Alþýðublaðið - 25.10.1962, Side 13

Alþýðublaðið - 25.10.1962, Side 13
ÁTÖK þau og deilur, sem und- anfarna mánu'ði o? á.r hafa verið með kínvcrsiium koimn- únistum og Indverjum á norð- urlandainærum Indiands, haia nú ágerzt svo mjög, að um fulkomið stríð virðist vera að ræða milli ríkja þessarra, hinna féiksfli'jíu i heimi. Má segja, að varla íiafi verið við öðru að búazt 'iui hitnaði verulega í kolunuin, svo mikill, sem við- búnaSurirtn hefur verið á háð- ar hliðar upp á síðkastið. Eins og venjulega, þegar brýzt út, telja báðir aðilar hinu hafa byrjað, en með tilliti ti'. þeirar ásælni, sem kínverskir komm- únistar hafa gerzt sekir um á þesu svæði undanfariff, virðast öll rök hníga í þá átt, að þeir hafi ráðizt enn lengra inn á indverskt 'land, en þei.r voru áður búnir að gera. Það er eldgömnl deila. sem ligur til grundvallar átökum þessum. 1914 loru fram samn- ingar milli Breta (fyrir Ind- verja), Kínverja og Tibetana um landamæri ríkjanna og varð niðurstaðan svokö;)uð JVTacMa- honlína, kölluð efíi.’ formanni samninganefndar Öveta, sem talin hefur verið gilda til þessa. Kínverjar viðurkenndu hins vegar aldrei þessa linu og hafa nú sem sagt tekið upp aftur kröfur sínar um ákvcðin svæði í Ladakahéraði í Kashmir og á norðausturlandamærunum í Assamhéraði, aulc landsvæðis í Burma. Ýmsar kenningar eru uppi um þa'ð, hvers vegna Kínvcrjar leggi svo mikla áherzlu núna á að ná þesum Iandss7æðum und- ir sig. Sumir telja þetta stafa af ásælni einni saman, aðrir af löngun til að breiða út konnn- únismann á fljól' irkari hátt, en með uppfræðslu og enn aðrir að með þesu hyggist Kínverjar á einhvern undartegan hátt brjóta sér leið inn í Sameinuðu þjóðirnar. Ekki er ósennilegt, að einhver, eða jafnvel allar, af þessum tilgátum hati við nokk- ur rök að styðjasl. Kínverjar kunna að vilja sýna öðrum Asíuþjóðum mátt sinn og velja þá til þess landssvæði, þar sem þeir telja sig hafa löglegar landakröfur á hendi. Ennfrem- ur kann svo að vera, að þeir vilji með þessu bæta aðstöðu sína með það fyrir augum að geta síðar meir lagt allt Xnd- land undir komúnismann. Loks getur að sjálfsögðu vcrið, að það verði talið vænlegra til að halda i hemilinn á Kinverjum, að hafa þá innan Sameinuðu þjóðsnna en utan Jieirra. Eitt er þó víst, að fyrir ind- verska komúnista kemur þessi framtaksemi hinna kínversku trúbræðra þeirra sér mjög illa. Þeir hafa í raun og veru ekki anan möguleika til en raða sér undir Indlandsfána og' styð.ja Nehru en gefa dauðann og djöf- ulinn í rauða fánann , að minnsta kosti um sinn. En það er ekki aðeins ind- verski kommúnistaflokkurinn, sem verður fyrir vandræðum af hegðun Kínverja. Það er löngu vitað mál, að Kínverskir komúnistar telja sig eina hafa höndlað allan hinn Uomúuist- íska sannleika og hafa ekki talið eftir sér, að segja öllum hinum komúnistíska heimi til syndanna, vegna brota á ínegin- reglum komúnismans, Það er eki víst, að áhrif á- gengni Kínverja við índverja á Indverska komúnista, eða hin VERJA m sáluhólpna afstaða Kínverja al- mennt í komúnistískum trú- málum, sé veigamest í þessú efni, heldur þau áhrif, sem