Alþýðublaðið - 22.09.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.09.1962, Blaðsíða 11
Vélritunarstúlku vantar til starfa í samgöngu- og iðnaðarmálaráðuneytinu í 2 mánuði. Umsóknum sé skilað í skrifstofu ráðuneytisins í Arnarhvoli eigi síðar en 26. þessa mánaðar. Uppboð sem auglýst var í 79., 81. og 82. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962, á húseigninni nr. 1 við Ásvallagötu, hér í bænum, eign dánarbús Magnúsar Benjamínssonar, úrsmíðameist- ara, og Sigríðar Einarsdóttur, fer fram eftir ákvörðun Skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri föstudaginn 28. september 1962, kl. 2Vé síðdegis. Leitað verður boða í hverja hæð fyrir sig og húseignina í einu lagi. . — Upplýsingar um eignina og söluskilmála veita auk skipta- ráðanda Gunnar A. Pálsson hrl. og Gústaf A. Sveinsson hrl. Borgarfógetinn í Reykjavík. Orðsending til foreldra barnaskólabarna HM i knatt- spyrnu Framh. af 10. síðu yrðum þeim, sem brezka knatt- spyrnusambandið hefur sett fy-ir því, að HM-leikir verði leiknir á I hinum ýmsum völlum. í fyrsta lagi verða að vera ekki minna en 40 útvarps- og sjónvarpsstúkur á hverjum velli, og í öðru lagi verða að vera fyrir hendi nægileg bíla- stæði. Það getur orðið snúið með stúkurnar, en bílastæðin ættu ekki að skapa neina óyfirstíganlega erfiðleika, því að það vandamál er leyst með einhverju móti á öllum völlum á hverjum laugardegi yfir veturinn. Englendingar hafa haft sig lítiö í frammi í því að halda alþjóðleg íþróttamót og telja víst; að nógir séu um boðið. Niðurstaðan hefur orðið sú, að þeir hafa ekki mikla þjálfun í að halda slík mót. Eina verulega stóra mótið, sem þeir hafa haldið til þéssa, eru olympíu leikirnir 1948. Heimsmeistaramót'ð í knattspyrnu verður því annað al- þjóðastórmótið, sem þeir halda, og því er fróðlegt að fylgjast mnð undirbúningi þess. Hvað sem öðru líður, þá er það víst, að undir búningurinn er nú þegar í fullum gangi. NAZISTAR Vegna skorts á tannlæknum til starfa við barnaskóla borg- arinnar eru forráðamenn barna í þessum skólum hvattir til að láta starfandi tannlækna skoða tennur barnanna reglu- lega og gera við þær eftir þörfum. Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt, að borgarsjóður greiði helming kostnaðar við einfaldar tannviðgerðir bama á barnaskólaaldri, búsettra í Reykjavík, þar til öðru vísi verður ákveðið. Til þess að reikningur fáist greiddur þarf eftirfarandi að vera tilgreint á honum: Nafn barns og heimili, fæðingardag ur, ár, skóli og bekkur, svo og hvers konar tannviðgerðir voru framkvæmdar og á hve mörgum tönnum. Reikningum tannlækna fyrir framangreinda þjónustu má framvísa í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga, kl. 10 — 12 f. h., og verður þá helmingur reikningsupphæð- ar endurgreiddur. Vakin skal athygli á, að endurgreiðsla nær einnig til ofan- greindrar tannlæknaþjónustu, sem framkvæmd er yfir sum artímann. Fyrir börn, sem útskrifast í vor, gildir umrædd tilhögun til 1. sept. n.k. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Aðstoðar- maðyr óskast Næturvinna Framhald af 7. síðu. Þvi svaraði hershöfðinginn til að f jandmennirnir hefðu rænt honum. SS-mennirnir fóru frá París með þessar uppíýsingar. En einum degi síðar kom Hitler með kröfu um að borgin skyldi lögð í eyði og það skyldi eiga sér stað undir ihendi þýzku herstjórnarinnar í bænum. Von Cholitz gaf rangar uppiýs ingar um málið hershöfðingjanum Speidel. Hann sagði að í undirbún ingi væri að sprengja Notre Dame, Sigurbogann og Eiffelturn inn og óperuna. Þegar Speidel heyrði þetta, varp aði hann öndinni léttar: — Það er gott að við höfum rétt an mann í París, sagði hann. - Og þennan sama dag féiik hann skeytið frá Hitler, sem er titiil bók ar hans: Brennið París. Adolf Hitl er. Nokkru seinna fékk von Choiitz tilkynningu frá loftumferðarst.