Alþýðublaðið - 22.09.1962, Page 12

Alþýðublaðið - 22.09.1962, Page 12
STJÓRNARVÖLD í Paraguay þóitust vera bú in að finna ráðið til þess að þagga niður í stjórn arandstöðunni í eitt skipti fyrir öll. Þegar stjórnin var ekki ánægð með tóninn í blöðum andstæöinganna, lét hún bara Ioka fyrir rafmagnið hjá þeim, svo að vélarnar voru auð- vitað óstarfhæfar. Pólitíska vikublaðið „E1 Anapo“ lét þetta þó ekki á sig fá. Það lét handsetja allt letur, útveg aði sér sjálfboðaliða til að snúa flatpressunni og tókst að lcoma út með 6,000 eintaka upplagi, þrátt fyrir rafmagnsleysið. Nú kvað stjórnin í Paraguay vera að athuga, hvernig hægt sé að taka sjálfboðaliðana úr sam bandi. DET vn. V/SS St&l SPWN& 6A! BNONU EN SSNDIN6 RfolAMANTER NÁR TIT ÞSN RSTTS MOOTA6ER JE6 VED IKKE, HVEM DER STÁR 8A& DETTE HER, MEN I SUPPER ATDRI6 60DT FRADET! . ER DB BIEVBT VANVITTI6, MAND ? . NEJ, MEN MIN SANS FOR HUMOR ER UDT MERE RoBUST END DERES/ Ertu genginn af vitinu, maður? Nei, en ég hef sterkari kýmnigáfu en þú. Ég veit ekki, hver stendur á bak við þetta, en þið komist ekki upp með svona hunda- kúnistir. Það á eftir að koma í ljós. Hana, út með þig! ‘ Og enn gerist það, að demantasending kemst ekki í hendurnar á réttum eiganda. Persneskt ævintýri LAMPASTÆÐIÐ til morgunverðar. Og þið getið hugsað ykkur, hversu undrandi hann varð einn morguninn, þegar hann sá að það hafði einhver komið og borðað all- an maíinn hans. „Hvað er þetta?“ sagði hann við sjálfan sig. „Hver getur hafa komið hér inn í herbergið mitt?“ Hann ákvað að vaka næstu nótt og vita hvort hann yrði einhvers vísari. Hann skar sig í fingur- inn og bar salt í sárið, svo að sviðinn héldi honum vakandi og síðan lagðist hann fyrir r rúminu sínu. Og um miðnættið sá hann sér til mikiliar undrun- ar, að dyr opnuðust á hinu gullna lampastæði og úi úr því kom hin fegursta stúlka, sem hann hafði nokkurn tíma séð. Strax og kóngssonurinn sá hina fögru Samamher varð hann ástfangnari af henni en frá verði sagt- Ilún gekk rakleitt að borðinu hans og borðaði bar eins og hún hafði lyst á. Að því búnu gekk hún aftur að lampastæðinu. En áður en hún var komin alla leið, spratt kóngssonurinn upp úr rúminu og greip í handlegginn á henni og hrópaði: „Hver ert þú?“ „Ég er bara óhamingjusöm stúlka, sem á vond- an föður“, svaraði Samamber og sagði síðan kóngs syni sögu sína. Þá sagði kóngsonurinn henni, að hann væri orðinn yfir sig ástfanginn af henni og Samamber játaði að henni litist svo undur vel á kóngssoninn. Eftir þetta hittust þau leynilega á hverri nóttu. En þegar morgnaði hvarf Samamber Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA Perez fjölskyldan; streymdi út á götuna. Dreng irnir voru mjög hrærðir. Tárin runnu niffur kinnar Antonio Perez og affeins móðirin liafði stjórn á sér. Hún blessaffi Richardo og faðmaffi hann aff sér. Svo sagffi hún viff WHliam Benn, „Þetta er eltki sonur minn, en ég hcf gefiff honum vinnu handa minua og ást hjarta míns. Og hver veit nema himininn hafi gefið mér hann vegna þeirrar ástar og þess starfs! Ef hann reynist ekki slíkur sem þér viljiff, senor, þá sýniff honum þolinmæffi, í honum býr margt gott, þó það taki tíma aff koma í Ijós.” William Benn lilustaði á orff hennar og orff hinnar og brann í skinninu yfir að komast á brott. Fyrsta hjá- trúin var horfin og nú var hann ekki lengur sannfærð- ur um aff Ricliardo Væri happiff, sem hann beiff eftir. En WiUiam Benn sagði við sjálfan sig: „Fyrsta liug- myndin er sú rétta!“ Og þeir riðu af stað. í nokkra daga gekk lífið sinn vanagang í húsi Ant- onio Perez. Allir voru þög- ulli en vcnjulega og þaff or- sakaðist af þunglyndi Ant- onio. Hann sat og starffi í gaupnir sér og synir lians sögðu: „Föffur okkar þykir ekki vænt um okkur. Hann elsk- ar Ricordo með hvítu liúff- ina og bláu augun og gula háriff, svo hann líkist hvít- um manni!“ Og kona Antonios hugs- aði hiff sama og seinna, er hún kom til manns síns, scm var aff Iesa'Juan fyrir bréf til Richardos: Eg sendi kveðju mína og ást til sonar míns Ricliard- os. Skrifaðu okkur eins oft og tími þinn leyfir. P'edro og Vincente hafa báðir feng iff stöðu á búgarði. Þeir fá ekki há laun, en þeir eru að þroskast. Okkur líffur ve,I en það er þögn á heimil- inu !“ Þá greip konan fram í fyrir múlrekanum og tók hann afsíðis. „Af hverju elskarðu ekki þín eigin börn?” spurði hún. Þeir eru synir þínir. Ef þú efast um það, þarftu aðeins að horfa á Pedro. Andlit lians er eins og andlit ljóns, en hann hefur augun þín. Eða Iíttu á Vincente. Rödd hans er lík röddu þinni. Svo er það Juan. Eg verð að viffur kenna að liann líkist þér ekki, en hann ber samt svip af þér eins og þú sérff, ef þú aðgætir hann. En þú elsk ar Ricardo og engan annan. Þá svaraði Antonio Pe- rez: X2l V- Í86*' - ALÞVOUBLAÐtö

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.