Alþýðublaðið - 09.11.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.11.1962, Blaðsíða 5
LISTGLUGGAR í HÆKKAÐ ' I>RÍR moasikgluggar hafa verið , eettir upp í Þjóðminjasafnshúsinu. ! Glug'garnir eru gerðir af Nínu! Tryggvadóttur, en settir upp til minningar um Sigurð Guðmunds- son, arkitekt og konu hans. Sigurður heitinn Guðmundsson arkitekt skýrði Þjóðminjaverði, Kristjáni Eldjárn frá því skömmmu fýrir andlát sitt, að hann vildi gefa listglugga (mosaikglugga) í Þjóð- i minjasaínshúsið, íil minningar um konu sína Svanhildi Ólafsdóttur. Hafði Sigurður falið Nínu Tryggva dóttur, listmálara gera frum- mynd að þessu listaverki. Þegar Sigurður lézt, vildu nánustu skyld- menni hans, frú Jenný Guðmunds- dóttir, systir hans og börn hennar,. að allt stæði, sem Sigurður hafði Blönduósslækn- irinn á förum Sjúkrahúslæknirinn hér, Óli Guðmundsson, hefur sagt stöðu Binni lausri og fer víst um næstu Ungfrú Holland varÖ Miss World LONDON: „Ungfrú Holland“, Catharina Lodders, sem er 20 ára að aldri, vann Miss World fegurð- arsamkeppnina. Nr. 2 varð Ungfrú Finnland, Kaarina Leskinen, en tangfrá Frakkland varð nr. 3. Í næstn sætum voru ungfrá S.-Afríka - ungfrú Japan, ungfrú Belgía, ung frú Danmörk og ungfrú USA. Þátt takcndur voru frá 32 löndum og verölaunin voru 350 þús ísl. kr. og kvikmyndasamningur. — Ekki var getið um „Ungfrú ísland‘“ í frétta Stofufregnum í gærkvöldi. mánaðamót. Ekki er vitað, hver kemur í hans stað. Margir sjúklingar eru á Héraðs hælinu hér, og fjölmargt á elli- deildinni, sem er í tengslum við sjúkrahúsið. Sjúkrahúslæknirinn, sem gegnir ennfremur héraðslækn isstörfum, hefur sér til aðstoðar læknakandidat. Nú er gamla Blöndubrúin kcm- in upp á Mel, eii hún hefur gengt hlutverki sínu vel og dyggilega, þvi að smíðuð var hún fyrir alda mót. Hún mun hafa verið með elztu brúm á landinu. Helmingur nýju brúarinnar er nú fullbúinn, en hinn helmingurinn verður smíðaður næsta sumar. Nýja brú- in á að verða 7 metrar á breidd. Hér er orðið alautt, snjóinn tók upp á mjög skömmum tíma, enda voru skaflarnir aldrei djúpir. — Blöndu lagði ekki í hríðunum, en í henni var mikill krapi. G.H. ákveðið um þetta efni, og tilkynntu einnig, að þau vildu, aðgluggarnir yrðu tveir, og yrðu þá íil minning ar um bæði hjónin. Síðan var þriðja glugganum bætt við aí safnsins hálfu, sökum þess, hvernig glugg- um er skipað á þeirri hlið hússins, sem um er að ræða. Frummyndir glugganna eru all ar unnar út frá efnisatriðum, sem eiga að vera táknræn fyrir ís- lenzka sögu og þjóðmenningu. Hið þekkta fyrirtæki Dr. H. Oidtmann í Linnich í Þýzkalandi hefur unnið listaverk Nínu 1 gler og sett glugg ana upp í safninu. Það sama fyrir- tæki annaðist uppsetningu og smíði gluggana í Skálholtskirkju og hina nýju Kópavogskirkju, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Nokkur hópur manna var naman- kominn í Þjóðminjasafnshúsinu í gær, er Kristján Eldjárn Þjóð- minavörður sagði gestum frá sögu glugganna og