|órn inni að 90 þýzkar sprengjutlugvél- ar ættu að eyða París um nóttina. Þetta hindraði hann með því að banna allar sprengingar þangað til allir Þjóðverjar væru komnir út fyrir múra borgarinnar. Þann 23. ágúst fékk hann skipun um að yfirgefa ekki París. En daginn eftir hringdu kirkju klukkur í borginni við Signu boð- skap frelsinsins, hin býzka ógnar- stjórn var liðin hjá.... Von Choitz er nú gamall maður Hann býr í Baden-Baden í Vestur- Þýzkalandi, þar sem hann skrifar bækur um líf sitt til aðvörunar mannkyninu, aðvörunar gegn of- stækinu og kúguninni. Prentsmiðja Alþýöublaösins Sími 14905. p <nlkini ílvií'" L 111 J ■--------------------*?* Auglýsing um skoSun reiðhjóla með hjálp- arvél í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun reiðhjóla með hjálparvél fer fram í bifreiðÍJ* eftirliti ríkisins, Borgartúni 7, sem hér segir: Mánudaginn 24. sept. R-1 til R-100 Þriðjudaginn 25. sept. R-101 — R-200 Miðvikudaginn 26. sept. R-201 — R-300 Fimmtudaginn 27. sept. R-301 — R-400 Föstudaginn 28. sept. R-401 — á-500 Mánudaginn 1. okt. R-501 — R-600 Þriðjudaginn 2. okt. R-601 — R-700 Miðvikudaginn 3. okt. R-701 — R-800 Fimmtudaginn 4. okt. R-801 — R-920 Skoðun reiðhjóla með hjálparvél, sem eru í notkun hér "8 bænum, en skrásett annars staðar, fer fram 1 3. og 4. októbOT* Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrif hvert reiðhjól sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að v&> tryggingargjald ökumanna ber að greiða við skoðun. Vanræki einhver að koma reiðhjóli sínu til skoðunar á rétt um degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt un* ferðarlögum og reiðhjólið tekið úr umferð, hvar sem iif þess næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. september 1962. KAUPUM BLY Netaverkstæði Jóns Gíslasonar Hafnarfirði. — Sími 50165. VALUR Framhald af 10. síðu. þessum mótum á árinu 1962, 4á mörk, gegn aðeins 5. Haukur Gíslason hefur verið aðal þjálfari flokksins og fylgt honum eftir allt frá því að meginliluti piit anna byrjaði sinn knattspyrnufer- il í,5. fl. Hefir Haukur hér unnið mjög gott starf og sýnt mikinn dugnað og næsta óvenjulegan. íslands- og Reykjavíkurmeistar ar Vals í 3. flokki 1962, aftari röð frá vinstri: Ægir Ferdinandsson formaður knattspyrnudeildar Vals, Haukur Gíslason, þjálfari, Stefán 'Bergsson, Lárus Loftsson, Ingvar ísólfsson, Finnbogi Pálsson, Ágúst . Ögmundsson, Þorlákur Hermanns j son, Bergsveinn Alfonsson, Murdo , Mc Dougall þjálfari. Fremri röð: j Gunnsteinn Skúlason, Ólafur Ax- elsson, Hermann Gunnarsson fyrir Mjólkurbrúsar úeaZimamf U bívhjavíh 4 liðL Guðlaugur Björgvinsson, Sjg urgeir Jónsson, Jón Karlsson, Gísli Gunnbjörnsson. Blla og búvélasalan Selur Opel Caravan ‘60 og ,61 Opel Rekford ‘61, fjögra ðyra, Fiat 1209 ’59. Mercedes Benz 119 ’57. Volkswagen ‘55 — ‘61. Ford ’55 — ’57. Chervolet ’53 — ‘59. Opel Copilon ’56 — ’60. Ford Zephyr ‘55 — ’58. Skoda ‘55 — ’61. Taunus ‘62, Station. Vörubílar: Volvo ’47 - ‘55 — ‘57. Mercedes Benze ‘55 — ‘61. Ford ‘5ö og ‘57. Chervolet ‘53- ‘55 - ‘59 - ‘61. Scania ‘57. Chervolet ‘47. Jeppar af öllum gerðum. Gjörið svo vel að líta viB. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. sept. 1962 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.