Alþýðublaðið - 23.09.1962, Blaðsíða 7
✓
Dansskóii Heiðars Astvaldssonar
Kennsla í barna, unglinga, fullarð
na og hjónaflokkum hefst mánudag
inn 8. október.
Kenndir verða bæði nýju og
gömlu dansarnir.
Innritanir og upplýsingar í síma
1-01-18 og
1-8.
3-72-Í68 daglega frá
Guðrún, Guðbjörg
og Heiðar Aslvalds.
Imperial
Dancing.
Society Tcachers of
ÞEI
SfNA
RfFA
PENINGA
Framhald af 2. stðu I að ríma hóið og hæið við vísuna,
aesku minni, og vakti furðu mína, sem hann kvað. Við urðum forvitn
svo að ég vissi ekki hvort ég gæti ir og gengum á hljóðið og sáurn
trúað mínum eigin augum, — og'
ég geri það sannarlega af gefnu
tilefni.
NÝLEGA SKÝRÐI Alþýðublaðið
frá því, að tveir ungir menn, sem
höfðu lokið síldveiðum, hefðu ver
ið fyrir norðan mð fullar hendur
fjár, rifið peningaseðla að gamni
sínu, keypt sér kassa af áfengi,
pantað bíl að sunnan og komið síð
an dauðadrukknir i bæinn, og að
líkindum sjóðurinn farinn að
minnka, enda geta síerkir menn
rifið i sundur heila símaskrá hvað
þá búnt af peningaseðlum — og
ungu mennimir okkar nú til dags
eru sterkir og miklir fyrir sér.
ÉG FÓR EINU SINNI á ævinni í
réttir. Það mun hafa verið árið
1917. Tilefnið til ferðarinnar, svo
og ferðalagið sjálft er saga út af
fyrir sig og hana geymi ég. Éa
UTVARPAÐ
ALLAN DAG
hvar maður sat sunnan megin und
ir réttarveggnum. Við þekktum
hann báðir, því að hann var lands-
kunnur — og hvers manns kunn-
ingi víða um Árnessýslu, gleðimað
ur, vísnamaður, hestamaður og
margt fleira. ,
IIANN HAFÐI VESKI SITT
milli handanna, týndi úr því hvern
seðilinn á fætur öðrum, reif þá í
smátætlur og jós þeim yfir höfuð-
ið á sér, hann var rjóður í framan,
rauðhærður — mig minnir með
hökutopp. Við urðum svo undranni
kunningjarnir að við máttum ekki
mæla. Fólk stóð þarna álengdar og
ég tók eftir því, að það fylgdist
nákvæmlega með sneplunum þeg
ar þeir fuku í allar áttir.
ÞETTA VAR SEM SAGT árjð
1917 eða fyrir fjörutíu og fim'm
árum. Hér var ekki um ungling að
komst kl. 1 um nótt í kolamyrkri ] ræða heldur tæplega miðaldra
á bæinn sém ég ætlaði á. Það var j mann. Ég vissi að hann hafði stað
daginn fyrir réttirnar í Ölfusinu. | is í hestaprangi undanfarið og
Ég svaf af um nóttina og for | að líkindum þótst hafa grætt vel.
snemma á fætur og síðan í réttirn ] iiann reif sína peninga fyrir tæp-
ar. Þar þótti mér forvitnilegt um | iega hálfri öld og hann var drukk-
að litast og leitaði lengi að flekk I inn. Enn eru til menn sem rífa
ÚTVARPIÐ er í óða önn
þessa daga að undirbúa vetrar-
dagskrá sína, sem mun hefjast
fyrsta vetrardag eins og venja
hefur verið. Ekki er tímabært
að skýra ítarlega frá því efni,
seni væntanlegt er, nema hvað
einn vinsælasti þulur útvarps-
ins fyrr á árum, Pétur Péturs-
son, mun sjá úm fastan þátt.
