Alþýðublaðið - 23.09.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.09.1962, Blaðsíða 14
DAGBOK Sunnudagf ur 23, sept, 8.30 Létt morgunlög 0.00 Fréttir 9.10 Morguntónleik ar 11.00 Messa í Neskirkju 12.15 Hádegisútvarp 14.00 Miðdegis- -tónleikar 15.30 Sunnúdagslögin 18.20 Vfr. — Færeysk messa 15.50-Útvarp frá íþróttaleikvang Inum í Reykjavík: Sigurður Sig orðsson lýsir síðari hálfleik x fcnattspyrnukeppni Akurnesinga og KR-inga 17.40 Barnatimi (Skeggi Ásbjarnarson) 18.40 „Hani, krummi, hundur, svín“ Gömlu lögin sungin og ieikin 19.00 Tilk. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 22.00 Eyjar við ísland; VII. erindi: Málmey (Grímur Sigurðsson útvarpsvirki) 20.25 Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur 20.55 Meinleg örlög: íslenzk saga frá liorfinni öld. Aðalgeir Kristjánsson cand. mag og séra Kristján Róbertsson taka sam- an 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 24. september -8.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 „Við vinnuna11 15.00 Síðdegisútvarp 13.30 Lög 6r kvikmyndum 18.50 Tilk. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Um dag inn og veginn 20 20 Eiusöngur: I'aul Robeson syngur 20.40 Er- indu: Gengið upp að Görðum: fyrri hluti (Ólafur Haukur Árnason skólastjóri á Akranesi) 21.05 Tónleikar: Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leik ur tvö verk eftir Blaakirev 21. 30 Útvarpssagan: „Fi'á vöggu til grafar" eftir Guðmund G. Hagalín XIV. 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Um fiskinn 22.30 Frá tónleikum í Austurbkjarbíói 5. þ.m. 23.10 Dagskrárlok. sunnudagur víkur Goðafoss fer frá New York 22.9 til Charleston og R- víkur Gullfoss fer frá Rvík kl. 15.00 í dag 22.9 til Leith og K- hafnar Lagarfoss fór frá Kotka 18.9 til Rvíkur Reykjafoss er á Siglufirði, fer þaðan til Ilúsa- víkur, Raufarhafnar, Ólafsfjarð ar, Dalvíkur og Austfjarða og þaðan til Khafnar og Hamborg ar Selfoss fer frá Rvík kl. ..7.00 í dag 22.9 til Rotterdam og Ham borgar Tröllafoss kom til R- víkur 15.9 frá Hull ^Tungufiss er í Hafnarfirði fer í dag 22.9 til Rvíkur og þaðan 23.9 til Norðurlandshafna. i Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Amsterdam Esja er á Norðurlandshöfnum Rerjólfur er í Rvík Þyrill er á Norður- landshöfnum Skjaldbreið íer frá Rvík kl. 24.00 annað kvóid vestur um land til Akureyrar Herðubreið er á Austf jörðuni á norðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 19. þ.m. frá Arch angelsk áleiðis til Limerick í írlandi Arnarfell fór í gær frá Aabo til Sölvesborg .fökulfell fer í dag frá Kristiansand áleið is til Rvíkur Dísarfell er i Bel- fast fer þaðan 25. þ.m. áleiðis til Avenmouth og London Litla fell er á leið til Rvíkur frá Nerð urlandshöfnum Helgafell er á Akureyri Hamrafell fór 19. þ.m. frá Batumi áleiðis til íslands. Jöklar h.f. Drangajökull fór 20 9 fró Rþ vík til Riga, Helsingfors, Brem en og Hamborgar Langjökuil er á leið til New York Va(na jökull er í Amsterdam, fer það an til Rotterdam, London og R- víkur. Háteigsprestakall Messað í Hátiðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Séra Jón Þorvarðs- son. Langholtsprestakall. Messað kJ. lí f. h. Séra Árelíus Níelsson. Dómkirkjan. Messað kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Neskirkja. Messað kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Hafriarfirði. Mess-' að í Þjóðkirkju Hafnarfjarðar kl. 2:00 e. h. Séra Krist inn Stefánsson. Bústaðasókn. Messað í Réttar- - holtsskóla kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Hallgrimskirkja. Messað kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Áma 1 son. Laugarnesskirkja. Messað kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavars- son. ÍíJ- Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. | 10 árd. Heimilisprestur. Kaffisala Kvenfélags Háteigs- sóknar, sem ákveðin var a sunnudaginn í Sjómannaskól • , anum fellur niður. m Kvenfélag Óháða safnaðarins, t heldur áríðandi félagsfund |g n. k. mánudag, 24. þ. m. kl. M 8:30 í Kirkjubæ. Teikning af stólum í kirkjuna verður sýnd á fundinum. Fjölmennið Stjórnin Aðalfundur samtakanna Vernd, verður haldinn í Breiðfirð- ingabúð föstudaginn 28. sept. JT\ kl. 20:30. 