Alþýðublaðið - 09.11.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.11.1962, Blaðsíða 11
Hvað er GATT? MHKtHWMIMMMMHMMWWMMMIHItWMmMMMIHMW Framh. úr opnu kjara, sem eitt aðildarríki veitir öðru. Ákveðin fríðindi einstakra landa, sem nánar voru tilgreind í fylgiskjali með samningnum, máttu þó haldast, en aukning fríðinda til handa einstöku landi mátti ekki eigá sér stað. Önnur grein samningsins fjallar um það samkomulag um tollalækkanir, sem náðist við gerð samningsins. Þriðja greinin fjallar um reglur, sem faríð skal eftir við álagningu skatta á innfluttar vörur. Miða þær að því að tryggja, að inn- fluttar vörur séu ekki skattlagð- ÍÞRÓTTIR Framh. af 10. síðu árið 1960 setti hann frönsk met bæði í 800 og 1500 m. í ár fékk hann bezt 1.47,9 mín í 800 m. og 3.38,4 mín. í 1500 m. Það bar ekki mikið á Jazy í fyrra, en frá síð- ustu áramótum skipulagði hann erfiðar æfingar. Á hverjum degi hljóp hann 35 km. áður en hann fór í vinnuna. Síðan fór liann heim til konu sinnar og 2ja ára gamallar dóttur, en um níuleytið á hverju kvöldi fór Jazy aftur á .æfingu og þá hljóp hann „aðeins" 20 km. Það má með sanni segja, að enginn verður óbarinn biskup. Keppnistímabilið var síðan ein sig urganga, hann tók þátt í „Januz Kueozinski" mótinu í Varsjá og sigraði í 3000 m. hlaupinu, en að- alkeppinautar hans voru Grodot- bki, Zimny, og Kryszkowiak. En Jazy og Frasinelli voru ekki á- nægðir með tímann, en þeim mun ánægðari urðu þeir nokkrum dög um síðar, er hann sló met Pirie og hljóp á 4.49,2 mín. Jazy er mjög fjölhæfur, hann er franskur landsliðsmaður í 4-400 m., toppmaður á vegalengdum frá 800 til 3000 m. ög getur hlaupið 5000 m. á ea. 14,10 og 10.000 m. á betri tíma en 30 mín. Það verður gaman að fylgjast með Jazy næstu árin, hann eins og margir fleiri ætla að reyna að komast til Tokio og ekkert er sennilegra, en honum takist það. Keppni milli hans og Snell gæti orðið mirmisstæð. I Breytum mið- I stöðvarklefum | fyrir þá, sem búnir eru að fá 1 hitaveitu og gerum þá að björt | um og hreinlegum geymslum 1 eða öðru, eftir því sem óskað er I eftir. I Ennfremur getum við bætt I við okkur nokkrum verkefnum j á ísetningi} á TVÖFÖLDU f GLERI. | Vinsamlegast sendið nafn og I símanúmer yðar á afgreiðslu | blaðsins merkt,' ákvæðis- eða | tímavinna. riiiiuMUfaiauiiiiiiimiunHi>t'ii*iimiiiiiiiiiiuM(iuii«it« ar meir en vörur innfluttar í heimalandinu. Greinar 4-10 eru almennar reglur, sem snerta transit-flutninga, varnir gegn dumping, ákvörðun grund- vallar við tollútreikninga og á- kvörðun upprunalands. Greinar 11-15 fjalla um innflutnirrgs- og útflutningshöft og er í grein 11 lagt almennt bann við höftum í þessum efnum. Þó eru gerðar und- antekningar frá hinni almennu reglu, þegar sérstaka erfiðleika ber að höndum í sambandi við greiðslujöfnuðinn. Þá eru grejnar viðvíkjandi ríkisverzlun, niður- greiðslum, efnahagsþróun og hvernig leysa skal deilur, sem upp kunna að rísa vegna samn- ingsins. Markmið GATT er að bæta af- komu þeirra landa, sem að samn- ingunum standa, að stuðla að fullri atvinnu, að auka