Alþýðublaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Föstudagur 19. okíóber. 8:00 Morgun útvarp. 12:00 Hádpgisútvarp. 13:15 Lesin dag- skrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna”: Tónleikar. 15:00 Síð- degisútvarp. 18:30 Þingfréttir. — 18:45 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Frétdr. 20:00 Efst á baugi. 20:30 Fracgir hljóðfæraleikarar; XIX. 21:00 upplestur: Hildur Kalman les Ijóð eftir Drífu Við'ar. 21:10 Tónleikar: Balletti eftir Jan Novak. 21:30 Útvarpssagrn: ,,Herragarðssaga“- II. 22:00 Fréttir og veðurfregnir XV. 22:30 Á síðkvöldi: Létt-klassisk tónlist. 23:20 Dagskrárlok. SVgTjj Skipaútgerð ríkis- ins. Hekla er vænt anleg til Reykja- víkur í dag að vest- an úr hringferð. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmanna eyja og Reykjavíkur. Þyrill er £ Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær íil Breiða- fjarðar- og Vestfjarðahafna. Herðubreið fór frá Reykjavik í gær vestur um land í hringferð. Jöklar h. f. Drangajökull fór frá Sarpsborg í gær til Reykjavíkur. Lang- jökull fór frá Akureyri 16. 10. til Gautaborgar, Riga og Ham- borgar. Vatnajökull er í Lon- don, fer þaðan á morgun til Rotterdam og Reykjavíkur. Eimskipafélag íslands h. f. Brúarfoss fer frá New York 19. 10. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Rotterdam 20. 10. til Hamborgar og Reyk.iavíkur. Fjallfoss kom til Gravanm 17. 10., fer þaðan til Lysekil og Gautgborgar. Goðafoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 18. 10. til Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Norðurlands- hafna. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 23. 10 til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Grimsby 19. 10. til Turl:u, Pie- tersari, Helsinki og Leningrad. Reykjafoss fór frá Gdynia 16. 10. til Antwerpen og Hull Sel- fos fer frá Dublin 19. 10. til New York. Tröllafoss fer frá Grimsby 18. 10. til Hamborgar Antwerpen og Hull. Tungufoss kom til Reykjavíkur 17. 10. írá Kristiansand. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla er í Vaasa (Finnlancii) Askja er á leið til Spánar. Skipadeild S. í. S. Hvassafell kom í morgun tii Archangelsk, fer þaðan vænt- anlega 26. þ. m. tii Honfleur. Arnarfell er á Akureyri. Jökul- fell er á Svalbarðseyri. Dísar- fell er í Borgarnesi. Litiafcll er í Vestmannaeyjum. Hcigafeil er í Leningrad. Hamrafell er væntanlegt 22. þ. m. til Batun.i. Kare er á Akureyri. Polarhav er væntanlegt tii Reyðarfjarðar 20. þ. m. Hafskip. Laxá losar sement á Norður- Iandshöfnum. Rangá er íi Flekkefjord. föstudagur Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Nev/ York kl. 6:00. Fer til Glasgow og Amster dam kl. 7:30. Kemur íil baka frá Glasgow og Amsterdam kl. 23:00. Fer til New York kl. 0:30. Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá New York kl. 11.00, fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 12:30. Eirík- ur rauði er væntanlegur frá Stavanger og Oslo k(. 23:00, fer til New York kl. 0:30. Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahaínar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Ber- gen, Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:30 í fyrramál- ið. Skýfaxi fer til London kl. 12:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23:30 i kvöld. Innaniandsflug: í dag er áælað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Fagurhólsmýrar, Ilorna- fjarðar, ísafjarðar, Sauðár- xróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Húsavikur og Vestmannaeyja. Félag íslenzkra rithófunda held ur almennan félagsfund í kvöld klukkan 8:30 í Aðal- stræti 12. Kvenfélagr Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, hefur ákveðið að halda bazar 6. nóvember n. k, Félagskonur og aðrir velunn- arar, sem ætla að gefa í baz- arinn, eru vinsamlegast beðn- ir að koma því til Bryndísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3; Elínar Þorkelsdóttur. Freyju- götu 46; Kristjönu Árnadótt- ur, Laugavegi 39 og Ingibjarg ar Steingrímsdóttur Vestur- götu 46 A. Prentarar: Félagsvistin hefst í kvöld kl. 8:30, í félagsheimili H. í. P. