Alþýðublaðið - 09.11.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.11.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK föstudagur Föstudafr- ur 9. nóvem- ber. 8:00 Morgunút- varp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:21 „Við vinnuna“: Tónleikar. 14:40 „Við sem heima sitjum“. 15:00 Síðdegisútvarp. 17:40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18:00 „Þeir gerðu garðinn frægan". 18:20 Veður- fregnir. — 18:30 Þingfréttir. .— Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. — 19:30 Fréttir. 20:00 Erindi- Syndaflóðið. 20:25 Fjórir norsk ir dansar op. 35 eftir Grieg. 20:40 í ljóði: Haustið og vetrar- koman. 21:00 Tónleikar. 21:10 Úr fórum útvarpsins: Björn Th. Björnsson, listfræðingur velur efnið. 21:35 Útvarpssagan: „Fe- lix Krull“ eftir Thomas Mann; IV. 22:00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22:10 Efst á baugi. 22:40 Á giðkvöldi. 23:30 Ðagskrárlok. Skipaútgerð ríkis- ins. Hekla er í Reykjavík. Esja frá Reykjavík á hádegi í dag austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21:00 í kvöld til Véslmannaeyja. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Hafskip. Laxá fór frá Kaupmannahöfn 17. þ. m. til Akraness. Rangá testar á Vestfjarðahöfnum. Martha lestar á Norðurlands- höfnum. Skipadeild S. í. S. úvassafell er í Honfleur. Arn- árfell kemur væntanlega til Hamborgar á morgun, fer það- an áleiðis til Helsingfors, fiangö, Aabo og Leningrad.. Jökulfell kemur væntanlega tiL Reykjavíkur í kvöld. Dísarfell kemur væntanlega til Malmö í dag, fer þaðan áleiðis til Stet- tin. Litlafell losar olíu á Eyja- fjarðarhöfnum. Helgafell íer í dag frá Reykjavík áleiðis til Þorlákshafnar. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 12. þ. m. frá Batumi. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla lestar á Austfjarðahöfn- um. Askja er í Reykjavík. Flugrfélag íslands h. f. Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:10 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkifr kl. 15:15 á morg- un. Skýfaxi fer til Bergen, Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 10:00 í fýrramálið. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga íil Akureyrar (2 íerðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, tsafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. Loftleiðir h. f. Þorfiniiur karlsefni er væntan- legur frá New York kl. 8. Fer til Oslo, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9:30. Eiríkur rauði er væntan- legur frá Amsterdam og Glas- gow kl. 23:00. Fer til New York kl. 00:30. Frá Guðspekifélagrinu: Fundur í kvöld kl. 8:30 í Guðspekifélags húsinu. Grétar Fells flytur er- indi: „Þú og uppeldið". Hljóm- leikar og kaffiveitingar í_ íund- arlok. Bazar Kvenfélags Laugarnes- sóknar verður á morgun, laug ardag 10. nóv. kl. 3 í fundar- sal félagsins í kirkjukjallaran um. Munum á bazarinn sé komið á sama slað í dag frá kl. 3-6 — Bazarnefndin. Tilkynning frá Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykja- vík. Um næstu mánaðamót heldur deildin sína árlegu hlutaveltu. Konur í deildinni munu heimsækja yður næstu daga vegna söfnunar muna og gjafa. Við væntum sama vel- vilja og gjafmildi yðar og ver ið hefur á undanförnum árum styrkið starfið. Eflið slysa- varnir. Munið minnin.Tarspjöld orlofs- sjóðs liúsmæðra: Fást á eftir töldum stöðarn: Verzluninm Aðalstræti 4 h.i. Verzluninni Rósa Garðastræti 6 Verzlun- inni Halli Þocarins Vestur- götu 17 Verz'.uniniti Miðstöðin Njálsgötu 102 Verzluninni Lundur Sundlaugaveg 12 Verzluninni Búrið Kjallavegi 15 Verzlun.n ni Baldurslrá Skólavörðuscíg Verzluninni Tóledó Ásgarði 20-24 Frú Her dísi Ásgeirs lóltur Hávalla- götu 9 Frú Helgu Guðmunds- dóttir Ásgarði 111 Sólveigu Jó hannesdóttur Bólstaðarhlíð 3 Ólöfu Sigurðardóttur Hring- braut 54 Krist'.nu L. Sigurð- ardóttur Bjarkargötu 14. Útlánsdláns: daga nema Bæjarbókasafn ð IH ÍÍ Reykjavíknr — I k H <sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Opið 2—10 alla laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla dag.i nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 til 15.30 Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 13-30 — 16:00 síðdegis. Aðgangur ó- keypis. Árbæjarsafn er lokað nema fyr ir hópferðir tilkynnrar áður í síma 18000. Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Minningarspjöld „Sjálfsbjörg" félags fatlaðra fást á eftirtöld- um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apóteki Reykjavikur apóteki, Vesturbæjar-apóteki, Verzluninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Austur •stræti 8, Bókabúðinni Laugar- nesvegi 52 Bókabúðmni Bræðraborgarstíg 9 og í Skrií stofu Sjálfsbjargar. Kvenfélag Laugarnessókn»r minnir á bazarinn sem verður laugardaginn 10. nóvember í fundarsal félagsins. Félags- konur sem vilja styrkja félag- ið með hvers konar gjöfum, eru beðnar að hafa samband við Ástu Jónsdóttur sími 32060 og Jóhönnu Gisladóttur sími 34171. Bazar Kvenfélags Háteigssóknar verður í Góðtemplarahúsinu uppi mánudaginn 12. hóvem- ber kl. 2 Hvers konar gjafir á bazarinn eru kærkomnar og veita þeim móttöku: Halldóra Sigfúsdóttir' Flókagötu 27, María Hálfdánardóttir Barnia ■ hlíð 36, Sólveig Jónsdóttir Stórholti 17, Lára Bóðxarsdótt ir Barmahlíð 54 MINNINGARSPJÖLD kvenfélagsins Keðjan fáat íjá: Frú Jóhömrn Fossberg, tími 12127. Frú Jónínu Lolts- ióttur. Miklubrauí 32, gímj 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, Ihíngötu 43, sími 14192 Frú >offíu Jónsdóttur Laugarás- vegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaieiti 37, tími 37925 í Hafnarfirfii hjá *Yú Rut Guðmundsdóttur, Xusturgötu 10. simr1 50582. rttnnlngarspjöld BUndrafélags ins fást í Hamrahltð 1T og yfjabúðum í Reykjavík. Kópa /ogl og Hafnarflrði &völd- og aæturvörðui L. R. I dag: Kvöldvakt kl. j.8.00—00.30 Á kvöld- vakt: Björn L. Jónsson. Á næt- urvakt: Tryggvi Þorsteinsson. Slysavarðstofan i Heiisuvemd- »r stöðinni er opin allan sólar- aringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sinH 11510 tivern virkan dag nema laugar- laga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er optð alla íaugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kl. 09 15—08 00 Bazar Kvenfélags Háteigssókn- ar, verður haldinn mánudag- inn 12. nóv. í Góðtemplarahús inu. Hverskonar gjafir á baz- arinn eru kærkomna-. Upp- lýsingar í síma 16917. Bazarnef.udin. Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron Bankastræti. Bíla og búvélasalan Selur: Austin Gipsy, 62, benzín. Austin Gipsy, 62, disel, með spili. Báðir sem nýir. Opel Carvan, ‘61 og ‘62 Opel Reckord ’60 — ’61 og ’62. Consul ’62, 2ja og 4ra dyra. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36 Báíasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf a viðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. Hiutlgendafélag RtyKlavltar ★ Lögfræðistörf. ★ Innheimtur ★ Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdL Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2-7. Heima 51245. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10 A. Sími 11043 SIGFÚS GUNNLAUGSSON CAND OECON Lögg. skjalaþ. og dóint. í ensku Bogahlíð 26 - Sími 32726 Akurliljan Framh. úr opnu lega bárust þær fregnir, að hann hefði tekið á móti fólki heima hjá sér, þar sem hann er hafður í stofufangelsi, en það hafði honum verið bannað að gera. Undanfarnar vikur hefur verið mikið um sprengjutilræði í Höfða- borg og Durban. Þær fréttir bár- ust frá Port Elizabeth á miðviku dag, að skemmdarverkamenn hefðu skorið á símalínur,’ og var borgin sambandslaus við umheiminn í fimm stundir af þessum sökum. Frá Bechuanalandi bárust þær fregnir nýlega, að brezka iögregl- an þar, hefði sleppt þrem suður- afríkönskum föngum, sem voru í járnbrautarlest á leið frá Suður- Rhodesíu til Suður-Afríku. ★ í HANDJÁRNUM. Fangarnir þrír voru í hjndjárn- um og höfðu þeir allir feng ð leyfi til að stunda nám í Bandarikjunum. Hins vegar neituðu yfirvöld í Suður-Afríku að láta þá íá vega- bréf. Þess vegna ákváðu þeir að kom- ast til Bandaríkjanna án vegabréfs. en voru handteknir, þar eð þeir fóru yfir landamærin á ólöglegan hátt. Er þeir höfðu afplánað fang- elsisdóm, voru þeir sendir í hand- járnum með járnbrautarlest til Suður-Afríku. Lestin fer um brezka verndar - svæðið Bechuanaland, og lögregl- ■ an þar sleppti þeim úr haldi. For- mælandi bxæzka sendiráðsins 1 Pretoria lét svo um mælt, að íöng- unum hefði verið sleppt, þar eð þeir hefðu verið hafðir í haldi, án löglegra ástæðna og þar eð þeir hefðu leitað hælis í Bechuana- landi. | Tveir fanganna eru af Herero- ættbálknum, sá þriðji er 21 árs að aldri og af blönduðum kynþátti. Málarinn í,’rm’.halo -<t 4 síðu. „Þú hefur auðvitað í hyggju að fara út til framhaldsnáms?" „Já, ég ætla að yfirgefa landið, þegar ég hef lokið stú- dentsprófi og reyna að nema af erlendum lærifeðrum, ekki dugar annað. Ég á margt óiært“. Ég kveð hinn unga Iistamanu og óska honum alls góðs. Ekki veitir af. Það er sennilega enginn maður ver settur í ís- lenzku þjóðfélagi ea ungur iistamaður. Það er í rauninni stórfurðulegt að ungir menn skuli enn reyna að helga sig listinni. Það er engin vinna eins illa borguð og sú þræiavinna, sem listasköpun er. Samt er alltaf mikið af fóiki, sem stendur í þeirri trú, að listamenh séu þeir einu, sem ekki nenni að vinna fyrir sér. Letingjar sem ekki noti iista- mannaheitið til annars. en aff breiða yfir andstyggð sína á heiðarlegri vinnu. Þetta fólk rankar ekki við sér fyrr en beztu listamenn þeirra eru dauðir úr sulti, en þá grætur það líka fögrum tárum og þá eru cngin orð nógu fal- leg til að Iýsa þeim. Ég vona Magnúsar vegna og annarra ungra listamanna. að þeir fái viðurkenningu sína áð- ur en þeir yfirgefa þennan heim. Viðurkenningin, sem kemur eftir það, er þeim til einskis gagns. Þ. G. 14 9. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.