Alþýðublaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Símí 11475 Sýnd kl. 4 og 8. Bönnuð innan 12 ára. Siðasta sinn. Hafnarfjarðarbíó Sínii 50 2 49 (EiniiiiDa i den KOstelige i KOmedíe-N Kusa mín og ég Frtnsk úrvalsmynd með hin- um óviðjafnanlega Fernandel. Sýnd kl. 7 og 9. LAUGARAS UGAR =1Þ Sími 32075 - 38150 Leyniklúbburinn Brezk úrvalsmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára aldurs. Kópavogsbíó Sfml 19 1 85 MYSTERIANS (Innrás utan úr geimnum) Ný, japönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Eitt stórbrotn- asta vísindaævintýri allra tíma. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Austurbœ jarbíó Sími 113 84 Aldrei á sunnudögum (Never On Sunday) Heimsfræg, ný, grísk kvik- mynd, sem alls staðar hefur sleg- ð öll met í aðsókn. Melina Mercouri, Jules Dassin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarbíó Sími 16 44 4 Svikahrannurinn (The great Impostor) Afar skemmtileg og spennandi ný amerísk stórmynd um afrek svikahrappsins Ferdinand Dem- ara. TONY CURTIS. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Síml 1 15 44 5. vika. Mest nmtalaða mynd síðustu vikurnar Eigum við að elskast? („Skal vi elska?") Djörf gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina Schollin Jarl Kulle (Prófessor Higgins Svíþjóðar) Danskir textar). Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Þau voru ung Geysispennandi og áhrifarfk ný amerísk mynd er fjallar á raunsæjan hátt um unglinga nú tímans. Aðalhlutverkið leikur sjón- varpsstjaman Dick Clark ásamt Tuesday Weid í myndinni koma fram Duane Eddy and the Rebels. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Tónabíó Skipholt 33 Slml 1 11 82 Aðgangur bannaður (Private Property) Snilldarvel gerð og hörkuspenn andi ný, amerísk stórmynd. Mynd in hefur verið talin djarfasta og um ieið umdeQdasta myndin frá Ameríku. Corey Ailen Kate Manx. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Ævintýrið hófst í Napoli (It started in Napoli) Hrífandi fögur og skemmtileg amerísk litmynd, tekin á ýmsum fegurstu stöðum ítaliu m. a. á Capri. Aðalhlutverk: Sophia Loren Clark Gable Vittorío De Sica. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 ölkíni flýgur ■ ■■ * 1 L 111 á BB ííili.'þ WÓÐIEIKHIJSIÐ HÚN FRÆNKA MÍN Sýnihg föstudag ki. 20. Sýning' laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tU 20.*Símt 1-1200. Tjarnarbœr Simi 15171 LEIKHÚS ÆSKUNNAR sýnir Herakles og Agíasfjósið Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Sýning í kvöld kl. 20,30 í Tjarn arbæ. Næsta sýning sunnudag. Miðasala kl. 4. Sími 15171 GLAUMBÆR Opið alla daga Hádegisverður. Eftirmiðdagskaffl. Kvöldverður GLAUMBÆR Sfmar 22643 og 19330. Sími 50 184 G reifad óttirin KOMTESSEN) ] Dönsk stórmynd í litum, eftir skáldsögu Erling Paulscns. ^ Sagan kom í „Familie Journal". Aðalhlutverk: "Æ Malene Schwartz Birgitte Ferderspiel Ebbe Langberg Poul Reichardt. Maria Garland. Sýnd ki. 7 og 9. ENPoRNÍJIÐ FARJP mi, RAFIA HáseiP»nd?féiag Reykiavlkor Bátasala: Fasteignasala: \ Skipasala: Vátryggingar: V er ðbréf a viðskip ti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Trygvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. Fræðslukvikmynd um áhrif áfengisneyzlu sýnir J. V. Scully frá Washington D. C. í matstofunni Vík, efri sal, Keflavík, fimmtudaginn 4. október kl. 8,30, og f Góðtemplarahúsinu Reykjavík, laugardaginn 6. október kl. 8,30. Öllum heimill aðgangur. Blómasýning Sölusýning — Seinni vika. Blómlaukarnir komnir, fimmtíu tegundir. Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. x X H NPNKIN Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur 10 vikna Ballet-námskeið hefst 8. október n.k. — Kennt verður í Edduhúsinu Lindargötu 9A Reykjavík og Auðbrekku 50, Kópavogi — Upplýsingar og innritun í síma 1-24-86 frá kl. 1-7 daglega. 1 KHflKl) $ 4. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.