fram- leiðslu og viðskipti og að örva efnahagsþróun. Með þátttöku í GATT eru löndin skuldbundin til að vinna að þessum almennu mark miðum. Viðskipti þeirra landa, sem nú eiga aðild að samningun- um nema yfir 80% allra heims- viðskipta. Árangur starfsins innan GATT hefur orðið sá, að nokkrar toila- lækkanir hafa komið til fram- kvæmda. Ennfremur verður það að teljast til árangurs, að tolla- hækkanir hafa ekki átt sér stað hjá aðildarlöndunum, að undan- skildum tollahækkunum, sem kom ið hafa til vegna myndunar tolla bandalags, sem samningurinn ger- ir og ráð fyrir. Meðlimalöndin halda með sér reglulega fundi, þar sem þeim gefst tækifæri til þess að ræða viðskiptavandamál og ennfremur að koma á frarn- færi kvörtunum vegna meintra brota á samningunum. Telji eitt land ráðstafanir annars brot á samningnum, getur það krafizt rannsóknar. Rannsaka hin löndin þá, hvort kvörtunin hefur við rök að styðjast, og ef svo er, gera þau tillögur um það, hvernig bæta skuli úr. Hafa margar deil- ur verið leystar innan GATT, sem áður fyrr hefðu leitt til .mótað- gerða í einhverri mynd, sem svo hefðu dregið úr eðlilegri þróun utanríkisviðskiptanna. Nú munu þau lönd, sem aðild eága að GATT, vera um fjörutíu talsins. Svo sem kunnugt er, þá hefur ísland ekki gerzt aðili. — Meginástæða til þess hefur vafa- laust verið það ástand, sem ríkt hefur hér í efnahagsmálum allt frá því að samningurinn kom til. Ekki er að pfa, að þátttaka í slíku samkomulagi hefur marga kosti, svo sem þegar fyrirtækjum kann að verða ógnað með dumping. Ennfremur stuðlar það að mark- vissri uppbyggingu tollamáia, sem veitir innlendum framleið- anda ákveðið öryggi. Ef litla myndin prentast vel, éiga að sjást á henni að minnsta kosti tveir sandkolar sem eru að narta í ætið, sem sett var fyrir neðan myndavél ina. Hvítu fletirnir eru fisk- ar sem synda rétt fyrir neðan myndavélina og eru því ekki í „fókus.“ JÓNVARP Framhald af 16. síðu. kringum ætið og einstaka kolatitt- ur þefaði þar af líka. Var nú vélin færð lítið eitt. Kom þá brátt mesti skari af sandkolum og virtust sumir all vænir. Keppt ust þeir um að rífa í sig ætið. Einn ig kom þar krabbi, og flýðu kol arnir þá af hólmi, því hann lagðist yfir flakbitann og sleit úr honum agnir sem hann stakk upp í sig. Brátt fór þó svo að kolarnir gerð ust aðgangsharðari og hröktu þeir krabbann af hólmi. Höfðu menn hið mesta gaman af þessari viður- mger, að enn hefðu skip ur banda- . „ ... , , - . , „ . . . eign, og ljosmyndararnir smelltu nska hafnbannsflotanum og skip e J mvrkrinu Kussa, sem flytja eldflaugar . . ’L £ * , ,, .. .. T>. , . . , .... | Ekki er að efa, að þetta mikils- Kussa heim fra Kubu, ekki hitzt. 