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Kvikmynd. Stjórnin Aðalfundur bridge-deildar Breiðfirðinga, verður haldinn í Breiðfirðingabúð 25. sept. kl. 8 síðdegis. Mætið stund víslega. Stjórnin Flugfélag íslands h.f. Gullfajíi-*fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 08. 00 í fyrramálið. Innanlandsflug: t dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egdsstaða Húsavíkur, ísafjarðar og Vm- eyja. Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, ísafjarðar, Kópa- skers, Vmeyja (2 ferðir/., og Þórshafnar. Loftleiðir h.f. Sunnudaginn 22. september er Leifur Eiríksson væntantegur frá New York kl 06.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.30. Væntan legur frá Luxemborg kl. 22.00 Fer til New York kl. 23.30 I.í- eíkur rauði er væntanlegur frá MeX York kl. 11.00. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Ham- fcorgar kl. 12.30 Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 22.00. Fer New York kl. 22.30 Eimskipafétag Is- lands h.f. Brúarfoss fer frá Rvík kl 12. 00 í dag 22.9 til Dublin og New York Dettifoss fór frá Dublin 12.9 til NeX York Fjallfoss kom til Kotka 20.9 fer þaðan til Leitn og R- Neskirkja: Haustfermingarbörn mæti í Neskirkju miðvikudag- inn 26. sept. kl. 5 e.h. Sóknar prestur. Kvöld- o e næturvörður L. R. í dagi Kvöidvakt kl. 18.00—00.30 Á kvöld- vakt: Guðmundur Georgsson. Á næturvakt: Daníel Guðnason. Mánudaugur: Á kvöldvakt: Tryggvi Þorsteinsson. Á nætur vakt Björn L. Jónsson. Slysavarðstofan 1 Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. _ Sími 15080. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag nema laugar- iaga, kl. 13.00—17.00. Kópavogsapótek er opið alla laugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kl. 09.15—08.00, og sunnudaga frá kl. 1.00—4.00. vllnnlngarspjold „ájálfsbjörr' félags fatlaðra fást á eftirtölú um stöðum íarðs-apótekl • Holts-apotek) Reykjavíkui , apoteki, Vesturbæjar-apotek) Verzlunninn) (oði .augaveg* 74. Bókabúð isafoldar Austur stræti 8. Bókabúðinni Laugai nesvegi 52 Bökbúðinni Bræðra oorgarstíg Skrifstofn *«ói»rv Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron Bankastræti. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — (sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdeild: Opið kl. 2-10 aRa virka daga nema laugardaga frá 1-4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla virka daga nemá laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34 opið kl. i-7 alla virka daga nnna laug irdaga. Útibú Hofsvallagötu 16 opið kl. 5.30 -7.30 aila virka iaga nema laugardaea Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 til 15.30 Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 01.30 —04.00. Vrbæjarsafn er opið «u» lax- frá kl. 2—6 nemn manndaga I Opið á sunnudngUTr ” »• *—7 OPNAN Guðrúnar Á. Símonar. Hann hafði þá fullkomnustu rödd sem ég hef hlustað á. En það fór fyrir honum eins og mörgum öðrum, það er erfitt að reisa út í hinn stóra heim. — Þú hefur stundað talsvert eftirhermur, hvað viltu segja mér um þá listgrein? — Lífið er ekki annað en eftir- hermur. — Hefurðu aldrei gefið þig að stjórnmálum, Gísli? — Jú eins og góðum rakara sæm ir, þá — þá, — brosir út í annað munnvikið: alltaf sammála við- skiptavinum. Sem rakari. — Já, segðu mér eitt hvað úr þínu starfi, hefurðu lent á réttri hillu í lífinu? Hann hlær ynnilega, og spurn- ingunni er svarað. — Klippirðu ekki einhverja fleiri en Selfyssinga? — Jú, á