Alþýðublaðið - 09.11.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 09.11.1962, Blaðsíða 13
NAFELA MEÐFYLGJANDI greinargerS frá Læknafélagi Eeykjavíkur barst blaðinu í fyrradag — en of seint til birtingar í gær. Athugasemdir við fréttatilkynn- ingu ríkisstjórnarinnar. Þann 3. nóv.'s.l. birti ríkisstjórn- in tölulegt yfirlit yfir launagreiðsl- ur úr ríkissjóði til fastróðinna sjúkrahúslækna. Eftirfarandi at- riði fréttatilkynningar þessarar þurfa einkum athugunar við: a. Gersamlega skortir allar upp- lýsingar um vinnutíma lækn- anna. b. Engin sundurliðun er á greiðsl- unum. Ekki er þess getið hverjar mán- aðartekjur viðkomandi lækna þurfi að vera, til þess að þeír njóti svipaðra ævitekna og aðr- ar stéttir. Minnst er á praxis læknanna, en þess er eigi getið. hvernig c. d. með e. g. hann hefir breytzt og hvaða hætti hann er nú. Ekki er getið um tilboð Lækna- félags Reykjavíkur, sem rætt var fram til 13. apríl, 1962 og ekkert minnzt ó þau rök, sem það tilboð byggðist á. Mikill munur er á launagreiðsl- um til lækna 1 samsvarandi stöðum. Engar fullnægjandi skýringar eru á þessum mun. Getið er um tilboð, sem kom- ið mun hafa fram hjá læknum, eftir að deilunni við L. R. lauk, en ekki minnzt á tilboð ríkisstjómarinnar. Upplýsingar fréttatilkynningar- innar eru mjög einhliða og næsta óskiljanlegar fyrir þá, sem ekki gerþekkja málið. Er þvi sýnt, að án frekari skýringa nær nefrid fréttatilkynning ekki þeim tilgangi, að upplýsa málið, og getur auð- veldlega valdið misskilningi. (TJm a. og b.): Sundurliðun á vinnutíma og launum sjúkrahúslækna. Vinnutími Aðstoðaryfirl. Deildarl. Greiðslur Affstoffarl. Greiðslur klst. kr. kr. kr. á mán. á mán. á mán. á mán. Dagvinna 152 8.755,00 3.090,00 6.982.00 Gæzluvaktir 150-180 2.216,00 2.216,00 1.551,00 Helgidagsv. allt að 10 Engar Engar Engar Bílastyrkur 1.000,00 1.000,00 1.000,00 Samtals 327 klst. 11.971,00 kr. 11.306,00 kr. 9.283,00 fer. (Um f.): Laun og vinna læknanna er uppsagnarfresti lauk. Laun aðstoðaryfirlæknis, sem tók 10 gæzluvaktir, voru í októ- ber ’62 kr. 13.209,50 eða kr. 16.903,40, ef viðkomandi var jafn- framt dósent við læknadeildina. Vinna, sem lá á bak við þessi láun, ásamt bindingu í starfi, nam 83—95 klst. á viku (eða um 380 klst. á mán.) Samkv. þessu var greiðsla á klst. um 44,oo kr. Laun deildarlækna í okt. ’62 (miðað við 10 gæzluvaktir) voru kr. 12.469,56 eða kr. 14.586,20, ef viðkomandi var jafnframt lektor við lækna- deildina. Vinna og binding við störf, vegna þessara launa var 83 —91 klst. á vlku (eða um 365 klst. á mán). Laun aöstoðarlækna í okt. ’62 voru 8.519,60 kr. án vakta eða 10.249,30 kr. með 10 gæzluvöktum. Vinna og binding við störf fyrir - þessi laun var 38—70 klst. á viku. Gæzluvaktir eru hér að sjálfsögðu innifaldar í nefndum vinnutíma, en nokkrum erfiðleikum er bund- ið að meta þær til dagvinnustunda. MMMVWVWWWWMWWWWWVWWMWWWMWWWWH* Sé aðstoðarlæknir jafnframt dósent við læknadeildina, hækka launin um kr. 3.312,oo en starfs- tíminn lengist um 48 klst. á mán. (Þar með er talinn undirbúnings- tími fyrir kennsluna). Sé deildar- læknir jafnframt lektor við lækna- deildina, fær hann kr. 1.890,oo við- bótarlaun, en mánaðarvinna eykst um 32 klst. Aðstoðarlæknar ann- ast yfirleitt ekki kennslu við Há- skólann og sumir þeirra taka engar gæzluvaktir. Tölur þær, sem að ofan getur eru miðaðar við greiðslur í apríl, 1962, en síðan hafa allar launa- greiðslur hækkað um 11,28% en bílastyrkir haldizt óbreyttir. (Um e.): Mánaðarlaun, sem veita ævi- tekjur til jafns við strætisvagna- stjóra. Samkvæmt útreikningum, sem gerðir voru í nóvember 1961, þurfa mánaðarlaun