allt þetta hcfur á kommúnistaflokka annars staðar í lieiminuin. Gagnrýni kínverskra komm- únista á Rússum hvilir, að verulegu leyti á þeirri skoffun þeirra, að þjóðlegur kommún- ismi sé látinn koma á undan al- þjóðlegum komúnisma. Komm- únistaflokkar um allan heim hafa á undanförnum árum lagn æ meira upp úr þjóöernis hyggju, og nægir að minna á skrif Þjóðviljans hér því til stuðnings. Síðan Stalín féll hafa hin alþjóðlegu samtök kommún ista ekki verið eins sterk og þau voru undir algjörri einræð- isstjórn hans. Kenningar þeirra eiga því á hættu að mótast að verulegu leyti af erfðavenjum þess þjóðfél., sem þeir starfa í. Kínverskir kommúnistar liafa stöðugt lialdið áfram að prédika sína Stalínistisku Iínu, sína hörðu og ósveigjanlegu kenn- ingu um hinn alþjóðlega komm únlsma. Ekki er svo að sjá, að þeini hafi orffið mikið ágengt, því að þróunin virðist óumdeil anlega vera í þveröfuga átt, ekki sízt í hinum nýju ríkjum Afríku, þar sem þjóðernis- stefna er uppvaðandi og komm- únistafiokkarnir hafa. hvort sem þeir hafa vilja'ð eða ekki, neyðzt til að spila með í þeirri hljómkviðu. Afieiðingin af þesari þróun er sú, að liin stóru kommúnist- ísku ríki, Rússland og Kínu, hafa að nokkru leyti misst þau tök, sem Rússland t. d. hafði á á erlendum kommúnistaflokk- um á Stalínstímanum Dæmi um kommúnistaflokk sem þróazt hef ui’ á allt annan hátt en Kín- verjar vilja, er komúnistaflokk- urinn í Indóncsíu, sem er bund- inu af erfðavenjum þess lands, sem hann hefur engin tök á að breyta. Annað dæmi er frá Indlandi sjálfu, þar sem komm • únistaflokkurinn í Kerala stærsti kommúnistafl. þar í landi, byggist ekki svo mjög á kennisetningum sem á mismun trúar og stéttar (catc). Þessi þróun leynisí enn að nokkru leyti á bak við „front“, samtök eins og Alþicðasam- band verkalýðsfélaga eða Heimsfriðarráðið. En jafnvel þar gera Kínverjar harða hríð að þeim „slappleika", sem þeir telja koma í Ijós með minní á- herzlu á hinn alþjóðlega koir.rn- únisma. Þeir munu jafnvel hafa gengið svo langt, að leggja til á kommúnistafundin- um í Moskvu 1960, þar sem 31 komúnistaflokkur greiddi at- kvæði, að aðild að slíkum fund- um yrði í framtíðinni bundin við' þá kommúnistafiokka, sem sætu að völdum. Það er því svo að sjá, sero áhrif hins kommúnistíslca Kina geti ekki vegið upp á móti þeirri þróun, að komúnistaflokk arnir, a. m. k. utan jávntjalds- ins, hallist æ meir í átt til þjóð- ernisstefnu í stað alþjóðahvggj unnar áður. Hver áhrif átökin við Indland kunna að hafa á framvindu þessa máls, liggur ekki Ijóst fyrir enn og verður kannski ekki á næstunni, en ekki er líklegt, að þau verði hinni stalínistisku línu til fram- dráttar, enda hafa Rússar séð það fyrir með því að þvo hend- ur sínar algjörlega af ævin- týramennsku Kínverja á norð- urlandamærum Indlands. NÚ REYNIR Á S.jb. NÚ eru örlagaríkir dagar lijá Sameinuðu þjóðunum, og er óvíst, hvort reynt hafi í aöra tíð ■ meira á samtökin frá stofnun þeirra, að undan- tcknu Kóreustríði. Myndin var tekin við setningu alls- herjarþingsins nú í haust. Þá voru fulltrúar íslands (frá vinstri); Thor Thors