sýndi þá. Er hér um að ræða forkunnarfagra listasmíð. Gluggunum er fyrir komið hverjum upp af öðrum. Á neðsta glugganum sjást víkingar sigla yfir hafið blátt á leið til Islands, á næsta glugga sést fólk í baðstofu og á þeim efsta er mynd, sem á að tákna trúarlega athöfn. ★ HELSINGFORS: Að sögn „Uusi Suomi" er stjórnarkreppa í aðsigi í Finnlandi, en Einingarflokkurinn sem bíaðið styður og er hægri sinn aður, er óánægður með nokkrar að- gerðir stjórnarinnar. TEKJUR HAFA Litlar breytingar í Lögþingkosningum ÞÓRSHÖFN í Færeyjum: Fyrstu firslit í kosningunum í Færeyjum sýna að Þjóffveldisflokkurinn hef- ur unniff taisvcrt á, en fylgi jafn affrmanna og Sainbandsflokksins virffist óbreytt. Þó hafa jafnaffar- , menn ef til vill unniff nokkuff á. j Talið var að endanleg úrslit I tnundu ekki liggja fyrir fyrr en í nótt. Kosningaþátttaka var me;ri en í kosningunum 1958. Þátttakan í Þórshöfn var um 75% FLO.KKURINN Hveragerbi Affalfundur Alþýðuflokks- félags Hveragerffis verffur haldinn í kvöld kl. 8.30. Á fundinum talar Birgir Finns son aiþingismaffur. Framhald af 1. siffu. um samningum og ekki bæri að skerast í leikinn af hinu opinbera fyrr en reynt væri til þrautar hvort 1 samkomulag gæti ekki náðst á ann ; an hátt. Kvaðst Emil í því efni vera alveg ósammála Ólafi Jóhanr.essyni | sem hefði haldið því fram að rík- isvaldið ætti að skerast í launa- deilur á fyrsta stigi þeirra. Einnig kvaðst F’mil ósammála því er Ólaf- ur hefði haldið fram, að ríkisvaldið ætti að greiða mismuninn milli hækkun Bridgekeppnin í Hafrtarfirbi Tvímenningskeppni Bridgefélags Hafnarfjarffar. Önnur umferff: 1. Árni og Eysteinn 248 stig. 2. Guffmundur og Reynir 248 stig. S. Stígur og Sig. Þorsteinss. 237 stig 4. Hörffur G. og Halldór 235 stig. 5. Kjartan og Viggó 233 stig. 6. Sig. Þ. og Sig. E. 228 stig. 7. Sævar og Hörffur Þ. 223 slig 8. Einar og Haukur 221 stig 9. Einar og Gunnlaugur 221 stig. 10. Jón P. og Guffisveinn 218 stig. Þriffja og síðasta umfer'ff verffur spiluff n.k. miffvikudagskvöld í Alþýffuhúsinu. Framh. af 1. síffu stofna sveitarfélaga, sem mjög hafa bætt fjárhagslega afkomu þeirra, svo að eigi þykir ástæða til, vegna þeirra, að fresta leng- ur þeirri leiðréttingu gagrivart bótaþegum, sem felst í frumvarp- inu um afnám verðlagssvæðanna. í öðru lagi hafa laun opinberra starfsmanna nú verið hækkuð um 7% frá 1. júni 1962. Þeirri reglu hefur ætíð verið fylgt um elli- og örorkulífeyri, að hann hefur hækkað í sama hlutfalli og frá sama tírna og launagreiðslur til þeirra starfsmanna hins opinbera, sem lægst laun hafa haft. Er því lagt til í frumvarpinu, að elli og örorkulífeyrir hækki frá 1. júní 1962 um 7%. Enn er í athugun hjá nefndinni hlutfallið milli hinna ýmsu ann- arra bótategunda almannatrygg- inganna með tilliti til betra sam- ræmis en nú er. Þykir þyí ekki tímabært að svo stöddu að hagga við þeim bótagreiðslum. Áður hafa líka þær hækkanir, sem orðið hafa á launum opinberra starfsmanna í sumum tilfellum