Skógaskóla og Litla Hrauni, og hefur líkað hvoru tveggja ágætlega. En leiðinlegast þykir mér, þegar fangarnir koma aftur og aftur til mín, það er hálf raunalegt. Þetta eru alltaf sömu mennirnir sem eru að brjóta af sér, — eða réttara sagt: alltaf þeir sömu sem hírast inni. — Hvernig þykir þér hárgréiðsla unga fólksins nú til dags? Það kemur þjáningarsvipur á andlit hans. — Mér dettur í liug þegar við vorum að fara £ söngferð að Kleppi fyrir 40 árum, við gengum eftir veg inum og sungum, og þegar við kom um þangað sáum við fólk, sem greiddi eins og ungu stúlkurnar og piltarnir nú á dögum: alveg eins og flókatryppi. Hárgreiðsla bessi er humbug. Strákarnir teygia toppinn fram á nef, og á tímabili var það svo, að stúlkurnar greiddu hárið fyrir and- litið eins og forhengi fyrir kames. — En unga fólkið á íslandi, hvað segir þú um vandamál þess og hverja bót hyggur þú bezta? — Mér finnst unga fólkið nú til dags vaða reyk, það fær ekki fró un í skemmtunum sínum, það fór á ball í gær, en það þarf aftur að fara á ball í kvöld. Það fer of oft á skemmtanir án þess að skemmta sér. Svo er það gotteríisátið. Ungling arnir hér á Selfossi eru að mörgu leyti verr staddir en í Reykjavík. Aðalverzlunarsvæðið hérna er svo mikið minna hér en í bænum og ferðafólk sem fer um staðinn kemur á sjoppurnar og kaupir pylsur og ís í augsýn þeirra ungu sem strax fá óstjórnlega löngun til að fá sér líka ís og pylsu. Þegar þau fara að vinna fyrir sér, fara allir peningarnir í böll og vín og sælgæti. Bílarnir eru ein aðalástæðan fyr ir þessari eyðslu unglinganna hér á Selfossi, aðalskemmtanirnar eru út um sveitirnar og þangað er ekið í leigubílum og einhverjum einka- kerrum. Það væri hægt að ráða bót á þessum vandræðum með einu móti Láta unglinana ekki fá fjárráð eins snemma og raun ber vitni. Nú eru unglingarnir hérna í þorpinu farnir að vinna fyrir sér um 15-16 ára aldur og allir peningarnir fara í skemmtanir.og sælgæti. Þeir búa hjá foreldrum sínum og fá ókeypis fæði hjá þeim, svo að kostnaður við fæði og húsnæði er enginn. — Og ef að þau vilja eitthvað halda aftur af börnum sínum, þá geta þau leigt sér herbergi út i bæ og ráðið sér sjálf.... Þannig er lífið orðið, nú þýðir ekki lengur fyrir foreldrana að taka peningana af börnum sínum eins og áður, nú eru þau frjáls eins og hesturinn í haganum. — Telurðu þá að heimur versn- andi fari? Hann lítur á son sinn og bros breiðir sig út á andliti hans: Nei, börnin eru ekki verri, sízt, tím- arnir eru breyttir. — Og hvað viltu segja mér um lífið að lokum, hvað hefur þér jþótt bezt í heimi hér? Það er komið hádegi, ilmurinn af matnum berst úr eldhúsinu, fyr ir framan spíraglasið er kvenmað urinn ennþá við hliðina á RAKARI Gísli lítur á þetta allt um leið og hann tekur við gjaldinu fyrir klipp inguna, gefur sér tíma til að hugsa: — Ég er sáttur við alla, enginn er óvinur minn, ég er allra vinur. Og það sem mér hefur þótt bezt er góður matur, vín, og fallegar kon ur. Guðmundur Jónsson er að syngja í hádegisútvarpinu. Gísli lygnir aftur augunum, hann er að hlusta, — uss hann er að hlusta. Brandur Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Sesselju Helgadóttur, Hverfisgötu 20, Hafnarfirði, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnar- firði þriðjudaginn 25. september kl. 2 e. h. Börn, tengdabörn og barnabörn. Ynnilegar þakkir fyrir • auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för fósturföður míns og bróður okkar Hafliða Ólafssonar frá Keflavík, Rauðasandshreppi. Sérstakar þakkir flytum við Halldóri Hansen lækni, Helga Ing- varsyni yfirlækni á Vífisstöðum og hjúkrunarkonum þar. Einnig þeim er lieimsóttu hann í langri sjúkralegu. Þorgerður Ilalldórsdóttir Albert Beck Guðmundsson Guðbjörg Ólafsdóttir. Hjörleifur Ólafsson. 14 23. sept. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.