbúð í einbýlishúsi het'ur verið að ræða eða íbúðir i fjöl- jbýlishúsum. Hefur því í hinum stærstu fjölbýlishúsum orðið að greiða gífurlega hátt heimtaugar- gjald fyrir húsin og tæplega borg- að sig fyrir þau, að taka hitaveita heldur betra að iiafa olíu. Rreyt- ingin á heimtaugargjaldinu, er því fólgin, að gjaldið fyrir einbýl- ishús verður tiltölulega hærra, en áður, en gjaldið fyrir fjölbýlishús, tiltölulega lægra. Opið í kvöld. Hljómsveit ÁRNA ELVAR ásamt söngvaraimm Berta Möller Borðapantanir í síma 15327. RsLlt Dansað til kl. 1. TIL SOLU 3ja herb. íbúðir í sambýlishús urn við Rauðagerði, Lindargötu, Sörlaskjóli og á Seltjarnarnesi. íbúðarhæð, 100 ferm. við skeið -í Hafnarflirði. Einbýlishús og íbúðir af flestum stærðum í Kópavogi og Garðahreppi. Einn ig nokkra húsgrunna. HERMANN G. JÓNSSON, hdl. Lögfræffiskrifstofa — Fasteignasala. Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031, kl. 2 — 7. Heima 51245. Heimasími 51245 MILSSON TORSTEN NILSSON, liinn nýi utanríkismálaráðherra Svía, hefur áffur gegnt þreni ólikum ráffherraembættum. Hann hefur veriff samgöngu- málaráffherra, landvarnaráff- herra og nú síðast félagsmála ráðherra. Torsten Nilsson er fæddur áriff 1905. Aff loknu námi í gagnfræffa- og lýðháskólum (m. a. í Þýzkalandi) fetaði hann í fótspor föffur síns, og gerðist múrari. Jafnframt starfaði hann í æskulýðshreyf ingu sósíaldemókrata og flutt- ist til Stokkhólms. Hann varff ritari og síffar formaffur Skánardeildar Æskulýffssambands Sósíal- demókratafiokksins. — Árið 1934 varff hann formaður landssamtaka æskulýðssam- bandsins og á árnnum 1940- 1348 var hann ritari flokks- ins. Áriff 1940 hafði hann veriff kjörinn á þing og áriff 1945 varff hann samgöngumálaráð- herra. Margir efuðust um aff MAÐUR í FRÉTTUNUM hann væri hæfur í embætti landvarnaráðherra, en viff því embætti tók hann 1951 eftir lát Allan Vougts. En í ljós kom, aff svartsýnismennimir höfffu á röngu aff standa. — Nilsson ávann sér mikiff traust í þessu embætti og sýndi oft sjálfstæffi í sam- skiptum viff samráðherra sina. Hann kom á ýmsum umbót- um og skipulagsbreytingum, sem margar eru enn við lýffi, og þaff mun ekki hafa veriff meff glöðu geffi aff hann tók viff -embætti félagsmálaráff- lierra, þar sem hann átti margt eftir ógert. Hann var í fimm ár félagsmálaráffherra og var þetta starf hans aff mörgu lcyti auffveldara en starf hans I landvarnaráffu- neytinu. % Margir eru þeirrar skoffun- ar, aff liann verffi foringi flokksins og forsætisráffherra og er skipun hans í embætti utanríkisráðherra túlkuff sem skref í þá átt. En hann hefur áður komið til greina og ýms- ir telja, aff þaff gerizt ekki aftur. Þaff var á fjórffa áratug aldarinnar, aff hann var kall- affur „Krónprins Per Albins Hansons’’ (hins mikla leiff- toga jafnaffarmanna). Þá voru miklar vonir bundnar viff liinn unga, duglega mann frá Skáni. En er Per Albin Han- son lézt 1946 hættu menn aff tala um „krónprinsinn.“ Alis munu um fimm menn hafa komiff til greina sem eft- irmenn Hansons: Gustav Möller og Ernst Wigforss, sem báffir voru af kynslóff frumherja flokksins, ásamt yngri mönnum, Torsten Nils- son, Gunnar Stráng og Tage Erlander. Bæði Stráng, sem var ráff- herra án ráffuneytis, og Nils- son, samgöngumálaráðherra, voru ekki taldir nægjanlega reyndir, en hins vegar hafffi Erlander öfflast töluverffa reynzlu í stjórnarstörfum. — Hann hafði veriff ríkisritari og kirkju- og menntamálaráff- herra. Hann hafffi því meiri reynslu aff baki en Nilsson og Stráng. Því varff fyrst og fremst aff velja á milli Erlander og full- trrúa eldri kynslóffarinnar í flokknum, Gustav Möller. Nils son ákvaff aff styðja Erland- er, þó aff hann gerði sér grein fyrir því, aff meff þessu yrffi biff hans eftir því, aff verffa sjálfur forsætisráff- herra, lengri. Ef Möller fengi embættiff hefffi hann orffiff að segja af sér aff nokkrum árum liðnum, og þá hefffi Nilsson veriff bú- Framh. á 14. síffu 1 hmmhmhmmmimummmmm 4 22. sept. 1962 - AlÞÝÐUBLAÐtí)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.