deildarlækna fyrir venjulega dagvinnu að vera 13— 15 þús. kr. og auk þess tekjur, sem svara bifreiðakostnaði, en laun aðstoðaryfirlækna 15—17 þús. kr. á mán. fyrir dagvinnu og auk þess laun, er svara bifreiða- kostnaði, til þess að ævitekjur læknanna verði þær sömu og ævi tekjur strætisvagnabílstjóra. Hvergi hefur verið viðurkennt að slíkar greiðslur séu þó nægilegar fyrir læknisstörf. síðasta ári, enda hafa 19 þessara 25 lækna engin heimilislæknisstörf og þar af eru 9 sem ekki hafa opn- að lækningastofu. Rétt er að taka sérstaklega fram að greiðslur fyr- ir kennslustörf við læknadeild Há- skólans voru utan við deiluna um kjarabætur til handa sjúkrahús- læknum, enda aðeins fáir þeirra, sem eru jafnframt dósentar eða lektorar, svo sem fyrr greinir. (Um e.): Tillögur L. R. um kjarabætur. Kröfur Læknafélags Reykjavík- ur, sem ræddar voru við fulltrúa ríkisstjórnarinnar fram til 13. apríl 1962, voru reistar á fundar- samþykktum frá 20 þingi B.S.R. B. 1960 og hagfræðilegum útreikn- ingum á auknum reksturskostn- aði bifreiða, og er að finna rök- stuðning fyrir þeim í bréfi til stjórnarnefndar rikisspítalanna 31. jan. ’61, voru sem hér segir (mánaðargreiðslur: Hækkanir á launagreiðslum (vakta- og helgidagavinna) Hækkanir vegna aukins bifreiðakostnaðar Frekari skýringa þörf. Ástæður fyrir öðrum og hærri greiðslum, en að ofan getur eru Læknafélagi Reykjavíkur ekki fylli lega kunnar og á meðan ekki koma frekari skýringar geta sum- ar tölurnar í fréttatilkynningu ríkisstjórnarinnar frá 3. nóvember bent til þess, að í október hafi ríkisstjórnin verið farin að greiða í einstökum tilfellum nokkurn hluta af þeim kröfum, sem Lækna- félagið fór fram á í launadeilu þeirri, sem stóð frá 31. jan. 1961 til 13. apríl ’62. (Um g.): Of lág tilboð, of lágar kröfor. Ekki er vitað um neitt tilboð frá ríkisstjórninni, sem numið hafi hærri upphæð, en sem svarar auknum reksturskostnaði bifreiða. Þá skal á það bent, að hæstu mánaðargreiðslur, sem nefndar eru í fréttatilkynningu ríkisstjórn- arinnar frá 3. 11. ná hvergi nærri því marki, að veita læknum sömu ævitekjum og strætisvagna- stjórar hafa. Að lokum skal tekið fram, að með hliðsjón af blaðafregnum, sem birtust í okt. s. 1. af samþykkt- um síðasta þings B. S. R. B., þá hljóti þær kröfur, sem B. S. R. B. Affst.yfirl. 12.484,00 Deildarl. 11.384,00 Affst.I. 10.14900 (Um d.): Störf utan sjúkrahúsa minnka. Vegna vaxandi starfa við sjúlcra- liúsin og væntanlegra launahækk- ana hafa allmargir sjúkrahúslækn- ar hætt heimilislæknisstörfum á launum. Hækkanir alls á mán. 2.000,00 2.000,00 1.500,00 kr. 14.484,00 13.384,00 11.649,00 Tillögur eða tilboð þetta fól því í sér aukningu á launagreiðslum, sem nam kr. 10.149,oo—12.484,oo á mánuði og kr. 1.500,oo—2.000,oo, vegna hækkana á reksturskostn- aði bifreiða, hins vegar fól tilboð- ið ekki í sér hækkanir á föstum orður-lndland Framh. af 7. síffu hefja nýjar árásir“, sem var nokkurn veginn þa'ð sama, sem þeir sögffu, er þeir réffust inn í Suffur-Kóreu 1950. Um tíma vildu sumir telja, aff færu Kínverjar ekki lengra en þeir voru komnir í s. 1. viku, þá væri hér aðeins um aff ræffa, aff þeir hyggffust sýna hernaff- armátt sinn, en afla sér meiri landa. Þessi hugmynd virffist nú fallin um sjálfa sig, er fregn ir berast af því síffdegis á þriffjudag, aff bardagar hafi ajft- ur blossaff upp nálægt Towang í norff-austurhiuta Indlands. Samt sem áffur virffist fremur óliklegt, aff Kínverjar ætli sér aff sækja suður eftir öllu Ind- landi. Þaff er svo aff sjá sem þjóffernistilfinning spili inn í máliff, sem m. a. má sjá á því, aff Formósustjórn mótmælti um daginn, þegar