Ópercttan Oklahoma verður
þýdd og flutt á íslenzku af út-
varpinu, blaðamenn verða látn-
ir ganga í skrokk á merkum
borgurum fyrir framan hljóð-
nemann, ný ritgerðasamkeppni
fer fram og húsmæðurnar fá
aukreitis framhaldssögu fyrir
sig á daginn. Allt kemur þetta
í ljós á sínum tíma, og sjálf-
sagt mun sumum líka vel en
öðrum illa að vanda.
Eitt atriði varðandi dagskrá
útvarpsins er þegar byrjað að
skrifa rnn, og hefur raunar
verið rætt áður. Það er Ieng-
ing dagskrárinnar.
Fyrir fáum árum var aðeins
útvarpað klukkustund á morgn-
ana, stund um hádegi. hálfa
aðra stund um kaffi og síðan
kvölddagskrá frá klukkan sjö.
Núverandi útvarpsráð hefur
gert breytingar á þessu eins
og ýmsu öðru, þannig, að nú
er útvarpað frá klukkan átta
á morgnana fram yfir ellefu
á kvöldin samfellt, nema kl.
10-12 fyrir hádegi. Sá tími er
meðal annars hafður opinn til
að halda við þeirri gömlu, sér
íslenzku hefð, að útvarpa jarð-
arförum.
Til eru þeir menn, sem hafa
ráðist á þessa lengingu dag-
skrárinnar, og vilja helzt ekki
að útvarpið sé nema rétt á
kvöldin. Eg hef hlustað á rök-
semdir þeirra og komizt að
þeirri niðurstöðu, að með sára
fáum undantekningum erii
þetta menn, sem finnst allt
vera of mikið og of stórt nú á
dögum. Þeim finnst fólkið hafa
of miklar tekjur, eiga of stór-'
ar íbúðir, skólarnir of miklir,
tryggingar of háar og svo fram
vegis. Með öðrum orðum: Þeir
þrá löngu liðið þjóðfélag. Þeir
kunna ekki við sig í nútíman-
um, og hafa allt á hornum
sér. Þetta eru íhaldsmenn okk-
ar þjóðfélags.
Lenging dagskrárinnar er í
samræmi við breytta þjóðfélags
hætti. Atvinna manna er svo
mismunandi, vaktir í verk-
smiðjum, vinnutími við hvers
konar störf, að allan daginn
eru einhverjir að hvíla sig, —
meðan aðrir vinna. Sumir vilja
hlusta á útvarp á einum tíma,
aðrir á öðrum. Svo er mikill
fjöldi vinnustaða, þar sem
fólkið vill hafa tónlist, og út,-
varpið gegnir því hlutverki.
Það er auðvelt fyrir íhalds-
sama spekinga að koma einu
sinni á slíkan vinnustað og for-
dæma „hávaðann.“ Hitt er
annað að vinna á staðnum dag
inn út og daginn inn.
Þetta og fjöldamargt ann-
að hefur skapað þörf og ósk
yfirgnæfandi meirihluta fólks-
ins fyrir útvarp allan daginn.
og ég tel, að það eigi að fá
sitt útvarp, hvað sem spelc-
ingarnir segja.
Það er fróðlegt að athuga
reynslu hinna Norðurlandanna
í þessu efni. Þar fór útvarpið
ekki inn á þessa braut, og
komu þá til skjalanna sendi-
stöðvar í skipum, sem útvörp-
uðu tónlist og fréttum allan
daginn. Nú hefur verið tekiff
fyrir þá starfsemi, en í Svíþjóð
og Danmörku eru settar upp
nýjar dagskrár með þessu !
sama sniði. Þar er þetta kallað t
„melodiradio.“
Hér á landi kemur fram sá
misskilningur, að útvarpið á
morgnana og daginn sé að ein-
hverju leyti á kostnað kvöld-
dagskrárinnar. Ef hætt væri
að útvarpa allan daginn mundi
kvölddagskráin batna veru-
lega. Þetta er ekki rétt.
