Alþýðublaðið - 09.11.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.11.1962, Blaðsíða 9
SVARTA AKUR- LILJAN STJORN VER- WOERDS í VANDA hafa rekið áróður gegn ríkinu og að hafa farið úr landi á ólöglegan hátt. Hann á að hafa hvatt til upp- reisnar í landinu. Ein sakargiftin var sú, að hann hefði verið foringi hinna bönnuðu samtaka svertingja, afríska þjóðarþingsins. Mandela stóð að baki allsherjar- verkfallinu árið 1961. Eftir það stjórnaði hann neðanjarðarstarf- semi svertingja. Lögregla Ver- woerds, forsætisráðherra, gerð: mikla leit að honum, en í hálft annað ár tókst honum hvað. eftir annað að sleppa undan lögregl- linni. Þetta varð til þess að hann hlaut viðurnefnið „Svart akurliljan“. ★ ÓMYRKUR í MÁLI. Réttarhöldin í máli „Svörtu ak- urliljunnar" stóðu í rúman mánuð. Fyrsta dag réttarhaldanna mætti hann í þjóðbúningi svertingja og var hann ákaft hylltur af um 200 svertingjum, sem mættir voru í réttarsalnum. Mandela, sem er lögfræðingur að mennt, gerði harða hríð að ákær- endunum í réttarhöldunum og dró í efa að mál hans fengi réttláta meðhöndlun samkvæmt réttarkerfi því, er ríkti í landinu. Hann kvað menn á „háum stöðum“ reyna að torvelda málflutning sinn. í ræðu, sem hann hélt fyrsta dag réttarháldanna lýsti Mandela því yfir, að hann teldi sig ekki skuld- bundinn til, hvorki af siðferðis- legum hé réttárfarslegum ástæð- um, að virða lög, sem þingið hefði samþykkt, en þar á hann ekki sæti Ómögulegt er að treysta hvítum mönnum í málum, er varða þá stað- reynd, að þeir neita afrískri al- þýðu um almenn -mannréttindi, sagði hann. DALI06 FLÓÐIN ÖRYGGISRÁÐIÐ hefur nú feng iff heimild Allsherjarþingsins til þess aff reka Suður-Afríku úr Sam einuffu þjóffunum, ef stjórn lands- ins breytir ekki stefnu sinni í kyn þáttamálum „apartheid". Samkvæmt heimildinni má ör- yggisráðið reka Suður-Afríku úr heimssamtökunum, ef þess er tal ' in þörf og grípa til pólitískra og efnahagslegra refsiaðgerða. Samtímis þessu hefur einn helzti foringi samtaka blökkumanna í Suður-Afríku, Nelson Mandela, verið dæmdur í fimm ára fangelsi ★ SVARTA AKURLILJAN. Nelson Mandela, serp er 44 ára að aldri og sonur svertingjahöfð- ingja, var fundinn sekur um að SALVADOR DALI þykir sér- vitrastur allra kunnra málara, sem nú eru uppi. En hann er líka maffur, sem hefur hjartaff á réttum stað. Þannig rauk hann til og málaði mikla mynd, þegar flóðin urffu á Spáni fyrir skemmstu. Málverkiff er af þeim slóffum, þar sem mann- tjón varff mest. Dali gaf mál- verkiff í söfnunina, sem efnt var til vegna flóffanna, og verff- ur þaff selt á uþpbóffi. Hér er listamaffurinn meff tveimur blaffámönnum. ★ STOFUFANG9LSL Anna'r foringi hinna bönnuðu samtaka svertingja, Sisulu, hefur verið settur í stofufangelsi, og er talið líklegt, að gripið verði til frekari aðgerða gegn honum. Ný- Framhald á 14. síffu, Þegar á styrjaldarárunum var byrjað að ræða um það meðal helztu iðnaðarþjóða bandamanna, að gera þyrfti, að styrjöldinni lok- inni, ráðstafanir til þess að end- urreisa hið alþjóðlega viðskipta- kerfi, sem þróazt hafði fyrir 1930 og treysta grundvöll þess. í þeim tilgangi var Alþjóðabankinn og Alþ j óðag j al deyriss jóðurinn stof n- aður í lok styrjaldarinnar, en und- irbúningur að stofnun þeirra fór fram á fundunum í Bretton Woods. Ennfremur var ætlunin að koma á alþjóðlegri viðskiptamála- stofnun (International Trade Or- ganization). Samning samþykkta fyrir þá stofnun dróst á langinn. Leiddi það til þess, að ýmis lönd komu saman í Genf á árinu 1947 í þeim tilgangi, að ræða mögu- leika á tollalækkunum, og afnámi viðskiptatálmana. Lauk þeim við- ræðum með því, að undirritaðir voru af 23 þjóðum samningar — General Agreement on Tariffs and Trade, sem í daglegu tali nefnast GA'i'T. . Samþykkt fyrir alþjóðlegu við- skiptamálastofnunina var fullgerð á árinu 1948. Bandaríkin kipptu að sér. hendinni með fullgildingu samþykktarinnar og varð það til þess, að fallið var frá að koma stofnuninni á fót. Hinn almenni tolla- og við- viðskiptasamningur er mjög um- fangsmikill. Eins og nafnið gefur til kynna, fjallar hann ekki ein- göngu um tollamál, heldur einn- ig um viðskipti almennt. Fyrsta grein samningsins fjallar um beztukjara samninga, en með því er átt við, að sérhvert aðildarriki skuli njóta þeirra beztu viðskipta Framhald á 11. síffu. NELSON MANDELA t Rognar Arinbjarnar iæknir. Hef opnaff lækningastofu, Laugavcgs-apóteki. Vifftalstími 11—12 alla virka daga.— Sími 19690. Teak útihurðir Stærð 90 x 205 cm. Verð m/karmi kr. 6.900. fyrirliggjandi. Hjálmar Þorsteinsson & Co. Bi.f. Klapparstíg 28. — Sími 11956. Pökkunarstúlkur óskast strax. Hraðfrystihúsið Frost h.f. Hafnarfirði — Sími 50165. Vantar menn Trésmiði og verkamenn vantar okkur nó þegar í byggingavinnu í Vesturbænum. Upplýsingar í síma 18042. Nivea inniheldur Euce- rit — efni skylt húfffit- Gott er að til er NIVEA! Núiff Nivea á andlitiff aff kveldi: Þá verffur morgunraksturinn þægilegri og auffveldari. Og eftir rakstur hef- ir Nivea dásamleg áhrif. unni - frá því stafa hiu ÉG NOTA NIVEA! EN ÞÉR? góðu áhríf þess. £ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. nóv. 1962 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.