Alþýðublaðið - 11.10.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.10.1962, Blaðsíða 9
Sigga Vigga og tilveran ffl ■■■■■ ■ ■■■■ ■ ■■■■ Jeger-peysur Jeger-pils Hollenskir síðdegiskjólar Stórar stærðir MARKAÐURINN Laugavegi 89. Sendill una ■ *■■■ Okkur vantar sendil nú þegar, hálfan eða allan daginn. Rannsóknastofa Háskólans, v/Barónsstíg. Á blómlegur pökkunariðnaður eftir að rfsa á islandi? Afbrigði eða stofnar sömu jurta tegundar geta verið næsta mis- næm fyrir sjúkdómum. T. d. eru kartöfluafbrigðin mjög misnæm fyrir myglu. Reynt er að framleiða ónæm afbrigði með kynbótum og úrvali. í Bandaríkjunum hafa t. d. verið framleiddar kartöflur, nær ónæmar fyrir myglu. En ónæmið hefur viljað hverfa eftir nokkur ár, eða ó nýjum ræktuharstöðvum, sennilega vegna þess að til eru fleiri en einn stofn kartöflumyglu og nýju afbrigðin aðeins ónæm fyrir einum eða sumum myglu- stofnunum. Auk þess gildir ónæm- ið e. t. v. aðeins við ákveðin lofts lagsskilyrði. Reynt er líka að fram leiða nýjar kartöflur ónæmar fyrir kartöfluhnúðormum. En þar er svipaða sögu að segja, þ. e. af hnúð ormunum eru líka til nokkrir stofnar. Veldur þetta miklum erf- iðleikum. Svo er annað atriði. Margar af þessu litt næmu kart- öflum eru seinþroska og ekki held- ur eins góðar matarkartöflur og við eigum að venjast. Málið er því á tilraunastigi ennþá. En meðan svo er — og enginn veit hve lengi — verðum við að gera okkar ráð- stafanir gegn kartöfluhnúðormun- um o. fl. skæðum kvillum, leggja niður sýkta garða o. s. frv. og það þótt til þess þurfi löggjöf. Ekkert vit er í öðru. Mundu læknar t. d. ::::: vilja láta berklasmit fara óhindrað jjj:j fram, meðan beðið væri eftir upp- jjjjj götvun allsherjarlyfs? Annaff atriffi má nefna. Á sum- :j:jj um skaðvöldum jurtanna lifa ::j::. sníkjuverur, sem halda þeim tals- j;:-j vert í skefjum, t. d. lifa sníkju- jjjH sveppir á sumurrf skordýrum. Þeg- jjjjj ar jurt eða tré er flutt í nýtt um- jjjjj hverfi fylgja oft sjúkdómarnir jjjjj með, en e. t. v. ekki allir. T. d. get- :jjj: ur skordýrið hafa flutzt með en ■■■:: ekki sníkjuverur, sem á því lifa. jjjjj Er þá hætta á miklum skemmdum. jyjj Nokkuð er gert að því að reyna j:jjj líffræðilegar vamir í samræmi jjjjj við þetta; flytja t. d. inn sníkjuver- :::::' Framhald á 14. síffu. jjjjj ÞAÐ hefur áreiffanlega ekki far- iff fram hjá neinum, sem fylgzt hefur meff fréttum í sumar, að mikUl skortur hefur veriff á vinnu- afli. Nú, þegar skólarnir taka til starfa, versnar ástandiff til muna. Verst mun ástandiff vera í frysti-1 húsunum. Þar vmna ávailt fjöl- markir unglingar yfir sumartím- ann, viff ýmis störf. Þaff hlýtur því, aff vera skarff fyrir skildi, þeg- | ar þelr hætta. Blaðiff spurffist fyrir hjá nokkrnm fiskvinnslustöffvum, hvernig ástatt væri hjá þeim. Svörin voru mjög á einn veg. Þaff vantar alls staffar fólk og þó auglýst sé dag eftir dag í blöffum, fæst sáralítið af, fólki. Þaff er lán í óláni, að aflinn er tregur og að lítiff berst aff af fiski um þessar mundir. Ólafur Júlíusson hjá Hrafffrysti- stöffinni sagffi t. d., aff hj.i þeim hefffu unniff aff jafnaðí 80 manns í sumar, en í síffastliðinni viku, voru affeins eftir um 15-—20. Þar leggja sjö bátar upp afla sinn og má nærri geta, hvernig ástatt er. Ráðiff, sem frystihúsin grípa nú til, hvert af öffru, er aff koma á ákvæðisvinnu. Meff því, telja þau sig fá meiri afköst og betri nýt- ingu aflans. Fólkiff ber meira úr býtum og fær cinnig meiri áhuga fyrir starfinu, sagffi Ólafur. Til Framhald á 14. síðu. Karlmenn og kvenfólk vantar okkur strax til starfa í frystihúsi vorttt Hraðfrystihúsiö Frost h.f. Hafnarfirði Sími 50165. Saltsílt Seljum góða norðanlandssíld í %, % 1/1 tunnum, einnig góða kúta. Fiskimiðstöðin h.f. Grafldagarði — Sími 17857, 13560. Hafnfirðingar - Reykvíkingar Okkur vantar nokkra verkamenn í byggingaiv vinnu strax. Upplýsingar í dag og næstu daga, í síma 51233. v -i ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11.; október »1962 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.