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá 'Vihelm- ínu Baldvinsdóttur. Njarðvík- urgötu 32, Innri Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jc- lianni Guðmundssvni, Klapp- arstíg 16, Ytri-Njarðvík. Frá Guðspekifélaginu- Stúkan Baldur heldur fund í Guð- spekifélagshúsinu í kvöid kl. 20:30. Grétar Fells heidur erindi: Dauðinn og dómurinn. Kaffi á eftir. Kvöld- og næturvörður L. R. i dax: ' Kvöldvakt 18.00—00.30 Á kvöld- vakt: Björn Júlíusson. Á nætur- vakt: Gísli Ólafsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. á VEYÐARVAKTIN sími 11510 iivern virkan dag nema laugar- iaga kl. 13.00-17.00 kl. Lands- höfn Framh. af 16. síðu verða bátar að bíða eftir löndun tímum saman. En höfnin er ekki aðeins lönd- unarhöfn fyrir fiskiflotann. Hún er einnig útflutningshöfn og þá ekki aðeins fyrir Keflavík og Njarðvíkur, heldur einnig fyrir öll Suðurnesin. í höfninni við Vatns- nes eru svo að segja á hverjtm degi flutningaskip, sem flytja út sjávarafurðir. Á síðastliðnu ári komu til liafnarinnar og fengu af- greiðslu 344 flutningaskip, sem fluttu út 33500 tonn, að útflutn- ingsverðmæti 360 milljónir króna eða 12% af öllum útflutningi sjáv- arafurða landsmanna það árið. Þær framkvæmdir, sem verk- áætlun landshafnarstjórnar gerir ráð fyrir, eru áætlaðar kosta um 50—60 milljónir króna. Nú mun landshöfnin hafa notað þá heim- ild, sem veitt er í landshafnanög- unum, allt að 10 millj. kr., að vart verður komizt af með lægri iáns- heimild en 70 millj. króna. Breytum miðstöðvarklefum fyrir þá sem búnir eru að fá hitaveitu, og gerum þá að björt- um og hreinlegum geymslum eða öðru, eftir því sem óskað er eftir. Ennfremur getum við bætt við okkur nokkrum verkefnum á ísetningu á TVÖFÖLDU GLERI. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer yðar á afgreiðslu blaðsins merkt, ákvæðis- eða tímavinna. Vinsælar fermingargjafir SKÍÐI SKAUTAR með skóm FERÐAMATARSETT í tösku VINDSÆNGUR FERÐAPRÍMUSAR \ VEIÐISTANGASETT LJÓSMYNDAVÉLAR o. fl. Laugavegi 13. SIGFÚS GUNNLAÚGSSðN CAND OECON Lögg-. skjalaþ. og dómt. í ensku Bogahlíð 26 — Sími 32726 Dráttar- braut / smíðum Stykkishólmi í gær. UNNIÐ er að því að smíða nýja dráttarbraut hér í Stykkishólmi. Hafnarsjóður stendur fyrir verk- inu. Búið er að ýta fyrir brautinni og farið er að sprengja, en vitað er, að mikið þarf að sprengja. Þessi dráttarbraut getur tekið upp skip allt að 250 tonnum. Það verður stórbót að því fyrir fjörðinn að fá þessa nýju braut. Trillurnar eru farnar að róa og fiska vel. Allt upp í 5 tonn á bát. Slátrun er alveg að ljúka, en mik il atvinna hefur verið í sláturtíð- inni eins og jafnan fyrr. Á A. Hannes á horninu Framhald af 2. slðu. Bílstjórinn rétti honum töflu með mörgum tölum og benti, en hinn starði á gjaldmælinn og skiidi ekk ert. HVENÆR VERÐUR þessu ó- fremdarástandi með gjaldmæla- leigu bifreiða breytt? Þurfa að verða meiri leiðindi og vandræði úr þessu, en þegar eru orðin7 Þurfa erlendir, já reyndar við líka hinir að búa við þetta sleifaviag ö!!u lengur? ÞVÍ ER BORIÐ VIÐ, að það kosti mikið að breyta gjaldmælun um, getur verið, en þó held ég, að sá kostnaður sé hverfandi á móti því, sem við, töpum sem þjóð í svona viðskiptum. Er það ekki lög reglustjórinn, sem getur ráðið fram úr þessu vandamáli? Vonandi er að svo sé“ VERÐUR MIÐLAÐ MÁLUM í JEMEN WmMtWWWWWWWMMW STOKKHOLMUR: Svíar hafa í mörg ár átt í mestu vand- ræðum með að anna eftir- spurn eftir vinnukonum. Á hverju ári er leitað um alla Evrópu að vinnukonum, sem vilja taka að sér að vinna á sænskum heimilum. Rann- sókn mun nú hafa leitt í Ijós, að á Möltu er mikið framboð á vinnuafli kvenua sem fá ekkert að gera. Og nú er það semsagt ákveðið að fá maltneskar stúlkur til að þjóna Svíum til borðs. WWWMWWWWWMWWMWW KAIRO, 18. október, (NTB-AFP). FORINGI byltingarstjórnarinn- ar í Jemen, Sallal, hershölðingl, Iagði til á blaðamannafundi i Sanaa í dag, að Arababandalagið yrði beðið um að skerast í íeikinn til þess að binda endi á bardagana I í Jemen. Aðspurður hvort Jemen teldi sig eiga í stríði við Saudi-Arabíu, sagði Sallal: Ég hef alltaf verið hlynntur friði, en við erum reiðu- búnir til að verja okkur, ef nauð- syn krefur. Við erum nógu öflugir til þess að heyja stríð. Sallal sagði ennfremur, að ef nokkur ríki og einkum riki cins og Bandaríkin og Bretland, tala gjarn an um frið, reyndu að spilla fyrir byltingunni í Jemen eða reyndu að skipta sér af innanrikismálum landsins, kæmust þau að raun um, að byltingarmenn hefðu næi*m her manna og nóga vini til þess að hrinda sókn árásannanna. Fréttir frá Saudi Arabíu herma, að Imam EI Badr hafi rnyndað bráðabirgðastjórn undir i’orsæti Hassan prins. Aðsetur' stjórnarinnar er sagt vera 125 km. norður af höfuðborg- inni Sanaa. Útför föður okkar Árna Thorsteinson, tónskálds er andaðist 16. þ. m. fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 20. -lzíssÍ okt. kl. 11 f. h. Soffía, Jólianna, Sigríður Thorsteinson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför, Jakobs Jakobssonar Þórdís Guðjónsdóttir Unnur Jakobsdóttir Kristín Kristinsdóttir og börn. Kristmundur Jakobsson Jóna Guðmundsdóttir 14 19. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.