verið takmark- aðar við aðalbæturnar, nefnilega elli- og örorkulífeyri.” ENSKA Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýffandi Eiður Guðnason, Skeggjagötu 19. — Sími 19149. krafna deiluaðila í launadeilum. Ef slík regla yrði upp tekin þyrftu menn ekki að gera annað en að nefna kröfur sínar og þá mundi ríkið greiða það er atvinnurekend ur treystu sér ekki til þess að greiða. Sérstaklega kvaðst Emil ó- sammála þvi að sú leið hefði vcrið farin til lausnar síldveiðideilunni, þar eð deiluaðilar í henni bæru yfirleitt meira úr býtum en aðrar stéttir. Emil kvað það alrangt. er Björn Jónsson hafði haldið fram, að gerð ardómurinn hefði rýrt tekjur sjó- manna um 10 þús. kr., þ.e. hjá þeim er haft hefði 60 þús. meðal I hlut. Lækkunin hefði verið nálægt j 14% eða 8.400 kr. miðað við 60 þús. !kr. hlut. En þar mcð væri ekki Isagt að nettolækkunin hefði verið svo mikil. T.d. hefði verið ákveðið í gerðardómnum að skipta í færri staði en áður og dómurinn hef'ði einnig í ýmsu öðru fallizt á hlunn indakröfur sjómanna. Þess yrði 1 einnig að geta, að ef gerðardómur- inn hefði ekki verið settur og sjó- menn með meðalhlut haft 3400 kr. meiri hlut þá hefði mikið af þeirri hækkun að sjálfsögðu farið í skatta eða varlega áætlað um 30% í út- svar og 30% í tekjuskatt þannig, eftir hefðu þá ekki verið ncma 3360 kr. Við það bættust hin fjöl mörgu atriði er verið hefðu í dómn um sjómönnum til hagsbóta svo sem eins og ákvæði um 200.000 kr. líftryggingu, 500.000 kr. ábyrgðar- tryggingu og 1% gjald í sjúkrasjóð Matsveinahlutur hefði veríð hækk aður úr 1 upp 1 1-/4 hlut. Og síðasfc en ekki sízt hefði kauptryggingim verið hækkuð úr 5360 í 6610 kr. eða um riimai 1000 kr. og væri þa<3 ekki þýðingarlítið atriði fyrir þá er litlan afla hefðu fengið. Öll þessft atriði yrði að hafa í huga þegar metið væri hvort gerðardómurinn hefði skert tekjur sjómanna eða ekki. Hinu mætti heldur ekkl gleyma að tekjur sjómanna hefðu hækkað vegna hinnar stórauknu veiði. Meðal hásetahlutur hefði t.d. verið 48.000 kr. í fyrrasumar era 60.000 í sumar eða 12000 kr. liærri Það væri því alrangt að tekjur sj(> manna hefðu minnkað e:;da þótti skiptaprósentan hefði verið lækk- uð. Emil kvaðst engan dóm vilja leggja á það hvort niðurstöður gerðardómsins væru réVar og sanngjarnar þar eð hann hefði ckki farið yfir útreikninga dómenda. - Að lokum vék Emil að þeirri. full yrðingu Ólafs Jóhannessouar, að óeðlilegt hefði verið að lata bfáða birgðalögin um síldveiðai uari að eins gilda út sumarið. I því saru bandi spurði Emil: Vildi háttvirtur þingmaður að gerðardómurinu væri látinn gilda íyrir vetrarsíld- veiðarnar einnig? Sagði Emil að það hefði aldrei verið ætiun rikis- stjórnarinnar að láta geiðardóm- inn gilda nema fyrir sumarsílqveiíy arnar og þess vegna hefði veri<* (eðlilegt að hann félli úr gilcy a3 þeim loknum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. nóv. 1962 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.