1 w ... * T . . jverða tæki verður Landhelgis- Ekki ágengt... Framhald af 3. síðu. trúi Kennedys forseta, Pierre Sal- gæzlunni sviðum. notadrjúgt á mörgum Andrúmsloftið í viðræðunum í Havana er mjög stirt, og samn- ingsaðilar eiga erfitt með að láta það ekki koma fram opinberlega. í gær gekk svo langt, að Fidel Ca- stro, bróðir hans, Raoul Castro landvarnaráðherra, og iðnaðar- málaráðherrann, Che Guevara, mættu ekki á fundi, sem haldinn var í sambandi við 45 ára af- mæli sovézku byltingarinnar. í Havana er talið, að Mikoyan eigi langa dvöl fyrir höndum í borg- inni. í kvöld lagði formælandi bar.da! komnaði Law „hattrich“ sitt á 64. Ensk knattspyrna Frh. af 10. síðu. óniöícl inn uicjaróf)jo S.3.KS. ríska utanrikisráðuneytisins á það áherzlu, að Bandaríkjamenn álitu sovézku 11-28 sprengjuflugvél- arnar á Kúbu árásarvopn, og krefðust þess enn, að þær yrðu einnig fjarlægðar frá Kúbu. ÁFLASÖLUR ERLENDIS Tveir togarar seldu afla sinn erlendis í gær. Júpíter seldi 125 lestir í Bremerhaven fyrir 126.400 mörk. Júní seldi 110 lestir í Grims by fyrir 10.510 sterlingspund. og 77. mín. Henderson, en hann átti aftur mjög góðan leik með skozka landsliðinu, skoraði fjórða markið og stuttu fyrir leikslok skoraði Law það fimmta. England lék landsleik (undir 23 ára) gegn Belgíu á leikvellinum í Plymouth á miðvikudag. Ekki liðu nema 30 sek. frá upphafi leiks er England hafði skorað og aðrar 4 min. er staðan var 2:0. í hálfleik var staðan 5:1, en leikurinn end- aði 6:1. Esbjerg lék fyrri leik sinn í 2. umferð Evrópukeppni meistara- liða gegn Dukla (Pragh) í Esbjerg á miðvikudag. Úrslit urðu jafn- tefli, 0:0. Þá léku einnig Tyrknesku meist ararnir og þeir pólsku og sigruðu Tyrkir með 4:1. XXX NQNSC0N IHflRfl ; SYNING Á BARNA- OG UNGLINGABÓKUM FRÁ í S A F O L D ★ Yfir 100 titlar. Verð frá kr. 5,00. ★ í haust hafa komið út hjá ísafoldarprentsmiðju þessar bækur Þjóðlegur fróðleikur SKYGGNIR, eftir dr. Guðna Jónsson próf. RAUÐSKINNA, XI-XII, eftir sr. Jón Thorarensen. ÞJÓÐSÖGUR og'' sagnir, eftir Elías Halldórsson. CENTENNALÍA, minningarrit um Benedikt S. Þórarinsson, rituð af 12 þjóðkunnum mönnum. Fyrir húsmæður 93 OSTARÉTTIR, eftir fik. Helgu Sigurðardóttir (síð- asta bók frk. Helgu). — (Næsta bók á undan 93 OSTARÉTTUM var bóte- in JÓLAGÓÐGÆTI, hentugf bók fyrir húsmæður nú fyr-' ir jólin). Skáldsögur SONUR SÓLARINNAR, efthr Jack London. SNÆDROTTNINGIN, fyri# hluti, eftir Jack London. Barna- og unglingabækur KATLA ÞRETTÁN ÁRA, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. SKEMMTILEGIR SKÖLá!- DAGAR (fjórða DÍSU-hólf- in) eftir Kára Tryggvason. HOLLENZKI-JÓNAS, eftir Gahriel Scott. AF HVERJU ER HIMINNINN BLÁR? ævin- týri fyrir yngstu Iesend- urna, myndskreytt, eftir Sig- rúnu Guöjónsdóttur. Ýmislegt íslenzk frímerki 1963, ný verð- skrá, eftir Sigurð Þorsteinss. ÞÝZKA í vasann, ný málabób, eftir Baldur Ingólfsson. Hvernig fæ ég búi mínu borg- ig? — hagnýt heimilisbók, eftir Örvar Josephson. —• Frú Sigríður Haraldsdóttir bjó til prentunar. Nýjar kennslubækur Landafræði, eftir dr. Bjarna Sæmundsson, 7. útg. gerð at Einari Magnússyni, Mennta- skólakennara. Efnafræði, 4. útg. eftir Helgœ Herm. Eiríksson. ★ Síðustu dagana hefur komið mikið úrval af nýjum enskum, þýzkum og dönskum bókum. Gjörið svo vel og lítið inn á, BAÐSTOFULOFTIÐ. Bókaverzíun ísafoldar ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. nóv. 1962 ££

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.