Alþýðublaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 9
ÓEIEÐIRNAR, sem urðu í Briis- sel er flæmsku-mælandi (þ.e.a.s. hollenzku-mælandi) Belgar efndu til hinnar miklu mótmælagöngu um helgina er afleiðing mildlla andstæðna og spennu, er komið hefur í veg fyrir eindrægni í sam- búð hinna tveggja þjóðarbrota í Belgíu allt frá því Belgía varð sjálfstætt ríki fyrir 131 ári. . Fyrir aðeins tíu mánuðum efndu Vallónar, sem eru frönskumæl- andi, til mótmælaaðgerða, er leiddu til óeirða. Bæði þá og nú báru vígorð hinna æstu mótmæla- manna vitni um, að af beggja hálfu eru fordómar og rangar hugmynd- ir um málstað hins aðilans ríkjandi. ríkjandi. FLÆMINGJARÍ MEIRI- IILUTA. Frá upphafi hafa Flæmingjar verið örlítill meirihluti þjóðarinn- ar. Samkvæmt síðasta málfræð- ilega manntali, sem er frá því fyr- ir stríð, voru 52.6% þjóðarinnar, eða um 9.2 milljónir, aðallega flæmsku-mælandi, 41,9% aðallega frönskumælaníji, 0,9% aðallega þýzkumælandi (íbúar landamæra- héraðanna lengst í austri í hinu frönsku-mælandi Liege-héraði), en 4.5% (aðallega íbúar Brussel) töluðu bæði málin. Landfræðilega séð liggja mála- .• takmörk þvert yfir landið frá vestri til austurs (sjá kort) og hafa þau lítið breytzt á liðnum öldum. Takmarkalína þessi fylgir ekki fylkjamörkunum, en í fjórum norð lægustu fylkjunum (Vestur- og Austur-Flandern, Antwerpen og Limburg) er flæmska yfirgnæfandi og franska er yfirgnæfandi í fjór- um suðlægustu héruðunum (Hain- aut, Namur, Liege og Luxemborg). F.jögur síðarnefndu héruðin eru oft köiluð Vallónía. MÁLADEILAN HÖRÐUST í BRUSSEL. Iléraðið Brabant er milli þess- ara tveggja málasvæða og þar eð í þessum útbæjum Briissel í göml- um, flæmsku héruðum. íbúarnir á Briissel-svæðinu eru því nú orðið mjög blandaðir. Um tvær milljónir manna búa í öllu fylkinu (Brabant), þar af um 1,4 milljónir á Briisselsvæðinu. I Briissel hefur einnig lengi ver- ið miðpunktur málabaráttunnar, „’MenlnÍ l ?***lj*, LilM.f 'ft^ Mons* a/ . •Mwerp «í$sen ]$ Jr- ^ Vöusseidorf “V ^iChariero'i" Flemísh* speakrtijj ';crch-spe&k>ng »,—1.......—i—t 0 MilesSÖ A SVÆÐUM þeim, sem auðkennd eru með strikum, er Franska er opinbert mál í héruðum þeim, sem eru auðkennd Flæmska er opinbert mál í héruðum þeim, sem eru auðkennd með hvítu, en tvö mál eru töluð þar sem strikalínurnar eru brotnar. höfuðborgin Brussel er í þessueða síðan flæmska málið fékk loks héraði hafa málin blandazt þar æ jafnrétti á við frönsku á fyrstu 3 meir. | áratugum aldarinnar. Norðan í hinum gamla kjarna Briissel málatakmarkanna er flæmska mál voru frönsku-mælandi menn í mikl; yfirvaldanna og skólanna, sunnan um meirihluta, en borgin hefur þeirra nýtur franskan sömu for- vaxið og nær nú til sveitahéraöa, sem áður voru flæmsk. Frönsk á- hrif hafa rutt sér mjög til rúms réttinda. Sérstök lagaákvæði um, að bæði málin skuli notuð, ef a. m. Framh. á 13. síðu Greiöslu- sloppar Amerískir NÆLON greiðslusloppar. FALLEGIR VANDAÐIR MISLITIR EINLITIR Laugavegi 26. — Sími 15186. Til fermingargjafa Svissnesk úr Nýkomin — Mikið úrv’al KORNELÍUS Skólavörðustíg — Veltusundi. SIGGA VIGGA O G TILVERAN Hrærivélar MASTER MIXER og IDEAL MIXER hræivélar fyrirliggjandi. Seldar gegn afborgun. — MASTER MIXER er mjög hentug fyrir sveitaheimili, litlar veitingastofur og einnig fyrir SKIP. Vélarnar eru framleiddar fyrir 32 — 110 og 220 volta straum. — 220 volta Universal. EINKAUMBOÐSMENNN: Ludvíg Storr & Co. Bezt aö auglýsa í Alþýðublaðinu ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. október; 1962 Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.