Útvarpsráð tók í upphafi þá |
stefnu, að kvölddagskráin j :
skyldi vera óskert og mætti » 1
lenging ekki ganga út yfir
hana á neinn hátt, enda hefur
verið varið meira fé til kvölds
ins á sama tíma með fram-
haldsleikritum, nýjum þáttum
og ýmsu öðru. í
Önnur útbreidd skoðun er j
þess efnis, að útvarpað sé j!
dægurlagarusli allan daginn. J
Menn, sem segja slíka vitleysu ;
eru þar með að játa, að þeir ;
hafi alls ekki hlustað á þetta !
dagsútvarp, sem þeir eru að !
fordæma. Tónlistardeild út- <
varpsins vinnur mikið starf og jj
gott, og eru síðdegis margs
konar tónlistarliðir.
Hlutverk útvarpsins hefur
stöðugt orðið fjölbreyttara, eft-
ir því sem daglegt Iíf fólksins
hefur breytzt. Ilinn gamli
kjarni kvöldskrárinnar, sem
fræðir, menntar, upplýsir og
skemmtir, er að ýmsu leyti ó-
breyttur. Kvöldvökur, útvarps
sögur, dagur og vcgur, ern allt
gamlir meiðir, sem reynt er að
hlúa að. Ný atriði hafa komið
til viðbótar, og útvarpið allan
daginn er ávöxtur hinna nýju
tíma. Því verður ekki breytt,
því tíminn stendur ekki kyrr.
óttri gimbur, sem mér hafði verið
gefin með áheiti — og fann hana.
AÐ ÞVÍ LOKNU rölti ég um.
Þar kysstust karlar og kerlingar
og þar flugust á ungir og gamlir.
Mér fannst skelfilegt að sjá fulla
menn veltast um í illu, og ég
hneykslaðist ákaflega á kunningja
mínum og jafnaldra, sem tuggði
skro og spýtti mórauðu í allar áttir
Ég tók hann tali og við gengum
afsíðis. Bannfæring mín á skroinu
bar vitanlega engan árangur.
SEM VÍD SÁTUM ÞARNA á
steini vestan við réttirnar heyrð
um við allt í einu rímur kveðnar
og hóað milli laglína. Sami maður
virtist gera hvort tveggja. Það
var einna helst eins og hann væri
sína peninga drukknir — og það er j
svo sem ekki verra að rífa pen-
ingaseðla og. strá tætlunum yíir
höfuð sér en að eyða þeim í annað
siðleysi, sem er sjálfum manni —
og öðrum til skaða og skammar.
VIÐ HOLDUM ALLTAF, að allt
hafi verið í sómanum í gámla
daga, en það var það ekki Og þessu
til viðbótar vil ég minna á það, að
á heimleið úr síldveiðum fyrir
mörgum árum, þegar farið var
með skipum spiluðu fjölda margir
sumarhýrunni af sér í fjárhættu-
spili. Það var jafnvel siður mis-
indismanna að taka sér alltaf far
með skipunum til þcss að spila viiT
sjómennina. Og alltaf varð þeim
vel til fanga.
Hanns á horninu
• •
HOYANG ALUMINIUM
Sölustjóri A/A Nordtsk Aluminiumindustri, Osló, lierra K. Ildstad mun dvelja hér á
landi alla þessa viku.
Sölustjórinn verður .til viðtals þennan tíma á skrifstofu okkar og veita allar upplýsing-
ar varðandi framleiðsluvörur verksmiðjusamsteypunnar. Einnig mun hann heimsækja
þau fyrirtæki sem óska kynnu sérstakra upplýsinga eða leiðbeininga.
Einkaumboð á íslandi fyrir A.S NORDISK ALUMINIUMINDUSTRI, OSLÓ,
FRIÐR1K JÖRGENSEN
ÆgisgÖtu 7. — Sími: 11020 og 11021.
ALÞÝÐUBLAÖIÐ — 23. sept. 1962