Bandaríkjastjórn viðurkenndi McMalion-línuna. Erkióvinirnir eru sem sagt sam- rnála, þegar um er aff ræffa landamæri ríkisins, scm báffir gera tilkall til. En áhrifin af átökum þessum hljóta óhjákvæmilega aff verffa mest á Indverja sjálfa. Þaff er aff sjálfsögffu gífurlegt áfall fyrir þjóff, sem hefur liaft hlut- leysi aff sínu helzta leiffarljósi, aff vakna upp viff þaff einn góð- an veffurdag, aff verffa fyrir á- rás, og það frá þjóð, sem alltaí hefur notiff stuffnings Indverja hjá Sameinuðu þjóðunum og víðar. Og spurningin, sem vakn- ar, er hvort Indverjar geti í framtíðinni fylgt sömu stefnu í utanríkismálum og þeir hafa gert til þessa. Sú sálkönnun, sem þeir hljóta aff gera á sjáif- um sér, verffur erfiff, en von- andi verffur þeim ieyft aff gera hana einum. iWWMMWWWWWWWWWMWWMWWWW%MMWWWWWWWW ASTSV muni gera um framtíðarlaun sjúkra húslækna að verða hærri en þær uppástungur um kjarabætur, sem Læknafélag Reykjavíkur lagði til grundvallar í afstaðinni deilu, og verður því að álíta að áðurnefnd- ar kröfur L. R. hafi verið of lágar. 7. nóv., 1962 Læknafélag Reykja víkur. JOSEPH ALSOP, kunnur bandarískur stjórnmálafrétta- ritari, hefur skýrt frá því hvernig Kennedy Bandaríkja- forseta barst boffskapur nokk- ur frá Krústjov forsætisráff- herra eftir undarlegum leiffum. Þessi uppljóstrun hans hefur vakið mikla athygli og þykir sýna, hve langt Krústjov gekk í þeirri tilraun sinni, aff villa Bandaríkjamönnum sýn, er þegar hafði veriff hafizt handa um, að koma sovézkum árás- arvopnum fyrir á Kúbu. Uppljóstrunin varpar Ijósi á enn eina ástæðu þess, að Banda ríkjamenn standa fast viff Þá kröfu sína, aff hafa verffi eftir- lit af einhverju tagi á Kúbu til þess aff tryggja þaff, aff sovézku herstöffvarnar verffi ekki ein- ungis teknar niffur heldur einn ig fjarlægffar. Alsop greinir frá því, aff ekki aðeins sovézki sendiherrann, Dobrynin, og utanríkisráffherr- ann, Gromyko, hafi fullvissaff Kennedy um þaff, aff Castro hefffi engin árásavopn og engar áætlanir væru til þar aff lútandi, heldur hefffi Krúst- jov sjálfur sent honum einka- boðskap um þetta efni eftir undaríegum leiffum. Lágt settur embættismaffur í sendiráffi Rússa, sem hefur haft persónuleg kynni af nokkr um helztu mönnurn Kennedy- stjórnarinnar, flutti þennan boffskap. Aff loknu leyfi í Moskvu sneri hann aftur tii Banda- ríkjanna í októberbyrjun og rakleitt til fundar viff bróffur forsetans, Robert Ken- nedy, dómsmáiaráffherra. Rússinn skýrffi svö frá, aff 1. október hefffi hann veriff kvaddur til fundar viff Krúst- jov og hefðu þeir ræffzt lengi einslega viff. Hér var manni, sem gegnir tiltölulega ómerki legu embætti, sýndur óvenju mikill heiffur. Aff sögn Alsops skýrffi hann frá því, aff bæffi Krústjov og Mikoyan hefðu spurt hann margra spurninga og einnig rætt við hann um Kúbu. Krústjov hefffi einkum lagt á þaff áherzlu, aff Kennedy gæti veriff þess fullviss, aff Rússar mundu aldrei láta Kúbubúum fá nokkur þau vopn I té, er hæft gætu skot- mörk i Bandaríkjunum. „Sjáffu um, aff þessi vit- neskja berist forsetanum”, á Mikoyan aff hafa sagt. Er þetta gerffist var vitaff f Bandaríkjunum, aff rússnesku hergögnin, sem nota átti á eld- flaugastöffvunum, voru þegar farin aff berast til Kúbu. Niffurstaffa Alsops er á Þá lund aff hlutverk Krústjovs f skipulagffri og flókinni tilraun Rússa til aff villa Bandaríkja- mönnum sýn, sanni, aff hér hafi í rauninni veriff um aff ræffa alvarlega tilraun til þess, aff raska jafnvægi austurs og vesturs á sviffi kjarnorkuvopna. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. nóv. 1962 J3|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.