am- bassador, Guðmimdur í. Guð mundsson utanríkisráðlicrra og Kristján Albertsson. HUNGUR Framhald af opnu. | foreldrum sínum ásamt fleiri syst- kinum á bæ einum á Hvaleyri við Hafnarfjörð. Faðir hennar réri \ vertíðum frá Ásbúð í Hafnarfirði, og þarna er á milli, um 20 mínútna gangur, og kom hann heim á kvöldin með fisk í soðið, þegar eitthvað aflaðist, enda var það eina lífsbjörgin, sem fjölskyldan dró fram lífið á þá. Margar vertíðir aflaðist sæmilega, þá gekk allt vel. En eina vertíð var svo hörmulegt aflaleysi, að nærri lá mannfelli. Og sagðist Jóhanna muna merg kvöldin enn, er mamma þeirra var að reyna að koma þeim systkinun- um í rúmið sórhugruðum en upp- þemdum af volgum vatnsdrukk, til að reyna að draga úr sárasta hungrínu, sem hafði þær afleið- ingar að kviðurinn afmyndaðist, og jók það ekki lítið á sársauka móður og föður, að horfa ekki einasta upp á að hungrið tálgaði holdin af börnumnum, heldur gerði þau að hálfgerðum vanskapn aði, Og síðasta loforðið, sem mamma gaf okkur, ef við værum væn og færum að sofa, þá skyldi hún vekja okkur og gefa okkur fisk og lifur éf pahbi yrði svo heppinn að fá eitthvað í soðið. En það sagði Jóhanna, að þau kvöld- in hefðu orðið allt of mörg, sem mamma þeirra hafði ekki þurft að vekja þau, því þá hafði pabbi ekk- ert aflað. En ef við bá vöknuðum sjálf grátandi af hungri, þá greip mamma vatnskönnuna, bar hana að vörum okkar, því volgur vatns sopi var oft einasta úrræði mömmu til að revna að lina hinar sáru hungurskvalir. Þetta skeði hér við Hafnarf jörð fyrir röskum 70 árum. Svona hörð og óvægin var lífsbaráttan þá, sem íslenzkar mæður og feður þurftu þá að berjasl við, og bjuggu þá í lágum moldarkofum, þar sem eingin- hita- eða eldunartæki voru 1 nema opnar hlóðir, þar sem þangi og þara var mest brennt í. En nú í dag minna hús margra Hafnfirðinga á ævintýrahallirnar, sem ég las um í þúsund og einni nótt. Þessum línum læt ég fylgja tólf hundruð krónur til hungruðu barn anna í Alsír, og get ég vel sagt að þær séu sælgætispeningar barn- anna minna sex, sem sparaðir voru þegar þau voru að alast upp, því þótt ljótt sé til afspurnar, þá gaf ég þeim sárasjaldan sælgætisaura en kannski á ég smá máhbætur í stað þess fengu þau gnægð tveggja þeirra fæðutegunda, sem börnum eru hollastar og henta bezt. Tvö orð heyrast oft: Sjoppur og sælgæti. Líka heyrist að mörg börn muni hafa fullmikil peninga- ráð til sælgætiskaupa. Va'ri nú ekki heillaráð að foreldrar og kennarar í skólum landsins, bentu börnum á, að nú gætu þau unnið kærleiksverk, sem kannski seinna gæti yljað þeim sjálfum, með því, að gefa hungruöum börnum , Ai- sír nokkurn hluta af sælgætispen- ingum þeim, sem þau hafa ráð á, Ég trúi því, að mörg börn myndu fúslega gera þetta, því kynni mín af börnum segja mér, að flest börn séu að upplagi hjálpfús og hjartahlý. Að lokum minni ég á hvatningarorð ritstjóra Vísis;i Leggjum því öll hönd á píóginnj og styðjum þá söfnun, sem Alþýðu- blaðið hefur haft forgöngu um. F. V. S. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. október 1962 |,3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.