Alþýðublaðið - 11.10.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.10.1962, Blaðsíða 12
06 HVBM VBD, OM Vi TBODS AiT IHKB AUBSAMMBN HAR. BT PAZ OVBRRASKBISBH I SAGhAnDBN T/L- . . . WmNDEN / , ^ kÁ CBT 6ffc DBT HBLB ABT FOiHBT 6AH&STEPMB, HViS KK • X SNBT NOtBTVOOM DBN- r,í T&.NSPvzr Lj PCT SR BN RÍ07I6 DaRi KB IDS AT KASSBKNB MBD DiAAWJ- TBK cn ABNiÆPsET, sí man KAH SB, HVAD DSR EKI DBM M»WW ÞESSI pólitíska skopsaga kvaS vera finnsk. Kennedy er að tala við Krústjor og státar: „Við böfum lækni heima í Bandarikjumun sem getnr vakið menn frá dauðum". Krústjov bregður, en er fljótur að svara: „Við höfum mann heima í Rússlandi, sem gretur lilaup ið hundrað metrana á sex sekúndum sléttum". Nokkru seinna símar Kennedy til Krústjovs og segist vera að koma í heimsókn til Moskvu og muni hann hafa kraftaverkalækninn meðferð is. Iírústjov rýkur í ofboði til Míkoyan og spyr: „Bvernig hefði Stalin farið að því að grafa upp mann sem gæti hlaupið hundrað metrana á sex sekúndum?". „Hann hefði spurt Molotov“, segir Mikoyan. „En ég get ekki verið þekktur fyrir það“, svar ar Krústjov. IVIikoyan fer til Molotovs og kemur aftur með þau ráð, að Krústjov fari með bandaríska lækn- irinn í grafhýsi Stalins: „Ef sá bandaríski getur vakið Stalin upp frá dauðum, þá verður þér ekki skotaskuld úr því að finna mann, sem kemst hundrað metrana á sex sekúndum sléttum". „En liver er hann?“ spyr Krústjov. „liver annan en þú, Nikita“. Það var hræðileg hugmynd að merkja kass ana með dernöntunum sérstaklega svo að all ir geta séð hvað í þeim er. Það gerir allt alltof létt fyrir glæpamennina, ef á annað borð eitthvað' hefur lekið út um þessa flutn •ní?a. j | 1 ' llÍll Og hver veit nema við lumum á einhverju handa hverjum öðruni þrátt fyrir allt sam- an. I i I m N «* <© Pl B C0F£ h*‘A:ut M CKO FYRIR LITLA FÓLKIÐ Rússneskt ævintýri: LITLA, BLÓÐ- RAUDA BLÓMIÐ Stúlkan lagði enn af stað,'og elti gullnu kúluna, hvert sem hún rann. Loks kom hún að fögru landi, þar sem sólin skein og blátt hafið gjálfraði við fagrar strendur. Þar var glæsileg marmarahöll og dómkirkja með koparturni. „Hér hlýtur ástin mín að eiga heima“, hugsrði stúlkan og hún hrópaði af gleði þegar gullna kúlan rann alla leið inn í hallarsalinn. Þar sat bjarti fálk inn Fenist, hinn hrausti ungi hermaður, að dýr- legri veizlu með hirðmönum sínum og þjónustu- I'ði: bví að'þetta skínandi land var hans eigið kóngs ríki. Þegar síúlkan sá hann, kyssti hún á hendur hans og sagði: „Ég er komin til þín um langan veg, ég hef slitið járnskóm, ég hef farið yfir holt og hæðir til þess að ná fundi þínum. Ó, ástin mín“. Þá varð Fenist hrifnari af henn en nokkru sinni fyrr, og hann bauð henni heiðursæti við hlið sína í veizlunni. Og öllum klulíkum þessarar skínandi borgar var hringt, þegar vígslukórónunum var haldið yfir höfðum Fenists, hins ljósa fálka, og brúðar hans fyrir framan altarið. ENDIR. Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA Ungir drengir verða a'ð komast út undir bert loft’”. Hann hló. Hlátur hans var undarlegur og Iiljóðlaus og andlit hans afskræmdist enn meira við lilátur lians en við bros hans. „Þú fórst út að ganga. En hvert gekkstu?” Ricardo fann að nú var hætta á ferðum og hann beit á jaxl. Svo leit liann á hús- bónda sinn. , „Mig langar til að líta á hestana”, sagði hann. „Þa'ð var of snemmt að sofna. Ég fór og leit á hestana”. „Vitanlega. Þú ert hrif- inn af hestum’”. „Já”. „Talarðirðu við Lew um hestana?” „Ég vildi ekki ónáða liann. Svo átti ég að vera í rúm- inu”. „Rétt er það. Ég kann vel við drengi sem segja frá því, þegar þeir gera eitthvað af sér. Þó ekki þegar þeir gera of mikið af sér!” „Nei”, sagði Ricardo. „Ég hcld að ég hafi ekki gert neitt ljótt”. „Og það var rétt hjá bér að tala ekki við Lew. Hann er skrítinn náungi. Hann ber hníf eins og þú. En ég geri ráð fyrir að hans liníf- ur sé ennþá beittari en þinn!” Og enn lék illgirnislegt glott um varir William Benn. „Ég skal muna það”, sagði Ricardo. Benn reis á fætur og gekk til dyra. „Góða nótt Ricard j,“ sagði hann glaðlega. „Góða nótt,“ svaraði dreng urinn. Þegar stóri maðurinn var búinn að opna dyrnar í hálfa gátt leit bann á dreng inn. „Heyrðu annars Ricanlo,“ sagði hann, „ekki vill víst svo til að þér liati dvalist við svalirnar áður en þú fórst inn?“ Áður en Iticardo haföi náð valdi á sér fann hann hvcrn ig andlit hans varð náfölt og hverrtg hjarta hans nær því hætti að slá. William Benn lokaði dvrun- um hijóðlega og gekk aftur inn í herbergið. „Og heyrðir þú mig og vin minn ræða saman með- an þú varst fyrir utan sval irnar?“ Ricardo mátti ekki m.u'la. „Svaraftu," sagði F.enn voðaleg ú röddu. „Já“ svarnði drengurtnn og stakk hendinni inn undir jakka sitin. Því hann var sannfærður um að nú ætti hann ið deyja og það var honum ekki frekar unut að gefast npp en villiketti að X2 11- október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.